Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Skraut­legur ferða­dagur

Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta munu æfa á pólska hervellinum, heimavelli Legía Varsjá, í pólsku borginni seinni partinn í dag. Þeir lentu í gær eftir skrautlegan ferðadag, í það minnsta fyrir ferðafélaga þeirra.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af

Þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp og féll í grasið, í fyrsta leik Danmerkur á EM í fótbolta sumarið 2021, var liðsfélagi hans Simon Kjær einn þeirra sem komu fyrst að honum. Eriksen lifði af en atvikið hafði vitaskuld mikil áhrif á Kjær.

Fótbolti
Fréttamynd

Montiel til KA

Diego Montiel, sem var einn besti leikmaður bikarmeistara Vestra á síðasta tímabili, er genginn í raðir KA.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar

Cristiano Ronaldo er í verulegri hættu á að byrja heimsmeistaramótið 2026 í leikbanni eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sínum þegar Portúgal tapaði í gær 2-0 fyrir Heimi Hallgrímssyni og lærisveinum hans í Írlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Frændinn mætti með egg og gerði allt vit­laust

Kynning á nýrri bók Luis Rubiales fór algjörlega úr böndunum í gærkvöldi en Rubiales er fyrrum formaður spænska knattspyrnusambandsins sem hrökklaðist úr starfi eftir að hafa kysst leikmenn spænska landsliðsins í verðlaunaathöfn þegar liðið varð heimsmeistari.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég skulda tann­lækninum af­sökunar­beiðni“

Eamon Dunphy skrifaði pistil í Irish Mirror eftir óvæntan sigur Íra á Portúgölum í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið annar tónn í honum en í öðrum pistlum hans um landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson.

Sport
Fréttamynd

Frakkar á HM og Ís­landi dugar jafn­tefli

Frakkar voru í miklum erfiðleikum með að brjóta öflugt lið Úkraínu á bak aftur í kvöld, í riðli Íslands í undankeppni HM í fótbolta, en unnu á endanum 4-0 og hjálpuðu Íslendingum fyrir sunnudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis

Cristiano Ronaldo fór reiður í átt að Heimi Hallgrímssyni og lét nokkur vel valin orð falla í átt til íslenska þjálfarans, eftir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Írum í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Írarnir hans Heimis unnu frábæran sigur, 2-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu mörk ungu strákanna okkar

Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, í undankeppni EM í dag. Mörkin úr leiknum, sem lauk með 3-1 sigri Íslands, má sjá á Vísi.

Fótbolti