„Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Þrátt fyrir tapið gegn Álftanesi í kvöld, 89-81, var Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, sáttur með frammistöðu sinna manna í leiknum. Körfubolti 22.1.2026 22:12
„Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Álftaness, baðst afsökunar á ummælum sínum eftir leikinn gegn Grindavík þar sem hann sagði að Justin James væri á leið til Tindastóls. Körfubolti 22.1.2026 21:58
„Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Ármann gerði frábæra ferð til Keflavíkur í kvöld þegar þeir heimsóttu Keflvíkinga í Blue höllinni og sóttu níu stiga sigur 93-102 þegar fimmtánda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína í kvöld. Bragi Guðmundsson mætti í viðtal eftir leik. Sport 22.1.2026 21:50
„Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Njarðvík vann í kvöld frábæran ellefu stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík 88-77 þegar fimmtánda umferð Bónus deild kvenna lauk í kvöld. Brittany Dinkins var frábær í liði Njarðvíkur og var stigahæst á vellinum með 34 stig. Sport 21. janúar 2026 22:01
Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Njarðvíkurkonur mættu vængbrotnar til leiks en unnu engu að síður sannfærandi sigur á nágrönnum sínum í Keflavík. Njarðvík vann á endanum með ellefu stiga mun, 88-77. Körfubolti 21. janúar 2026 21:47
Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Bilbao Basket hélt sigurgöngu sinni áfram í Evrópubikarnum í körfubolta, FIBA Europe Cup, með því að vinna sannfærandi sigur í Portúgal. Körfubolti 21. janúar 2026 21:30
Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Grindavíkurkonur héldu áfram sigurgöngu sinni í kvennakörfunni með því að sækja sigur á Sauðárkrók í Bónusdeild kvenna í kvöld. Körfubolti 21. janúar 2026 21:04
Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Bikarmeistarar Njarðvíkur hafa orðið fyrir miklu áfalli í toppbaráttunni í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Miðherjinn Pauline Hersler verður frá keppni næstu vikurnar. Körfubolti 21. janúar 2026 15:27
Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Tindastóll varð að sætta sig við sex stiga tap á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb á Sauðárkróki í kvöld í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Norður-Evrópu-deildarinnar. Körfubolti 20. janúar 2026 22:47
Fjórði sigur Haukakvenna í röð Íslandsmeistarar Hauka héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld með 31 stigs stórsigri á Ármanni á Ásvöllum. Körfubolti 20. janúar 2026 22:35
KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Valur fór með 66-77 sigur af hólmi þegar liðið sótti KR heim á Meistaravelli í Vesturbæinn í Reykjavíkurslag í 15. umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. janúar 2026 20:54
Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Martin Hermannsson og félagar í þýska liðinu Alba Berlin byrjuðu vel í milliriðli Meistaradeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 20. janúar 2026 19:06
Tímabilið búið hjá Butler Jimmy Butler hefur lokið leik á þessu tímabili með Golden State Warriors í NBA körfuboltadeildinni eftir að hafa slitið krossband í sigri liðsins gegn Miami Heat í gærkvöldi. Körfubolti 20. janúar 2026 12:33
Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Fimleikarnir í Extraleikunum ætla að vekja mikla athygli og nú er komið að gólfæfingum. Stefán Árni Pálsson frumsýndi tilþrif Andra Más Eggertssonar, Nablans og Tómasar Steindórssonar á gólfinu í nýjasta þættinum af Körfuboltakvöldi Extra. Körfubolti 20. janúar 2026 07:03
Bað um að fara frá Keflavík Valur Orri Valsson ákvað að rifta samningi sínum við Keflavík og mun því ekki leika með liðinu það eftir lifir tímabils í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 19. janúar 2026 14:56
Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Dregið var í undanúrslit VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta í hádeginu og ljóst að framundan eru risaleikir. Körfubolti 19. janúar 2026 12:34
Justin James aftur á Álftanesið Körfuboltamaðurinn Justin James er genginn í raðir Álftaness á nýjan leik. Hann lék með liðinu seinni hluta síðasta tímabils. Körfubolti 18. janúar 2026 16:16
Blóðugt tap gegn Börsungum Barcelona slapp með skrekkinn gegn San Pablo Burgos í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Börsungar unnu eins stigs sigur, 79-80. Körfubolti 18. janúar 2026 13:20
Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Tryggvi Snær Hlinason, átti virkilega flottan leik þegar að lið hans Bilbao Basket hafði betur gegn La Laguna Tenerife í ACB deildinni á Spáni, lokatölur 95-78 sigur Bilbao. Körfubolti 17. janúar 2026 21:54
Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Martin Hermannsson var í eldlínunni með Alba Berlin er liðið hafði betur gegn Rasta Vechta í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 93-85 sigur Alba Berlin. Körfubolti 17. janúar 2026 21:37
Elvar öflugur í mikilvægum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, átti öflugan leik fyrir Anwil Wloclawek þegar að liðið hafði betur gegn Górnik Walbrzych í pólsku deildinni í dag. Loktaölur 86-61 sigur Anwil. Körfubolti 17. janúar 2026 18:47
Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir ekkert til í orðrómi þess efnis að Justin James sé á leið til liðsins, þrátt fyrir ummæli þjálfara Álftaness þar að lútandi. Körfubolti 17. janúar 2026 12:16
„Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Grindavík vann frábæran sigur á Álftanesi 83-78 í 14. umferð Bónus deild karla í kvöld. Grindavík hefur unnið 13 af 14 leikjum á leiktíðinni og er liðið á toppi deildarinnar. Sport 16. janúar 2026 23:04
Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Njarðvík teflir fram nýjum, bandarískum leikmanni í fallslagnum mikla við ÍA í Bónus-deildinni í körfubolta. ÍA getur með sigri náð Njarðvík að stigum. Körfubolti 16. janúar 2026 21:30