Skoðun

Fréttamynd

Þegar rökin þrjóta og á­byrgðar­leysið tekur yfir -Hug­leiðingar óflokksbundins ein­stak­lings í byrjun árs 2026

Guðmundur Ragnarsson

Það er orðið óþolandi að fylgjast með því hvernig íslensk samfélagsumræða hefur hrunið niður á plan þar sem rök skipta litlu en hroki, skítkast og yfirborðsleg sýndarmennska ráða ferðinni. Þegar stjórnmálamenn ná ekki að verja eigin ákvarðanir með staðreyndum, þá grípa þeir til persónuárása. Þetta er ekki lengur undantekning, þetta er orðið normið.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Enga upp­gjöf í leik­skóla­málum

Þegar börnin mín voru á leikskóla voru verkföll á leikskólanum, svo kom covid með tilheyrandi lokunum og síðan fundust rakaskemmdir og mygla þannig að deild barnanna okkar þurfti að flytja tímabundið annað.

Skoðun
Fréttamynd

Sækjum til sigurs í Reykja­vík

Ég ákvað fyrir skemmstu að gefa kost á mér sem oddviti Samfylkingar í Reykjavík. Prófkjör flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram með rafrænum hætti laugardaginn 24. janúar og er opið öllum skráðum flokksfélögum.

Skoðun
Fréttamynd

Öryggis­mál Ís­lands eru í upp­námi

Engin vafi er á því að með árás Bandaríkjanna á Venesúela og brottnám forseta landsins til að standa andspænis dómstól í New York er söguleg og um leið ískyggileg breyting á alþjóðaskipan sem hefur verið við lýði allt frá lokum seinni heimsstyrjaldar.

Skoðun
Fréttamynd

Pakkaleikur á fjöl­miðla­markaði

Skömmu fyrir jól birti menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra nýja aðgerðaáætlun í málefnum fjölmiðla. Í áætluninni er að finna sautján aðgerðir sem eiga að efla innlenda fjölmiðla og leggja grunn að sókn fjölmiðlunar á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Semjum við Trump: Breytt heims­mynd sem tæki­færi, ekki ógn

Örar breytingar í alþjóðamálum undanfarið hafa breytt öryggisumhverfi Íslands í öllum grundvallaratriðum. Handtaka Bandaríkjanna á Nicolás Maduro, forseta Venesúela, um síðustu helgi, og vaxandi áhugi Washington á Grænlandi eru einungis nýjustu dæmin um að hinir sterku fara sínu fram; að þjóðir eiga ekki vini – bara hagsmuni.

Skoðun
Fréttamynd

Ungmennahús í Hvera­gerði

Fulltrúar Okkar Hveragerðis í bæjarstjórn og nefndum Hveragerðisbæjar hafa unnið statt og stöðugt að því að tryggja íbúum framúrskarandi þjónustu og lífsgæði í bæjarfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Treystum við ríkis­stjórninni fyrir náttúru Ís­lands?

Upp á síðkastið hefur orðræða umhverfisráðherra og forstjóra Landsvirkjunar verið á þá leið að almenningur sé upp til hópa mjög fylgjandi virkjanaframkvæmdum í landi sem er nú þegar eitt það allra raf- og iðnvæddasta í alþjóðlegum samanburði.

Skoðun
Fréttamynd

Allt hefur sinn tíma

Ég las greinina „Allt hefur sinn tíma“ og skildi strax hvers vegna hún hefur fengið góðar undirtektir. Hún er vel skrifuð, yfirveguð og snertir raunverulega tilfinningu sem margir þekkja: að við lifum á tímamótum, þar sem gamlar stoðir bresta og enginn vill flýta sér að dæma það sem er að breytast.

Skoðun
Fréttamynd

Hernaðar­í­hlutun og mann­réttindi í Venesúela

Hernaðaraðgerð Bandaríkjanna í Venesúela grefur undan grundvallarsjónarmiði alþjóðalaga, sem samþykkt voru eftir hörmungar síðari heimsstyrjaldarinnar og Helfararinnar. Ríkjum ber ekki að nota vald til þess að sölsa undir sig landsvæði eða framfylgja pólitískum kröfum.

Skoðun
Fréttamynd

Hættum að setja sak­laust fólk í fangelsi

Það hefur margt verið rætt og ritað um frumvarp dómsmálaráðherra um brottfararstöð. Svo virðist sem einhvers misskilnings gæti um efnistök frumvarpsins og útfærslu, því er mikilvægt að leiðrétta málflutning sem byggir ekki á staðreyndum málsins.

Skoðun
Fréttamynd

Orð ársins

Ég spái mikið í orðum. Ég err samt enginn íslenskufræðingur og sletti kannski vel yfir meðallagi. En ég er hrifin af fallegum orðum og hrífst af því þegar talað er fallegt mál.

Skoðun
Fréttamynd

Allt skal með var­úð vinna

Viðskiptavinir og unnendur Kvikmyndasafns Íslands hafa nú fengið þær upplýsingar frá menningarmálaráðuneytinu að fyrirhugað sé að sameina safnið Landsbókasafni – Þjóðarbókhlöðu, ásamt Hljóðbókasafni.

Skoðun
Fréttamynd

Snjór í Ártúnsbrekku

Litla brekkan ofan við Ártúnsbæinn lætur kannski ekki mikið yfir sér, en engu að síður er hún vagga skíðaíþróttarinnar í Reykjavík. Lengi vel var skíðaiðkun Íslendinga bundin við snjóþung héruð á Vestfjörðum, Norðurlandi og austur á landi, á meðan skíðabúnaður mátti heita óþekktur suðvestanlands.

Skoðun
Fréttamynd

Bók ársins

Snjallsímar með háhraðaneti og samfélagsmiðlar hafa haft mun meiri skaðleg áhrif á tilfinninga- og geðheilsu barna og unglinga, sérstaklega ungra stúlkna, en við höfum gert okkur grein fyrir. Flest bendir til þess að við gerum okkur ekki enn grein fyrir því.

Skoðun
Fréttamynd

Það hefði mátt hlusta á FÍB

FÍB hefur frá upphafi lagt til að kílómetragjald taki mið af þyngd viðkomandi bíls ásamt losun koltvísýrings. Þá væri sú staða ekki uppi núna að kílómetragjald er óhagstætt fyrir litla og eyðslugranna bíla, en hagstætt fyrir eyðslufreka og þunga bíla.

Skoðun