Skoðun


Fréttamynd

Ég á­kalla!

Eyjólfur Þorkelsson skrifar

Kæri forsætisráðherra! Leyfist mér að endurgjalda vinarþel sem þú hefur áður sýnt mér?

Skoðun
Fréttamynd

Mann­réttinda­glufur og sam­göngu­glufur

Gunnar Ármannsson skrifar

Við þurfum göng ( fyrir nokkur hundruð manns) , við þurfum samgöngubætur ( fyrir mjög marga, eiginlega alla á Íslandi, loka þarf samgönguglufum), við þurfum betra loftslag (fyrir alla í heiminum), við þurfum að vera góð við flóttamenn (alla í heiminum) og við þurfum betra heilbrigðiskerfi ( á Íslandi, fyrir þá sem búa á Íslandi og hætta að brjóta mannréttindi á sjúklingum á bráðamóttöku, loka þarf mannréttindaglufum).

Skoðun
Fréttamynd

Ó­launuð vinna kvenna

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa

Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta mánaðarlega tölfræði sem varpar ljósi á kynjamisrétti.

Skoðun
Fréttamynd

Stjórn­völd beita sleggjunni og ferða­þjónustan á að liggja undir höggum

Þórir Garðarsson skrifar

Það sem ég varaði við í grein á Vísi 1. desember síðastliðinn er því miður að raungerast. Eftir að hafa hlustað á viðtal við forsætisráðherra, þar sem talað var um ferðaþjónustuna með þeim hætti að skilja mátti orð hennar þannig að greinin væri hálfgerður samfélagslegur baggi, er nú orðið ljóst hvert stefnir.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land er á réttri leið

Dagbjört Hákonardóttir skrifar

Það er liðið rúmt ár síðan talið var upp úr kjörkössum síðustu alþingiskosninga sem veitti ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokk fólksins undir forystu Kristrúnar Frostadóttur umboð til grundvallarbreytinga í stjórn ábyrgra efnahagsmála, með skýr félagsleg markmið að leiðarljósi undir formerkjum verðmætasköpunar.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­eining vinstrisins

Hlynur Már V. skrifar

Hugmyndin um sameiningu vinstri flokkanna er í sjálfu sér góð. Sameinuð vinstri blokk í Frakklandi hefur náð mjög góðum árangri að undanförnu undir forystu Jean-Luc Mélenchon og gæti náð tökunum á frönskum stjórnmálum á næstu árum. Ég yrði manna fegnastur að sjá slíkt gerast á Íslandi einnig.

Skoðun
Fréttamynd

Lágpunktur um­ræðunnar

Jón Pétur Zimsen skrifar

Undirritaður spurði forsætisráðherra út í ofbeldis- og fíkniefnafaraldur barna og ungmenna sem nú geysar.

Skoðun
Fréttamynd

Al­menningur og breiðu bök ríkis­stjórnarinnar

Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Það hefur verið áhugavert að hlusta á málflutning stjórnarliða sem verja nú fjárlögin og tengd mál, ekki síst fulltrúa Viðreisnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur þar m.a. gagnrýnt:

Skoðun
Fréttamynd

Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir

Þórður Snær Júlíusson skrifar

Fyrir rúmu ári lagði ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna fram fjárlagafrumvarp undir yfirskriftinni „Þetta er allt að koma“. Í kynningu á frumvarpinu lagði þáverandi fjármála- og efnahagsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, áherslu á að það væru ekki skattahækkanir í frumvarpinu. Það fæli hins vegar í sér „bjartari tíma“.

Skoðun
Fréttamynd

Hverjum voru ráð­herrann og RÚV að refsa?

Júlíus Valsson skrifar

Staðfest hefur verið að alls 35 lönd taki þátt í Eurovision í Austurríki í maí 2026. Þar á meðal eru stofnaðilar keppninnar Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Stóra-Bretland, öll Norðurlöndin, öll Eystrasaltslöndin og gestgjafarnir, Austurríki.

Skoðun
Fréttamynd

Réttar upp­lýsingar um rekstur og fjár­mögnun RÚV

Stefán Eiríksson og Björn Þór Hermannsson skrifa

Í grein eftir forstjóra Sýnar sem birtist á Vísi 5. desember sl. undir yfirskriftinni Skekkjan á fjölmiðlamarkaði: Ríkisrisinn og raunveruleikinn er m.a. vikið að þróun þjónustu- og auglýsingatekna Ríkisútvarpsins (RÚV).

Skoðun
Fréttamynd

Kjósið reið og ó­upp­lýst!

Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar

Þökk sé EES get ég stundað nám við einn virtasta skóla Frakklands á verði HÍ og fæ til þess styrki frá EES í ofan á lag. Í kjölfarið væri svo lítið mál fyrir mig að fá vinnu og starfa innan EES.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert barn á Ís­landi á að búa við fá­tækt

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Flokkur fólksins var beinlínis stofnaður til að berjast gegn fátækt og þá sérstaklega barna og foreldra þeirra. Það er bláköld staðreynd að fátækt og ójöfnuður er til staðar í okkar góða landi. Þetta sýna fjölmargar rannsóknir og skýrslur.

Skoðun
Fréttamynd

Á­rásir á gyðinga í skugga þjóðar­morðs

Helen Ólafsdóttir skrifar

Aftur höfum við vaknað við fréttir af árás þar sem saklausir borgarar voru drepnir. Í þetta sinn var það hópur gyðinga í Sydney sem fagnaði ljósahátíð gyðinga, þar á meðal tíu ára stúlka.

Skoðun
Fréttamynd

Hundrað doktors­gráður

Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar

Á árinu 2025 lauk hundraðasti neminn doktorsgráðu við Háskólann í Reykjavík (HR). Við tímamót sem þessi er vert er að staldra við og velta því upp hvað það er sem gerir háskóla að háskóla.

Skoðun
Fréttamynd

EES: ekki slag­orð — heldur réttindi

Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar

Varaformaður Miðflokksins steig í pontu Alþingis nýlega og talaði um að “taka stjórn” á landamærunum með því að hefta innflutning EES-fólks, og sagði beinlínis að ef það gengi ekki þá þyrfti að skoða að segja EES-samningnum upp.

Skoðun
Fréttamynd

Að þjóna í­þróttum

Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar

Það má ótrúlegt vera að þau skipti hundruðum sem fá greitt fyrir að stunda íþróttir á Íslandi. Sé gluggað er í rekstur íþróttafélaga má sjá að þau félög, eða íþróttadeildir sem standa undir sér eru undantekningarnar,

Skoðun
Fréttamynd

„Quiet, piggy“

Harpa Kristbergsdóttir skrifar

Þegar Trump sagði einhverri gyltu að halda kjafti á blaðamannafundi varð eðlilega allt vitlaust. Femínistar og annað rétthugsandi fólk um allan heim veinaði eins og stungnir grísir.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land, öryggi og al­mennur við­búnaður

Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Stríðið í Úkraínu hefur breytt því hvernig Evrópuríki hugsa um öryggi. Hugmyndin um að stríð sé eitthvað fjarlægt, sem eigi aðeins við annars staðar í heiminum, hefur gufað upp. Setningin, “við erum ekki í stríði, en það er ekki friður heldur” hefur fengið vængi og oft er vitnað í hana til að lýsa ástandinu eins og það er.

Skoðun
Fréttamynd

Um ólaunaða vinnu, vel­sæld og nýja sýn á hag­kerfið

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Soffía S. Sigurgeirsdóttir og Elva Rakel Jónsdóttir skrifa

Á hverjum degi er unnin ómæld vinna sem heldur samfélaginu gangandi: foreldrar sem ala upp börn, fólk sem annast aldraða og fatlaða ættingja, aðstoðar vini, sinna sjálfboðastörfum og viðheldur tengslum sem skapa traust og félagslegt öryggi.

Skoðun
Fréttamynd

Leysum húsnæðisvandann

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Húsnæðisvandinn hefur fylgt okkur í áratugi. Hann birtist í síendurteknum sveiflum: skortur, verðþensla, hrun, stöðnun, síðan aftur skortur og svo framvegis. Afleiðingarnar eru alvarlegar fyrir tugi þúsunda fólks sem vantar viðráðanlegar íbúðir og efnahagslífið í heild.

Skoðun
Fréttamynd

Betri en við höldum

Hjálmar Gíslason skrifar

Heimurinn er betri en við höldum. Með því að tala aldrei um annað en það sem betur má fara höfum við skapað tækifæri fyrir lýðskrumara sem selja hættulegar hugmyndir um orsakir „vandans“og lausnir á honum.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Ís­land er á réttri leið

Það er liðið rúmt ár síðan talið var upp úr kjörkössum síðustu alþingiskosninga sem veitti ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokk fólksins undir forystu Kristrúnar Frostadóttur umboð til grundvallarbreytinga í stjórn ábyrgra efnahagsmála, með skýr félagsleg markmið að leiðarljósi undir formerkjum verðmætasköpunar.


Meira

Ólafur Stephensen

Glæpa­menn í gler­húsi

Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

5 vaxtalækkanir á einu ári

Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Þegar fjár­lögin vinna gegn mark­miðinu

Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir?

Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.


Meira