Skoðun

Fréttamynd

Mikil­vægar kjara­bætur fyrir aldraða

Inga Sæland skrifar

Í október síðast liðnum mælti ég fyrir frumvarpi þess efnis að hækkun bæði elli- og örorkulífeyris um hver áramót taki framvegis mið af launavísitölu í stað vísitölu neysluverðs og áætlunar um launaþróun. Ef verðlag hækkar umfram laun verður hins vegar áfram miðað við vísitölu neysluverðs.

Skoðun

Fréttamynd

Tryggðu þér bíl fyrir ára­mótin!

Vilhjálmur Árnason skrifar

„Tryggðu þér bíl fyrir hækkun vörugjalda,“ segir í auglýsingu frá Mitsubishi á Íslandi og „tryggðu þér nýjan bíl fyrir áramót,“ segir í auglýsingu frá Brimborg. Þetta eru aðeins tvö dæmi af fjölmörgum auglýsingum bílaumboða undanfarnar vikur á öllum helstu miðlum og það er engin tilviljun.

Skoðun
Fréttamynd

For­múlu fyrir sigri? Nei takk.

Guðmundur J. Guðmundsson skrifar

Þegar þessi orð eru skrifuð er um það bil hálft ár í bæjar- og sveitarstjórnarkosningar hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Nor­ræn sam­staða skapar tæki­færi fyrir græna fram­tíð

Nótt Thorberg skrifar

Árangursríkum loftslagsaðgerðum verður ekki hrint í framkvæmd án þátttöku atvinnulífsins. Þess vegna skiptir miklu máli að fyrirtæki taki virkan þátt á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP30, sem nú fer fram í Brasilíu.

Skoðun
Fréttamynd

Má um­skera dreng í heima­húsi?

Eva Hauksdóttir skrifar

Samkvæmt ákvæðum hegningarlaga, nánar tiltekið 218. gr. a, varðar allt að 6 ára fangelsi að valda stúlkubarni eða konu líkamstjóni með því að fjarlægja kynfæri hennar að hluta eða öllu leyti, og allt að 16 árum ef stórfellt líkams- eða heilsutjón hlýst af eða ef mjög hættulegri aðferð er beitt.

Skoðun
Fréttamynd

Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni?

Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar

Skóli er ekki geymsla sem kennir börnum bók- og tölustafi, heldur hluti af því þorpi sem elur upp barn. Í starfi mínu sem barnasálfræðingur voru það allra helst skólar sem bentu fyrst á áhyggjur af hegðun og líðan barna.

Skoðun
Fréttamynd

Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópa­vogi á sama tíma og bæjar­sjóður er rekinn með halla

Bergljót Kristinsdóttir skrifar

Í grein sem bæjarstjóri Kópavogs, Ásdís Kristjánsdóttir skrifaði í Morgunblaðið 11. nóvember s.l. hreykir hún sér af því að hafa lækkað fasteignaskatta um 3,7 milljarða frá upphafi kjörtímabilsins árið 2022. Hún segir markmið meirihluta sjálfstæðis- og framsóknarflokka vera að auka lífsgæði íbúa með öflugri þjónustu, ábyrgum rekstri og lágum sköttum.

Skoðun
Fréttamynd

Valþröng í varnar­málum

Gunnar Pálsson skrifar

Aðild Íslands að ESB gæti þegar tímar líða haft margvísleg áhrif á varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna. Athygli vekur að um þetta er hvergi fjallað í nýlegri skýrslu þingmannanefndar um öryggis- og varnarmál sem tekin var saman undir handleiðslu utanríkisráðuneytisins.

Skoðun
Fréttamynd

Fjólu­bláar prófílmyndir

Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar

Fyrir tæpum mánuði síðan hópuðust konur og kvár saman til að fagna 50 ára afmæli kvennafrídagsins. Samstaða, von og hvetjandi andi vöktu athygli út fyrir landsteinana þar sem samfélagsmiðlar báru fréttir hratt milli ólíkra staða og heimshorna.

Skoðun
Fréttamynd

Er þetta planið?

Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar

Nú er senn ár liðið frá Alþingiskosningunum. Eftir kosningar tók við ný, björt og brosandi ríkisstjórn sem hefur unnið þétt með þjóðinni.

Skoðun
Fréttamynd

Tæki­færin í orku­skiptunum

Jón Trausti Kárason skrifar

Íslenskt samfélag er, og hefur verið, á miklu vaxtar- og framfaraskeiði undangengin ár og áratugi. Þær hröðu breytingar sem hafa verið á samfélaginu og gerð þess, auk þeirra stóru hnattrænu áskorana sem við stöndum frammi fyrir, kalla á nýja hugsun og stóraukið samstarf samfélagslegra stoðeininga.

Skoðun
Fréttamynd

Frekar rétt að endur­skoða sam­búðina

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Færa má hæglega rök fyrir því að allt það sem gagnrýna megi EES-samninginn fyrir yrði miklu verra við það að ganga í Evrópusambandið. Þannig yrði Ísland til að mynda undir allt regluverk sambandsins sett ef til inngöngu kæmi, en ekki aðeins þann hluta þess sem fellur undir samninginn, og vægi landsins yrði lítið sem ekkert innan þess.

Skoðun
Fréttamynd

Bullur í Brussel

Jón Pétur Zimsen skrifar

Ísland og Noregur verða ekki undanþegin verndaraðgerðum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna tolla á járnblendi. Þessi ákvörðun er grafalvarleg og mun hafa verulegar fjárhagslegar afleiðingar fyrir Ísland og Noreg.

Skoðun
Fréttamynd

Á­minntur um sann­sögli

Jón Ármann Steinsson skrifar

Í dag eru liðin 51 ár frá því Geirfinnur Einarsson var veginn á heimili sínu í Keflavík, og eitt ár frá því bókin Leitin að Geirfinni kom út. Í bókinni kemur fram að Valtýr Sigurðsson, fyrrum fógetafulltrúi í Keflavík hafi stýrt rannsókninni á hvarfi Geirfinns fyrir 50 árum og að hann hafi fylgt málinu eftir æ síðan.

Skoðun
Fréttamynd

Ekki hluti af OKKAR Evrópu!

Margrét Kristmannsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum árum pantaði fyrirtæki sem ég stýri vörur frá Hollandi og þegar kom að því að senda vörurnar af stað fékk ég beiðni um hin ýmsu gögn þar sem Ísland væri ekki í Evrópu.

Skoðun
Fréttamynd

30 milljarðar í út­svar en engin rödd í kosningum

Róbert Ragnarsson skrifar

Inngilding íbúa af erlendum uppruna er ein stærsta samfélagslega áskorun Íslands í dag. Það sést skýrt í pólitískri umræðu. Reykjavíkurborg kynnti nýverið drög að nýrri fjölmenningarstefnu sem byggir á inngildingu.

Skoðun
Fréttamynd

Jóla­kötturinn, ert það þú?

Aldís Amah Hamilton, Hulda Jónsdóttir Tölgyes, Klara Ósk Elíasdóttir, Ragnheiður Gröndal, Rósa Líf Darradóttir og Valgerður Árnadóttir skrifa

Við Íslendingar þekkjum öll söguna um jólaköttinn. Risavaxið kattarkvikindi sem át börnin sem fengu ekkert nýtt um jólin. Við vitum auðvitað að sagan er uppspuni, en hún lifir enn.

Skoðun
Fréttamynd

Vaxtaokrið

Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar

Margt hefur verið rætt og ritað um fasteignamarkaðinn á Íslandi og sitt sýnist hverjum. Það er óumdeilt að ungt fólk á erfitt með að kaupa sína fyrstu fasteign en fasteignaverð hefur undanfarinn áratug hækkað meira en góðu hófi gegnir.

Skoðun
Fréttamynd

Er Ís­land enn full­valda?

Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Í ár eru liðin 107 ár frá því að Ísland varð fullvalda ríki, þann 1. desember 1918. Fullveldið hefur frá þeim degi verið kjarninn í íslenskri sjálfsmynd, en spurningin sem blasir við okkur í dag er sú sama og hún var 1918: Hvernig tryggjum við raunverulegt fullveldi í heimi þar sem öryggisógnir, efnahagslíf og tækni þekkja engin landamæri?

Skoðun
Fréttamynd

Ó, Reykja­vík

Ari Allansson skrifar

Fyrir um ári birtist grein í breska dagblaðinu The Guardian þar sem fyrirsögnin er „Rifnir niður svo byggja megi fleiri hótelherbergi: Tónleikastaðir í Reykjavík gleyptir af ferðamannaiðnaðinum“.

Skoðun
Fréttamynd

Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verð­bólguna?

Sigrún Brynjarsdóttir skrifar

Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar var kynntur sem stórt skref til að fjölga íbúðum, lækka kostnað og bæta stöðu ungs fólks. Markmið ríkisstjórnarinnar með þessum pakka er að auka framboð, draga úr íbúðasöfnun og gera húsnæðiskerfið skilvirkara. Samhliða þessu er unnið að því að eyða óvissu á lánamarkaði í kjölfar vaxtadóms Hæstaréttar.

Skoðun
Fréttamynd

Leggðu ís­lenskunni lið

Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar

Vika íslenskrar tungu er nýliðin en í tilefni hennar hefur Almannarómur ýtt úr vör átakinu „Þín íslenska er málið“. Um er að ræða víðtæka söfnun margvíslegra heimilda sem sýna hvers konar íslenska er í raun og veru notuð í íslensku atvinnulífi.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar fram­tíðin hverfur

Ingrid Kuhlman skrifar

Það kemur stund í lífi sumra þar sem framtíðin hverfur. Ekki með skyndilegu höggi, heldur hægt og hljótt, þegar vonin um bata, jákvæða breytingu eða betri daga fjarlægist smám saman.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Tryggðu þér bíl fyrir ára­mótin!

„Tryggðu þér bíl fyrir hækkun vörugjalda,“ segir í auglýsingu frá Mitsubishi á Íslandi og „tryggðu þér nýjan bíl fyrir áramót,“ segir í auglýsingu frá Brimborg. Þetta eru aðeins tvö dæmi af fjölmörgum auglýsingum bílaumboða undanfarnar vikur á öllum helstu miðlum og það er engin tilviljun.


Meira

Ólafur Stephensen

Ó­verjandi fram­koma við fyrir­tæki

Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. 


Meira

Arna Lára Jónsdóttir


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Land rutt fyrir þúsundir í­búða í Úlfarsár­dal

Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Grímu­laus að­för að lands­byggðinni

Ríkisstjórnin hefur að undanförnu boðað breytingar sem munu markvisst fækka störfum æðstu embættismanna á landsbyggðinni. Þetta er sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að hlutfall opinberra starfa á landsbyggðinni er nú þegar lægra en á höfuðborgarsvæðinu.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Deilt og drottnað í um­ræðu um leik­skóla­mál

Oft er sagt að einfaldasta leiðin í stjórnmálum sé að deila og drottna. Það virðist bera árangur þegar kemur að málefnum leikskólanna þar sem foreldrum annars vegar og leikskólastarfsfólki hins vegar er talin trú um að hagsmunir þeirra séu ósamrýmanlegir. Eina leiðin til að takast á við áskoranir leikskólastigsins sé að velta byrðunum á foreldra með því að auka kostnað þeirra og/eða fækka þeim stundum sem börnin þeirra eru í leikskólanum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Kar­töflurnar eru of dýrar til að kasta í veiði­þjófa

„Um eitt erum vér Íslendingar allir sammála, en það er nauðsyn þjóðarinnar á rúmgóðri landhelgi. Það er lífsskilyrði framtíðar og farsældar og vor náttúrlegi réttur, sem ríður [brýtur] hvorki í bág við alþjóðalög né samþykktir er sett hafa verið.“ Svo mælti Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands í áramótaræðu sinni árið 1959.


Meira