Fasteignamarkaður Meirihluti fólks á barneignaraldri verði brátt „leiguliðar þeirra sem eldri eru“ Á undanförnum tveimur áratugum hefur hlutfall íbúða í eigu fólks á barneignaraldri lækkað talsvert á sama tíma og það fjölgar verulega í hópi þeirra sem eru fimmtíu ára og eldri sem fjárfesta í íbúðum til viðbótar þeirri sem þeir búa í, að sögn framkvæmdastjóra Aflvaka þróunarfélags. Samkvæmt gögnum sem hann hefur dregið fram má sjá að öll aukningin í viðbótaríbúðum sem hafa bæst á markaðinn á því tímabili hafa farið til þeirra sem eldri eru. Innherji 5.3.2025 12:08 Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Heimar hf. hafa undirritað lánasamning við Norræna fjárfestingarbankann, NIB. Lánið er upp á 4,5 milljarða króna til tólf ára og er verðtryggt. Viðskipti innlent 5.3.2025 12:05 Stórfelld tilfærsla fasteigna milli kynslóða Á sama tíma og þeim fækkar hratt sem eiga eigið húsnæði og eru undir fimmtugu fjölgar stórlega í hópi þeirra sem eru yfir fimmtugu og eiga tvær íbúðir eða fleiri. Umræðan 5.3.2025 10:24 Tveir lífeyrissjóðir selja stóran hluta af stöðu sinni í Eik Einn stærsti fjárfestirinn í Eik hefur á síðustu vikum selt verulegan hluta af stöðu sinni en hlutabréfaverð fasteignafélagsins er niður um meira en tíu prósent frá því um miðja febrúarmánuð. Á sama tíma og tveir lífeyrissjóðir hafa verið minnka talsvert við sig í Eik hefur meðal annars umsvifamikill verktaki verið að kaupa í félaginu og er nú meðal stærstu hluthafa. Innherji 4.3.2025 15:37 Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Kærustuparið Elizabeth Tinna Arnardóttir, flugfreyja hjá Icelandair, og Jóhann Kaldal Jóhannsson, starfsmaður hjá Arion banka, hafa sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Er um að ræða huggulega rúmlega 67 fermetra íbúð með rúmgóðum yfirbyggðum svölum og ásett verð er tæpar 67 milljónir. Lífið 4.3.2025 10:30 Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Holtsteinn ehf., félag í eigu Þormóðs Jónssonar markaðsmanns hefur sett smekklega og endurnýjaða 138 fermetra íbúð við Efstaleiti í Reykjavík á sölu. Rut Káradóttir innanhússarkitekt sá um hönnunina sem er hin glæsilegasta. Lífið 3.3.2025 17:02 Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Fjöllistamaðurinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, og eiginkona hans, Magnea Þóra Guðmundsdóttir arkitekt, hafa fest kaup á reisulegu einbýlishúsi við Bauganes í Skerjafirðinum. Hjónin greiddu 126 milljónir fyrir eignina. Lífið 28.2.2025 14:01 Heillandi heimili í Hlíðunum Við Mávahlíð í Reykjavík er að finna heillandi 92 fermetra íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 1946. Eignin hefur verið endurnýjuð af smekkvísi með virðingu fyrir upprunalegri hönnun hússins. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 25.2.2025 15:02 Gurrý selur slotið Þjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, hefur sett íbúð sína við Jöklasel í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 59,9 milljónir. Lífið 24.2.2025 13:18 Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Auðunn Þór Sólberg Björgvinsson hefur tekið við stöðu viðskiptastjóra hjá Reitum og mun sinna fjölbreyttum verkefnum sem styðja við stefnu og markmið félagsins, meðal annars um framúrskarandi rekstur og bætta upplifun viðskiptavina. Auðunn mun sinna tilboðs- og leigusamningargerð við nýja og núverandi leigutaka, og að viðhalda og styrkja viðskiptasambönd félagsins. Viðskipti innlent 24.2.2025 09:50 Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Við Álfheima í Reykjavík er að finna heillandi og endurnýjaða 120 fermetra íbúð á fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi sem var reist árið 1961 og teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Steinþór Kári arkitekt hjá Kurt og Pi sá um endurhönnun íbúðarinnar. Ásett verð er 104, 9 milljónir. Lífið 21.2.2025 14:26 Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson, fimm barna foreldrar, hafa sett raðhús sitt við Grænlandsleið í Reykjavík á sölu. Parið komst fyrst í fréttirnar árið 2023 þegar þau voru eitt af þremur pörum sem eignuðust þríbura í sömu vikunni. Lífið 20.2.2025 14:03 Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Heimar hf. hafa undirritað samning um kaup á öllu hlutafé í Tryggvagötu ehf., sem á fasteignirnar að Tryggvagötu 10 og 14. Fasteignirnar hýsa Exeter hótelið og samskiptafélagið Aton. Bygging fasteignanna var mjög umdeild enda var friðað hús rifið til þess að þeim yrði komið fyrir. Viðskipti innlent 20.2.2025 13:08 Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Kaupsamningum á fasteignamarkaði fækkaði um rúm sex prósent á milli nóvember og desember í fyrra. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir vísbendingar um að fasteignamarkaðurinn sé nú hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda. Innlent 20.2.2025 08:40 Óverðtryggð húsnæðislán til 25 ára Í gær mælti ég fyrir þingsályktun á Alþingi þess efnis að fasteignakaupendur geti tekið óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma. Skoðun 19.2.2025 15:32 Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið Hjónin, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og fyrrum Ungfrú Heimur, og Pétur Rúnar Heimisson, markaðs-og þjónustustjóri fasteignafélagsins Heima, hafa sett raðhús sitt við Kjarrmóa í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 142,5 milljónir. Lífið 18.2.2025 12:57 Ragnar Þór leiðir aðgerðahóp Ingu Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað aðgerðahóp um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum og úrbætur til lengri tíma. Í hópnum sitja þrír þingmenn, einn úr hverjum stjórnarflokki, auk fulltrúa frá ráðuneytinu og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Innlent 17.2.2025 11:14 Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Aron Kristinn Jónasson tónlistarmaður og meðlimur danstónlistartvíeykisins ClubDub og Lára Portal viðskiptafræðingur hafa sett íbúð sína á Laugavegi til sölu. Ásett verð eru tæpar 54 milljónir og er íbúðin 52,5 fermetrar. Lífið 17.2.2025 09:04 Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, forstjóri Iceland Resources, hefur sett glæsihús sitt við Kríunes á Arnarnesi á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 14.2.2025 13:19 Umsvifamikill verktaki bætist í hóp stærstu hluthafa Reita Fjárfestingafélag í eigu eins umsvifamesta verktaka landsins hefur verið að byggja upp stöðu í Reitum og er núna á meðal allra stærstu einkafjárfestanna í hluthafahópi fasteignafélagsins. Fjárfestar hafa á undanförnum mánuðum verið að sýna fasteignafélögunum aukinn áhuga en hlutabréfaverð þeirra hefur hækkað hvað mest meðal allra félaga í Kauphöllinni á tímabilinu. Innherji 10.2.2025 14:59 Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro og konan hans Hallveig Hafstað ráðgjafi hafa sett íbúð sína á Meistaravöllum á sölu. Er um að ræða rúmlega 130 fermetra eign í hjarta Vesturbæjar og ásett verð er tæpar 94 milljónir. Lífið 10.2.2025 11:30 Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Egill Ásbjarnarson, einn eigandi herrafataverslunarinnar Suitup Reykjavik, hefur sett íbúð sína við Öldugötu í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 107 milljónir. Lífið 6.2.2025 12:30 Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Líkamsræktarfrömuðurinn Birkir Vagn Ómarsson hefur sett slotið á sölu í Galtalind í Kópavogi. Birkir Vagn hefur undanfarin ár rekið líkamsræktarstöðina MGT og boðið þar upp á æfingar sem hafa slegið í gegn. Lífið 6.2.2025 09:37 Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Stýrivextir Seðlabanka Íslands standa í átta prósentum eftir að peningastefnunefnd bankans lækkaði vexti um 0,5 prósentustig. Nefndin var einróma í ákvörðun sinni. Annar tveggja eigenda Mikluborgar telur lækkunina munu auðvelda stórum hópi að komast í gegnum greiðslumat en segir um leið að betur megi ef duga skal. Viðskipti innlent 5.2.2025 20:03 Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Anný Rós Guðmundsdóttir öldrunarlæknir og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson fasteignasali hjá Eignamiðlun hafa fest kaup á einbýlishúsi við Markarflöt í Garðabæ. Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum um áramótin og virðist lífið leika við þau. Lífið 31.1.2025 14:00 Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri og meðstofnendi hugbúnaðarfyrirtækisins Quest Portal, hefur sett fallega íbúð við Grettisgötu 5 í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 124, 9 milljónir. Lífið 31.1.2025 10:33 Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman fimm dýrustu eignirnar sem seldar voru á Íslandi árið 2024. Ódýrasta eignin af þeim seldist á 395 milljónir á meðan sú dýrasta seldist á 850 milljónir. Lífið 30.1.2025 20:02 Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Eitt frægasta hús landsins, draumahús þeirra Andreu Eyland og Þorleifs Kamban í Ölfusi rétt hjá Hveragerði er enn til sölu. Húsið var fyrst auglýst til sölu í sumar en bygging hússins hefur vakið gríðarlega athygli frá upphafi. Lífið 30.1.2025 10:05 Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Leikarinn Jörundur Ragnarsson og sambýliskona hans Magdalena Björnsdóttir hafa sett íbúð sína við Brávallagötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 82,9 milljónir. Lífið 29.1.2025 12:32 Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Thor holding, félag í eigu Bergþórs Baldvinssonar framkvæmdastjóra Nesfisks, hefur auglýst tvær eignir í sama húsi í miðborg Reykjavíkur til sölu. Mögulegt er að sameina íbúðirnar í eina stærri eign sem telur 196 fermetra samtals. Lífið 28.1.2025 12:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 30 ›
Meirihluti fólks á barneignaraldri verði brátt „leiguliðar þeirra sem eldri eru“ Á undanförnum tveimur áratugum hefur hlutfall íbúða í eigu fólks á barneignaraldri lækkað talsvert á sama tíma og það fjölgar verulega í hópi þeirra sem eru fimmtíu ára og eldri sem fjárfesta í íbúðum til viðbótar þeirri sem þeir búa í, að sögn framkvæmdastjóra Aflvaka þróunarfélags. Samkvæmt gögnum sem hann hefur dregið fram má sjá að öll aukningin í viðbótaríbúðum sem hafa bæst á markaðinn á því tímabili hafa farið til þeirra sem eldri eru. Innherji 5.3.2025 12:08
Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Heimar hf. hafa undirritað lánasamning við Norræna fjárfestingarbankann, NIB. Lánið er upp á 4,5 milljarða króna til tólf ára og er verðtryggt. Viðskipti innlent 5.3.2025 12:05
Stórfelld tilfærsla fasteigna milli kynslóða Á sama tíma og þeim fækkar hratt sem eiga eigið húsnæði og eru undir fimmtugu fjölgar stórlega í hópi þeirra sem eru yfir fimmtugu og eiga tvær íbúðir eða fleiri. Umræðan 5.3.2025 10:24
Tveir lífeyrissjóðir selja stóran hluta af stöðu sinni í Eik Einn stærsti fjárfestirinn í Eik hefur á síðustu vikum selt verulegan hluta af stöðu sinni en hlutabréfaverð fasteignafélagsins er niður um meira en tíu prósent frá því um miðja febrúarmánuð. Á sama tíma og tveir lífeyrissjóðir hafa verið minnka talsvert við sig í Eik hefur meðal annars umsvifamikill verktaki verið að kaupa í félaginu og er nú meðal stærstu hluthafa. Innherji 4.3.2025 15:37
Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Kærustuparið Elizabeth Tinna Arnardóttir, flugfreyja hjá Icelandair, og Jóhann Kaldal Jóhannsson, starfsmaður hjá Arion banka, hafa sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Er um að ræða huggulega rúmlega 67 fermetra íbúð með rúmgóðum yfirbyggðum svölum og ásett verð er tæpar 67 milljónir. Lífið 4.3.2025 10:30
Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Holtsteinn ehf., félag í eigu Þormóðs Jónssonar markaðsmanns hefur sett smekklega og endurnýjaða 138 fermetra íbúð við Efstaleiti í Reykjavík á sölu. Rut Káradóttir innanhússarkitekt sá um hönnunina sem er hin glæsilegasta. Lífið 3.3.2025 17:02
Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Fjöllistamaðurinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, og eiginkona hans, Magnea Þóra Guðmundsdóttir arkitekt, hafa fest kaup á reisulegu einbýlishúsi við Bauganes í Skerjafirðinum. Hjónin greiddu 126 milljónir fyrir eignina. Lífið 28.2.2025 14:01
Heillandi heimili í Hlíðunum Við Mávahlíð í Reykjavík er að finna heillandi 92 fermetra íbúð á annarri hæð í húsi sem var byggt árið 1946. Eignin hefur verið endurnýjuð af smekkvísi með virðingu fyrir upprunalegri hönnun hússins. Ásett verð er 79,9 milljónir. Lífið 25.2.2025 15:02
Gurrý selur slotið Þjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, hefur sett íbúð sína við Jöklasel í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 59,9 milljónir. Lífið 24.2.2025 13:18
Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Auðunn Þór Sólberg Björgvinsson hefur tekið við stöðu viðskiptastjóra hjá Reitum og mun sinna fjölbreyttum verkefnum sem styðja við stefnu og markmið félagsins, meðal annars um framúrskarandi rekstur og bætta upplifun viðskiptavina. Auðunn mun sinna tilboðs- og leigusamningargerð við nýja og núverandi leigutaka, og að viðhalda og styrkja viðskiptasambönd félagsins. Viðskipti innlent 24.2.2025 09:50
Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Við Álfheima í Reykjavík er að finna heillandi og endurnýjaða 120 fermetra íbúð á fyrstu hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi sem var reist árið 1961 og teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Steinþór Kári arkitekt hjá Kurt og Pi sá um endurhönnun íbúðarinnar. Ásett verð er 104, 9 milljónir. Lífið 21.2.2025 14:26
Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Rannveig Hildur Guðmundsdóttir og Hallgrímur A. Ingvarsson, fimm barna foreldrar, hafa sett raðhús sitt við Grænlandsleið í Reykjavík á sölu. Parið komst fyrst í fréttirnar árið 2023 þegar þau voru eitt af þremur pörum sem eignuðust þríbura í sömu vikunni. Lífið 20.2.2025 14:03
Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Heimar hf. hafa undirritað samning um kaup á öllu hlutafé í Tryggvagötu ehf., sem á fasteignirnar að Tryggvagötu 10 og 14. Fasteignirnar hýsa Exeter hótelið og samskiptafélagið Aton. Bygging fasteignanna var mjög umdeild enda var friðað hús rifið til þess að þeim yrði komið fyrir. Viðskipti innlent 20.2.2025 13:08
Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Kaupsamningum á fasteignamarkaði fækkaði um rúm sex prósent á milli nóvember og desember í fyrra. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun segir vísbendingar um að fasteignamarkaðurinn sé nú hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda. Innlent 20.2.2025 08:40
Óverðtryggð húsnæðislán til 25 ára Í gær mælti ég fyrir þingsályktun á Alþingi þess efnis að fasteignakaupendur geti tekið óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma. Skoðun 19.2.2025 15:32
Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið Hjónin, Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, lögfræðingur og fyrrum Ungfrú Heimur, og Pétur Rúnar Heimisson, markaðs-og þjónustustjóri fasteignafélagsins Heima, hafa sett raðhús sitt við Kjarrmóa í Garðabæ á sölu. Ásett verð er 142,5 milljónir. Lífið 18.2.2025 12:57
Ragnar Þór leiðir aðgerðahóp Ingu Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað aðgerðahóp um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum og úrbætur til lengri tíma. Í hópnum sitja þrír þingmenn, einn úr hverjum stjórnarflokki, auk fulltrúa frá ráðuneytinu og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Innlent 17.2.2025 11:14
Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Aron Kristinn Jónasson tónlistarmaður og meðlimur danstónlistartvíeykisins ClubDub og Lára Portal viðskiptafræðingur hafa sett íbúð sína á Laugavegi til sölu. Ásett verð eru tæpar 54 milljónir og er íbúðin 52,5 fermetrar. Lífið 17.2.2025 09:04
Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Þórdís Björk Sigurbjörnsdóttir, forstjóri Iceland Resources, hefur sett glæsihús sitt við Kríunes á Arnarnesi á sölu. Ásett verð er 225 milljónir. Lífið 14.2.2025 13:19
Umsvifamikill verktaki bætist í hóp stærstu hluthafa Reita Fjárfestingafélag í eigu eins umsvifamesta verktaka landsins hefur verið að byggja upp stöðu í Reitum og er núna á meðal allra stærstu einkafjárfestanna í hluthafahópi fasteignafélagsins. Fjárfestar hafa á undanförnum mánuðum verið að sýna fasteignafélögunum aukinn áhuga en hlutabréfaverð þeirra hefur hækkað hvað mest meðal allra félaga í Kauphöllinni á tímabilinu. Innherji 10.2.2025 14:59
Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn Logi Pedro og konan hans Hallveig Hafstað ráðgjafi hafa sett íbúð sína á Meistaravöllum á sölu. Er um að ræða rúmlega 130 fermetra eign í hjarta Vesturbæjar og ásett verð er tæpar 94 milljónir. Lífið 10.2.2025 11:30
Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Egill Ásbjarnarson, einn eigandi herrafataverslunarinnar Suitup Reykjavik, hefur sett íbúð sína við Öldugötu í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 107 milljónir. Lífið 6.2.2025 12:30
Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Líkamsræktarfrömuðurinn Birkir Vagn Ómarsson hefur sett slotið á sölu í Galtalind í Kópavogi. Birkir Vagn hefur undanfarin ár rekið líkamsræktarstöðina MGT og boðið þar upp á æfingar sem hafa slegið í gegn. Lífið 6.2.2025 09:37
Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Stýrivextir Seðlabanka Íslands standa í átta prósentum eftir að peningastefnunefnd bankans lækkaði vexti um 0,5 prósentustig. Nefndin var einróma í ákvörðun sinni. Annar tveggja eigenda Mikluborgar telur lækkunina munu auðvelda stórum hópi að komast í gegnum greiðslumat en segir um leið að betur megi ef duga skal. Viðskipti innlent 5.2.2025 20:03
Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Anný Rós Guðmundsdóttir öldrunarlæknir og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson fasteignasali hjá Eignamiðlun hafa fest kaup á einbýlishúsi við Markarflöt í Garðabæ. Parið opinberaði samband sitt á samfélagsmiðlum um áramótin og virðist lífið leika við þau. Lífið 31.1.2025 14:00
Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, framkvæmdastjóri og meðstofnendi hugbúnaðarfyrirtækisins Quest Portal, hefur sett fallega íbúð við Grettisgötu 5 í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 124, 9 milljónir. Lífið 31.1.2025 10:33
Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman fimm dýrustu eignirnar sem seldar voru á Íslandi árið 2024. Ódýrasta eignin af þeim seldist á 395 milljónir á meðan sú dýrasta seldist á 850 milljónir. Lífið 30.1.2025 20:02
Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Eitt frægasta hús landsins, draumahús þeirra Andreu Eyland og Þorleifs Kamban í Ölfusi rétt hjá Hveragerði er enn til sölu. Húsið var fyrst auglýst til sölu í sumar en bygging hússins hefur vakið gríðarlega athygli frá upphafi. Lífið 30.1.2025 10:05
Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Leikarinn Jörundur Ragnarsson og sambýliskona hans Magdalena Björnsdóttir hafa sett íbúð sína við Brávallagötu í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 82,9 milljónir. Lífið 29.1.2025 12:32
Selur tvær íbúðir í fallegu húsi í miðbænum Thor holding, félag í eigu Bergþórs Baldvinssonar framkvæmdastjóra Nesfisks, hefur auglýst tvær eignir í sama húsi í miðborg Reykjavíkur til sölu. Mögulegt er að sameina íbúðirnar í eina stærri eign sem telur 196 fermetra samtals. Lífið 28.1.2025 12:45