Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald Takk Snorri Másson, þingmaður og varaformaður Miðflokksins. Fyrst og fremst fyrir að viðurkenna að ég sé til (ég er smjaðraður) og í öðru lagi fyrir að opinbera þig sem white nationalist. Það auðveldar hlutina. Skoðun 12.11.2025 18:30
Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Ímyndum okkur heimili þar sem launin duga ekki fyrir öllum útgjöldum og afborgunum lána. Sem betur fer á heimilið eignir sem hægt er að selja og hefur fengið reglulegan arð af verðbréfum. Skoðun 12.11.2025 18:01
Með eða á móti neyðarkalli? Enn og aftur kemur upp mál hjá okkar litlu þjóð sem veldur sundrungu og fólk þyrpist í fylkingar með og á móti. Nú er það neyðarkall Landsbjargar sem kveikti ólgubál vegna hörundslitar síns. Skoðun 12.11.2025 17:33
109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Á sama tíma og heimsleiðtogar funda á COP30 í Brasilíu situr Ísland uppi með óþægilegan veruleika: losunarfrekustu fyrirtækin landsins greiða aðeins brot af þeim raunverulega samfélagslega kostnaði sem þau valda. Skoðun 12.11.2025 09:04
Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Það er oft talað um að innflytjendur þurfi að „aðlagast“. En hvað gerist þegar aðlögunin breytist í endalausa prófraun, þar sem þú ert alltaf gestur – sama hvað þú gerir? Skoðun 12.11.2025 08:31
Er íslenskan sjálfsagt mál? Rætt var um stöðu íslenskrar tungu í útvarpsþættinum Vikulokunum síðastliðna helgi, af yfirvegun og jákvæðni. Umræðan var lausnamiðuð, bent á margt sem betur mátti fara en því líka hælt sem vel er gert. Skoðun 12.11.2025 08:02
Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Á meðan gervigreindarbreytingin gjörbyltir atvinnulífinu hættir Íslandi á að verða stafræn nýlenda. Við verðum að tryggja fullveldi okkar yfir gögnum, tungumáli og innviðum. Skoðun 12.11.2025 07:30
Tala aldrei um annað en vextina Talsmenn inngöngu í Evrópusambandið og upptöku evru minnast aldrei á aðrar hagstæðir en vexti þegar evrusvæðið er annars vegar. Þeir virðast raunar margir hverjir hættir að minnast á sambandið sem slíkt. Skoðun 12.11.2025 07:02
Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Það er eitthvað fallegt við þann tíma árs þegar við setjumst niður og förum yfir fjárhagsáætlun bæjarins. Flestir sjá kannski bara töflur, línur og tölur – en fyrir mér sem bæjarfulltrúa, er þetta aðeins meira en það. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins er ekki bara Excel-skjöl og útgjaldaliðir. Hún er spegilmynd þess hvernig við sem samfélag viljum forgangsraða. Skoðun 12.11.2025 07:01
Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Samfylkingin hlustar á þjóðina og bregst við þeim verkefnum sem brenna á fólkinu í landinu. Í síðustu viku gengu sjálfboðaliðar, þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúar Samfylkingarinnar í hús í Garðabæ og spurðu íbúa hvað skipti þá mestu máli til að bæta daglega lífið. Áður höfum við gengið í hús í Sandgerði, Þorlákshöfn, Hafnarfirði og Grafarvogi. Skoðun 12.11.2025 06:00
Enga skammsýni í skammdeginu Vetur konungur minnti á sig fyrir skemmstu þegar snjó kyngdi niður á suðvesturhorninu. Í skammdeginu skapa snjór og myrkur aðstæður sem krefjast varúðar, hvort sem þú ert að keyra, hjóla, ganga eða njóta útivistar. Í þessum aðstæðum er sýnileiki allra vegfarenda lykilatriði og að ökumenn sjái vel út. Skoðun 11.11.2025 17:01
Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Það er mikið áfall fyrir foreldra að fá fréttir um að barn hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi og engin orð lýsa þeirri vanmáttarkennd sem fylgir. Í starfi mínu sem kynfræðingur hjá Jafnréttisskóla Reykjavíkur er megináherslan á forvarnir – en kynfræðsla er eitt öflugasta vopnið gegn kynferðisofbeldi. Skoðun 11.11.2025 15:01
Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Hvers vegna er nýr húsnæðispakki ríkistjórnarinnar þýðingarmikill ungu fólki og fyrstu kaupendum? Meðal annars vegna þess að í honum felst trygging fyrir því að þessum hópum verður áfram heimilt að nýta séreignarsparnað sinn skattfrjálst, ýmist til að greiða inn á húsnæðislán eða til að nýta sem útborgun fyrir íbúð. Skoðun 11.11.2025 14:30
Stefán Einar og helfarirnar Áróðursmaðurinn Stefán Einar Stefánsson (SES) skrifaði grein í Morgunblaðið þ. 7. nóvember sl. Fyrirsögn greinarinnar, „Er hætta á annarri helför“ segir mikið og margt um Stefán Einar. Skoðun 11.11.2025 13:32
Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Bardólarnir eru aftur komnir á kreik. Þeir, harðkjarna aðdáendur Shakespeare, misskilja hlutverk leikstjórans og þar með sambandið milli hefða og hæfileika. Samkvæmt þeim ætti leikstjórinn að beygja sig fyrir þeim dauðu og leyfa textanum að tala sínu máli. Skoðun 11.11.2025 13:00
Skaðabótalög – tímabærar breytingar Undirritaðir eru lögmenn sem hafa m.a. annast hagsmunagæslu fyrir slasaða einstaklinga síðastliðin 15 ár. Athygli okkar vakti að í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þing var hvergi vikið að skaðabótalögum nr. 50/1993 sem beitt er við uppgjör bótamála fyrir slasaða einstaklinga, s.s. vegna afleiðinga umferðarslysa. Skoðun 11.11.2025 11:01
Hvers vegna? Síðustu árin hafa margir velt fyrir sér hvers vegna fjöldi fyrirtækja hér á landi nýta evrur eða dollara í rekstri sínum og halda sig þar með í hæfilegri fjarlægð frá íslensku krónunni. Skoðun 11.11.2025 10:31
Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Nýleg rannsókn Stefáns Hrafns Jónssonar, prófessors við HÍ leiðir í ljós að varla sé byggt það fjölbýlishús á Íslandi sem eigendur upplifi án galla. Skoðun 11.11.2025 09:03
Reykjalundur á tímamótum Í ár fagnar Reykjalundur 80 ára afmæli en frá árinu 1945 hefur þessi einstaka stofnun verið einn af burðarásum íslenskrar endurhæfingarþjónustu. Skoðun 11.11.2025 08:33
Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði Við leggjum mikla áherslu á að skapa öruggt og gott umhverfi fyrir alla vegfarendur í Hafnarfirði. Góð umferðamenning skiptir þar höfuðmáli. Hún byrjar hjá okkur sjálfum. Skoðun 11.11.2025 07:32
Áhyggjur af breytingum á eftirliti með mannvirkjagerð og faggilding HMS hefur lagt fram vegvísi þar sem m.a. er fjallað um breytingar á eftirliti með mannvirkjagerð. Vegvísinn er að finna á heimasíðu stofnunarinnar en þar koma fram vel skilgreind markmið ásamt aðgerðaráætlun. Vegvísirinn var unninn í samráði við hagaðila. Skoðun 11.11.2025 07:01
Snjall notandi, snjallari gervigreind Gervigreind er mikið í umræðunni þessa dagana. Á örfáum árum hefur hún farið úr því að vera sérhæfð tækni á færi örfárra sérfræðinga yfir í að verða almenn og alltumlykjandi. Skoðun 10.11.2025 21:32
Ráð gegn óhugsandi áhættu Líklega þarf ekki að tíunda fyrir neinum að heimsmyndin hefur breyst hratt á síðustu misserum. Útlit er fyrir að löngu tímabili, þar sem samvinna Evrópu og Bandaríkjanna veitti alþjóðlegum leikreglum í samskiptum ríkja kjölfestu, sé að ljúka. Skoðun 10.11.2025 21:04
Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Sjálfbærni hefur átt undir högg að sækja árið 2025. Afnám regluverks í stórum lögsögum fellir niður opinbera hvata til grænna fjárfestinga. Skoðun 10.11.2025 18:00