Tap í fyrsta leik Alba Berlin Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin töpuðu í dag fyrir liði Ulm í 8-liða úrslitum þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta. Körfubolti 17.5.2025 19:21
Daníel tekur við KR Daníel Andri Halldórsson, fyrrverandi þjálfari Þórs á Akureyri, var í dag kynntur sem nýr þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta. Hann mun því stýra liðinu í efstu deild á næstu leiktíð. Körfubolti 17.5.2025 14:30
Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum New York Knicks eru komnir í úrslit austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrsta sinn í 25 ár, með því að slá út sjálfa meistara Boston Celtics. Sigurdans var stiginn á götum New York borgar í nótt og stjörnurnar fögnuðu ákaft í Madison Square Garden. Körfubolti 17.5.2025 09:37
„Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ „Við mættum með orkuna sem við þurftum til að vinna þetta lið,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson, leikmaður Tindastóls, eftir frábæran sigur liðsins á Stjörnunni í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 14. maí 2025 21:27
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Eftir niðurlægingu í Garðabæ á sunnudag þá svöruðu heimamenn fyrir sig í kvöld með frábærri frammistöðu í þriðja leik Tindastóls og Stjörnunnar í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í körfubolta. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Körfubolti 14. maí 2025 18:32
Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum „Ekki nema að þeir reki mig,“ sagði Emil Barja laufléttur þegar hann var spurður hvort hann yrði áfram þjálfari Hauka, eftir að hafa gert liðið að Íslandsmeistara kvenna í körfubolta í fyrstu tilraun sem þjálfari. Körfubolti 14. maí 2025 16:31
Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Gamla körfuboltagoðið Charles Barkley vill að Giannis Antetokounmpo haldi kyrru fyrir hjá Milwaukee Bucks og klári ferilinn hjá félaginu í stað þess að eltast við meistaratitla annars staðar. Körfubolti 14. maí 2025 15:45
Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ Dedrick Basile, leikstjórnandi Tindastóls, viðurkennir að Stólarnir hafi misst stjórn á tilfinningum sínum í öðrum leiknum gegn Stjörnumönnum í úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Hann er staðráðinn í að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 14. maí 2025 14:32
„Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Ekki eru allir á eitt sáttir með ákvörðun stjórnar KKÍ að breyta útlendingareglunum í íslenska körfuboltanum. Formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar furðar sig á vinnubrögðum KKÍ. Körfubolti 14. maí 2025 14:01
Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Pétur Rúnar Birgisson, fyrirliði Tindastóls, segir mikilvægt fyrir sig og sína liðsfélaga að dvelja ekki við frammistöðuna í síðasta leik gegn Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus-deildar karla þar sem að pirringur út í dómara leiksins hafði aðeins of mikil áhrif. Það hafi verið leiðinlegt hvernig leikurinn tapaðist, nú þurfi að svara fyrir það. Körfubolti 14. maí 2025 12:02
Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Indiana Pacers unnu einvígið gegn toppliði Cleveland Cavaliers í aðeins fimm leikjum og komust þar með í úrslit austurdeildar NBA annað árið í röð. Slakasta deildarkeppnislið sögunnar til að afreka það. Körfubolti 14. maí 2025 08:00
Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Haukar eru Íslandsmeistarar kvenna í körfubolta árið 2025 eftir magnaðan framlengdan oddaleik við Njarðvík í Ólafssal í Hafnarfirði. Myndaveislu úr leiknum má sjá neðar í fréttinni. Körfubolti 13. maí 2025 23:32
„Að lokum var það betra liðið sem vann“ Diamond Battles, sem hefur verið að glíma við meiðsli meira og minna alla úrslitakeppnina, steig heldur betur upp í kvöld þegar Haukar lönduðu Íslandsmeistaratitlinum. Körfubolti 13. maí 2025 22:45
„Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Sólrún Inga Gísladóttir steig heldur betur upp í liði Hauka í kvöld en hún setti fjóra stóra þrista og endaði með 14 stig. Hún var mætt í viðtal á gólfinu strax eftir leik til Andra Más sem spurði hana hver munurinn hefði verið á þessum leik og síðasta. Körfubolti 13. maí 2025 22:20
Tatum með slitna hásin Jayson Tatum, skærasta stjarna ríkjandi meistara í Boston Celtics, verður ekki meira með á þessari leiktíð og ólíklegt er að hann spili mikið á næstu leiktíð. Hann þarf að fara í aðgerð þar sem hann er með slitna hásin. Körfubolti 13. maí 2025 21:10
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Haukar eru Íslandsmeistarar í Bónus-deild kvenna 2025 ótrúlegan sigur á Njarðvík í framlengdum leik í Ólafssal, lokatölur 92-91. Körfubolti 13. maí 2025 18:46
Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn Haukar og Njarðvík eigast við í oddaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld. Körfubolti 13. maí 2025 14:45
„Mætum óttalaus“ Haukar taka á móti Njarðvík í Ólafssal í Hafnarfirði í kvöld en um er að ræða hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Bónus deild kvenna. Körfubolti 13. maí 2025 12:30
Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Umdeildasta lið NBA-deildarinnar í vetur, Dallas Mavericks, hafði heldur betur heppnina með sér í gærkvöld þegar dregið var um valrétt í nýliðavali deildarinnar. Svo mikla að samfélagsmiðlar eru fullir af ásökunum um samsæri. Körfubolti 13. maí 2025 09:34
Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Ríkjandi NBA-meistarar Boston Celtics eru á barmi þess að falla úr keppni í undanúrslitum austurdeildarinnar. Þeir töpuðu 121-113 gegn New York Knicks í gærkvöld og misstu auk þess Jayson Tatum meiddan af velli. Körfubolti 13. maí 2025 08:01
Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Framkvæmdastjóri KKÍ segir að eftir mikla vinnu hafi verið ákveðið að leyfa fjóra erlenda leikmenn á leikskýrslu á næsta tímabili. Allir mega vera inni á vellinum á sama tíma. Körfubolti 13. maí 2025 07:31
Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, gat náttúrlega ekki verið annað en ánægður með að hafa tryggt sér upp í Bónus deildina á næsta tímabili. Hann sagði að þetta væri risastór stund fyrir félagið enda bæði kvenna- og karlaflokkur búin að tryggja sér sæti í Bónus deildunum á næsta tímabili. Ármann lagði HAmar í oddaleik 91-85 í æsispennandi leik sem réðst á loka andartökunum. Körfubolti 12. maí 2025 21:36
Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Dimitrios Agravanis missir af næsta leik Tindastóls og Stjörnunnar í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Körfubolti 12. maí 2025 19:24
Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Ármann marði Hamar í oddaleik liðanna um sæti í Bónus deild karla í körfubolta. Spennan var rosaleg og leikurinn eftir því. Réðust úrslitin ekki fyrr en í blálokin en leiknum lauk með 91-85 sigri Ármanns. Körfubolti 12. maí 2025 18:30