Þegar fátt virðist gerast: Hvað er í raun að gerast þegar börn leika sér í leikskóla? Margrét Gígja Þórðardóttir,Ingibjörg Vilbergsdóttir Í leikskóla þar sem börn leika sér í kliði og kyrrð kann að virðast sem fátt sé að gerast. Kennari er í nánd, fylgist með en grípur ekki alltaf inn í leik barnanna. Fyrir utanaðkomandi getur þetta litið út fyrir að vera einfalt – jafnvel aðeins barnagæsla. Skoðun 13.1.2026 16:02
Kynhlutlaust klerkaveldi Gísli Sigurðsson, kollegi minn á Árnastofnun, ritar pistil í Morgunblaðið 10. janúar þar sem hann fjallar um móðurmálið okkar og hið málfræðilega kynjakerfi þess. Skoðun 13.1.2026 15:00
Hugleiðingar um hitaveitu Hvert lofthitametið á fætur öðru féll á síðasta ári. Jólamánuðurinn var einstakur og það má víða lesa umfjöllun vísindafólks um afbrigðilegheitin. Skoðun 13.1.2026 14:32
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Skoðun 13.1.2026 10:02
Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Hver kannast ekki við þessa hugsun „Ég er ekki nógu góð/ur....“? Viljann vantar ekki, efinn um að maður sé nógu góður, er einfaldlega of sterkur. Maður heldur að aðrir viti meira, séu klárari, tilbúnari. Ég hef sjálf staðið þar, oftar en mig langar að muna. Skoðun 13.1.2026 09:47
32 dagar Í tveimur leikskólum borgarinnar hefur verið gripið til svokallaðra fáliðunaraðgerða til að mæta viðvarandi manneklu. Foreldrar á leikskólanum Funaborg þurfa að taka einn og hálfan frídag frá vinnu í hverri viku vegna fáliðunar. Skoðun 13.1.2026 09:33
Blóraböggull fundinn! Nýr barna- og menntamálaráðherra býður fram krafta sína við að gera börnin okkar læs, sem er gott…en Skoðun 13.1.2026 09:18
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Skaðaminnkun Rauða krossins Vímuefnanotkun ungmenna og oft alvarlegar afleiðingar hennar hafa verið áberandi í fréttum og samfélagsumræðunni síðustu misseri. Samtímis hefur fjöldi foreldra stigið fram og lýst úrræðaleysi sem blasti við þegar þau leituðu aðstoðar fyrir börn sín. Skoðun 13.1.2026 09:01
Áfram, hærra Nú eru liðin rúm 30 ár síðan ég flutti til Íslands. Við fjölskyldan vorum hér að heimsækja ættingja þegar óvænt veikindi urðu til þess að við ílengdumst í sumarfríi, og hér erum við enn 30 árum síðar. Skoðun 13.1.2026 08:45
Reykjavík stígi alla leið Reykjavíkurborg er eigandi mikilvægra innviðafyrirtækja á Íslandi, fyrirtækja sem reka grunninnviði samfélagsins eins og orku, samgöngur, sorphirðu, hafnir og fjarskipti. Þetta eru fyrirtæki sem eiga ekki að vera leikvangur pólitískra sviptinga heldur faglegar, stöðugar einingar sem vinna að langtíma hagsmunum borgarbúa. Skoðun 13.1.2026 08:30
Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Þolendur kynferðisofbeldis og ofbeldis í nánu sambandi kannast mörg við að gerendur segist þjást af minnisleysi þegar kemur að því að útskýra gjörðir sínar fyrir lögreglu eða dómi. Skoðun 13.1.2026 08:15
Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Þegar ég talaði um mikilvægi þess að passa upp á gæðin í uppbyggingu í kosningabaráttunni 2022 var nánast hlegið að mér. Mantran um hraða og magn tröllreið umræðunni um húsnæðismál sem eina raunhæfa viðfangsefnið og fólk kepptist við að ræða aðferðafræðina. Skoðun 13.1.2026 08:01
Hvers vegna þétting byggðar? Við höfum upplifað miklar breytingar á síðustu árum á borginni okkar sem hefur hægt og rólega verið að þróast í þá átt að verða lítil alþjóðleg stórborg. Skoðun 13.1.2026 07:47
Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Umræða um skólamál hefur verið mikil undanfarin ár, enda málaflokkurinn einn þeirra sem snertir samfélagið í heild. Allflest börn sækja skóla og afleiddur fjöldi sem fylgir hverju barni þýðir að meirihluti Íslendinga eru í daglegri snertingu við skólastarf. Skoðun 13.1.2026 07:31
Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir Í þessari þriðju og síðustu grein er ekki verið að efast um vilja eða einlægni. Hér er sjónum beint að orðræðu og því sem gerist þegar hún verður mótandi sjálfsmynd. Spurningin er ekki hvort kirkjan sé opin, heldur hvað það kostar að vera kirkja. Skoðun 13.1.2026 07:29
Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Öflugt markaðsstarf er lykilþáttur í því að stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar, ferðaþjónusta, geti haldið áfram að vaxa og dafna. Í samkeppni við önnur lönd og önnur svæði á Norðurslóðum er mikilvægt að halda því á lofti sem gerir Ísland að einstökum áfangastað. Skoðun 13.1.2026 07:02
Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Nýlegar fréttir um að meirihluti Íslendinga sé hlynntur aðildarviðræðum við Evrópusambandið hafa verið túlkaðar sem merki um breytta afstöðu almennings. Slíkar niðurstöður eru oft settar fram sem pólitískt umboð til að „hefja ferlið á ný“. Skoðun 12.1.2026 13:30
Hættið að rukka vangreiðslugjald! Á bílastæðum sem nota þjónustu Checkit.is eru engin vangreiðslugjöld innheimt. Þar undir eru meðal annars Þingvellir, Seljalandsfoss, Höfðatorg, Selafjaran og Hafnarhólmi. Skoðun 12.1.2026 13:16
Heimsmynd byggð á öðrum fætinum „Að byggja heimsmynd sína á fjölmiðlum er eins og að mynda sér skoðun á mér út frá mynd af öðrum fætinum.“ Þetta sagði sænski barnalæknirinn, mannvinurinn og tölfræðigúrúinn Hans Rosling heitinn eitt sinn og kjarnaði í þessari setningu áhrif fjölmiðla á heimsmynd okkar. Skoðun 12.1.2026 13:02
Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Meistaradeild Samtaka iðnaðarins telur nauðsynlegt að bregðast við aukinni eftirspurn eftir svartri atvinnustarfsemi og vill koma á framfæri skýru ákalli til stjórnvalda um að hækka hlutfall endurgreiðslu virðisaukaskatts til að styðja við heilbrigðari starfsumhverfi í mannvirkjagerð. Skoðun 12.1.2026 12:45
Forgangsröðunarskuld Það er alltaf sama lagið úr Laugardalnum. Núna er komið nýtt tísku-væl frá formanni KKÍ: „Íþróttaskuld. Sjálfboðaliðar að klárast. Ríkið verður að borga.“ Og ég segi: já—en byrjum á sannleikanum. Ekki PR. Skoðun 12.1.2026 12:00
Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Við heyrum stöðugt fréttir af því hvernig gervigreind er að breyta heiminum. Við lesum um byltingar erlendis, sjáum myndbönd af nýjustu tækni og heyrum af ótrúlegum möguleikum. Skoðun 12.1.2026 11:32
Erum við í djúpum skít? Við Íslendingar höfum löngum verið stolt af hreinu vatni og ósnortinni náttúru. Við segjum ferðamönnum að hér megi drekka vatn beint úr krananum og baða sig í sjónum án áhyggja. Sú ímynd er ekki ósönn — en hún er ófullkomin. Skoðun 12.1.2026 11:17
Auglýst eftir heimili á Facebook Týndir kettir, misjafnlega góð ráð um þyngdarstjórnun, fréttir af vinum og fólk að leita að leiguhúsnæði. Þetta er Facebook feedið mitt á venjulegum degi. Ég veit ekki hvað ég get gert varðandi alla týndu kettina en ég staldra hins vegar við allar þessar leiguauglýsingar þó ég eigi ekkert húsnæði til að leigja út. Skoðun 12.1.2026 11:03
Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Hlutdeildarlán eru kynnt sem félagslegt úrræði ætlað tekjulægstu hópunum. Í reynd endurspegla þau þó ekki illan ásetning, heldur eitthvað ekki síður alvarlegt: djúpstætt skilningsleysi og kerfisbundið getuleysi stjórnvalda til að meta raunverulegar afleiðingar eigin ákvarðana. Skoðun 12.1.2026 10:48