Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú gert miklar skipulagsbreytingar á skrifstofu sambandsins en þær gengu í gegn nú við áramót. Íslenski boltinn 7.1.2026 11:02
Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sameinað lið Grindavíkur og Njarðvíkur mun tefla fram bandarískum markverði í Bestu deild kvenna í fótbolta á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 6.1.2026 16:10
Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Útlit er fyrir að KR muni selja miðvörðinn Júlíus Mar Júlíusson til norska knattspyrnufélagsins Kristiansund og að hann verði þar með annar íslenski leikmaðurinn sem fer til félagsins úr Bestu deildinni í vetur. Íslenski boltinn 6.1.2026 14:01
Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Stuðningsmenn Víkings ættu að stilla inn á Sýn Sport Ísland í kvöld en þá verður farið yfir Íslandsmeistaratímabil karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 28. desember 2025 12:47
Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Alexander Helgi Sigurðarson er nýr þjálfari 2. flokks KR í fótbolta. Félagið greindi frá því á samfélagsmiðlum í gær. Íslenski boltinn 27. desember 2025 10:30
Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Nýliðar ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta hafa styrkt liðið fyrir fyrsta tímabil liðsins í efstu deild frá 2023. Íslenski boltinn 26. desember 2025 16:32
Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Arnór Ingvi Traustason segist átta sig á því að landsliðsferli hans með Íslandi gæti verið lokið vegna skipta hans heim til KR frá Norrköping í Svíþjóð. Hann sé þó ávallt klár, komi kallið. Íslenski boltinn 25. desember 2025 10:01
Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Þróttarar voru ekki undanskildir jólaandanum á aðfangadag og kynntu um vænan liðsstyrk á samfélagsmiðlum félagsins á slaginu sex. Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Vals í efstu deild til fjölda ára, mun leik í Laugardal í Lengjudeildinni komandi sumar. Íslenski boltinn 25. desember 2025 07:50
Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Arnór Ingvi Traustason segist hafa heyrt frá einhverjum íslenskum liðum áður en hann samdi við KR en þó hvorki Breiðabliki né Víkingi. Íslenski boltinn 24. desember 2025 16:01
Úr Bestu heim í Hauka Gunnlaugur Fannar Guðmundsson mun ekki spila með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta komandi sumar og er snúinn á heimaslóðir með Haukum. Íslenski boltinn 24. desember 2025 11:01
„Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Arnór Ingvi Traustason hefur bundið enda á tólf ára atvinnumannaferil og er snúinn heim til Íslands til að spila með KR. Hann hefur tengingu við félagið og ætlar sér stóra hluti. Íslenski boltinn 24. desember 2025 08:01
Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Arnór Ingvi Traustason segir ekkert til í sögum um að hann og Elías Már Ómarsson hafi viljað fara saman heim til Keflavíkur og spila með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Arnór samdi við KR en Elías við Víking. Íslenski boltinn 23. desember 2025 13:33
Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Knattspyrnusamband Íslands taldi ástæðu fyrir því að útskýra betur starfsmannahald sambandsins í frétt á heimasíðu þess. Þar kemur í ljós að Ísland er nálægt botninum þegar kemur að evrópsku knattspyrnusamböndunum. Íslenski boltinn 22. desember 2025 13:32
Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Þau stóru tíðindi bárust úr herbúðum KR í gær að þaulreyndi atvinnu- og landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason væri orðinn leikmaður liðsins. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, gleðst yfir því að fá svo stóran prófíl inn í leikmannahóp sinn. Arnór muni koma með gæði að borðinu innan vallar hjá KR en Óskar er ekki síður spenntur fyrir því sem hann getur gert fyrir félagið utan vallar. Íslenski boltinn 22. desember 2025 08:00
Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Þaulreyndi atvinnu- og landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Ingvi Traustason er orðinn leikmaður KR og skrifar undir samning í Vesturbænum út tímabilið 2028. Þetta staðfestir félagið í tilkynningu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 21. desember 2025 19:09
Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hinn átján ára Jónatan Guðni Arnarsson er genginn í raðir Breiðabliks frá sænska liðinu Norrköping. Íslenski boltinn 21. desember 2025 15:21
Elías mættur til meistaranna Íslandsmeistarar Víkings fengu risastóran jólapakka í dag því þeir hafa samið við sóknarmanninn Elías Má Ómarsson og gildir samningurinn til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 19. desember 2025 16:07
KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Svo virðist sem að EM-hetjan Arnór Ingvi Traustason sé á leið heim til Íslands eftir langan feril í atvinnumennsku, og muni ganga til liðs við KR. Íslenski boltinn 19. desember 2025 14:22
Hilmar Árni til starfa hjá KR Hilmar Árni Halldórsson verður Óskari Hrafni Þorvaldssyni til aðstoðar við þjálfun karlaliðs KR í fótbolta. Íslenski boltinn 19. desember 2025 09:17
Segir fjórðung í bók Óla ósannan Enski framherjinn Gary Martin, sem lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar um skamma hríð hjá Val hér á landi, skaut létt á fyrrum stjóra sinn á samfélagsmiðlum í gær. Hann hafði þá fengið nýútgefna bók um Óla í hendurnar. Íslenski boltinn 19. desember 2025 07:03
Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sem starfaði sem slíkur undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide, minnist norsku goðsagnarinnar sem lést í kvöld. Fótbolti 18. desember 2025 22:41
Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Víkingar fara í úrslit á Bose-mótinu annað árið í röð eftir góðan 4-1 sigur á Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 17. desember 2025 19:05
Fjórir frá hjá Blikum á morgun Danski framherjinn Tobias Thomsen er ekki með leikmannahópi Breiðabliks sem spilar við Strasbourg í Frakklandi í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Hann hefur samið við danskt félag og tekur ekki þátt í verkefninu. Þrír Blikar eru þá meiddir. Fótbolti 17. desember 2025 18:00
„Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Einn dáðasti sonur Fylkis og annar af fyrirliðum liðsins síðustu ár, Ásgeir Eyþórsson, hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna. Íslenski boltinn 15. desember 2025 22:23