Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir Nú stendur endurskoðun laga um jafnlaunavottun fyrir dyrum. Markmiðið er „að einfalda gildandi jafnlaunakerfi fyrirtækja og stofnana í ljósi fenginnar reynslu. Gera ferlið skilvirkara, hagkvæmara og draga úr kostnaði við framkvæmd þess fyrir fyrirtæki og stofnanir...“ Skoðun 3.7.2025 20:00
Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Ríkisendurskoðun birti nýverið mikilvæga skýrslu um mönnun og sjúklingaflæði á Landspítala. Niðurstöðurnar eru sláandi en koma ekki á óvart. Alvarlegur mönnunarvandi, yfirfull bráðamóttaka, langir biðlistar og innlagnir sjúklinga sem hafa lokið meðferð en bíða eftir úrræðum utan spítala. Skoðun 3.7.2025 19:31
Barnaræninginn Pútín Stríðið í Úkraínu, sem Rússar hófu í lok febrúar árið 2022, er það mesta í Evrópu frá lokum seinni heimsstyrjaldar og hefur sett varnar og öryggismál álfunnar og í raun heimsins alls í algert uppnám. Nokkuð sem hefur ekki sést síðan í Kalda stríðinu, frá 1945-1991. Skoðun 3.7.2025 14:33
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Skoðun 3.7.2025 11:01
Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Skoðun 3.7.2025 10:32
Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Ísland er ríkt af auðlindum og það verður að segjast eins og er að margar þeirra mætti nýta miklu betur. Stjórnarandstaðan á Alþingi er ein slík – ekki síst aðdáunarvert úthald hennar við að opna munninn og loka honum til skiptis. Skoðun 3.7.2025 08:32
Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Við hrun Sovétríkjanna, urðu til svo kallaðir „ólígarkar“ í Rússlandi. Viðskiptamenn, (mafíuósar), nýttu sér óreiðuna sem myndaðist, klíku, mútur og allskyns löglegar og ólögleiðar leiðir, til að komast yfir olíu-og gasauðlindir Rússlands. Skoðun 3.7.2025 08:02
Hægri sósíalismi „Þið eruð nú meiri andsk… kommarnir þið þarna í Viðreisn! Hækkið skatta um 100% á útvalda aðila, þetta er bara eignaupptaka og bara Sovét gerræði!! “ Skoðun 3.7.2025 07:32
Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir Skoðun
Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson Skoðun
„Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann Skoðun
5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Við höfum þegar rætt hvernig gervigreind getur létt á óbærilegu álagi af kennurum, hvernig hún getur opnað dyr að einstaklingsmiðuðu námi fyrir hvern einasta nemanda og jafnað leikinn milli þéttbýlis og dreifbýlis. Skoðun 3.7.2025 06:02
Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Fyrir alþingi liggur nú frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð. Hlutverk sjóðsins er að jafna mismunandi útgjaldaþörf og skatttekjur sveitarfélaga með framlögum úr sjóðnum. Tekjur Jöfnunarsjóðs koma úr ríkissjóði, annars vegar sem hlutfall af skatttekjum og hins vegar fjárhæð sem er hlutfall af álagningarstofni útsvars. Skoðun 2.7.2025 21:32
Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Við höfum horft á þjóðarmorð á Gaza í beinni útsendingu í bráðum tvö ár. Enn eru engin merki um að leiðtogar áhrifamestu ríkja á Vesturlöndum geri nokkuð til að stöðva það. Stuðningurinn við Ísrael virðist óskiljanlegur en á rætur í gegndarlausum áróðri síonista fyrir rétti til lands, landráni byggðu á trúarsetningum um Guðs útvöldu þjóð sem eru gróflega rasískar í eðli sínu og órafjarri allri sagnfræði og nútímaþekkingu. Önnur rót er í rasískri yfirburðahyggju nýlendustefnunnar, sem gerir ráð fyrir að megi fara með lifandi fólk eins og skepnur. Skoðun 2.7.2025 17:00
Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Nýlega samþykkti Co-op, ein stærsta matvöruverslunarkeðja Bretlands, að hætta alfarið að versla með vörur frá Ísrael. Þetta var ákveðið á hluthafafundi. Ákvörðunin sýnir að þegar vilji er til staðar, þá er þetta hægt. Hvers vegna geta matvöruverslanir á Íslandi ekki gert slíkt hið sama? Skoðun 2.7.2025 15:31
Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Dalabyggð hefur ítrekað undanfarin misseri og ár kallað eftir viðbragði og aðgerðum dómsmálaráðherra varðandi algjört aðstöðuleysi starfsemi lögreglunnar í Búðardal og sem og þörf fyrir aukna mönnun lögreglunnar á svæðinu. Skoðun 2.7.2025 15:01
Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Í byrjun dags var sá þingmaður sem flutti flestar ræður á yfirstandandi þingi búinn að flytja 556 ræður. Það hafði tekið hana 22 klukkustundir, tvær mínútur og 17 sekúndur. Sá þingmaður er Bryndís Haraldsdóttir úr Sjálfstæðisflokki. Skoðun 2.7.2025 14:08
Þingmenn auðvaldsins Þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins í stjórnarandstöðu hafa staðið fyrir 110 klukkustunda málþófi á Alþingi til að tefja leiðréttingu veiðigjaldsins – einfalt skref sem myndi færa ríkissjóði 6–8 milljarða króna á ári og stöðva langvarandi og kerfisbundið svind stórútgerðanna gegn þjóðinni. Skoðun 2.7.2025 12:01
Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Sem betur fer hefur okkur Íslendingum gengið vel að skapa hér velferðarsamfélag á forsendum mikillar verðmætasköpunar. Forsenda þess að þessi velgengni haldi áfram er að þeir sem leggja fjármagn í atvinnurekstur fái það til baka með eðlilegri ávöxtun. Skoðun 2.7.2025 11:00
Verðugur bandamaður? Í maímánuði 1951 gerði ríkisstjórn Íslands varnarsamning við Bandaríki norður Ameríku. Samningurinn er gerður á grundvelli aðildar Íslands að NATO sem samþykkt var á Alþingi 30. mars 1949. Samningurinn var mjög umdeildur og vegna staðfestingar hans í þinginu brutust út einar verstu óeirðir Íslandssögunnar, slagurinn á Austurvelli 30. mars. Skoðun 2.7.2025 10:33
Við þurfum nýja sýn á stjórnmál okkar - Mamdani-sýn Zohran Mamdani, framboðsefni Demókrata í Bandaríkjunum, er í raun og veru lausnin á þeirri pólitísku kreppu sem Vesturlöndin eru í. Skoðun 2.7.2025 10:01
Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Sósíalistaflokkurinn stendur á tímamótum. Nú loksins er hægt að horfa fram á við eftir fund Vorstjörnunnar, þar sem borgarfulltrúi Sósíalista rak flokkinn úr eigin húsnæði. Skoðun 2.7.2025 09:32
Rán um hábjartan dag Í fyrradag gerðist sá fáheyrði atburður að „sósíalísk“ stjórnmálakona tók þátt í yfirtöku á Vorstjörnunni, dótturfélagi eigin flokks. Úthýsti svo „flokki sínum“ og henti á götuna. Þessi stjórnmálakona heitir Sanna Magdalena Mörtudóttir. Skoðun 2.7.2025 09:00
Af hverju er verðbólga ennþá svona há? Stutta útgáfan af svarinu: því við erum ekki að framleiða nóg af húsaskjóli. Skoðun 2.7.2025 08:32
Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu „Við þurfum að taka okkur tíma til að horfast í augu við hvert annað, leggja símann til hliðar og eiga samverustundir með fullri þátttöku og innlifun. […] almennt ætla ég að fækka stundum á samfélagsmiðlum og vona að sem flestir skólar og fjölskyldur fari inn í sumarið og næsta haust með einhver skynsamleg mörk í kringum þá rænuþjófa.“ Skoðun 2.7.2025 08:02
Uppbygging hjúkrunarheimila Áratugum saman hefur verið mikill skortur á hjúkrunarheimilum þannig að margir eldri borgarar hafa þurft að bíða allt of lengi í örvæntingu eftir hjúkrunarrými. Fyrri ríkisstjórnir hafa sýnt skeytingarleysi gagnvart þessum vanda og þannig horft framhjá þjáningu aldraðra. Skoðun 2.7.2025 07:30
Jafnrétti grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum Árangur jafnréttisbaráttunnar undanfarna áratugi hefur gefið okkur tilefni til að ætla að senn yrðu allir sammála því sem ég tel augljós sannindi, það að kynjajafnrétti er ekki einungis sjálfsögð mannréttindi, heldur grundvallarforsenda friðar og öryggis í heiminum. Skoðun 2.7.2025 07:02
Með skynsemina að vopni Það er ekki sjálfgefið að rökræður skili árangri í stjórnmálum. Oft virðist sem fjöldinn ráði ferðinni frekar en rök, en það eru líka stundir sem minna okkur á gildi skynsemi, röksemi og yfirvegunar. Þau gildi geta leitt til betri ákvarðana, sérstaklega þegar þau eru höfð að leiðarljósi í lýðræðislegu ferli. Skoðun 1.7.2025 15:31
Af hverju er ekki 100 klst. málþóf á Alþingi um alvarlega stöðu barna? „Börn fremja fleiri ofbeldisbrot en nokkru sinni,“ er fyrirsögn greinar sem birtist á mbl.is í dag. Er þarna vitnað í nýútkomna skýrslu Stjórnarráðs Íslands: „Áætlun fyrir aðgerðir vegna ofbeldis meðal barna og gegn börnum“. Í þessari skýrslu er að finna gögn frá lögreglu og Barnaverndarstofu þar sem farið er yfir áhættuhegðan barna o.fl. Skoðun 1.7.2025 15:15