Ó borg, mín borg Eva Þorsteinsdóttir Þetta fallega lag eftir Hauk Morthens kemur upp í hugann þegar ég hugsa um borgina mína. Höfuðborg landsins, Reykjavík. En er þetta „borgin mín“ í þeim skilning að hún hugsi um velferð mína og þjónusti mig eins og skyldi? Skoðun 24.1.2026 09:32
Villtur lax má ekki vera fórnarkostnaður Umræða um laxeldi á Íslandi er oft sett fram sem togstreita milli atvinnuuppbyggingar og náttúruverndar. Sú mynd er villandi. Skoðun 24.1.2026 09:01
Ísland á krossgötum: Raunsæi eða tálsýn? Það virðist koma sumum pólitískum spekúlöntum í opna skjöldu að Miðflokkurinn rjúki upp í skoðanakönnunum. Mér kemur þessi þróun ekki á óvart, og hún kemur síst á óvart þeim sem þurfa að mæta áskorunum hversdagsins af fullri hörku. Skoðun 24.1.2026 08:32
Yfir 250 milljarðar út í loftið Ísland er umhverfisvænasta land veraldar. Yfir 80% af orkunotkun hér á landi er umhverfisvæn endurnýjanleg orka. Ekkert land í heiminum kemst nálægt þessu hlutfalli. Skoðun 23.1.2026 12:03
Inga Sæland Ég get ekki annað en dáðst að henni. Það eru ekki allir sem standa keikir með beint bak og bros á vör sem hafa sætt þeim ásökunum sem hafa dunið á henni. Sumt fólk elskar hana en aðrir vilja grafa henni gröf og losna við hana þar ofan í. Skoðun 23.1.2026 11:30
Gervigreindin er risi á brauðfótum: Hve tæpt stöndum við í raun? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun
Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Félag atvinnurekenda fagnar eindregið frumvarpi Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra um að fella skyldu til jafnlaunavottunar úr lögum og taka þess í stað upp einfaldara kerfi. Félagið telur þó að ráðherrann hefði getað gert betur og gengið lengra. Skoðun 23.1.2026 11:16
Happafengur í Reykjavík Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík fer fram á morgun, laugardaginn 24 janúar. Margt gott fólk hefur boðið sig fram til að verða kjörnir fulltrúar Reykvíkinga og fylgja stefnu jafnaðarmanna næstu fjögur árin. Það er fagnaðarefni, enda er mikið í húfi. Einn frambjóðendanna er Birkir Ingibjartsson arkitekt og verkfræðingur. Skoðun 23.1.2026 11:00
Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Á síðustu 10 árum hefur Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutað 6,6 milljörðum króna af fjármunum skattgreiðenda til uppbyggingar ferðamannastaða. Skoðun 23.1.2026 10:32
Varúðarmörk eru ekki markmið Undanfarna daga hafa talsmenn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) – annars vegar framkvæmdastýran í Viðskiptablaðinu („Tökum umræðuna“) og hins vegar fiskifræðingur SFS á Vísi – vísað í nýja fræðigrein Glover o.fl. og hið svokallaða 4% viðmið. Skoðun 23.1.2026 10:02
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Þau sem þekkja mig vita að ég er kappsamur að eðlisfari, hvort heldur sem er í íþróttum eða viðskiptum. Skoðun 23.1.2026 09:47
Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? „Það vantar íbúðir.“ Þannig hljómar viðkvæðið í umræðu um húsnæðismál á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 23.1.2026 09:32
Klappstýrur iðnaðarins Hræsni stjórnvalda er með ólíkindum, þegar kemur að nýju frumvarpi um lagareldi. Skoðun 23.1.2026 09:01
Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Ég fékk spurningu um daginn sem hefur setið í mér: „Af hverju ætti ungt fólk að flytja aftur heim eftir nám? “ Skoðun 23.1.2026 08:46
Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Þegar Johannes Gutenberg hannaði prentvélina um miðja 15. öld gat hann ekki séð fyrir hversu djúpstæð áhrif uppfinning hans myndi hafa. Upplýsingar sem áður höfðu verið á forræði fárra urðu aðgengilegar almenningi. Skoðun 23.1.2026 08:30
Varúðarmörk eru ekki markmið Undanfarna daga hafa talsmenn Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) – annars vegar framkvæmdastýran í Viðskiptablaðinu („Tökum umræðuna“) og hins vegar fiskifræðingur SFS á Vísi – vísað í nýja fræðigrein Glover o.fl. og hið svokallaða 4% viðmið. Þar er haldið fram að „allt að 10% ágengi“ eldislaxa sé í lagi fyrir villta stofna og að 4% sé öruggt, vísindalega rökstutt mark. Þetta er dæmi um túlkun vísinda sem byggist ekki á öðru heldur en fjárhagslegum hagsmunum og pólitík. Greinin sem vitnað er til kallar miklu frekar á meiri varúð við íslenskar aðstæður en minni. Skoðun 23.1.2026 08:30
Við þurfum betri döner í Reykjavík Einn vinsælasti skyndibiti Evrópu er döner kebap. Augljóslega á sá réttur ættir sínar að rekja til Tyrklands en sú útgáfa sem hefur notið mestrar hylli var fundinn upp í Vestur-Þýskalandi í kringum 1970. Skoðun 23.1.2026 08:22
Vannæring er aftur komin í tísku Undanfarið hefur skinny culture komið með óhuggulega endurkomu í samfélaginu og margt minnt á árið 2000 þegar það tröllreið öllu. Skoðun 23.1.2026 08:12
Lykilár í framkvæmdum runnið upp Útboðsáætlun Landsvirkjunar 2026 endurspeglar mikla breidd verkefna. Á Vaðöldusvæði, þar sem fyrsta vindorkuver landsins rís, verða m.a. boðin út verk tengd þjónustubyggingum, landmótun og frágangi. Við Hvammsvirkjun er fyrirhugað að bjóða út jarðvinnu, byggingarvirki, aflspenna, háspennustrengi, lokubúnað, fallpípur og stöðvarbúnað, auk eftirlitsverka. Skoðun 23.1.2026 08:00
Hitamál Flatjarðarsinna Ég hef lengi fylgst með fólki sem afneitar vísindum, sérstaklega loftslagsvísindum. Oft þegar ég rekst á slíka umræðu rifjast upp fyrir mér að það er líka fólk þarna úti sem heldur í alvörunni að jörðin sé flöt og ver tíma sínum í að rökræða það við annað fullorðið fólk á netinu. Flest getum við líklega verið sammála um að það sé ekki sérlega gáfuleg iðja. Við köllum það bara vitleysu og höldum áfram með lífið. Skoðun 23.1.2026 08:00
Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Hvaða flokkur sem nær árangri í borgarstjórnarkosningum í vor, verður að starfa með öðrum flokkum til að mynda meirihluta. Nú lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði stærsti flokkurinn að loknum þeim kosningum. Skoðun 23.1.2026 07:48
Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Reykjavík er borgin mín. Ég er þakklát fyrir að búa þar og fá að vinna að hagsmunum íbúa sem þingmaðurinn þeirra. Skoðun 23.1.2026 07:21
Leghálsskimun – lítið mál! Leghálsskimun er okkar áhrifaríkasta forvörn gegn leghálskrabbameini. Markmið skimunar er að greina frumubreytingar sem gætu þróast yfir í krabbamein og veita meðferð ef þörf krefur. Síðan skipulögð skimun hófst hér á landi árið 1964 hefur dánartíðni lækkað um 90% á ári og nýgreiningum um 70%. Það er því ljóst að leghálsskimunin hefur bjargað lífi hundruða kvenna frá því að hún var tekin upp. Skoðun 23.1.2026 07:02
SFS „tekur“ umræðuna líka Þann 13. janúar sl. skrifaði Heiðrún Lind, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), pistil í Viðskiptablaðinu undir yfirskriftinni „Tökum umræðuna“. SFS vill sem sagt „taka“ umræðuna Skoðun 23.1.2026 07:02