Hvað er markaðsverð á fiski? Sverrir Haraldsson Frumvarp ríkisstjórnarinnar um hækkun sértækrar skattlagningar á sjávarútveg byggir á þeirri meginforsendu, að verið sé að leiðrétta veiðigjöld til samræmis við markaðsverð á fiski. Skoðun 28.5.2025 16:02
Tími til kerfisbundinna breytinga í samfélagstúlkun – ákall til stjórnvalda Með vaxandi áhyggjum fylgist ég með stöðu túlkaþjónustu á Íslandi – sérstaklega í opinbera geiranum. Nýlega birtist grein eftir Birtu Ragnheiðardóttur Imsland, sérfræðing á þessu sviði, sem sýnir skýrt að þrátt fyrir mikilvægi samfélagstúlka hefur enn ekki verið komið á neinum lagaramma né gæðaviðmiðum fyrir þetta starf. Skoðun 28.5.2025 15:32
Fæðing Ísraels - Líkum misþyrmt Fyrir mörgum árum skrifaði Jón Magnússon frábæra grein um málefni Ísrael. Þar kom fram, að þegar Ísraelsríki var stofnað var ekki gætt að hagsmunum þeirra sem áttu heimili sín í Palestínu. Skoðun 28.5.2025 15:00
Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Skoðun 28.5.2025 14:21
Mun gervigreindin senda konur heim? Gervigreind er að umbreyta vinnumarkaðnum og ekki standa allir frammi fyrir sömu hættu. Skoðun 28.5.2025 11:30
Frá, frá, frá. Fúsa liggur á Í fyrsta sinn á þeim 116 árum sem liðin eru frá því að Reykvíkingar fóru að sækja vatn til bæjarins úr Heiðmörk eru komnar fram kröfur um að vatnsbólin verði færð; að uppfylling þessara grundvallarþarfa samfélagsins víki fyrir öðrum þörfum. Sú þörf er að aka bílum um grannsvæði vatnsverndarinnar á útivistarsvæðinu í Heiðmörk. Skoðun 28.5.2025 11:07
Nokkur orð um stöðuna Við erum flest ef ekki öll sammála um að staðan er ekki ásættanleg hvað meðferðarheimili fyrir börn varðar, þó það standi til bóta. Biðin er erfið, óásættanleg – fyrir börn og foreldra sem þurfa á úrræðunum að halda. Skoðun 28.5.2025 10:31
Um spretthóp og lestrarkennslu. Hvatning til mennta- og barnamálaráðherra um faglega starfshætti Auður Soffíu Björgvinsdóttir Skoðun
Tími til kerfisbundinna breytinga í samfélagstúlkun – ákall til stjórnvalda Anna Karen Svövudóttir Skoðun
Kynbundinn munur í tekjum á efri árum Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við á ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Skoðun 28.5.2025 10:00
#blessmeta – þriðja grein Sarah Wynn-Williams skrifaði endurminningabókina “Kærulaust fólk” (Careless People) og sagði frá upplifun sinni af því að starfa náið með yfirmönnum Facebook á árunum 2011-2017. Bókin var gefin út í Bandaríkjunum þann 11. mars. Skoðun 28.5.2025 09:02
Hvernig tryggir þú stærstu fjárfestingu lífins? Ég man vel þegar ég keypti mína fyrstu íbúð. Ég og kærastinn minn vorum ótrúlega stressuð áður en við fórum í gegnum greiðslumatið því okkur dreymdi um að byrja búa sjálf í stað þess að vera í kjallaranum hjá tengdaforeldrum mínum, eins frábær og þau eru. Skoðun 28.5.2025 08:32
Ritunarramminn - verkfæri fyrir kennara! Í heimi þar sem gervigreind getur skrifað texta og jafnvel heilar ritgerðir á nokkrum sekúndum gætu margir haldið að draga mætti úr vægi ritunarkennslu. En þrátt fyrir þessar miklu tækniframfarir, eða kannski einmitt vegna þeirra, hefur ritunarkennsla aldrei verið mikilvægari fyrir íslenska nemendur! Skoðun 28.5.2025 08:02
Hvalveiðar eru ekki mannréttindi. Þetta er atvinnugrein sem hefur mistekist Kristján Loftsson, maðurinn sem rekur síðasta hvalveiðifyrirtæki Íslendinga, hefur lagt fram nýja kröfu til ríkisstjórnarinnar og eru skilaboð hans skýr. Hann telur að hvalveiðar ættu að halda áfram. Skoðun 28.5.2025 07:31
Feluleikur Þorgerðar Katrínar Fram kemur með skýrum hætti í yfirlýsingu sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, undirritaði í síðustu viku ásamt utanríkisráðherrum Noregs, Liechtenstein og Evrópusambandsins, að til standi að aðlaga stefnu ríkjanna þriggja í utanríkismálum að utanríkisstefnu sambandsins. Skoðun 28.5.2025 07:00
Ráðalaus ráðherra Það hefur verið forvitnilegt en jafnframt fróðlegt að fylgjast með átökunum undanfarið á Alþingi íslendinga. Einkum þó og sér í lagi því hvernig ráðherra dómsmála hefur tekið á eða kannski fremur ekki tekið á málum sem heyra undir ráðuneyti hans. Skoðun 28.5.2025 06:31
Spólum til baka Upp á síðkastið hafa orðið straumhvörf í samfélaginu, ungmenni líta um öxl til einfaldari tíma án snjallsímans. Sérhæfð tæki fyrri tíma eru uppblásin nýju lífu á meðal ungs fólks. Skoðun 28.5.2025 06:02
Sögulegur dómur Hæstaréttar – staðfestir sjálfstæði Alþingis Dómur Hæstaréttar Íslands í síðustu viku um breytingar á búvörulögum er þýðingarmikill fyrir íslenskt lýðræði og stjórnarskrárbundna þrískiptingu ríkisvaldsins. Í málinu var tekist á um hvort Alþingi hefði brotið gegn stjórnarskránni þegar gerðar voru verulegar breytingar á frumvarpi við meðferð þess á Alþingi. Skoðun 27.5.2025 16:03
Að vera fatlaður á Íslandi er full vinna Ef þú lendir í þeirri ótrúlega leiðinlegri stöðu, að þurfa að fara á endurhæfingu eða jafnvel örorku, þá neyðist þú til að díla við Tryggingastofnun Íslands. Þú þarft að fara í gegnum gríðarlega langt ferli. Skoðun 27.5.2025 15:01
Sæluríkið Ísland „Já, nú vænkast hagur Strympu aldeilis.“ Þessi orð lét ég falla eins og ósjálfrátt við sjálfan mig eða konuna þar sem ég sat við eldhúsborðið með tölvuna fyrir framan mig. Hún var hins vegar að tína leirtau út úr uppþvottavélinni og að raða því upp í skápanna. Skoðun 27.5.2025 14:30
Áskorun til Alþingis: Tryggið almannahagsmuni - afnemið samkeppnisundanþágu afurðastöðvanna Félag atvinnurekenda, Neytendasamtökin, SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu og VR skora á Alþingi að samþykkja lagafrumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra, sem kveður á um að breytingar á búvörulögum, er gerðar voru í mars í fyrra, verði felldar úr gildi. Skoðun 27.5.2025 14:02
Stormurinn gegn stóðhryssunni Í vor hef ég leitað til hrossabænda, kynnt mig og óskað leyfis að fá að taka til varnar fyrir íslensku stóðhryssuna. Það geri ég til að þjóna tilvist hryssnanna enda þykir mér vænt um þær og vil standa með þeim. Ég er enn að vinna að því að fá leyfi bændanna og vil helst fara af stað í sumar. Skoðun 27.5.2025 13:01
Kallið þið þetta fjölbreytni? Það vekur furðu að í nýsamþykktri húsnæðisáætlun Reykjanesbæjar sé gert ráð fyrir að 95,4% allra íbúða sem á að byggja fram til ársins 2033 verði í fjölbýli. Já, þú last rétt lesandi góður, nánast allar íbúðirnar verða í blokkum. Ég veit ekki í hvaða Cheerios-pakka vinstrimeirihlutinn í Reykjanesbæ fann þessa framtíðarsýn, en ég hvet hann þó til að skila vörunni. Skoðun 27.5.2025 12:02
Til varnar Eyjafjöllum - og Íslandi öllu Landinu okkar - náttúruperlunni Íslandi - er ógnað. Fjársterkir aðilar sem virðast skeyta um fátt annað en skjótfenginn gróða fara nú í hvert sveitarfélagið á fætur öðru með skipulagstillögur sem lúta að því að setja niður hótel, baðlón, smáhýsi, bensínstöðvar, skyndibitastaði og minjagripaverslanir. Skoðun 27.5.2025 11:33
Réttlætið sem refsar Jóni Ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins mótar nú nýja auðlindastefnu með áherslu á sjálfbæra nýtingu og svokölluð „réttlát“ auðlindagjöld. Í því samhengi hafa verið kynnt drög að frumvarpi um veiðigjöld sem gera ráð fyrir verulegri hækkun gjalda milli ára, - í tilviki makríls er talað um rúmlega þrefalda aukningu opinbera gjalda. Skoðun 27.5.2025 11:00
Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum Oft er ég spurður hvað þurfi til að vera góður Warhammerspilari? Ráðleggingar mínar eru að fólk hafi gott hugfar, sýnia hæfni í mannlegum samskiptum og það hjálpar að vera heppinn. Skoðun 27.5.2025 11:00
Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár sprengt í tætlur, deyjandi undir húsarústum - mamma, pabbi þetta er vont - skotið af drónum, skriðdrekum, leyniskyttum, aflimað, afhöfðað, sært á allan hugsanlegan hryllilegan máta - barnið grætur, það er hrætt - mamma, pabbi hvar eruð þið - mamma, pabbi. Skoðun 27.5.2025 10:32