Lífið samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Nova klippir kaffiverðið

Nova kynnir til leiks KaffiKlipp, nýjasta klippið í FyrirÞig fríðindaklúbbnum þar sem viðskiptavinir Nova geta fengið kaffibollann hjá Te & Kaffi á nánast hálfvirði. Með kaupum á KaffiKlippinu fást fimm kaffibollar og gildir klippið fyrir alla drykki á matseðli, þar á meðal sumardrykki.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Farðu ljómandi í sumarið!

Halló sólardýrkendur! Við erum með spennandi nýjungar sem munu láta húðina þína og daginn ljóma bjartar en nokkru sinni fyrr! Kynntu þér nýjustu vörurnar frá Hello Sunday sem hannaðar eru til að gefa þér sólkysstan ljóma á meðan þær vernda húðina með bestu SPF formúlunum!

Lífið samstarf
Fréttamynd

Heimili myndast þegar fjöl­skyldan ver tíma þar saman

Arna Ýr Jónsdóttir er þriggja barna móðir og hjúkrunarfræðinemi með stefnuna setta á ljósmóðurfræði. Arna Ýr sem er í fæðingarorlofi eins og er rekur jafnframt vörumerkið Noah Nappies ásamt því að leyfa fólki, vinum og vandamönnum að fylgjast með sínu daglega lífi í gegnum samfélagsmiðla.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Allt sem þú þarft fyrir Mids­um­mer há­tíðina

Midsummer hátíðin er ein af mikilvægustu og skemmtilegustu hátíðum ársins, sérstaklega í Skandinavíu. Þessi sumarhátíð, sem fagnar lengsta degi ársins, er stútfull af hefðum, gleði og gómsætum mat. Hér eru nokkur atriði sem eru nauðsynleg fyrir góða Midsummer veislu:

Lífið samstarf
Fréttamynd

Viltu bæta svefngæði þín?

Árdís Hrafnsdóttir hefur fundið mikinn mun á sér eftir að hún hóf inntöku á magnesíum bisglycinate og mælir hiklaust með fyrir öll sem vilja bæta sín svefngæði.

Lífið samstarf
Fréttamynd

„Í fyrra­kvöld bjargaði Tesla bif­reið lífi mínu“

Atvinnubílstjórinn og mótorhjólamaðurinn Mikkó lenti í afar erfiðri lífsreynslu síðasta sunnudagskvöld þegar hann tók léttan mótorhjólarúnt á Harley Davidson hjólinu sínu. Ökumaður Teslu bifreiðar var næstum búinn að keyra á hann en svo virtist vera sem hann hafi ekki verið með hugann við aksturinn á því augnabliki.

Lífið samstarf
Fréttamynd

„Að skora í gegnum keðju­net er bara gæsa­húðar móment“

Árlegt Streetball mót X977 verður haldið laugardaginn 15. júní á Klambratúni í Reykjavík, heimili götuboltans á Íslandi. Það er X977 og KKÍ sem halda mótið í samstarfi við Subway, Útilíf og Egils Orku og má búast við miklu fjöri og góðum tilþrifum enda stefnir í gott veður í höfuðborginni þennan daginn.

Lífið samstarf
Fréttamynd

LED ljósameðferðir: Nýjasta trendið í húðumhirðu

„LED ljósameðferð hafa verið að tröllríða öllu úti í heimi þetta ár og við erum alveg einstaklega stoltar að geta boðið upp á virkar og flottar LED meðferðir hérna hjá okkur Eliru snyrtistofu," segir Rakel Ósk Guðbjartsdóttir snyrtifræðingur og eigandi Eliru.

Lífið samstarf
Fréttamynd

„Viltu passa mig?“ Sniglar höfða til kær­leikans í um­ferðinni

„Við erum alltaf að skamma fólk, „Hættu í símanum! Ekki drepa mig!“ Okkur langar að breyta þessu og höfða til kærleikans. Við erum öll manneskjur á ólíkum farartækjum og viljum bara fá að koma heil heim eins og allir,“ segir Jokka, sem er í stjórn Snigla Bifhjólasamtaka lýðveldisins, en í nýrri herferð samtakanna á Tiktok biður mótorhjólafólk bílstjóra í umferðinn um að passa það.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Sí­gild hönnun frá Rosti verður 70 ára

Frá því Sigvard Bernadotte og Acton Bjørn hönnuðu Margrétarskálina á 6. áratug síðustu aldar hefur þessi einstaka skál frá Rosti orðið vel þekkt og sígilt vinnutæki í eldhúsum um allan heim. Skálin er nefnd Margrétarskál til heiðurs Margréti Þórhildi II fyrrum Danadrottningar.

Lífið samstarf