Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges Sem stendur er framtíðarnefnd Alþingis tímabundin og rennur skipunar tíminn út í lok árs. Umrædd nefnd ætti ekki aðeins að vera framlengd heldur ætti að festa hana í sessi um ókomna tíð. Skoðun 4.12.2025 13:32
Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar ÖBÍ réttindasamtök sendu borgarstjórn Reykjavíkur bréf í síðustu viku og vöktu athygli á því að ekki væri gert ráð fyrir fjármögnun samþykktra NPA samninga í frumvarpi að fjárhagsáætlun borgarinnar. Skoðun 4.12.2025 13:01
Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Mikið er nú rætt um erfðafjárskatt. Ástæðan er sú að stjórnarandstaðan á Alþingi hefur haldið fram þeirri röngu staðhæfingu að erfðafjárskattur hafi verið stórhækkaður í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Það er alrangt. Skoðun 4.12.2025 12:33
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Skoðun 4.12.2025 10:17
Ekki líta undan Gervigreind, nafnleysi á internetinu, skeytingarleysi samfélagsmiðlafyrirtækja og skortur á umsjón með kommentakerfum fjölmiðla eiga óumdeilanlega þátt í aukningu kynbundins stafræns ofbeldis síðustu misseri. Skoðun 4.12.2025 08:03
Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Foreldrar barna sem glíma við fíknivanda spyrja margir hvort þeir geti látið vista barn sitt í meðferð gegn vilja þess. Svarið er já. Það er hægt að svipta börn frelsi ef þau eru talin í neyð og hættuleg sjálfum sé eða öðrum. Skoðun 4.12.2025 07:47
Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi. Skoðun 4.12.2025 07:33
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun
Fjárlög snúast um þjónustu við fólk Önnur umræða um fjárlög ársins 2026 fer fram í þessari viku. Þótt fjárlögin sjálf séu eitt umfangsmesta stjórnarmál ársins gleymist oft hvernig ferlið virkar og hversu miklu máli nefndarstarfið skiptir þegar kemur að því að móta niðurstöðuna. Skoðun 4.12.2025 07:16
Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Nýlega var spurt í opinberri umræðu hver væri við stjórn á Íslandi þegar kemur að mótun samgöngumannvirkja. Umræðan sprettur upp úr samtali við þjóðina sem hverfist um val á lausnum og kostnað samgönguframkvæmda, verður oft úr mikill ágreiningur. Skoðun 4.12.2025 07:02
Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Hugverkaiðnaður, þessi fjölbreytti og kraftmikli iðnaður, hefur á fáum árum orðið einn af burðarásum íslensks útflutnings. Skoðun 4.12.2025 07:01
Selir eru mikilvægari en börn Fyrir skömmu skrifaði ég grein um kerfisbundið aðgerðarleysi Reykjavíkurborgar gagnvart hættulegum gatnamótum við Laugarnesskóla þar sem ekið hefur verið á fjölmörg börn á stuttum tíma. Þögn borgaryfirvalda var ærandi en svarið sem barst er verra en þögnin. Borgin hefur lýst því yfir að hún hyggst ekkert gera og felur sig á bak við hönnunarstaðla og meintan fjárskort. Á sama tíma berast fréttir af nýjum kostnaðarsömum ævintýrum. Skoðun 3.12.2025 19:01
Fjarðarheiðargöng: Lífshætta, loforð og lokaðar dyr Umræðan um jarðgangaáætlun hefur tekið nýja stefnu. Innviðaráðherra hefur lýst því yfir að náttúruvá sé forsenda nýrrar forgangsröðunar á samgönguáætlun. Þessi orð marka tímamót. Ef stjórnvöld ætla að standa við þessi orð, þá getur aðeins eitt verkefni verið efst á blaði: Fjarðarheiðargöng. Skoðun 3.12.2025 18:30
Vitund - hin ósýnilega breytingavél Vitund er ekki hugsanir. Hún er heldur ekki tilfinningar. Hún er heldur ekki sál, skynjun eða líkaminn. Allt þetta er eins og tungl sem speglast í vatninu - en vitundin er vatnið sjálft. Hún tekur á móti öllu, hreyfist með öllu, en verður aldrei það sem hún speglar. Skoðun 3.12.2025 18:01
Málfrelsi Ég varð fyrst var við áhyggjuverða þróun hvað varðar málsfrelsi í nærumhverfi Íslands í kringum 2018. Þá gerðist það að Skoti að nafninu Mark Meechan — betur þekktur undir hinu skrautlega dulnefni Count Dankula — hlóð upp myndbandi á YouTube. Skoðun 3.12.2025 17:01
Gleðilega hátíð og baráttukveðjur Innilegar hamingjuóskir til samfélagsins alls á alþjóðadegi fatlaðs fólks, 3. desember. Mörg stór skref eru að baki í réttindabaráttu fatlaðs fólks og mikill árangur hefur náðst frá því við fögnuðum deginum síðast. Hins vegar er enn mikið verk að vinna. Skoðun 3.12.2025 16:46
Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Jafnræði er ein mikilvægasta forsenda hvers lýðræðissamfélags. Jafnræði og jafnrétti okkar sem borgara er hornsteinn þess að við fáum öll notið sömu tækifæra og eigum sömu möguleika í samfélaginu, þar með talið réttinn til að lifa sjálfstæðu lífi. Skoðun 3.12.2025 16:03
Er C svona sjö? Undanfarið hefur umræðan um einkunnakerfið í grunnskólum verið hávær. Í september var gerð könnun sem gefur til kynna að langflestir landsmenn vilji að einkunnir séu gefnar í tölustöfum frekar en bókstöfum. Skoðun 3.12.2025 14:30
Það þarf ekki krísu til að reka borg af ábyrgð Það þarf engin áföll eða krísur til að reka Reykjavíkurborg af ábyrgð. Það þarf bara heilbrigðan, stöðugan rekstur og kjark til að taka ákvarðanir sem hafa áhrif til langs tíma. Skoðun 3.12.2025 12:47
Enginn er „bara fangi“ eða glæpamaður EPEA er skammstöfun fyrir European Prison Education Association. Samtök þessi eru borin uppi af sjálfboðaliðum, fólki sem er flest í fullri vinnu annarsstaðar, og því eiga þau allt sitt undir hugsjónum, eldmóði og seiglu einstaklinga, sem í langflestum tilvikum vinna, eða hafa unnið, í fangelsum vítt og breitt um Evrópu. Skoðun 3.12.2025 12:33
Skuggi Dostójevskís og Vladimir Pútín Vladimir Pútín dáir Fjodor Dostójevskí og telur að Karamazov-bræðurnir sé ein af mikilvægustu bókum Rússa. Pútín hefur sagt að Dostójevskí sé einn þeirra rithöfunda sem skilji hvað best vald, ábyrgð og andstæðuna milli frelsis og skyldu. Skoðun 3.12.2025 12:00
Eiga þakklæti og pólitík samleið? Undanfarnar vikur hef ég lagt mig fram við að rækta þakklæti. Ekki þannig að ég krefji sjálfa mig um að finna eitthvað ákveðið á hverjum degi, heldur frekar að ég leyfi mér að staldra við þegar það kemur yfir mig. Það er góð tilfinning. Skoðun 3.12.2025 11:01
Brýtur Reykjavíkurborg vísvitandi á hlutastarfandi starfsmönnum með samþykki stéttarfélaga? Starfsmenn Reykjavíkurborgar, hvort sem þeir eru í aðalstarfi eða hlutastarfi, eru tryggðir kjarasamningbundinni slysatryggingu bæði í vinnuslysum og frítíma – eða réttara sagt eiga að vera það. Skoðun 3.12.2025 10:30
Jafnréttisbrot íslenskra stjórnvalda Við þurfum að stöðva þessi jafnréttisbrot. Það gengur ekki að hunsa helming landsmanna og láta sig ekkert varða ójafnrétti sem karlar þurfa að þola. Ég hvet fólk til að láta sig málið varða og ýta á stjórnvöld að láta af þessum brotum. Það eru breytingar í loftinu, fólk er komið með nóg af þessu óréttlæti sem blasir við … Skoðun 3.12.2025 10:00
Hatur fyrir hagnað Það kom fram nýlega þegar Twitter (einnig þekkt sem X) kveikti á gögnum sem sýndi staðsetningu notenda að flestir öfga-hægri aðgangar sem dæla út hvað mestu slíku efni fyrir Bandaríkin og Bretland eru ekki frá viðkomandi ríkjum. Skoðun 3.12.2025 09:16
Er endurhæfing happdrætti? Reykjalundur er lykilstofnun í endurhæfingu landsmanna og hefur verið rekin án hagnaðarsjónarmiða allt frá stofnun árið 1945 þegar SÍBS keypti land af Reykjabændum í Mosfellssveit til að reka endurhæfingu fyrir berklasjúklinga. Skoðun 3.12.2025 09:00