Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson Samfylkingin lagði fram fjölda tillagna við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðar í byrjun mánaðarins. Þær áttu það allar sammerkt að miða að því að efla Hafnarfjörð og bæta hag og velferð íbúa. Skoðun 12.12.2025 15:01
Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Fjarðarheiðargöng eru vissulega dýr framkvæmd en það er dýrt að halda stóru vogskornu og fjöllóttu landi við ysta sæ í byggð. Skoðun 12.12.2025 14:02
Samvinna er eitt en samruni allt annað Merkileg grein birtist í Morgunblaðinu 1. desember síðastliðinn. Fullveldisdag okkar Íslendinga. Þar hélt Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar á pennanum. Skoðun 12.12.2025 13:46
Minna stress meiri ró! Nú þegar jólin nálgast og stressið og hraðinn tekur völdin þá er mikilvægt að ná ró. Jólin eru einmitt tíminn sem hægt er að nota til að tengjast sjálfum sér og fólkinu sínu betur. Skoðun 12.12.2025 09:01
Innflytjendur, samningar og staðreyndir EES-samningurinn er eitt mikilvægasta verkfæri íslenskrar efnahagsstjórnar. Hann tryggir Íslandi aðgang að stærsta innri markaði í heimi, samræmir reglur sem auðvelda viðskipti og gerir fyrirtækjum okkar kleift að starfa á jafnréttisgrundvelli við evrópska samkeppnisaðila. Skoðun 12.12.2025 08:31
Vindmyllur Þórðar Snæs Framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, Þórður Snær Júlíusson, birtir reglulega pistla á þessum vettvangi og öðrum um það hversu mjög stoltur hann er af ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur og móðgaður yfir framferði stjórnarandstöðunnar. Skoðun 12.12.2025 08:16
Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun
Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Við Íslendingar höfum borið gæfu til þess að fá hingað til lands stöndug og vel rekin fyrirtæki í orkusæknum iðnaði. Þessi fyrirtæki, sem eru stórnotendur rafmagns frá Landsvirkjun, þurfa um þessar mundir að glíma við sífellt flóknara viðskiptaumhverfi og æ harðari samkeppni í breyttum heimi. Skoðun 12.12.2025 08:03
Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Útgerðin verður að vakna. Það er ekki lengur hægt að sitja á hliðarlínunni og horfa upp á stofnmat sem byggir á aðferðum síðustu aldar, þar sem hvorki hvalir né umhverfisþættir eru inni í stofnmatsútreikningum. Skoðun 12.12.2025 07:47
Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Vafalaust kannast ýmsir við troðfulla skápa í eldhúsinu. Samt virðist ekkert til! Skoðun 12.12.2025 07:32
Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Íslenska er ekki sjálfgefin á Íslandi. Skrýtið!? Enska er sjálfgefna málið í samskiptum Íslendinga og innflytjenda. Aðeins 18% innflytjenda telja sig kunna góða íslensku.En kannski er það ekki skrýtið ef „allir“ tala ensku við innflytjendur, líka þegar þeir, innflytjendur, kunna ekki ensku. Enska er meira að segja oft töluð við börn og þá ekki einu sinni börn sem hafa ensku að móðurmáli. Skoðun 11.12.2025 16:01
Vonbrigði í Vaxtamáli Niðurstaða Hæstaréttar í Vaxtamáli gegn Arion banka (nr. 24/2025) þann 10. desember veldur vonbrigðum. Neytendasamtökin fóru fram með fimm mismunandi Vaxtamál gegn bönkunum þremur. Markmiðið var að saman hefðu þessi mál sem víðtækast fordæmisgildi fyrir sem flesta lántaka. Með mikilli einföldun má segja að samtökin hafi viljað fá skorið úr um tvö meginatriði. Annars vegar hvort skilmálar bankanna fara, eða hafi farið, gegn lögum sem gilda um lánveitingar til neytenda. Hins vegar hvort skilmálarnir teljist ósanngjarnir í skilningi samningalaga. Skoðun 11.12.2025 15:31
Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Ég er einn af þeim fjölmörgu Íslendingum sem hafa þurft að treysta á endurhæfingarþjónustu Reykjalundar. Ég er líka einn af þeim sem kom þangað í veikleika, óvissu og ótta, en gekk út aftur sterkari – bæði andlega og líkamlega. Skoðun 11.12.2025 14:32
Svörin voru hroki og yfirlæti Það er hreinn óþolandi hroki sem embættismenn og stjórnendur ríkisrekinna eða ríkisstyrktra stofnana komast upp með að kasta fram fyrir almenning oft og tíðum. Ég hef ekki tíma né áhuga á að grennslast fyrir um það hvernig fjármögnun Hrafnistu er háttað – það er aukaatriði. Skoðun 11.12.2025 12:31
Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Umræðan um svonefnt umönnunarbil, tímabilið frá lokum fæðingarorlofs þar til leikskóladvöl hefst, hefur verið áberandi undanfarin ár. Foreldrar lýsa álagi og óvissu og ný skýrsla Jafnréttisstofu sýnir að þær lausnir sem eiga að brúa bilið erum ósamræmdar og viðhalda sögulegum kynjahalla. Skoðun 11.12.2025 12:00
Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Þegar ákvörðun Ríkisútvarpsins um að sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í gær var kunngerð, var það í sjálfu sér ekki ákvörðunin sem vakti mesta athygli, heldur tímasetningin og atburðarásin. Skoðun 11.12.2025 11:30
Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Nýkynnt samgönguáætlun er sigur fyrir ungt fólk og framtíðarkynslóðir því aðgerðarleysi í innviðafjárfestingu kostar okkur. Í byrjun árs kynntu Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga skýrslu um ástand íslenskra innviða. Skoðun 11.12.2025 11:02
Að gera eða vera? Ég hef verið að hugleiða hversu oft við skilgreinum okkur út frá störfum okkar eða starfsheitum – „ég er lögfræðingur, læknir, verkfræðingur“ og svo framvegis. Á vissan hátt er það eins og að segja: „Ég er skrúfjárn, hamar eða sög.“ Skoðun 11.12.2025 10:45
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Skoðun 11.12.2025 10:16
Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Áform ríkisstjórnarinnar um innleiðingu kílómetragjalds hafa mætt verulegri andstöðu og eru af mörgum talin eitt umdeildasta skattamál þessa fyrsta árs ríkisstjórnarinnar. Skoðun 11.12.2025 10:03
Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar Undanfarnar vikur hef ég tjáð mig opinberlega um samfélags- og bæjarmál. Viðbrögðin hafa verið fjölbreytt; flest uppbyggileg, en einnig hafa komið fram raddir sem efast um að ungur einstaklingur eins og ég geti skrifað greinar eða tekið þátt í pólitískri umræðu af fullri alvöru. Skoðun 11.12.2025 09:32
„Við skulum syngja lítið lag...“ Ákvörðun RÚV um að sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.er bæði brött og djörf þegar allt er saman tekið. Og að sjálfsögðu hárrétt. Skoðun 11.12.2025 09:17
Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Grímulaust vald hinna sterku grefur nú undan alþjóðareglum og siðuðum samskiptum þjóða. Meðal annars þess vegna verða Norðurlöndin í mun ríkari mæli að koma fram sameiginlega á alþjóðavettvangi í stað þess að birtast sem átta smáríki. Skoðun 11.12.2025 09:03
Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Reykjavíkurflugvöllur gegnir lykilhlutverki fyrir samgöngur innanlands. Hann er tenging á milli landsbyggðar og höfuðborgar, lendingarstaður fyrir sjúkraflug og varaflugvöllur fyrir Keflavíkurflugvöll. Skoðun 11.12.2025 08:48
ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Evrópusambandið hefur undanfarið gefið sterk merki um að mögulega verði hætt við áform um að banna sölu nýrra bensín- og dísilökutækja árið 2035. Í fréttum frá Reuters, AutoExpress og Carwow kemur fram að framkvæmdastjórn ESB hafi þegar hafið endurskoðun á markmiðinu og að frestun til ársins 2040 sé til umfjöllunar. Skoðun 11.12.2025 08:33