Skoðun

Fréttamynd

Lofts­lags­mál og fram­tíð ís­lenskrar ferða­þjónustu

Inga Hlín Pálsdóttir,Margrét Wendt

Ferðamenn leita nú að sjálfbærum valkostum á ferðalögum. Rannsóknir stærstu bókunarfyrirtækja heims, Booking.com og Expedia sýna að yfir 90% ferðamanna leggja áherslu á sjálfbærni við skipulagningu ferða og ekkert bendir til annars en að áherslan á sjálfbærni muni aukast í framtíðinni.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hvers vegna hönnunarmenntun skiptir máli núna

Vara kemur til landsins í margvíslegum tilgangi, sem nauðsyn, munaður og allt þar á milli. Flest okkar þekkja í eigin lífi raftæki sem ekki er hægt að laga, föt sem endast skemur en áður og léleg húsgögn.

Skoðun
Fréttamynd

Stórútgerðin og MSC vottunin: Rang­túlkun sem hamlar þjóðhagslegri nýtingu þorsks

Nú þegar strandveiðisjómenn eru orðnir langeygir eftir fréttum af fyrirkomulagi næstu vertíðar fer að heyrast kunnuglegt stef. Það byrjar sem kjaftasaga hvísluð á göngum ráðuneyta en endar yfirleitt sem fyrsta frétt í kvöldfréttum RÚV og hljómar þannig: „Smábátaveiðar eru stórhættulegar, ef trillukarlar fá stærri sneið af kökunni missum við MSC vottun og þar með aðgang að mikilvægum mörkuðum.“

Skoðun
Fréttamynd

Heiða Björg Hilmis­dóttir – for­ystu­kona sem leysir hnútana

Í stjórnmálum skiptir mestu máli að fólk standi við orð sín þegar á reynir. Við sáum skýrt dæmi um slíka forystu hjá Heiðu Björgu Hilmisdóttur, borgarstjóra og fyrrverandi stjórnarformanni Samtaka íslenskra sveitarfélaga, þegar hún gegndi lykilhlutverki í að leysa hnútinn í erfiðri kjaradeilu kennara.

Skoðun
Fréttamynd

Áramótaheitið er að fá leik­skóla­pláss

Í skemmtilegu jólaboði sem ég fór í yfir hátíðarnar voru til umræðu áramótaheit fólks fyrir nýja árið og voru þar nefnd ýmis misraunhæf markmið og væntingar sem fólk hefur til ársins. Við borðið var fólk á öllum aldri, en þegar röðin kom að ungu pari við borðið sögðu þau samhljóma „Ætli það sé ekki bara að reyna að fá leikskólapláss“.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er Trump eigin­lega að bralla?

Hvað er forseti Bandaríkjanna að meina með því að ræna Maduro? Trump sjálfur hefur vísað í tvær réttlætingar fyrir því að framkvæma þennan gjörning: í fyrsta lagi hefur hann sakað forseta Venesúela um að taka beinan þátt í fíkniefnasmygl og í öðru lagi er Maduro sakaður um að hafa „stolið“ olíu frá Bandaríkjunum (fyrir valdatíð Hugo Chavez og síðan Maduro höfðu bandarísk olíufélög greiðan aðgang að olíuauði landsins).

Skoðun
Fréttamynd

Bætum lýð­ræðið í bænum okkar

Ólíkt því sem ítrekað hefur verið haldið fram í umræðunni um fjölda kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hér á landi og tilheyrandi kostnað sem því fylgir, þá eru sveitarstjórnir á Íslandi mun fámennari en þekkist í flestum öðrum löndum.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar rökin þrjóta og ábyrgðar­leysið tekur yfir - Hug­leiðingar óflokks­bundins ein­stak­lings í byrjun árs 2026

Það er orðið óþolandi að fylgjast með því hvernig íslensk samfélagsumræða hefur hrunið niður á plan þar sem rök skipta litlu en hroki, skítkast og yfirborðsleg sýndarmennska ráða ferðinni. Þegar stjórnmálamenn ná ekki að verja eigin ákvarðanir með staðreyndum, þá grípa þeir til persónuárása. Þetta er ekki lengur undantekning, þetta er orðið normið.

Skoðun
Fréttamynd

Enga upp­gjöf í leik­skóla­málum

Þegar börnin mín voru á leikskóla voru verkföll á leikskólanum, svo kom covid með tilheyrandi lokunum og síðan fundust rakaskemmdir og mygla þannig að deild barnanna okkar þurfti að flytja tímabundið annað.

Skoðun
Fréttamynd

Þögnin sem ég hélt að myndi bjarga mér

Ástæðan fyrir því að ég endaði á að skrifa þennan pistil og fór að lesa mig betur til um þetta er einföld. Ég er að skríða út úr fjögurra vikna þunglyndi þar sem ég lokaði mig af frá umheiminum. Ég náði rétt svo að mæta í auka vinnu, en ég brást mörgum í þetta skiptið. 

Skoðun
Fréttamynd

Sækjum til sigurs í Reykja­vík

Ég ákvað fyrir skemmstu að gefa kost á mér sem oddviti Samfylkingar í Reykjavík. Prófkjör flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar fer fram með rafrænum hætti laugardaginn 24. janúar og er opið öllum skráðum flokksfélögum.

Skoðun
Fréttamynd

Öryggis­mál Ís­lands eru í upp­námi

Engin vafi er á því að með árás Bandaríkjanna á Venesúela og brottnám forseta landsins til að standa andspænis dómstól í New York er söguleg og um leið ískyggileg breyting á alþjóðaskipan sem hefur verið við lýði allt frá lokum seinni heimsstyrjaldar.

Skoðun
Fréttamynd

Pakkaleikur á fjöl­miðla­markaði

Skömmu fyrir jól birti menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra nýja aðgerðaáætlun í málefnum fjölmiðla. Í áætluninni er að finna sautján aðgerðir sem eiga að efla innlenda fjölmiðla og leggja grunn að sókn fjölmiðlunar á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

Semjum við Trump: Breytt heims­mynd sem tæki­færi, ekki ógn

Örar breytingar í alþjóðamálum undanfarið hafa breytt öryggisumhverfi Íslands í öllum grundvallaratriðum. Handtaka Bandaríkjanna á Nicolás Maduro, forseta Venesúela, um síðustu helgi, og vaxandi áhugi Washington á Grænlandi eru einungis nýjustu dæmin um að hinir sterku fara sínu fram; að þjóðir eiga ekki vini – bara hagsmuni.

Skoðun