Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Í skugga tveggja heimsstyrjalda trúðu því kannski ekki margir að svarnar óvinaþjóðir í Evrópu myndu taka höndum saman og stofna Kol-og stálbandalagið (ECSC) árið 1951 og með því deila fullveldi sínu með það að markmiði að koma á varanlegum friði í álfunni. Skoðun 26.12.2025 09:32
Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Bókin Hitamál eftir Frosta Sigurjónsson, fyrrverandi alþingismann, er kynnt sem gagnrýnin og fræðileg umfjöllun um loftslagsvísindi, loftslagsbreytingar og loftslagsaðgerðir. Hún hefur vakið töluverða athygli og höfundur fjallað um bókina í fjölmiðlum. Skoðun 26.12.2025 08:01
Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Í Skipulagsgátt stjórnvalda liggur nú til umsagnar umhverfismatsskýrsla vegna fyrirhugaðs 28.000 tonna svokallaðs landeldis Aurora fiskeldis í Hvalfirði. Um er að ræða aðila sem hafa verið áberandi í sjókvíaeldi hér á landi, með fjármagn og rekstrarlíkan sem að stórum hluta á rætur að rekja til Noregs. Skoðun 26.12.2025 07:02
Mikilvægi björgunarsveitanna Við erum einstaklega lánsöm hér á landi að njóta öflugra björgunarsveita um land allt. Björgunarsveitirnar eru bornar uppi af sjálfboðaliðum og með stuðningi almennings, fyrirtækja og hins opinbera. Ég sé ekki hvernig samfélagið myndi standa að jafn öflugum neyðaraðgerðarflota og við búum yfir án þeirra. Skoðun 24.12.2025 07:00
Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Enskar bókmenntir hafa að geyma eina þekktustu jólasögu allra tíma, Jólaævintýri eftir Charles Dickens. Þar segir frá nirflinum Ebeneser Scrooge (Skröggur), ríkum einstæðingi sem kann ekki að gleðast, bölvar jólahátíðina í sand og ösku, þrælar út skrifara sínum fyrir lúsarlaun og neitar að hjálpa þeim sem til hans leita. Skoðun 23.12.2025 20:02
Var ég ekki nógu mikils virði? Ég skrifaði hér um daginn frásögn af dularfullu hvarfi („Fólkið sem hverfur...“). Komu þar við sögu morðtilraunir, diplómatar, möndlugrautur og endurskoðendur. Eins og ég lofaði, held ég áfram að uppljóstra staðreyndirnar bakvið hvarfið. Við þurfum aðeins að skoða krónur og aura. Skoðun 23.12.2025 18:30
Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon Skoðun
Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Jólin eru ekki fyrst og fremst hefð, stemning eða barnasaga. Þau eru guðfræðileg yfirlýsing sem snertir tilgang mannsins, vald dauðans og innrás Guðs í sögu mannkynsins. Skoðun 23.12.2025 16:01
Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Við njótum nú síðustu klukkustunda aðventunnar og jólin eru yfirvofandi. Þetta er tími hefða, samveru og þess að gefa hvert öðru gaum – stundum með gjöfum, en oftar en ekki með nærveru. Skoðun 23.12.2025 14:32
100 lítrar á mínútu Ný Orkuspá Íslands 2025 - 2050, unnin í sameiningu af Landsneti, Umhverfis- og orkustofnun, og Raforkueftirlitinu var kynnt í Hörpu þann 1. desember síðastliðin. Þó að athyglin hafi mikið til beinst að þróun raforkuframleiðslu og notkunar þá gefur orkuspáin líka yfirsýn yfir þróun olíu- og jarðhitanotkunar. Skoðun 23.12.2025 13:02
Stöðugleiki sem viðmið Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga er eðlilegt að rætt sé um breytingar, nýjar áherslur og ólíkar leiðir í stjórn sveitarfélaga. Slík umræða er nauðsynleg. Hún verður þó að byggjast á raunverulegri reynslu af því hvernig mismunandi stjórnarhættir hafa reynst í framkvæmd. Þar getur Snæfellsbær þjónað sem gagnlegt viðmið. Skoðun 23.12.2025 11:02
Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Breytingar reynast fólki misjafnlega erfiðar, og það er ekkert skrítið. Heilinn okkar elskar rútínu, fyrirsjáanleika og það sem hann þekkir. Nýjar aðstæður krefjast orku, nýrra venja og nýs hugsunarháttar, og hið óþekkta getur virkað ógnvekjandi. Skoðun 23.12.2025 10:32
Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Loftslagsmál eru oft rædd í tölum: losunartölum, prósentum, markmiðum og tímasetningum. Slíkar upplýsingar eru vissulega nauðsynlegar. En einar og sér breyta þær sjaldnast því hvernig fólk skynjar loftslagsvandann eða bregst við honum. Skoðun 23.12.2025 08:00
Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Jólin virðast svo sjálfsagður hluti af íslenskri menningu að maður gæti haldið að við hefðum alltaf haldið þau hátíðleg eins og við gerum í dag. Við tengjum þau við laufabrauð, smákökur, skammdegi, kirkjuferðir og ljós í gluggum í bæjum og þorpum um land allt. Skoðun 23.12.2025 06:02
Náungakærleikur á tímum hátíða Jólin eru oft kölluð hátíð ljóss, friðar og kærleika. Þau eru tími samveru, gleði og væntinga og fyrir mörg fela þau í sér fallegar stundir, minningar og hlýju. Fyrir fólk sem býr við langvinn og ósýnileg veikindi geta hátíðarnar hins vegar verið afar krefjandi. Skoðun 22.12.2025 17:02
Hver borgar fyrir heimsendinguna? Heimsendingaþjónusta hefur aukist jafnt og þétt hérlendis sem og erlendis. Segja má að frá tímum heimsfaraldurs hafa orðið veruleg umskipti í dreifingu vöru og matvæla og eru þær orðnar fastur hluti af daglegu lífi margra í sífellt hraðara samfélagi. Skoðun 22.12.2025 11:02
Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Innviðaráðherra ætlar ekki að verða við ósk Farice ehf, (Ríkisfyrirtæki sem á og rekur fjarskiptastrengi til útlanda) um að breyta fjarskiptalögum á þann veg að öryggi fjarskiptastrengja og helgunarsvæðis þeirra verði fulltryggt. Skoðun 22.12.2025 10:30
„Steraleikarnir“ Enhanced Games, eða „Steraleikarnir“ ef svo mætti kalla þá munu að öllum líkindum fara fram í Las Vegas í Bandaríkjunum í maí 2026. Eins og staðan er núna munu alls 50 íþróttamenn keppa í sundi, frjálsum íþróttum og lyftingum. Skoðun 22.12.2025 09:02
Fínpússuð mannvonska Dómsmálaráðherra hefur rétt fyrir sér um eitt: ímynd ríkisstjórnarinnar er löskuð. Eftir áralanga og þrotlausa viðleitni við að villa um fyrir almenningi, kjósendum og alþjóðasamfélaginu, er gríman loksins að falla. Skoðun 22.12.2025 08:30
Fólkið sem hverfur... Grjónagrautur sem stakri möndlu er bætt út í á síðustu stundu, svokallaður möndlugrautur, er vinsæll um jólin. “Morðtilraun!“ hugsa kannski vænisjúkir, því möndlur innihalda jú smávegis blásýru. Skoðun 22.12.2025 08:17
Gengið til friðar Íslenskir friðarsinnar hafa efnt til friðargöngu niður Laugaveginn á Þorláksmessu síðastliðin 45 ár en fyrsta gangan var á farin árið 1980. Árlega tekur fjöldi fólks sér hlé frá jólastressinu til að leggja sitt af mörkum og taka undir kröfuna um frið og afvopnun í heiminum og eiga sannkallaða friðarstund. Skoðun 22.12.2025 08:00
Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Svo virðist sem Guðmundur Ingi Kristinsson hafi ekki í hyggju að snúa aftur í mennta- og barnamálaráðuneytið, að minnsta kosti ekki í bráð. Því er nú rétti tíminn til að Ásthildur Lóa Þórsdóttir taki aftur við því. Skoðun 22.12.2025 07:46
Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Þegar greint er frá mótmælum bænda í Brussel beina fjölmiðlar jafnan athyglinni að yfirborðinu: táragasi, kartöflukasti og brennandi dekkjum. Slíkar myndir selja fréttir, en segja lítið um kjarna málsins. Raunveruleg skilaboð mótmælanna eru margfalt dýpri – og snúast ekki um einstaka ákvörðun, heldur um kerfi sem hefur misst tengsl við þá sem bera það uppi. Skoðun 22.12.2025 07:30
Þegar gigtin stjórnar jólunum Fyrir marga eru jólin tími gleði, samveru og eftirvæntingar. Heimili fyllast af ilmi af jólabakstri, ljósum og tónlist við undirbúning jólanna. En fyrir fólk sem er með gigtarsjúkdóma geta jólin líka verið krefjandi tími – bæði líkamlega og andlega. Skoðun 22.12.2025 07:16
Fullveldi í framkvæmd Þegar sagan er skoðuð með baksýnisspegli verða sumar staðreyndir svo skýrar að þær stinga í augun. Í dag, þegar Ísland hefur loks tryggt sér formlega viðurkenningu sem strandríki í makríl með sögulegum samningi við Noreg, Bretland og Færeyjar, er vert að staldra við og spyrja einnar spurningar: Hvað ef? Skoðun 22.12.2025 07:02