Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Tímabilinu er því miður lokið hjá íslenska ríkisborgaranum Mario Matasovic, leikmanni Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann fór sárkvalinn af velli í tapinu gegn KR á fimmtudaginn. Körfubolti 15.11.2025 10:02
Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. Körfubolti 14.11.2025 18:47
Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Körfubolti 14.11.2025 22:14
Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Körfubolti 13.11.2025 18:48
Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti 13.11.2025 18:48
KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna KR-ingar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld en urðu að sætta sig við tap, 88-97, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13. nóvember 2025 18:48
ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Dibaji Walker verður leikmaður ÍA í Bónus deild karla en hann var leystur undan samningi hjá Ármanni í gær. Körfubolti 13. nóvember 2025 10:54
Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Ármann hefur losað bandaríska framherjann Dibaji Walker undan samningi við liðið í Bónus deild karla í körfubolta. Ármenningar ætla þó ekki að leggja árar í bát, þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils, og eru í leit að nýjum Bandaríkjamanni. Körfubolti 12. nóvember 2025 13:20
Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavíkurliðinu eru ósigraðir á toppi Bónus deildar karla í körfubolta og hafa litið frábærlega út í upphafi tímabilsins. Körfubolti 11. nóvember 2025 11:33
Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 10. nóvember 2025 11:02
„Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Í Bónus Körfuboltakvöldi á föstudaginn hélt Teitur Örlygsson langa tölu um annmarka Julio De Assis, leikmanns Njarðvíkur. Hann verður seint talinn mikill aðdáandi leikmannsins. Körfubolti 9. nóvember 2025 12:32
Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Keflvíkingar hafa bætt við sig liðsstyrk í teiginn í baráttunni í Bónus deild karla en slóvenski framherjinn Mirza Bulić er nýjasti leikmaður liðsins. Körfubolti 8. nóvember 2025 18:38
Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Serbneski körfuboltamaðurinn Ilija Dokovic, sem er nýgenginn í raðir ÍA, er ekki í sínu besta formi eins og sást bersýnilega í leiknum gegn Val. Körfubolti 8. nóvember 2025 09:29
Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Grindavík vann tólf stiga sigur gegn Keflavík í kvöld, 104-92, í leik sem þó var afar spennandi lengst af. Grindvíkingar eru því einir á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta með fullt hús stiga eftir sex umferðir. Körfubolti 7. nóvember 2025 22:00
Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Ólafur Ólafsson var einn af örlagavöldunum í sigri Grindvíkinga á Keflvíkingum 104-92 í Grindavík í 6. umferð Bónus deildar karla. Stig hans og fráköst skiptu máli á lokakaflanum en hann endaði með 20 stig og sjö fráköst. Körfubolti 7. nóvember 2025 21:51
Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Tindastóll vann sannfærandi sigur þegar liðið sótti Ármann heim í sjöttu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 77-110 Tindastóli í vil. Körfubolti 7. nóvember 2025 20:38
Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, er á sínu síðasta tímabili sem formaður deildarinnar en þetta tilkynnti hann í leikskrá körfuknattleiksdeildar Grindavíkur sem er nýkomin út. Körfubolti 7. nóvember 2025 15:10
„Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta segir að varnarleikur síns liðs verði að vera fullkominn í kvöld til þess að liðið geti átt möguleika í Suðurnesjaslag gegn liði Grindavíkur á útivelli. Leikurinn hefur sérstaka þýðingu fyrir Daníel og fjölskyldu hans. Körfubolti 7. nóvember 2025 14:32
„Það er björt framtíð á Nesinu“ Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. Það var jafnræði með liðunum, eða allt þar til í seinni hálfleik þegar Álftanes tók öll völd á vellinum. Sport 6. nóvember 2025 22:40
„Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Finnur Freyr, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur sinna manna á liði ÍA í Bónus deild karla á Akranesi í kvöld. Sigurinn var torsóttur en mikilvægur eftir erfiða byrjun í deildinni. Körfubolti 6. nóvember 2025 21:59
Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Njarðvík tekur á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar sem aðeins hafa unnið einn leik það sem af er tímabili í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 6. nóvember 2025 21:53
„Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Stjarnan sótti langþráðan sigur suður með sjó þegar þeir heimsóttu Njarðvíkinga í sjöttu umferð Bónus deild karla. Eftir mikla baráttu og spennu voru það Stjörnumenn sem fóru með sigur 101-105. Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur með langþráðan sigur. Sport 6. nóvember 2025 21:39
ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Blásið var til hátíðar í nýju AvAir höllinni á Akranesi. Tilefnið að sjálfsögðu fyrsti leikur á nýjum heimavelli ÍA liðsins sem bæjarbúar höfðu beðið lengi eftir. Valsmenn fengu það í hendurnar að mæta Skagamönnum í þessum leik. Valsmönnum gengið illa í upphafi tímabils en í kvöld unnu þeir sterkan sigur á Skaganum, 81-83. Körfubolti 6. nóvember 2025 21:00
Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn vann fyrsta sigur tímabilsins þegar liðið lagði ÍR að velli, 98-92 í 6. umferð Bónus deildar karla. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn stigu skrefinu fram úr á lokamínútunum og unnu að lokum tveggja stiga sigur. Körfubolti 6. nóvember 2025 21:00
Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Álftanes sigraði KR 108-89 í 6. umferð Bónus-deild karla í kvöld. KR-ingar byrjuðu leikinn af krafti en Álftnesingar snéru leiknum við í seinni hálfleik. Körfubolti 6. nóvember 2025 18:33
Kristófer Acox kallar sig glæpamann Íslenski körfuboltamaðurinn Kristófer Acox hefur verið mikið í fréttum síðustu mánuði en aðallega vegna þess sem hann hefur gert utan vallar. Hann gerir þessa viðburðarríku mánuði upp á samfélagsmiðlum með stuttri en afar sérstakri yfirlýsingu. Körfubolti 5. nóvember 2025 07:31