Stórsigur Stólanna í Víkinni Tindastóll vann frábæran 4-1 sigur á Víkingum þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna í dag. Með sigrinum skilur Tindastóll lið Víkings eftir í fallsæti. Fótbolti 17.5.2025 18:14
Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. Handbolti 17.5.2025 18:12
Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Lið Holstebro er komið í undanúrslit dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir að hafa gert jafntefli við GOG á útivelli í dag. Handbolti 17.5.2025 17:50
Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Formúla 1 17.5.2025 16:22
Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn 17.5.2025 13:16
„Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ „Það eru alls konar tilfinningar en fyrst og fremst þakklæti og auðmýkt. En ég er vissulega mjög meðvitaður um ríka ábyrgð sem að hvílir á þessu embætti,“ segir Willum Þór Þórsson eftir að hafa verið kjörinn nýr forseti ÍSÍ með miklum yfirburðum. Sport 17.5.2025 14:57
Daníel tekur við KR Daníel Andri Halldórsson, fyrrverandi þjálfari Þórs á Akureyri, var í dag kynntur sem nýr þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. Hann mun því stýra liðinu í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 17.5.2025 14:30
Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Willum Þór Þórsson var í dag kjörinn nýr forseti ÍSÍ, á 77. íþróttaþingi sambandsins. Fimm buðu sig fram í embættið og vann Willum algjöran yfirburðasigur. Sport 17.5.2025 13:19
Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Keppni á þriðja degi PGA-meistaramótsins í golfi hefur verið frestað vegna þrumuveðurs og kylfingum sagt að koma sér í skjól. Golf 17.5.2025 13:15
„Verður stærsti dagur ævi minnar“ Son Heung-min, fyrirliði Tottenham, viðurkennir að tímabilið sé búið að vera lélegt hjá liðinu en það breyti því ekki að hann geti tekið við stórum bikar á miðvikudagskvöld. Fótbolti 17.5.2025 12:32
„Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Það eru smá fiðrildi byrjuð að poppa upp,“ segir Hildigunnur Einarsdóttir sem er staðráðin í að ljúka sínum handboltaferli sem Evrópubikarmeistari, með því að vinna spænska liðið Porrino í úrslitaleik á Hlíðarenda í dag klukkan 15. Handbolti 17.5.2025 12:01
„Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Þó að Oliver Glasner, knattspyrnustjóri Crystal Palace, vilji ekki tala of mikið um það þá hefur liðið aldrei verið nær því en í dag að vinna sinn fyrsta stóra titil. Mótherjinn er hins vegar Manchester City. Enski boltinn 17.5.2025 11:30
Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Real Madrid og Bournemouth opinberuðu í dag það sem legið hefur í loftinu undanfarnar vikur – að miðvörðurinn Dean Huijsen muni ganga í raðir Real í sumar. Hann kemur tímanlega fyrir HM félagsliða. Fótbolti 17.5.2025 10:48
Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. Golf 17.5.2025 10:00
Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum New York Knicks eru komnir í úrslit austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrsta sinn í 25 ár, með því að slá út sjálfa meistara Boston Celtics. Sigurdans var stiginn á götum New York borgar í nótt og stjörnurnar fögnuðu ákaft í Madison Square Garden. Körfubolti 17.5.2025 09:37
Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Kristinn Gunnar Kristinsson kvartar lítið yfir eymslum í líkamanum eftir afrek síðustu helgar þegar hann fagnaði sigri í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíð. Valur Páll hitti Kristinn örfáum dögum eftir að hann hafði verið tæplega tvo sólarhringa á hlaupum. Sport 17.5.2025 09:01
Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Það er spennandi dagur á sportrásum Stöðvar 2 því þar má finna tímatökuna í Formúlu 1, úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í fótbolta, PGA-meistaramótið í golfi og fjóra leiki í Bestu deild kvenna. Sport 17.5.2025 07:02
Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, sakar forseta FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, um að setja sína eigin pólitísku hagsmuni í forgang og hafa af þeim sökum mætt of seint á 75. þing FIFA sem fram fer í Ascunsion, höfuðborg Paragvæ. Fótbolti 17.5.2025 07:02
Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Óhætt er að segja að Írinn Shane Lowry hafi orðið bálreiður á öðrum degi PGA-meistaramótsins í golfi í dag. „Til fjandans með þennan stað,“ öskraði kylfingurinn í bræði sinni á áttundu brautinni. Golf 16.5.2025 22:59
Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Breiðablik rúllaði yfir Val í stórleik kvöldsins í Bestu deild kvenna í fótbolta, 4-0. Berglind Björg Þorvaldsdóttir sussaði á fólk og setti tvö mörk gegn félaginu sem vildi ekki halda henni. Mörk kvöldins má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 16.5.2025 22:31
Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Mohamed Salah segir að liðsfélagi sinn Trent Alexander-Arnold hafi ekki átt það skilið að þurfa að hlusta á baul frá hluta stuðningsmanna Liverpool, þrátt fyrir ákvörðun sína um að yfirgefa félagið og semja við Real Madrid. Enski boltinn 16.5.2025 22:02
Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Lengjudeild karla í fótbolta virðist ætla að fara af stað með spennandi hætti og spennan var í það minnsta mikil í leikjunum þremur í kvöld. Íslenski boltinn 16.5.2025 21:30
Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Chelsea er í harðri baráttu um sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og vann dýrmætan 1-0 sigur gegn Manchester United í kvöld þrátt fyrir ansi tilþrifalitla frammistöðu. Enski boltinn 16.5.2025 18:47
„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Valur hlaut afhroð í kvöld á Kópavogsvelli þegar liðið tapaði 4-0 á móti sínum helstu keppinautum undanfarinna ára í Breiðablik. Þriðja tap Vals í röð í Bestu deildinni staðreynd. Matthías Guðmundsson, þjálfari Vals, var allt annað en sáttur. Íslenski boltinn 16.5.2025 20:38
Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Niðurlæging Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hélt áfram í kvöld þegar liðið tapaði í 21. sinn á þessari leiktíð, 2-0 gegn Aston Villa í Birmingham. Enski boltinn 16.5.2025 20:29
Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Íslendingaliðið Melsungen heldur áfram að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta og komst yfir stóra hindrun í kvöld með 29-23 útisigri gegn Hannover-Burgdorf sem situr í 4. sæti deildarinnar. Handbolti 16.5.2025 20:10
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó