Skoðun

Fréttamynd

Skattagrýla lifir

Tómas Þór Þórðarson

Nú er liðið eitt ár síðan núverandi ríkisstjórn tók við völdum og skýrt er orðið hvert stefnir. Þrátt fyrir fögur orð um verðmætasköpun blasir við önnur mynd þegar horft er til raunveruleikans.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fleiprað um finnska leið

Nýr mennta- og barnamálaráðherra fór mikinn í Kastljósi RÚV í 13. janúar, meðal annars um finnsku leiðina í lestrarkennslu.

Skoðun
Fréttamynd

Ég vil Vor til vinstri!

Senn líður að kosningum og frambjóðendur keppast við að koma sínu sjónarhorni að, tala til sinna kjósenda sem best þau geta. Það ætti engan að undra hversu oft Reykvíkingur, Akureyringur, Ísfirðingur, Selfyssingur eða hvaða annað sveitarfélags-ingur sem við kunnum að vera, birtast okkur á miðlunum næstu vikur og mánuði.

Skoðun
Fréttamynd

Styðjum Skúla - í okkar þágu

Ég er nýorðinn átján ára gamall, það er tryllt unglingapartí í gangi í húsi á Suðurgötu og helmingur gestanna búinn að hertaka heita pottinn í garðinum. Sirka þremur tímum eftir miðnætti eru brotin á lögreglusamþykktum orðin ansi mörg.

Skoðun
Fréttamynd

Hverfur Gleðigangan?

Árangur Íslands í mannréttindabaráttu hinsegin fólks hefur lengi verið talinn sjálfsagður. Sá árangur er þó hvorki varanlegur né sjálfgefinn heldur er hann afleiðing áratugalangrar baráttu, pólitískrar forystu og samfélagslegrar samstöðu. Nú er ljóst að þessi staða er undir þrýstingi.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­vinna en ekki ein­angrun

Hagsmunum Íslands er bezt borgið með því að eiga sem fullvalda ríki áfram í samvinnu við önnur ríki á jafnræðisgrunni þar sem hagsmunir fara saman í stað þess að einangra okkur innan gamaldags tollabandalags eins og Evrópusambandinu sem stefnt hefur að því leynt og ljóst frá upphafi að verða að sambandsríki. 

Skoðun
Fréttamynd

Af­nám jafn­launa­vottunar

Í dag mæli ég fyrir frumvarpi sem gerir ráð fyrir því að jafnlaunavottun verði lögð niður í núverandi mynd án þess þó að hvikað verði frá markmiðum um að sporna gegn launamismunun á grundvelli kyns. Það kerfi sem kemur í staðinn verður reglubundin skýrslugjöf um kynbundinn launamun.

Skoðun
Fréttamynd

Flott hjá læknum!

Samfélagsumræðan um aukið aðgengi að áfengi með umdeildri netsölu fer vaxandi sem betur fer. Fjölmiðlar fjalla um málið og fólk tjáir sig á samfélagsmiðlum og víðar. Ekki veitir af því samfélagið þarf að vakna áður en það er of seint.

Skoðun
Fréttamynd

Nýtum kennslu­að­ferðir sem skila betri árangri

Mikil umræða er um menntamál í samfélaginu ekki síst um kosti og galla hugmyndafræðinnar skóli án aðgreiningar, hvort námsmat er birt í bókstöfum eða tölustöfum, samræmd próf og árangur á PISA prófum sem sýna samanburð á milli skólakerfa víða um heim. Mun sjaldnar er rætt um það starf sem fram fer í skólunum, kennsluhætti og áhrif mismunandi aðferða.

Skoðun
Fréttamynd

Til­tekt í Reykja­vík

Ég hef tekið þátt í mörgum verkefnum snúa að tiltekt í rekstri stofnana eða fyrirtækja. Framlag mitt til slíkra verkefna hefur verið þekking á samningagerð og að leiða fólk með ólík sjónarmið og hagsmuni saman. Þátttaka í faglegri stjórn Orkuveitu Reykjavíkur sem stýrði fyrirtækinu frá gríðarlegum rekstrarvanda eftir efnhagshrunið kenndi mér margt, bæði vegna þess mikla vanda sem OR var í og vegna gefandi samstarfs við frábært fólk hjá fyrirtækinu. Endurreisn OR veitir dýrmætan lærdóm sem nýtist vel fyrir rekstur Reykjavíkurborgar og til að útskýra hvað ég á við þegar ég tala um tiltekt í rekstri borgarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Um tauga­fjöl­breyti­leika

Þessi grein er um málefni sem snertir mig djúpt. Alla daga. Það er munurinn á taugatýpísku (neurotypical) fólki og taugafjölbreyttu (neurodivergent) fólki. Þessi munur snýst um skynjun og hvernig heilinn vinnur upplýsingar.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­dýrt á pappír, dýrt í raun – og þjóðin blæðir

Fasteignafélagið Bjarg er í opinberri umræðu kynnt sem sönnun þess að hægt sé að byggja „ódýrar“ leiguíbúðir fyrir þá sem minnst mega sín. Verkalýðsforysta og stjórnvöld vísa til verkefnisins sem fyrirmynd og leggja áherslu á hagkvæmni, óhagnaðardrifinn tilgang og samfélagslega ábyrgð.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­vinna, en ekki ein­angrun

Í dag blasir við okkur allt önnur heimsmynd en fyrir aðeins örfáum árum síðan. Við lifum á tímum skjótra breytinga og mikillar óvissu.

Skoðun
Fréttamynd

900 metrar sem geta breytt Grafar­vogi

Í gildandi aðalskipulagi Reykjavíkur til 2040 er gert ráð fyrir að Hallsvegur verði framlengdur frá Grafarvogi að Vesturlandsvegi og skilgreindur sem tveggja akreina gata milli Vesturlandsvegar og Sundabrautar.

Skoðun
Fréttamynd

Kerfi sem kosta skatt­greiðendur

Mig langaði að koma með pólitískan pistil í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna í maí. Ekki til að benda á einstaklinga eða flokka, heldur til að ræða kerfi sem hafa þróast í borginni og hvernig þau hafa ítrekað leitt til bruðls á almannafé. 

Skoðun