Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Karfan er æði en lífið er skítt“

„Mig langar bara að segja bless til þess að ljúka þessum kafla,“ segir Grindvíkingurinn Bryndís Gunnlaugsdóttir í nýjasta þættinum af Grindavík, þar sem henni er fylgt í kveðjuheimsókn á heimili sitt í Grindavík.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“

Körfu­knatt­leiks­deild Kefla­víkur greindi frá ráðningu Sigurðar Ingi­mundar­sonar og Jóns Halldórs Eðvalds­sonar í stöðu þjálfara kvenna­liðs félagsins í gær. Þessir miklu reynslu­boltar, sem eru með nokkra titla á milli sín og hafa báðir gert kvenna­lið Kefla­víkur að Ís­lands- og bikar­meisturum áður, voru hættir þjálfun en þegar að kallið kom frá félaginu þeirra gátu þeir ekki litið undan.

Körfubolti
Fréttamynd

Kært vegna ras­isma í Garða­bæ

Kæra liggur inni á borði Körfuknattleikssambands Íslands eftir að dómari í leik KFG og Breiðabliks, í leik í 1. deild karla í Garðabæ, var beittur kynþáttaníði.

Körfubolti
Fréttamynd

Reynslu­boltar taka við þjálfun Kefla­víkur

Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson munu stýra kvennaliði Keflavíkur í Bónus-deild kvenna í körfubolta út tímabilið. Þeir taka við stjórnartaumunum eftir að Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu.

Körfubolti