Skoðun

Fréttamynd

Að fyrir­gefa sjálfum sér

Sigurður Árni Reynisson skrifar

Ég sit hérna heima hjá mér og er að hugsa um fyrirgefninguna, hvernig maður fyrirgefur sjálfum sér eða öðrum. Það er skrýtið að eitthvað sem hljómar svona einfalt, eitt orð, ein hugmynd geti verið svona flókin og sársaukafull.

Skoðun

Fréttamynd

Hér starfa líka (alls konar) konur

Selma Svavarsdóttir skrifar

Til ykkar sem stýrið orkufyrirtækjum og veitum og til ykkar sem eigið eftir að velja ykkur náms- og starfsleiðir: orkan okkar er ekki bara megavött, jarðhitaholur og raflínur. Orkan okkar er fólk. Ef við nýtum ekki hæfileika alls hópsins, þá nýtum við ekki orkuna til fulls.

Skoðun
Fréttamynd

Kílómetragjald í blind­götu – þegar stjórn­völd mis­skilja ferða­þjónustuna

Þórir Garðarsson skrifar

Fjármálaráðherra, studdur stjórnarliðum í sínu eigin klappliði, keppist nú við að mála kílómetragjald sem einfalt, sanngjarnt og skynsamlegt skref. Það er gert með skömmum fyrirvara og án raunverulegs skilnings á ferðaþjónustunni áhrifum hennar, eðli eftirspurnar og því hvað í raun ræður afkomu fyrirtækja í greininni.

Skoðun
Fréttamynd

5 vaxtalækkanir á einu ári

Arna Lára Jónsdóttir skrifar

Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Falskur finnst mér tónninn

Kristján Fr. Friðbertsson skrifar

Um daginn ritaði ég nokkur orð, undir titlinum “Skamm! (-sýni)”. Fékk í framhaldinu spurningar um skógrækt og ritaði því snöggvast nokkur orð til viðbótar.

Skoðun
Fréttamynd

Treystir Við­reisn þjóðinni í raun?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fyrir þingkosningarnar fyrir rétt rúmu ári sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, í Spursmálum á mbl.is að þjóðaratkvæðagreiðsla um það hvort sótzt yrði á nýjan leik eftir inngöngu í Evrópusambandið væri mikil málamiðlun af hálfu flokksins.

Skoðun
Fréttamynd

Þing­maður með hálfsannleik um voffann Úffa

Árni Stefán Árnason skrifar

Ég er mjög mikill áhugamaður um löggjafvarhlutverkið. Því fara illa upplýstir þingmenn í ræðustól afskaplega í taugarnar á mér með oft á tíðum sínum hálfsannleik af því þeir þekkja málavexti greinilega nákvæmlega ekki neitt.

Skoðun
Fréttamynd

Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt?

Eggert Sigurbergsson skrifar

Þegar EES-samningurinn var undirritaður á sínum tíma var honum lýst með fleygum orðum íslenskra stjórnmálamanna: „Við fengum allt fyrir ekkert.“ Með þessu var átt við að Ísland hefði tryggt sér allan ávinninginn af innri markaði Evrópu – tollfrelsi og fjórfrelsið – án þess að þurfa að greiða hinn raunverulega fórnarkostnað sem fylgir fullri aðild að Evrópusambandinu. Við fengum aðganginn, en við héldum auðlindunum.

Skoðun
Fréttamynd

Glans­mynd án inni­halds

Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar

Samfylkingin lagði fram fjölda tillagna við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðar í byrjun mánaðarins. Þær áttu það allar sammerkt að miða að því að efla Hafnarfjörð og bæta hag og velferð íbúa.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­vinna er eitt en sam­runi allt annað

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Merkileg grein birtist í Morgunblaðinu 1. desember síðastliðinn. Fullveldisdag okkar Íslendinga. Þar hélt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar á pennanum.

Skoðun
Fréttamynd

Eyði­legging Kvikmyndasafns Ís­lands

Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar

Í september síðastliðnum tilkynnti Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra áform um að sameina ætti Hljóðbókasafn Íslands, Kvikmyndasafn Íslands og Landsbókasafn-Háskólabókasafn.

Skoðun
Fréttamynd

Saman gegn fúski

Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar

Í síðustu viku freistuðum við þess að nota húmorinn til að benda á ruglið í kringum sjókvíaeldið. Við misstum hins vegar húmorinn þegar innviðaráðherra saltaði Fjarðarheiðagöng.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkis­stjórn grefur undan sam­keppni, þú munt borga meira

Grétar Ingi Erlendsson, Erla Sif Markúsdóttir og Guðbergur Kristjánsson skrifa

Fákeppni hefur lengi ráðið för í íslenskum sjóflutningum. Faxaflóahafnir ásamt Eimskip og Samskip hafa haft yfirráð á markaðnum og afleiðingarnar eru öllum kunnar: misnotkun á markaðsráðandi stöðu, samráð sem metið var til 62 milljarða króna og 17 milljarða auknar greiðslur heimila vegna hækkunar verðtryggðra lána.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig varð staðan svona í Hafnar­firði?

Einar Geir Þorsteinsson skrifar

Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 2026 hefur verið kynnt, en eins og oft áður einkennist hún frekar af jákvæðum frösum en raunverulegum efnisatriðum.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­herjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi

Páll Steingrímsson skrifar

Þegar RÚV lendir í vandræðum, sem gerist reyndar mjög oft, enda er eins og þessi stofnun sé gjörsamlega stjórnlaus eins og einn fyrrverandi yfirmaður á RÚV orðaði það, þá bregst stofnunin oft við með því að sparka í sjávarútvegsfyrirtækið Samherja.

Skoðun
Fréttamynd

Minna stress meiri ró!

Magnús Jóhann Hjartarson skrifar

Nú þegar jólin nálgast og stressið og hraðinn tekur völdin þá er mikilvægt að ná ró. Jólin eru einmitt tíminn sem hægt er að nota til að tengjast sjálfum sér og fólkinu sínu betur.

Skoðun
Fréttamynd

Inn­flytj­endur, samningar og stað­reyndir

Birgir Orri Ásgrímsson skrifar

EES-samningurinn er eitt mikilvægasta verkfæri íslenskrar efnahagsstjórnar. Hann tryggir Íslandi aðgang að stærsta innri markaði í heimi, samræmir reglur sem auðvelda viðskipti og gerir fyrirtækjum okkar kleift að starfa á jafnréttisgrundvelli við evrópska samkeppnisaðila.

Skoðun
Fréttamynd

Vind­myllur Þórðar Snæs

Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar

Framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, Þórður Snær Júlíusson, birtir reglulega pistla á þessum vettvangi og öðrum um það hversu mjög stoltur hann er af ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur og móðgaður yfir framferði stjórnarandstöðunnar.

Skoðun
Fréttamynd

Ál- og kísil­markaðir í hringiðu heims­mála

Tinna Traustadóttir skrifar

Við Íslendingar höfum borið gæfu til þess að fá hingað til lands stöndug og vel rekin fyrirtæki í orkusæknum iðnaði. Þessi fyrirtæki, sem eru stórnotendur rafmagns frá Landsvirkjun, þurfa um þessar mundir að glíma við sífellt flóknara viðskiptaumhverfi og æ harðari samkeppni í breyttum heimi.

Skoðun
Fréttamynd

Út­gerðar­menn vaknið, virkjum nýjustu vísindi

Svanur Guðmundsson skrifar

Útgerðin verður að vakna. Það er ekki lengur hægt að sitja á hliðarlínunni og horfa upp á stofnmat sem byggir á aðferðum síðustu aldar, þar sem hvorki hvalir né umhverfisþættir eru inni í stofnmatsútreikningum.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­gefin ís­lenska – Hvernig?

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar

Íslenska er ekki sjálfgefin á Íslandi. Skrýtið!? Enska er sjálfgefna málið í samskiptum Íslendinga og innflytjenda. Aðeins 18% innflytjenda telja sig kunna góða íslensku.En kannski er það ekki skrýtið ef „allir“ tala ensku við innflytjendur, líka þegar þeir, innflytjendur, kunna ekki ensku. Enska er meira að segja oft töluð við börn og þá ekki einu sinni börn sem hafa ensku að móðurmáli.

Skoðun
Fréttamynd

Von­brigði í Vaxtamáli

Breki Karlsson skrifar

Niðurstaða Hæstaréttar í Vaxtamáli gegn Arion banka (nr. 24/2025) þann 10. desember veldur vonbrigðum. Neytendasamtökin fóru fram með fimm mismunandi Vaxtamál gegn bönkunum þremur. Markmiðið var að saman hefðu þessi mál sem víðtækast fordæmisgildi fyrir sem flesta lántaka. Með mikilli einföldun má segja að samtökin hafi viljað fá skorið úr um tvö meginatriði. Annars vegar hvort skilmálar bankanna fara, eða hafi farið, gegn lögum sem gilda um lánveitingar til neytenda. Hins vegar hvort skilmálarnir teljist ósanngjarnir í skilningi samningalaga.

Skoðun
Fréttamynd

Reykja­lundur – lífs­bjargandi þjónusta í 80 ár

Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar

Ég er einn af þeim fjölmörgu Íslendingum sem hafa þurft að treysta á endurhæfingarþjónustu Reykjalundar. Ég er líka einn af þeim sem kom þangað í veikleika, óvissu og ótta, en gekk út aftur sterkari – bæði andlega og líkamlega.

Skoðun
Fréttamynd

Svörin voru hroki og yfir­læti

Davíð Bergmann skrifar

Það er hreinn óþolandi hroki sem embættismenn og stjórnendur ríkisrekinna eða ríkisstyrktra stofnana komast upp með að kasta fram fyrir almenning oft og tíðum. Ég hef ekki tíma né áhuga á að grennslast fyrir um það hvernig fjármögnun Hrafnistu er háttað – það er aukaatriði.

Skoðun
Fréttamynd

Um­önnunar­bilið – kapp­hlaupið við klukkuna og krónurnar

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir skrifar

Umræðan um svonefnt umönnunarbil, tímabilið frá lokum fæðingarorlofs þar til leikskóladvöl hefst, hefur verið áberandi undanfarin ár. Foreldrar lýsa álagi og óvissu og ný skýrsla Jafnréttisstofu sýnir að þær lausnir sem eiga að brúa bilið erum ósamræmdar og viðhalda sögulegum kynjahalla.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

5 vaxtalækkanir á einu ári

Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.


Meira

Ólafur Stephensen

Glæpa­menn í gler­húsi

Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

5 vaxtalækkanir á einu ári

Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Þegar fjár­lögin vinna gegn mark­miðinu

Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir?

Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.


Meira