Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Ármann vann sinn fyrsta sigur í Bónus deild karla í körfubolta í vetur í níundu tilraun. 110-85 urðu lokatölur gegn Þór frá Þorlákshöfn í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 6.12.2025 18:16
Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfuboltamaðurinn Mario Matasovic fékk íslensk vegabréf í sumar en var samt ekki með á Evrópumótinu í sumar. Hann var hins vegar valinn í hópinn fyrir síðustu leiki íslenska landsliðsins. Körfubolti 6.12.2025 07:30
„Álftanes er með dýrt lið” Borche Illevski Sansa, þjálfari ÍR-inga, var virkilega glaður með sigur sinna manna á Álftnesingum í Bónusdeild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 5.12.2025 23:29
Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti 5.12.2025 18:31
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Körfubolti 5.12.2025 18:31
Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfuknattleiksdeild Tindastóls bauð á svokallaðan bangsaleik í kvöld þegar karlalið félagsins mætti ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta. Leikurinn var styrktarleikur fyrir Einstök börn. Körfubolti 5. desember 2025 20:21
Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Þráðurinn verður tekinn upp að nýju í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld þegar fjórir leikir fara fram. Álftnesingar frumsýna þá nýjan leikmann sem leikið hefur yfir áttatíu landsleiki fyrir sterkt lið Georgíu, hefur farið á stórmót og leikið nokkur tímabil í efstu deild á Spáni. Körfubolti 5. desember 2025 15:01
Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana Ármenningar tefla á morgun fram nýjum, bandarískum leikmanni þegar þeir mæta Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. Eftirvænting ríkir í félaginu og ljóst að miklar vonir eru bundnar við leikmanninn. Körfubolti 5. desember 2025 13:34
19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Lebron James skoraði í gær átta stig í leik Los Angeles Lakers við Toronto Raptors. Hann hefur ekki skorað færri en tíu stig í leik frá því í janúar 2007. Körfubolti 5. desember 2025 12:47
„Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Stórsjörnur LA Clippers, James Harden og Kawhi Leonard, voru „í áfalli“ þegar þær komust að því á miðvikudagsmorgun að Chris Paul væri ekki lengur liðsfélagi þeirra. Körfubolti 5. desember 2025 06:33
Hilmar með fínan leik í bikarsigri Hilmar Smári Henningsson og félagar í Jonava unnu sannfærandi sigur í litháska Kónungsbikarnum í körfubolta í kvöld. Körfubolti 4. desember 2025 18:21
Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Peningar eru loksins farnir að streyma inn í kvennaíþróttir og njóta sérstaklega íþróttakonur í körfubolta, íshokkí, fótbolta, hafnabolta og blaki góðs af því. Tennisíþróttin er hins vegar áberandi á topplistanum eins og verið hefur í áratugi. Sport 3. desember 2025 22:30
Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Hér fer fram bein textalýsing frá leik Njarðvíkur og Stjörnunnar í tíundu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Flautað verður til leiks í IceMar-Höllinni í Njarðvík klukkan korter yfir sjö. Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 3. desember 2025 21:15
Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Grindavíkurkonur þurftu þrusu endurkomu í lokaleikhlutanum til að landa sigri á móti botnliði Hamars/Þórs í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 3. desember 2025 21:00
Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur ákveðið að leikur liðsins við ÍA í Bónus-deild karla í körfubolta á föstudaginn verði styrktarleikur fyrir Einstök börn. Allir sem mæta með bangsa eða kaupa bangsa á staðnum fá frítt á leikinn. Körfubolti 3. desember 2025 15:30
Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Chris Paul hefur spilað sinn síðasta leik fyrir LA Clippers, eftir að hafa snúið aftur til félagsins síðasta sumar. Körfubolti 3. desember 2025 12:00
Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Keishana Washington setti Keflvíkinga á bakið í lok leiksins gegn Val í kvöld og keyrði sigurinn yfir línuna. Leikstjórnandinn skoraði 30 stig og voru stigin í lok leiksins hverju öðru mikilvægara. Keflavík vann leikinn 92-95 eftir rafmagnaðar lokamínútur. Körfubolti 2. desember 2025 21:57
KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum KR og Haukar unnu góða sigra í Bónusdeild kvenna í körfubolta í kvöld en þá hófst tíunda umferð deildarinnar. Körfubolti 2. desember 2025 21:04
Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur og Keflavík áttust við í toppslag í 10. umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn olli engum vonbrigðum og var kaflaskiptur og ótrúlega spennandi í lokin. Keflavík innbyrti sigurinn í lokin 92-95. Körfubolti 2. desember 2025 21:00
Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Dómsmál NASCAR-liðs körfuboltagoðsagnarinnar Michaels Jordan gegn skipuleggjanda kappakstursraðarinnar hefst fyrir alríkisdómstól í dag. Lyktir málsins gætu gerbreytt íþróttinni. Málaferlin hafa grafið upp ýmis vandræðaleg ummæli málsaðila um hver annan og aðdáendur íþróttarinnar á bak við luktar dyr. Sport 1. desember 2025 12:28
Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Keyshawn Woods á afar kærar minningar af fjölunum á Hlíðarenda og nú er þessi bandaríski körfuboltamaður búinn að semja um að snúa aftur til Íslands og spila fyrir Val. Körfubolti 1. desember 2025 11:02
Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Curry bræðurnir, þeir Stehpen og Seth Curry, eru loksins orðnir liðsfélagar í NBA en Seth hefur samið við liðið út tímabilið. Körfubolti 1. desember 2025 06:00
„Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ísland tapaði 84–90 gegn Bretlandi í jöfnum og líkamlega erfiðum leik sem fram fór í dag. Liðin eru því bæði með einn sigur og eitt tap í D-riðli undankeppni HM 2027. Körfubolti 30. nóvember 2025 21:18
Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Öll liðin í D-riðli í undankeppni HM í körfubolta eru jöfn að stigum eftir úrslit dagsins en Ítalir gerðu sér lítið fyrir og unnu Litháen í æsispennandi leik nú rétt áðan. Körfubolti 30. nóvember 2025 19:10
Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Karlalandslið Íslands í körfubolta tók á móti Bretlandi í öðrum leik liðsins í undankeppni HM 2027 í dag. Eftir ágæta byrjun misstu Íslendingar taktinn og gengu Bretar á lagið. Körfubolti 30. nóvember 2025 16:02
„Verðum að mæta tilbúnir“ Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik þegar Ísland lagði Ítalíu í undankeppni EM á fimmtudag á útivelli. Nú bíður næsta verkefni sem er leikur gegn Bretlandi í Laugardalshöll í dag. Aron Guðmundsson ræddi við Elvar um þessa tvo leiki í gær. Körfubolti 30. nóvember 2025 09:02