Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Þjálfari Alberts rekinn

Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni.

Fótbolti
Fréttamynd

O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný

Gary O'Neil mun ekki taka við stjórninni hjá Wolverhampton Wanderers á ný. Hann var rekinn úr starfinu fyrir tæpu ári en hefur verið ítrekað orðaður við endurkomu eftir að Vítor Pereira var látinn fjúka.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsti sigur í hús hjá Genoa

Mikael Egill Ellertsson og félagar í Genoa léku í kvöld sinn fyrsta leik í Seríu A eftir að Patrick Viera var leystur frá störfum sem þjálfari liðsins þegar liðið sótti Sassuolo heim.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu

Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í frammistöðu Florian Wirtz á blaðamannafundi í dag fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni en Slot biður fólk um að sýna Wirtz þolinmæði meðan hann aðlagast ensku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Spence og van de Ven báðust af­sökunar

Áhugaverð uppákoma átti sér stað í lok leiks Tottenham og Chelsea á laugardag þegar þeir Djed Spence og Micky van de Ven stormuðu út af vellinum og virtust hundsa Thomas Frank, þjálfara Tottenham, algjörlega.

Fótbolti