Þarf alltaf að vera vín? Guðmundur Stefán Gunnarsson Ég lít á íþróttastarfsemi á Íslandi sem ómetanlegan þátt í samfélaginu okkar, þar sem hún þjónar heilsueflingu, forvörnum og félagslegri uppbyggingu, sérstaklega fyrir börn og ungmenni. Hugmyndin um sölu áfengis og annarra vímuefna til styrktar íþróttafélaga vekur miklar áhyggjur. Mér finnst þetta ekki samræmast þeim gildum sem íþróttahreyfingin stendur fyrir. Skoðun 2.1.2025 14:02
Að bera virðingu fyrir sjálfstæðisbaráttunni Sjálfstæðisbarátta Íslendinga er einn helsti hornsteinn íslenskrar sögu. Áratugalöng barátta fyrir sjálfsforræði á 19. og 20. öld tryggði fullveldi árið 1918 og varð hápunktur í stofnun lýðveldisins árið 1944. Þessi barátta var ekki aðeins tákn um sjálfstæði þjóðarinnar, heldur líka grundvöllur fyrir lýðræði, menningu og frelsi. Þjóðin stóð saman í þeirri trú að Íslendingar ættu að vera herrar í eigin landi, ráðstafa eigin auðlindum og ákvarða eigin framtíð. Skoðun 2.1.2025 07:02
Hvers konar friður? Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor, inntur svara Sæll Hilmar. Nú hefur þú sem prófessor við Háskólann á Akureyri verið áberandi í fjölmiðlum, bæði í ræðu og riti, um málefni NATO, Rússlands og Úkraínu. Skoðun 1.1.2025 15:00
Undirgefni, trúleysi og tómarúm Bókin „Undirgefni” eftir franska rithöfundinn Michel Houellebecq eða „Soumission” eins og hún nefnist á frummálinu, olli töluverðu fjaðrafoki þegar hún kom út, eiginlega áður en nokkur maður hafði lesið hana. Skoðun 30.12.2024 19:00
Reistu hamingjunni heimili Margir upplifa að hamingjan renni þeim úr greipum jafnskjótt og þeir reyna að grípa hana. Aðrir leita út í heim, safna sýnilegum sigrum, nýjum samböndum eða stórbrotnum upplifunum, en finna samt að gleðin nemur ekki varanlega land. Staðreyndin virðist vera að því ákafar sem við eltum hamingjuna utan okkar sjálfra, því fjarlægari verður hún, tálmynd sem ómögulegt er að fanga. Skoðun 30.12.2024 18:01
Það tapa allir á orkuskortinum Hækkandi raforkuverð kemur sér illa fyrir alla. Raforkuverð ræðst almennt af framboði og eftirspurn; sé framboð minna en eftirspurn, hækkar verðið. Íslendingar hafa búið við lágt raforkuverð fram að þessu og er það ekki hvað síst að þakka traustum langtíma samningum við stórnotendur eins og álverin, en þeir samningar lögðu einnig grunninn að raforkuöryggi þjóðarinnar. Skoðun 30.12.2024 11:01
RÚV og litla vandamálið Ég man þegar að það var eftirvænting eftir því að sjónvarpsefni kæmi út, ég er ekki að segja að þessi eftirvænting sé ekki til staðar lengur en það er langt síðan að jafn lítið hefur verið talað um íslenskt sjónvarp og innlenda þáttagerð, hvað þá sérstaklega leikið efni. Skoðun 30.12.2024 08:00
ESB aðild eða fylki í USA, eða bara gamla Ísland og blessuð krónan? Ný ríkisstjórn er tekin til starfa og hyggst halda þjóðaratkvæðagreiðslu til að kanna hug þjóðarinnar til aðildar að Evrópusambandinu (ESB) á kjörtímabilinu. Eða eins og stendur í stefnuyfirlýsingu hennar: „Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu fer fram eigi síðar en árið 2027.“ Skoðun 30.12.2024 07:00
Takk Björgvin Njáll, eða þannig Það er gott að fara í sund, bæði fyrir sál og líkama. Hvar sem er á Íslandi má komast í sundlaugar og íslenska sundlaugamenningin þykir einstök á heimsvísu. Skoðun 29.12.2024 15:33
Vilja Ísland í evrópskt sambandsríki Fyrir nokkrum árum síðan voru þáverandi regnhlífarsamtök íslenzkra Evrópusambandssinna, Já Ísland, aðili að evrópsku samtökunum European Movement International. Síðarnefndu samtökin hafa frá stofnun þeirra árið 1948 haft það meginmarkmið að til verði evrópskt sambandsríki þó það hafi verið orðað aðeins öðruvísi síðustu árin eða á þá leið að þau vilji stuðla að umræðu um arkitektúr sambandsins. Skoðun 29.12.2024 14:00
Aðför að réttindum verkafólks Það er með miklum ólíkindum að við séum komin á þann stað árið 2024 að fyrirtæki í veitingarekstri, SVEIT, skuli sjá ástæðu til þess að stofna með sér gervi stéttarfélag „Virðingu“ til þess eins að brjóta niður lágmarksréttindi verkafólks á íslenskum vinnumarkaði. Skoðun 29.12.2024 09:01
Orkuverð og sæstrengir Það er alveg ljóst að í framhaldi þess að Norðmenn tengdu sig með sæstrengjum við Bretland og Danmörku fauk orkuverðið upp úr öllu valdi í Suður-Noregi. Skoðun 28.12.2024 15:30
Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Í gær bárust vægast sagt furðulegar fregnir um að óformlegur hittingur formanna málefndanefnda Sjálfstæðisflokksins hefði að vel ígrunduðu máli komist að þeirri niðurstöðu að nauðsynlegt sé að fresta fyrirhuguðum landsfundi flokksins fram á haust. Þrátt fyrir að hópurinn búa að því er virðist yfir einhverjum leyni/töfragögnum um veðurfar þá sér hann sér ekki fært að deila með okkur hinum hver sé hin fullkomna dagsetning veðurfarslega séð nema bara “líklega bara í haust.” Skoðun 28.12.2024 09:31
Að þora að stíga skref Árið 2024 hefur ekki bara verið viðburðaríkt þegar kemur að því að velja einstaklinga til að leiða þjóð, þing og kirkju. Eitt af því sem einkenndi árið var vinna við kjarasamninga, bæði á opinberum og almennum markaði. Sumum samningum tókst að ljúka á meðan aðrir, þar á meðal samningar við aðildarfélög Kennarasambands Íslands (KÍ), eru enn í viðræðuferli. Skoðun 27.12.2024 16:31
Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Hagfræðileg hugleiðing fyrir forsætisráðherra, efnahagsráðherra, seðlabankastjóra og aðalhagfræðing Seðlabanka Íslands. Skoðun 27.12.2024 15:01
Ó Palestína Ég bý svo gott sem í Múmíndal. Svo ég einfaldi, helstu áhyggjuefnin eru hvort ég eigi að kaupa nýjan síma í bænum eða úti á Leifsstöð. Stríðsátök hafa aldrei klagað upp á mig þó ég lesi um slíkt í blöðum og bókum. Maður furðar sig, er forvitinn og fær í magann. En aldrei hef ég fundið fyrir þessu á eigin skinni. Skoðun 27.12.2024 13:02
Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Í nýlegri grein (visir.is 13 desember) sakaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Alþýðusambandið um upplýsingaóreiðu. Tilefnið er umræða á nýlegu þingi ASÍ þar sem 300 þingfulltrúar mótuðu stefnu um nýtingu sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar. Skoðun 27.12.2024 12:02
„Þetta er algerlega galið“ „Þetta er algerlega galið,“ sagði Eyjólfur Ármannsson, þingmður Flokks fólksins og nýr samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, á Útvarpi Sögu 12. september síðastliðinn. Skoðun 27.12.2024 09:02
Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Um jólin fengum við einhver vænan skammt af kærleika og gleði, sumir fengu að upplifa togstreitu og vanlíðan og enn aðrir féllu inn í þann djúpa dal að sakna og syrgja einhvers sem horfinn er úr lífi. Skoðun 27.12.2024 08:32
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Komin upp sérkennileg staða á norðurslóðum. Donald Trump verðandi forseti Bandaríkjanna, sem gerði kröfu til yfirráða og eignahald á Grænlandi árið 2019, hefur nú endurnýjað þessa kröfu í nafni þjóðaröryggis Bandaríkjanna og frelsis í heiminum. Skoðun 27.12.2024 08:03
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Andrés Pétursson fjallar um stöðu smáþjóðar í Evrópusambandi í Vísi 11. desember 2024. Tilefnið er að líkindum að Hjörtur J. Guðmundsson hefur í ýmsu samhengi minnt á að örþjóð á borð við Íslendinga sé að heita má valdalaus í Evrópusambandinu. Skoðun 27.12.2024 07:33
Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Janúar dregur nafn sitt af Janusi, rómverskum guði sem er gjarnan sýndur með tvö andlit: eitt sem horfir til baka til fortíðar og annað sem beinist fram á veginn til framtíðar. Þetta endurspeglar vel andrúmsloft nýs árs, þegar við lítum um öxl og drögum lærdóm af liðnum tíma um leið og við hugum að nýjum tækifærum. Fyrsti mánuður ársins er því góður vettvangur fyrir nýtt upphaf, endurnýjun og vangaveltur um þær breytingar sem við erum staðráðin í að gera. Skoðun 27.12.2024 07:00
Skilaboð hátíðarinnar Við höfum lengi búið okkur undir stundirnar sem hófust þegar klukkan sló sex nú i kvöld. Átján mínútum áður var jafnan hefðbundin þögn á gömlu Gufunni. Já, hlé frá 17:42 allt til þess að hljómur kirkjuklukkna úr Dómkirkjunni tók að óma í viðtækjunum. Það var eins og skilaboð um að mínúturnar fyrir jól séu tími biðar og eftirvæntingar, sem þær sannarlega eru – því þegar jólin ganga í garð er tíðin runnin upp, sjálf hátíðin. Við skynjum það líklega best á þessum tíma hvers virði það hefur að nema staðar og segja við sjálfan sig: stundin er núna. Skoðun 25.12.2024 22:59
Þrælar jólahefðanna - Opið bréf til skóla og frístundasviða á höfuðborgarsvæðinu Kristín Björg Viggósdóttir Skoðun
Heiðarleg stjórnmál skila árangri - árangur Pírata í borgarstjórn 2024 Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun