Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Húsnæðisverð hefur sjaldan verið hærra, vextir eru háir og ungt fólk á sífellt erfiðara með að komast inn í eigið húsnæði nema með stuðningi foreldra. Margir festast á leigumarkaði eða neyðast til að búa hjá foreldrum lengur en eðlilegt er. Þetta er orðið svo algengt að það rataði jafnvel inn sem opnunaratriði í Skaupinu. Á sama tíma standa þúsundir nýbygginga til sölu. Skoðun 17. janúar 2026 kl. 15:02
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar Þann 22. janúar næstkomandi munum við Elissa standa fyrir dómstólum fyrir að verja líf. Þar munum við sitja augliti til auglitis við Kristján Loftsson, manni sem hagnast á því að taka líf. Samt erum það við sem stöndum frammi fyrir refsingu. Skoðun 17. janúar 2026 kl. 14:30
What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar I have listened to Snorri Másson’s recent comments on immigration from outside the EU with true bafflement. Snorri’s insistence that individuals from outside the EU are such a large problem that a crackdown is warranted is, bluntly, not backed up by the existing law. Skoðun 17. janúar 2026 kl. 11:32
Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Reykjavíkurborg býr í dag við vanda sem verður ekki lengur skýrður með tilviljunum eða ytri aðstæðum. Umferðarteppur, versnandi aðgengi, dýrari framkvæmdir og vaxandi óánægja borgarbúa eru afleiðing stefnu sem hefur verið mótuð og rekin árum saman af sama pólitíska meirihluta. Þetta er ekki skammvinnt ástand heldur niðurstaða langrar forgangsröðunar. Skoðun 17. janúar 2026 kl. 11:02
Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Ég hef í prófkjörsbaráttunni gert takmarkað traust borgarbúa til borgarstjórnar að umræðuefni og það er ein ástæða þess að ég gef kost á mér í oddvitasæti Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Ég tel einfaldlega að hægt sé að gera mun betur og að borgarbúar verðskuldi að geta treyst borgarfulltrúum sínum. Skoðun 17. janúar 2026 kl. 10:31
Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Ástandið á bráðamóttöku Landspítala er reglulega til umræðu í samfélaginu. En af hverju er þetta svona? Til að skilja stöðuna sem reglulega skapast á bráðamóttöku, verður að líta á heilbrigðiskerfið sem eina samtengda keðju. Ef einn hlekkur keðjunnar gefur eftir, hefur það strax áhrif á hina. Skoðun 17. janúar 2026 kl. 10:00
Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Ég er stolt úthverfamamma. Ég er alin upp í Breiðholti en bý í Rimahverfinu í Grafarvogi með manninum mínum og þremur ungum börn. Ég elska að búa í Grafarvogi! Hér eru göngustígar langt frá hraðri bílaumferð, úrval af leikvöllum og útivistarsvæðum, bókasafn með góðri barnadeild og frábærir leik- og grunnskólar. Samt finnst mér úthverfin oft vera útundan þegar kemur að grunnþjónustu, almenningssamgöngum og uppbyggingu. Skoðun 17. janúar 2026 kl. 09:32
Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Allskonar fólk er í framboði í forvali Samfylkingarinnar (laugardaginn 24. !) og slegist um fyrstu sætin. En hin sætin skipta líka máli, því þar eiga að að vera vinnuhestarnir og navígatorarnir sem forustumennirnir geta reitt sig á. Þeir eru rkki síður mikilvægir, ræðararnir í skut. Skoðun 17. janúar 2026 kl. 09:01
Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Ég hef lengi upplifað að umræðan um menntakerfið á Íslandi fari í hringi. Hún mótast af slagorðum, skýrslum og sífellt nýjum áherslum sem líta vel út á blaði, en hafa lítil áhrif þar sem mest á reynir. Skoðun 17. janúar 2026 kl. 08:33
Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar „Tónlist gefur alheiminum sál, huganum vængi, ímyndunaraflinu flug og öllu líf.” – Plató Skoðun 17. janúar 2026 kl. 08:00
Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Byrjum á að slá þessu föstu: Það er enginn málaflokkur þýðingarmeir í íslensku samfélagi en uppvöxtur, þroski og menntun barnanna okkar. Það er alveg sama hvað okkur tekst vel til á öðrum sviðum – ef okkur mistekst þarna er allt annað unnið fyrir gýg . Skoðun 17. janúar 2026 kl. 07:30
Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Í tveimur öðrum greinum hér á Vísi hefur greinarhöfundur fjallað um það hvernig stjórnmálamenn ýta frá sér því brýna verkefni að endurskoða áfengislöggjöfina, m.a. með tilliti til þess að hún kveði skýrt á um að vefverzlun með áfengi sé heimil, en kjósa þess í stað að einstaklingar séu settir á sakamannabekk og þess krafizt að þeir verði dæmdir til refsingar fyrir að bjóða íslenzkum neytendum að kaupa áfengi á netinu. Skoðun 17. janúar 2026 kl. 07:02
Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Áform um flutning heilbrigðiseftirlits til ríkisins 1. janúar 2027 skapa hættu á þjónusturofi, tvíverknaði, tapi á þekkingu, lengri boðleiðum og auknum kostnaði. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 17:02
Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Nýverið voru fluttar fréttir af því að maðurinn sem tilnefndur hefur verið sem sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, Billy Long, hafi grínast með það í hópi nokkurra þingmanna að Ísland ætti að verða 52. ríki Bandaríkjanna og hann ætti að verða ríkisstjóri þess. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 16:32
Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Ég styð jafnrétti á vinnumarkaði og þá grundvallarhugmynd að fólk fái jöfn laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf, óháð kyni. Um það ætti enginn ágreiningur að vera. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 15:30
Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Þegar farið er yfir heildargögn Bjargs sem er óhagnaðardrifið leigufélag, ekki í brotum heldur í samhengi, blasir við mjög skýr mynd. Íbúðir sem þegar hafa verið kláraðar og afhentar sýna að Reykjavík hefur í mörg ár verið burðarás félagslegs leiguhúsnæðis á Íslandi. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 15:00
Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Mig langar til þess að tala um ofbeldi, fordóma og skort á sómakennd. Í fyrsta lagi skulum við kalla hlutina réttum nöfnum. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 13:30
Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Í borg ‒ í samfélagi hafa allir hlutverk ‒ misstórt, mismikið, en öll berum við ábyrgð á okkur sjálfum og nærsamfélaginu. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 13:00
Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Raforkukerfi Íslands stendur á tímamótum. Þróunin í alþjóðamálum, aukin óvissa og flóknara tæknilegt umhverfi hafa breytt forsendum og skapað nýjar fjölþættar ógnir. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 12:46
Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Þegar ég byrjaði að kenna 1997 var umfjöllun um unglinga yfirleitt neikvæð. Hópslagsmál, hnífaburður, heimagerðar flugeldasprengjur á klósettum, íkveikjur, drykkja, skemmdarverk og almennar óspektir voru daglegt brauð, samkvæmt blöðunum. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 12:32
Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Það er kominn tími til að við í íslensku atvinnulífi lítum í spegil. Við tölum um „erfiða viðskiptavini“, eins og þeir séu óþægileg undantekning frá hinu slétta og fellda þjónustuferli. En hvað ef „vandinn“ er ekki viðskiptavinurinn heldur viðbrögðin, menningin og ferlarnir sem við höfum búið til? Skoðun 16. janúar 2026 kl. 12:03
Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Árið 2006 var sett af stað samkeppni um framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar af hálfu Reykjavíkurborgar. Ég man nákvæmlega hvar ég var þegar sigurtillagan var fyrst kynnt í byrjun árs 2008. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 11:45
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Í síðustu grein var fjallað um það hvernig stjórnmálamenn hafa heykzt á því viðfangsefni sínu að ráðast í heildarendurskoðun á áfengislöggjöfinni sem taki tillit til samfélags- og viðskiptaþróunar undanfarinna áratuga, m.a. þróunar innlendrar og erlendrar netverzlunar. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 11:30
Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir og Eyrún Fríða Árnadóttir skrifa Þann 24. janúar næstkomandi fer fram prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga þann 16. maí 2026. Alls bjóða 16 einstaklingar sig fram í efstu 6 sæti listans og því ærin ástæða til þess að kynna sér frambjóðendur, kjósa og hafa þannig áhrif á lista Samfylkingarinnar í borginni til næstu fjögurra ára. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 09:32
Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Nýlega kynnti rannsóknarnefnd Reykjavíkurborgar niðurstöður um starfsemi Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins á árunum 1974 til 1979. Þar kemur fram að ekki hafi verið hægt að fullyrða að börn hafi sætt illri meðferð í skilningi laga á því tímabili, þótt ýmislegt hafi verið ábótavant í starfseminni. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 09:18
Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Við tökum tjáningarfrelsið sem sjálfsagðan hlut – en getum við útskýrt hvers vegna? Skoðun 16. janúar 2026 kl. 09:03
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Umræða um sjávarútveg á Íslandi festist of oft í skotgröfum. Annað hvort er kerfið varið í heild sinni eða gagnrýnt af hörku, án þess að raunhæfar tillögur um úrbætur fái nægt rými. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 08:45
Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Í umræðunni um loftslagsmál er gjarnan gengið út frá því að lausnin felist fyrst og fremst í nýrri tækni, meiri skilvirkni og hraðari nýsköpun. Allt skiptir þetta máli. En sú nálgun ein og sér er ekki nægileg. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 08:30
Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Nú um miðjan janúar hafa um 7000 Íslendingar skrifað undir beiðni þessi að leiðrétta klukkuna á Íslandi og færa hana nær gangi sólar. Lífeðlisfræðilegu rökin eru skýr: við erum lífverur sem lifa í takt við innri líkamsklukku, sem er stillt af ljósi og myrkri en ekki af tölum á klukku. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 08:15
Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Ég styð Steinunni Gyðu- og Guðjónsdóttur í 2. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna þess að hún stendur fyrir jöfnuð, mannréttindi og þá yfirvegun, þrautseigju og vinnusemi sem samfélag á breytingatímum þarfnast. Skoðun 16. janúar 2026 kl. 08:00
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason Skoðun
764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Númer póstfangs í Texas er nú orðið samnefnari viðurstyggilegrar starfsemi sem meðal annars gengur út á að festa börn og ungmenni í net glæpamanna í gegnum samfélagsmiðla og kúga þau til að gera hræðilega hluti, til dæmis að fremja ofbeldiglæpi, skaða sig sjálf, sína nánustu og/eða gæludýr.
Með einkarétt á internetinu? Í tveimur öðrum greinum hér á Vísi hefur greinarhöfundur fjallað um það hvernig stjórnmálamenn ýta frá sér því brýna verkefni að endurskoða áfengislöggjöfina, m.a. með tilliti til þess að hún kveði skýrt á um að vefverzlun með áfengi sé heimil, en kjósa þess í stað að einstaklingar séu settir á sakamannabekk og þess krafizt að þeir verði dæmdir til refsingar fyrir að bjóða íslenzkum neytendum að kaupa áfengi á netinu.
5 vaxtalækkanir á einu ári Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.
Jólapartýi aflýst Það er ekki ólíklegt að jólapartýi og samsöng oddvita ríkisstjórnarflokka Kristrúnar Frostadóttur hafi verið aflýst í kjölfar nýjustu verðbólgumælingar. Niðurstaðan er vægast sagt vonbrigði og ráðherrarnir hefðu betur sparað sér stóru orðin í aðdragandanum. Dagana á undan höfðu þeir klappað sér á bakið fyrir hjöðnun verðbólgu og vaxtalækkanir (reyndar stórýktar).
Konukot Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.
Framlög aukin til fjölmargra málaflokka Meirihluti fjárlaganefndar gerði margar jákvæðar breytingar í meðförum sínum á fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Samfylkingar, Flokks fólksins og Viðreisnar.
Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.
Stöndum með Ljósinu! Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.
Þetta varð í alvöru að lögum! Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum.
Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Frá og með áramótum mun fjárhagslegur stuðningur hækka til þeirra leigjenda sem búa tveir eða fleiri saman og fá sérstakan húsnæðisstuðning frá Reykjavíkurborg.
Setjum endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna í forgang Ímyndum okkur stúdent sem er í háskólanámi, vinnur hlutastarf samhliða námi, á barn eða tvö og reynir að ná endum saman. Námslánið dugar ekki til framfærslu því stúdentinn býr í leiguhúsnæði og því nauðsynlegt að afla aukinna tekna.
Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Hver er sýn ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur til þess velferðarsamfélags sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi?
Hvatning til Seðlabankans um að slaka á lánþegaskilyrðum Í hvert sinn sem nýjar verðbólgutölur birtast eða ákvörðun er tekin um stýrivexti verður hið augljósa enn augljósara: húsnæðismál eru stærsti áhrifaþáttur efnahagsmála.
Meirihluti vill lögfesta rétt til leikskólapláss Ísland er áratugum á eftir hinum Norðurlöndunum þegar kemur að stuðningi við barnafjölskyldur með leikskóla eða dagvistun að loknu fæðingarorlofi. Mörg sveitarfélög hafa ekki tryggt úrræði fyrir börn, og foreldrar, oftast mæður, standa frammi fyrir mánuðum eða jafnvel heilu ári þar sem þau hafa ekki aðgang að vistun.
Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.