„Allir virðast elska hann“ Wayne Rooney, fyrrverandi stjörnuframherji enska landsliðsins, hefur mikið álit á Declan Rice hjá Arsenal og sér hann fyrir sér í mikilvægu hlutverki hjá enska landsliðinu í framtíðinni. Enski boltinn 22.12.2025 15:02
Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Knattspyrnusamband Íslands taldi ástæðu fyrir því að útskýra betur starfsmannahald sambandsins í frétt á heimasíðu þess. Þar kemur í ljós að Ísland er nálægt botninum þegar kemur að evrópsku knattspyrnusamböndunum. Íslenski boltinn 22.12.2025 13:32
Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Knattspyrnumaðurinn Luka Vuskovic er ekki gamall en hann vissi upp á hár hvernig ætti að bregðast við í lífshættulegum aðstæðum í leik í þýsku deildinni um helgina. Fyrir vikið var hann hetja dagsins og helgarinnar í þýska boltanum. Fótbolti 22.12.2025 13:01
Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Heimamenn í Marokkó opnuðu Afríkumótið í fótbolta með sigri í gær og stórkostlegri hjólhestaspyrnu sem gerði allt vitlaust á vellinum. Fótbolti 22. desember 2025 07:15
Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa er liðið vann sinn sjöunda sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni. Liðið tók á móti Manchester United á Villa Park í leik sem lauk með 2-1 sigri heimamanna. Enski boltinn 22. desember 2025 07:01
Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Hinn 19 ára gamli Kjartan Már Kjartansson hlýtur mikið lof frá þjálfara sínum hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Aberdeen eftir frábæra frumraun gegn stórliði Celtic. Fótbolti 21. desember 2025 22:46
Óttast að Isak hafi fótbrotnað Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool óttast að sóknarmaður liðsins, Alexander Isak, hafi fótbrotnað í 2-1 sigri liðsins gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 21. desember 2025 21:40
Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Srdjan Tufegdzic hefur verið ráðinn þjálfari sænska B-deildar liðsins IFK Varnamo og snýr því aftur í þjálfarabransann í Svíþjóð eftir tiltölulega stutt stopp á Íslandi. Fótbolti 21. desember 2025 19:46
Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Þaulreyndi atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Ingvi Traustason er orðinn leikmaður KR og skrifar undir samning í Vesturbænum út tímabilið 2028. Þetta staðfestir félagið í tilkynningu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 21. desember 2025 19:09
Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Albert Guðmundsson, skoraði eitt marka Fiorentina í afar kærkomnum fyrsta sigri liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni í dag gegn Udinese. Lokatölur 5-1 sigur Fiorentina. Fótbolti 21. desember 2025 19:02
Bæjarar aftur á sigurbraut Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen komust aftur á sigurbraut í þýsku úrvalsdeildinni í dag með 4-0 sigri gegn Heidenheim. Fótbolti 21. desember 2025 18:36
Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Morgan Rogers skoraði bæði mörk Aston Villa í 2-1 sigri liðsins á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Um sjöunda sigur Aston Villa í röð í deildinni var að ræða. Enski boltinn 21. desember 2025 18:28
Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Villarreal hefur verið þriðja besta lið Spánar í vetur og ætti að reynast stór hindrun fyrir topplið Barcelona, í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 21. desember 2025 17:17
Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Kjartan Már Kjartansson kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik gegn stórliði Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær og átti stoðsendingu í eina marki Aberdeen í 3-1 tapi. Þetta var fyrsti leikur Kjartans fyrir félagið. Fótbolti 21. desember 2025 17:11
Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Íslenski landsliðsframherjinn Sandra María Jessen er með markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og í dag tryggði hún Köln 1-0 sigur á RB Leipzig í Íslendingaslag. Fótbolti 21. desember 2025 16:59
Katla skoraði annan leikinn í röð Íslendingaliðin Fiorentina og Inter tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 21. desember 2025 16:22
Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Hearts vann sinn þriðja leik í röð og náði átta stiga forskoti á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 21. desember 2025 15:32
Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hinn átján ára Jónatan Guðni Arnarsson er genginn í raðir Breiðabliks frá sænska liðinu Norrköping. Íslenski boltinn 21. desember 2025 15:21
Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Landsliðskonurnar Hildur Antonsdóttir og Amanda Andradóttir áttu fínan dag með sínum félagsliðum í dag. Fótbolti 21. desember 2025 13:14
Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Eftir sigur Arsenal á Everton, 0-1, í gær er ljóst að Skytturnar verða á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um jólin. Þetta er í fimmta sinn sem það gerist en í fyrstu fjögur skiptin varð liðið ekki efst þegar tímabilinu lauk. Enski boltinn 21. desember 2025 12:27
„Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Matt Doherty, leikmaður Wolves, skóf ekki af því eftir enn eitt tap liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Úlfarnir eru aðeins með tvö stig eftir sautján umferðir og allt bendir til þess að þeir falli í B-deildina. Enski boltinn 21. desember 2025 11:32
„Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur við dómarann John Brooks eftir leikinn gegn Liverpool. Hann sagði að Cristian Romero hefði ekki verið rekinn út af ef Brooks hefði sinnt starfi sínu almennilega. Enski boltinn 21. desember 2025 10:01
Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Eftir 3-0 sigur Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í gær færði Erling Haaland barnabarni Åges Hareide gjöf. Enski boltinn 21. desember 2025 09:32
Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn 21. desember 2025 09:03