Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Það kom Fanndísi Friðriksdóttur á óvart að vera ekki boðinn nýr samningur hjá kvennaliði Vals í fótbolta. Hún er ekki sátt með viðskilnaðinn við félagið og segir nýafstaðið tímabil hafa verið skrýtið og taktlaust. Íslenski boltinn 12.12.2025 10:01
Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool mun eiga fund með Mohamed Salah í dag. Útkoma þess fundar mun ákvarða hvert framhaldið verður varðandi stöðu leikmannsins hjá félaginu, hvort hann verði í leikmannahópi liðsins á morgun gegn Brighton. Enski boltinn 12.12.2025 09:16
Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar Óhætt er að segja að miðaverð á leiki á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar sé komið út fyrir öll velsæmismörk. FIFA hefur verið hvatt til að stöðva miðasölu á HM eftir að í ljós kom að dyggustu stuðningsmenn þjóða stæðu frammi fyrir „okurverði“ á miðum, þar sem ódýrustu miðarnir á úrslitaleikinn kosta yfir þrjúsund pund eða 510 þúsund krónur. Fótbolti 12.12.2025 09:02
Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti 12.12.2025 07:02
„Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Breiðablik sótti sinn fyrsti sigur í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Liðið lagði Shamrock Rovers 3-1 á Laugardalsvelli og var Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, afar sáttur að leik loknum. Fótbolti 11. desember 2025 21:01
„Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Breiðablik sigraði Shamrock Rovers frá Írlandi 3-1 í sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar. Breiðablik er nú með fimm stig og er næsti leikur gegn Strasbourg í Frakklandi eftir viku. Fótbolti 11. desember 2025 20:40
Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Albert Guðmundsson var hetja Fiorentina á Ítalíu í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn Dynamo Kiev í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 11. desember 2025 19:58
Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Elías Rafn Ólafsson hélt markinu hreinu fyrir Midtjylland í kvöld og danska liðið er á toppi Evrópudeildarinnar, eftir 1-0 sigur gegn Genk. Hákon Arnar Haraldsson var einnig á ferðinni með franska liðinu Lille sem tapaði 1-0 í Sviss. Fótbolti 11. desember 2025 19:44
Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslandsmeistarar Víkings unnu 5-2 sigur gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld, í fyrsta leik Reykjavíkurmóts karla í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga og hinn 16 ára Þorri Ingólfsson var aftur á skotskónum. Íslenski boltinn 11. desember 2025 19:01
Táningur brenndi sögufræga stúku Eitt sigursælasta félag finnskrar knattspyrnu, FC Haka, hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Eftir fall úr úrvalsdeildinni bættist við að stúka á heimavelli liðsins, sem staðið hafði í næstum heila öld, brann til grunna. Fótbolti 11. desember 2025 17:44
Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Breiðablik vann frábæran 3-1 sigur gegn Shamrock Rovers í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti sigur liðsins í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og hann færir liðinu 400.000 evrur, jafnvirði um 60 milljóna króna. Fótbolti 11. desember 2025 17:02
Frá Akureyri til Danmerkur Bjarni Aðalsteinsson yfirgefur herbúðir KA á Akureyri til að spila í dönsku C-deildinni. Þetta tilkynnti Akureyrarliðið í dag. Íslenski boltinn 11. desember 2025 16:15
Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Rodrygo skoraði mark Real Madrid í 2-1 tapi á móti Manchester City í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi en markafagn hans vakti sérstaka athygli. Fótbolti 11. desember 2025 15:01
Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Nettóskuldir Manchester United hafa í fyrsta sinn farið yfir einn milljarð dala vegna lántaka í sumar til leikmannakaupa, sem hefur fært heildarskuldir félagsins í hæstu stöðu frá yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar árið 2005. Enski boltinn 11. desember 2025 14:32
Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Stephen Bradley, þjálfari Shamrock Rovers, segir sitt lið búa að þeirri reynslu að hafa reglulega á undanförnum árum spilað við lið frá Íslandi í Evrópukeppni. Shamrock mætir Breiðabliki á Laugardalsvelli í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 11. desember 2025 14:03
Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Það er Evrópukvöld í Hollandi hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Nottingham Forest og þeir tóku með sér sérstaka heiðursfarþega í leikinn þegar þeir ferðustu yfir Ermarsundið í gær. Enski boltinn 11. desember 2025 13:03
„Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Gareth Bale hefur nú afhjúpað sannleikann um það af hverju hann hætti í fótbolta aðeins 33 ára gamall. Fótbolti 11. desember 2025 12:31
„Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ „Menn eru peppaðir. Þetta er flott tækifæri til að kasta í góða frammistöðu og ná í þrjú stig,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik liðsins við Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11. desember 2025 12:00
Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Í nýjasta þætti Fantasýn, Fantasy Premier League-hlaðvarpi Sýnar, var velt upp stórri spurningu þegar kemur að mismun á þátttöku kynjanna í leiknum. Enski boltinn 11. desember 2025 10:32
Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Íslenska kvennalandsliðið er í sextánda sætinu á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins en hann var gefinn út í morgun. Fótbolti 11. desember 2025 10:26
Starfið venst vel og strákarnir klárir „Við erum mjög vel stemmdir. Við erum spenntir fyrir verkefninu. Við byggjum á góðri frammistöðu í síðasta leik og viljum ná í þrjú stig,“ segir Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari Breiðabliks, um verkefni dagsins er liðið mætir Shamrock Rovers í Sambandsdeildinni á Laugardalsvelli klukkan 17:45. Fótbolti 11. desember 2025 10:02
Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Það var ekki nóg að skora 23 mörk í Bestu deildinni til þess að komast í íslenska landsliðið og markmið markadrottningarinnar varð því að engu. Íslenski boltinn 11. desember 2025 09:33
Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Knattspyrnudeild Vals er sú eina í höfuðborginni sem ekki hefur teflt fram liði í fyrri hluta Reykjavíkurmóts 2. flokks karla nú í nóvember og desember. Yfirþjálfari segir ákvörðunina hafa verið tekna í ágúst. Íslenski boltinn 11. desember 2025 09:03
Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Arsenal er áfram með fullt hús á toppi Meistaradeildarinnar eftir að sjöttu umferðinni lauk í gær. Nú má sjá mörk úr leikjum gærkvöldsins hér inni á Vísi. Fótbolti 11. desember 2025 08:23
Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson heldur á nýju ári á Akureyri til að spila með uppeldisfélagi sínu Þór eftir tólf farsæl ár með KR. Hann kveður Vesturbæinn ekki síður með söknuði en félagið. Íslenski boltinn 11. desember 2025 08:00