Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Tísku­spaðinn Þor­leifur fer aftur út

    Sóknarmaðurinn Þorleifur Úlfarsson, sem var á mála hjá Breiðabliki á síðustu leiktíð, hefur ákveðið að halda aftur til Bandaríkjanna og spila þar með liði Loudoun United. Hann ætlar sömuleiðis að fá þar áfram útrás fyrir áhuga sinn á tískufötum.

    Fótbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Bikarhetjan til KA

    Danski knattspyrnumaðurinn Jeppe Pedersen hefur skrifað undir samning við KA og mun spila með liðinu í Bestu deildinni á komandi leiktíð.

    Íslenski boltinn