Skoðun

Fréttamynd

Sam­keppni um hag­sæld

Ríkarður Ríkarðsson skrifar

Við Íslendingar sýndum mikla framsýni og pólitíska forystu fyrir rúmum 60 árum. Þá settum við okkur atvinnustefnu til að skapa verðmæti með öflugri orkuvinnslu og orkusæknum iðnaði og ná jafnframt orkuöryggi fyrir íslenskan almenning.

Skoðun

Fréttamynd

Inngilding – eða að­skilnaður?

Jasmina Vajzović Crnac skrifar

Í umræðuni hefur verið mótökudeildir í skólum landsins fyrir börn af erlendum uppruna. Það er verið að kynna slíkt sem leið til að „styðja“ börn af erlendum uppruna.

Skoðun
Fréttamynd

Húsnæði­s­pakki fyrir unga fólkið og fram­tíðina

Anna María Jónsdóttir skrifar

Fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar hefur nú litið dagsins ljós við jákvæðar undirtektir og það ekki að ástæðulausu. Í þessum áfanga er sjónum einkum beint að fyrstu kaupendum og ungu fólki.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar úr­vinnsla ein­eltis­mála klúðrast

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Eineltismál geta reynst viðkvæm innan stofnana og fyrirtækja. Margir vinnustaðir hafa sem betur fer lagt sig fram við að fyrirbyggja slíka hegðun með ýmsum ráðum og eru sjálfbærir í þessum efnum komi fram kvörtun.

Skoðun
Fréttamynd

Virðum réttindi intersex fólks

Daníel E. Arnarsson skrifar

Í dag er alþjóðlegur samstöðudagur intersex fólks og af því tilefni ber að fagna nýrri stefnu Evrópuráðsins í málefnum intersex fólks. Í stefnunni er kveðið á um mikilvæg atriði til að tryggja hópnum sjálfsögð mannréttindi. Ef við stiklum á stóru þá skiptist stefnan í sex meginþætti.

Skoðun
Fréttamynd

Ha ég? Já þú! Ekki satt! Hver þá?

Arna Sif Ásgeirsdóttir skrifar

Morgunsólin skín í gegnum gluggatjöldin og vekur mig. Ég lít á klukkuna á símanum, hún er 7:45. Æi, vekjaraklukkan hringdi ekki, ég þarf að drífa mig. Ég stekk á fætur, klæði mig, borða hálfan banana, bursta tennurnar og set á mig rakakrem.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­fé­lags­legur spegill lög­reglu­mannsins

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Lögreglumaðurinn er ekki aðeins tákn um vald eða aga, heldur er hann lifandi spegill samfélagsins sem hann þjónar. Hann stendur þar sem myrkrið og ljósið mætast og þar sem harmur og von blandast saman. Hann sér það sem flestir vilja ekki sjá og heyrir það sem flestir vilja ekki að heyra. En undir einkennisbúningnum býr manneskja, lifandi, viðkvæm og sterk í senn.

Skoðun
Fréttamynd

Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna

Erlendur S. Þorsteinsson skrifar

Á hverju hausti erum við Íslendingar minntir á að við búum upp við Norðurheimskautið. Laufin falla, það snjóar (stundum hressilega), og daginn tekur að stytta; en ég er þá alltaf þakklátur fyrir framsýni þeirra sem árið 1968 ákváðu að festa tíma á Íslandi við GMT allt árið um kring til að hámarka birtu síðdegis.

Skoðun
Fréttamynd

Tími til að endur­skoða persónuverndarlög sem kæfa ný­sköpun

Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa

Hæstiréttur Íslands ógilti nýverið úrskurð Persónuverndar í máli sem sneri að Íslenskri erfðagreiningu og aðkomu fyrirtækisins að söfnun og vistun blóðsýna í upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar.Dómurinn varpar ljósi á hversu langt íslensk stjórnvöld og Alþingi gengu við innleiðingu á evrópsku persónuverndarreglugerðinni (GDPR), hversu langt Persónuvernd hefur gengið í túlkun sinni á persónuverndarlögum og hvaða áhrif það hefur á atvinnulíf og nýsköpun hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Skilin eftir á SAk

Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar

Hjúkrunarfræðingar skrifuðu undir kjarasamning í lok árs 2024. Þar sem samið var um nýja launatöflu þá þurfti að endurskoða alla stofnanasamninga. Nú hafa 8 af hverjum 10 hjúkrunarfræðingum fengið slíkan samning. Fáar stofnanir á landsbyggðinni sitja hins vegar eftir þar sem ekki hefur ekki verið gengið frá þessum síðari hluta kjarasamnings.

Skoðun
Fréttamynd

Hag­ræn á­hrif í­þrótta og mikil­vægi þeirra á Ís­landi

Helgi Sigurður Haraldsson skrifar

Á þingum Íþróttasambands Íslands og Ungmennafélag Íslands, fyrr á þessu ári var samþykkt ályktun um að fá ríkisvaldið, með íþróttahreyfingunni á Íslandi, í þá vegferð að greina hagræn áhrif íþrótta á Íslenskt samfélag.

Skoðun
Fréttamynd

Vegið að heil­brigðri sam­keppni

Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar

Eins og flestir vita er Enski boltinn kominn heim. Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að þessu vinsæla sjónvarpsefni næstu þrjú árin. Við hjá Sýn leggjum mikla áherslu á að bjóða viðskiptavinum upp á mikinn fjölda beinna útsendinga og vandaða og skemmtilega umfjöllun um allt sem tengist Enska boltanum.

Skoðun
Fréttamynd

Frjósemisvitund ungs fólks

Sigríður Auðunsdóttir skrifar

Veist þú að fyrir einn af hverjum sex tekur það meira en eitt ár að verða barnshafandi? Oft þarf fleiri en eina meðferð eða tvær meðferðir áður en fólk nær loks að vera barnshafandi. Sumir fá því miður aldrei ósk sína um að verða foreldri uppfyllta.

Skoðun
Fréttamynd

Öku­réttindi á bein­skiptan og sjálf­skiptan bíl

Þuríður B. Ægisdóttir skrifar

Við búum í síbreytilegum heimi tækniþróunar og þar eru bílar ekki undanskildir. Á undanförnum árum hefur þróun bíla tekið stakkaskiptum sem leitt hefur til þess að dregið hefur mjög úr sölu á beinskiptum bílum hér á landi.

Skoðun
Fréttamynd

Á ein­eltis­daginn minnum við á ein­eltis­daginn

Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifa

Hinn áttundi nóvember er eineltisdagurinn, dagur helgaður baráttu gegn einelti. Í þeim skilningi ættu allir dagar í raun og sann að vera eineltisdagar; dagar sem minna okkur á mikilvægi þess að sofna ekki á verðinum í baráttu gegn þessum vágesti sem lagt hefur í rúst líf fjölmargra einstaklinga, í sumum tilvikum frá barnsaldri og fram á fullorðinsár.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land á kross­götum: Gervi­greindar­ver í stað ál­vera!

Eggert Sigurbergsson skrifar

Ísland stendur frammi fyrir sögulegu tækifæri til að umbreyta orkuhagkerfinu. Hinn orkufreki geiri málmframleiðslu, einkum álverin, gæti verið á leiðinni út þegar alþjóðlegir risar leita að öruggum og hreinum stað fyrir gervigreindarver (AI Data Centers).

Skoðun
Fréttamynd

Endur­reisn Grinda­víkur

Kristín María Birgisdóttir skrifar

Grindavíkurnefnd óskaði á dögunum eftir sjónarmiðum Grindvíkinga sem snéru að sérstöku umræðuskjali nefndarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

57 eignir óska eftir eig­endum

Sæunn Gísladóttir skrifar

Um þessar mundir finnast hvorki meira né minna en 57 íbúðir til sölu sé leitað eftir fasteignum á Siglufirði á fasteignavef Vísis. Þetta getur ekki annað en talist gríðarlegur fjöldi íbúða í byggðarlagi þar sem íbúar voru 1.163 í ársbyrjun.

Skoðun
Fréttamynd

Vindhanagal

Helgi Brynjarsson skrifar

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með orðræðu Miðflokksins um málefni útlendinga upp á síðkastið. Flokkurinn gagnrýndi réttilega stöðu hælisleitendakerfisins sem var án nokkurs vafa komið út í skurð.

Skoðun
Fréttamynd

Vilja komast í orku Ís­lands

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Mikill meirihluti utanríkismálanefndar þings Evrópusambandsins samþykkti í fyrradag skýrslu um stefnu sambandsins á norðurslóðum þar sem meðal annars er hvatt til þess að Ísland, Noregur og Grænland gangi í raðir þess.

Skoðun
Fréttamynd

Tölum um 7.645 í­búðirnar sem ein­staklingar hafa safnað upp

Arna Lára Jónsdóttir skrifar

Húsnæðismarkaðurinn hefur tekið gríðarlegum breytingum síðustu ár og er í miklu ójafnvægi. Það hefur ekki verið byggt í takti við fjölgun íbúa en það eru líka aðrir drifkraftar sem hafa haft sitt að segja um þá stöðu sem upp er komin.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkislögreglustjóri verður að víkja

Einar Steingrímsson skrifar

Ef friður á að skapast um störf lögreglu, og ef almenningur á að geta treyst æðsta yfirmanni hennar, þá verður Sigríður Björk að víkja.

Skoðun
Fréttamynd

Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar

Erla Björnsdóttir skrifar

Á þessum árstíma velti ég því alltaf fyrir mér hvers vegna Ísland skuli enn fylgja tímabelti sem samræmist illa sólarhæð og náttúrulegum sólargangi. Staðarklukkan okkar er einfaldlega ekki rétt stillt miðað við legu landsins, og þetta misræmi hefur verið viðvarandi frá árinu 1968 þegar ákveðið var að festa landið á miðtíma (UTC) allt árið.

Skoðun
Fréttamynd

Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll

Jóhannes Þór Skúlason skrifar

Ríkisstjórnin hefur kynnt að hækka skuli vörugjöld á ökutæki frá og með næstu áramótum. Hækkunin nemur nærri tvöföldun og mun hækka verð á nýjum bílum verulega sem kemur augljóslega illa við alla sem sjá fram á að kaupa nýjan bíl.

Skoðun
Fréttamynd

Hvar er skýrslan um Arnar­holt?

Gunnar Salvarsson skrifar

Stöku sinnum koma upp alvarleg mál sem skekja þjóðina um stund. Fjölmiðlar fara mikinn og yfirvöld heita því að fara ofan í sauma á málinu. Síðan líður og bíður.

Skoðun
Fréttamynd

Fólkið á lands­byggðinni lendir í sleggjunni

Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar

Hvers vegna er ríkisstjórnarflokkunum að því er virðist alveg sama um íbúa landsbyggðarinnar? Líklega er svarið það að þessir flokkar meta stöðuna þannig að fylgi þeirra í höfuðborginni sé mikilvægara en annað fylgi, enda er stefna þeirra að fjölga þingmönnum á suðvesturhorninu á kostnað landsbyggðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Höldum fast í auðjöfnuð Ís­lands

Víðir Þór Rúnarsson skrifar

Við Íslendingar kvörtum mikið. Þrátt fyrir að við séum fremst þjóða á vísitölu mannlegrar þróunar viljum við alltaf gera betur. 

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Þegar úr­vinnsla ein­eltis­mála klúðrast

Eineltismál geta reynst viðkvæm innan stofnana og fyrirtækja. Margir vinnustaðir hafa sem betur fer lagt sig fram við að fyrirbyggja slíka hegðun með ýmsum ráðum og eru sjálfbærir í þessum efnum komi fram kvörtun.


Meira

Ólafur Stephensen

Ó­verjandi fram­koma við fyrir­tæki

Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur. 


Meira

Arna Lára Jónsdóttir


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Land rutt fyrir þúsundir í­búða í Úlfarsár­dal

Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Takk Sigurður Ingi

Þegar leiðtogi tekur ákvörðun um að kveðja er ástæða til að staldra við, líta um öxl og þakka. Á nýafstöðnum miðstjórnarfundi Framsóknar gerði Sigurður Ingi grein fyrir ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi flokksþingi Framsóknar.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Vin í eyði­mörkinni – al­mennings­bóka­söfn borgarinnar

Það getur reynst kostnaðarsamt að lifa í dag, þar sem flest rými samfélagsins hafa verið markaðsvædd. Við erum stöðugt hvött til að kaupa vörur, þjónustu og upplifanir. Á mörgum stöðum þarf að greiða fyrir aðgang og debetkortið er orðið lykillinn að þátttöku.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir

Bætt staða stúdenta - en verk­efninu ekki lokið

Landssamtök íslenskra stúdenta - LÍS og BHM - Bandalag háskólamenntaðra fagna því að Alþingi skuli loksins hafa tekið ákveðin skref í að lagfæra alvarlega galla á íslenska námslánakerfinu með samþykkt laga nr. 253/2025.


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Deilt og drottnað í um­ræðu um leik­skóla­mál

Oft er sagt að einfaldasta leiðin í stjórnmálum sé að deila og drottna. Það virðist bera árangur þegar kemur að málefnum leikskólanna þar sem foreldrum annars vegar og leikskólastarfsfólki hins vegar er talin trú um að hagsmunir þeirra séu ósamrýmanlegir. Eina leiðin til að takast á við áskoranir leikskólastigsins sé að velta byrðunum á foreldra með því að auka kostnað þeirra og/eða fækka þeim stundum sem börnin þeirra eru í leikskólanum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Kar­töflurnar eru of dýrar til að kasta í veiði­þjófa

„Um eitt erum vér Íslendingar allir sammála, en það er nauðsyn þjóðarinnar á rúmgóðri landhelgi. Það er lífsskilyrði framtíðar og farsældar og vor náttúrlegi réttur, sem ríður [brýtur] hvorki í bág við alþjóðalög né samþykktir er sett hafa verið.“ Svo mælti Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands í áramótaræðu sinni árið 1959.


Meira