Skoðun

Fréttamynd

Skýrslufargan: mikið skrifað, lítið lesið og lítið gert

Gunnar Salvarsson skrifar

Skýrslugerð er þjóðaríþrótt í stjórnsýslunni. Fróðlegt væri að fá nákvæmar tölur yfir hillumetra af skýrslum sem skrifaðar eru ár hvert, og enn fróðlegra væri að vita hversu margar þeirra hafa raunverulega leitt til umbóta, og hvort almannafé hafi verið vel varið í skýrsluskrifin.

Skoðun

Fréttamynd

Ála­fosskvos – verndar­svæði í byggð

Regína Ásvaldsdóttir skrifar

Það var gleðileg stund föstudaginn 5. desember þegar undirrituð var viljayfirlýsing á milli Mosfellsbæjar og Desjamýri 11 ehf. um samstarf um gerð sýningar um sögu ullariðnaðarins í Álafosskvos í Mosfellsbæ.

Skoðun
Fréttamynd

Þrjú tonn af sandi

Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Við hjónin reynum að fara daglega í gönguferð, svona 5 km eða svo til að efla andann og fá mikilvæga hreyfingu, við eldra fólkið þurfum að vera dugleg að rífa okkur út fá hreyfingu og sjá mann og annan, brosa, bjóða góðan dag jafnvel spjalla smá.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land úr Euro­vision 2026

Sædís Ósk Arnbjargardóttir skrifar

Mögnuð frammistaða Silvíu Nætur í Aþenu er fyrsta minningin mín af Eurovision. Tónlistarkeppnin var heilög hefð á mínu heimili og með hverju árinu þráði ég íslenskan sigur heitar. Í þriðja bekk tókum ég og bekkjarsystur mínar nokkrum sinnum sigurlagið Fairytale á grasbletti í frímínútum, þar sem ég steig inn í hlutverk Alexanders Rybak. Í fyrsta sinn sem ég fylgdist ekki með keppninni, sniðgekk hana réttara sagt, var þegar Hatari fór til Ísraels.

Skoðun
Fréttamynd

Fokk jú Austur­land

Kristján Ingimarsson skrifar

Þetta eru skilaboðin sem stjörnvöld hafa sent Austfirðingum með nýrri samgönguáætlun. Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að skrifa pistil um samgöngumál, en vegna stöðunnar á Austurlandi er erfitt að sitja á sér.

Skoðun
Fréttamynd

Ný þjóðaröryggisstefna Banda­ríkjanna

Arnór Sigurjónsson skrifar

Ný þjóðaröryggisstefna ríkisstjórnar Trump forseta Bandaríkjanna hefur verið birt. Hún endurómar margt af því sem Vance, varaforseti sagði á öryggisráðstefnu í Munich árið 2025 og vakti sú ræða mikla athygli Evrópubúa enda fengu þeir það óþvegið fyrir skort á lýðræði, málfrelsi og tilraunum veikra minnihluastjórna að grafa undan rísandi hægriöflum í mörgum Evrópulöndum.

Skoðun
Fréttamynd

Gleði­bankinn er tómur

Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson skrifa

Við sem hér pikkum grein á lyklaborðið erum af þeirri kynslóð sem þrýsti tveimur ungum fingrum í einu á Play og Rec til þess að ná Júróvisjónlögunum á kasettu.

Skoðun
Fréttamynd

Hver ber á­byrgð á Karlanetinu?

Kjartan Ragnarsson og Védísi Drótt Cortez skrifa

Í nýlegri umfjöllun sem birtist á Vísi ræddi Gary Barker, forseti Equimundo, uggvænlega þróun í skoðunum ungra karla til kynjajafnréttis á heimsvísu. Þeir virðast ekki deila jafn frjálslyndum viðhorfum og feður sínir, hvað varðar félagsleg gildi, kynjakerfið og jafnrétti.

Skoðun
Fréttamynd

,,Friðardúfan“ Pútín

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar

Nú nálgast jólin óðfluga, landinn keppist við að kaupa jólagjafir og ,,strauja“ kort og vefsíður, í leit að hinni einu sönnu lukku. Það virðist allt vera í sómanum (að mestu leyti) hjá níundu ríkustu þjóð heims, sem blessunarlega hefur nánast alveg sloppið við stríð og þær hörmungar sem fylgja þeim.

Skoðun
Fréttamynd

Nýsköpunarátak fyrir fram­tíð Ís­lands

Þórarinn Ingi Pétursson skrifar

Íslenskt efnahagslíf stendur frammi fyrir vaxandi áskorunum. Hagvöxtur er að minnka og óvissa eykst á meðan álögur á atvinnulífið aukast stöðugt í formi hærri vörugjalda, veiðigjalds og annarra íþyngjandi þátta.

Skoðun
Fréttamynd

Það sem við skuldum hvort öðru

Jónas Már Torfason skrifar

Við göngum í gegnum einmanaleikakrísu. Við færumst áfram á sporum, drukknum í hversdagslífinu undir hraðari og flóknari tilveru, efnahagslegum þrengingum og óttablöndnu andrúmslofti. Þetta er allt svo erfitt og óskiljanlegt og við vitum ekki alveg af hverju innilokunarkenndin grípur um brjóst okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­festum í mannréttindafræðslu

Vala Karen Viðarsdóttir og Pétur Hjörvar Þorkelsson skrifa

Tækniþróun og stafrænir miðlar hafa á síðustu tveimur áratugum þróast á ógnarhraða. Í raun svo hratt að þau gildi og lög sem eiga að stuðla að heilbrigðu samfélagi hafa ekki náð að fylgja eftir með sama hraða. Á sama tíma glímir samfélagið við þá áskorun að kenna börnum og ungu fólki hvernig best megi fóta sig í þessum nýja veruleika.

Skoðun
Fréttamynd

Sakavottorðið og ég

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Ég hef oft reynt að skilja réttlæti og þá er ég ekki að tala um lagalegt réttlæti sem er skráð og rökstutt, heldur mannlegt réttlæti. Það sem fer fram í augnaráði, svipbrigðum eða stuttri athugasemd og getur mótað líf manns. Þetta réttlæti er brothætt, viðkvæmt og stundum ótrúlega skammlíft.

Skoðun
Fréttamynd

Stór orð – litlar efndir

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur nú lagt fram sín fyrstu fjárlög hvar þau hefðu getað skilað afgangi af rekstri ríkissjóðs hefði viljinn verið fyrir hendi. Fyrir rúmu ári síðan, þegar fjárlög yfirstandandi árs voru kynnt, var ljóst að mögulegt yrði að ná afgangi af fjárlögum árið 2026 en til þess þyrfti þó styrka stjórn efnahagsmál.

Skoðun
Fréttamynd

Skatt­lagning mótor­hjóla: Ó­rök­studd gjald­taka sem skapar rang­læti og hvetur til undanskota

Gunnlaugur Karlsson skrifar

Það er orðið ljóst að mótorhjólaeigendur á Íslandi eru að verða fyrir tvöfaldri skattatlögu. Annars vegar með hækkun á þegar háu vörugjaldi (sem leggst á við innflutning til landsins) og hins vegar með fyrirhuguðu kílómetragjaldi sem á að leggjast á mótorhjól með sama hætti og fólksbifreiðar og önnur þung ökutæki.

Skoðun
Fréttamynd

Netið er ekki öruggt

Sunna Elvira Þorkelsdóttir skrifar

Ofbeldi gegn konum er alvarlegt samfélagsmein. Þegar við skoðum sérstaklega stöðu fatlaðra kvenna sjáum við að áhættan er oft meiri, en verndin er veikari. Í dag gerist stór hluti áreitni og misnotkunar á netinu – þ.e á samfélagsmiðlum, í spjallforritum, í fjölmiðlum og commentakerfum sem við notum daglega.

Skoðun
Fréttamynd

Meiri­hluti bæjar­stjórnar Hafnar­fjarðar á villi­götum

Stefán Már Gunnlaugsson skrifar

Nú í vikunni lagði meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks fram fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar í bæjarstjórn. Þetta er síðasta fjárhagsáætlun núverandi meirihluta sem ber öll einkenni um að það er kosningarár framundan.

Skoðun
Fréttamynd

Mótor­hjólin úti – Fjór­hjólin inni

Njáll Gunnlaugsson skrifar

Nú styttist í að fjárlög þessarar ríkisstjórnar, með breytingum, verði samþykkt. Aðeins er eftir 3. umræða og enn eru vörugjöld á mótorhjól í 40%, hversu galið sem það er. að sækir að manni hálfgert vonleysi og maður veltir því fyrir sér á svona stundum hvers það á eiginlega að gjalda, mótorhjólafólk á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Læknar eru lífs­björg: Tryggjum sér­nám þeirra

Halla Hrund Logadóttir skrifar

„Ef við fáum ekki sérgreinina okkar viðurkennda þá er til einskis að flytja heim,“ sagði íslenskur læknir búsettur í Svíþjóð mér á dögunum. „Þessi staða virðist tilkomin vegna reglugerðabreytinga á Íslandi þar sem ýmsir læknar lentu milli skips og bryggju þrátt fyrir að uppfylla hefðbundnar kröfur,” bætti annar læknir síðar við.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­lögin 2026: Hvert stefnum við?

Stefán Vagn Stefánsson skrifar

Ísland stendur frammi fyrir nýjum veruleika. Þegar fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fram í september sl. virtist hagkerfið á traustum grunni, en á örfáum vikum hafa forsendur breyst verulega.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­tíðar­sýn

Anton Már Gylfason skrifar

Ég er svo heppinn að framtíðin hefur alltaf staðið mér ljóslifandi fyrir hugskotssjónum. Eftir að hefðbundnum æskuhugmyndum um að verða lögga eða slökkviliðsmaður sleppti var ég lengi harðákveðinn í að verða rafeindavirki.

Skoðun
Fréttamynd

Tóm­stunda­menntun sem með­ferðarúrræði

Brynja Dögg Árnadóttir skrifar

Á undanförnum árum hefur áhættuhegðun barna og unglinga aukist verulega. Börn allt niður í 12 ára hafa leitað til Foreldrahúss vegna áfengis- og vímuefnaneyslu og fjöldi barna og unglinga sem leita þangað fer hækkandi með hverju ári

Skoðun
Fréttamynd

„Stuttflutt“

Auður Kjartansdóttir skrifar

Orðið "kortræst" hefur á síðustu árum fest sig í sessi á Norðurlöndum sem hugtak yfir vörur sem ferðast stutta leið frá uppruna til neytenda.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Nýsköpunarátak fyrir fram­tíð Ís­lands

Íslenskt efnahagslíf stendur frammi fyrir vaxandi áskorunum. Hagvöxtur er að minnka og óvissa eykst á meðan álögur á atvinnulífið aukast stöðugt í formi hærri vörugjalda, veiðigjalds og annarra íþyngjandi þátta.


Meira

Ólafur Stephensen

Glæpa­menn í gler­húsi

Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Grímu­laus að­för að lands­byggðinni

Ríkisstjórnin hefur að undanförnu boðað breytingar sem munu markvisst fækka störfum æðstu embættismanna á landsbyggðinni. Þetta er sérstaklega alvarlegt í ljósi þess að hlutfall opinberra starfa á landsbyggðinni er nú þegar lægra en á höfuðborgarsvæðinu.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir?

Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.


Meira