„Þetta eru alvarlegir stunguáverkar“ Frönsk kona er grunuð um að hafa orðið eiginmanni sínum og dóttur að bana á hótelherbergi á Edition í Reykjavík. Konan var flutt af vettvangi með stunguáverka. Farið verður fram á gæsluvarðhald yfir konunni, en rannsókn málsins er á frumstigi. Þetta herma heimildir fréttastofu. Innlent 14.6.2025 19:22
Tveir ferðamenn fundust látnir á Edition Tveir erlendir ferðamenn fundust látnir á Edition-hóteli í miðborg Reykjavíkur í morgun. Þriðji ferðamaðurinn var færður undir læknishendur. Innlent 14.6.2025 12:32
Rannsaka „alvarlegt atvik“ á Edition Lögreglan og sérsveit voru kölluð út á Edition-hótel í miðbæ Reykjavíkur í morgun vegna „alvarlegs atviks“ að sögn lögreglu. Aðgerðir standa enn yfir á fjórðu hæð hótelsins. Innlent 14.6.2025 10:12
Flugu frá Frakklandi með tólf kíló af kókaíni Tveir karlmenn sæta gæsluvarðhaldi eftir að hafa verið gripnir af tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli með samanlagt tólf kíló af kókaíni í farangri sínum. Lagt hefur verið hald á meira magn kókaíns á fimm mánuðum í ár en allt árið í fyrra. Innlent 12. júní 2025 11:54
Hávaðaútköll og maður með ólæti á dvalarheimili Lögregla á höfuðborginni þurfti að sinna nokkrum hávaðaútköllum í gærkvöldi og þá var maður í miðborg Reykjavíkur handtekinn vegna tveggja líkamsárása með stuttu millibili. Innlent 12. júní 2025 06:13
Fastir á Keflavíkurflugvelli í þrjá daga án útskýringa Fjórir verkamenn frá Belarús sátu fastir á Keflavíkurflugvelli í þrjá daga eftir að hafa fengið synjun um að koma til landsins. Þeir segjast aldrei hafa fengið að vita hvers vegna þeim var haldið þar. Sá sem réði mennina í vinnu segir þá ekki einu sinni hafa getað keypt sér að borða. Innlent 11. júní 2025 19:41
Sigurður Fannar játar að hafa banað dóttur sinni Sigurður Fannar Þórsson játar að hafa orðið tíu ára dóttur sinni að bana í Krýsuvík í fyrra. Aðalmeðferð í málinu fór fram í dag í Héraðsdómi Reykjaness fyrir luktum dyrum. Innlent 11. júní 2025 18:12
Máttu ekki tjalda á Arnarhóli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í dag afskipti af ölvuðum einstaklingum við tjald á Arnarhóli. Innlent 11. júní 2025 17:29
Sterametið mölbrotið í Leifsstöð: Lögðu hald á um 9 lítra af sterum og 44 þúsund töflur Aldrei hafa fleiri steratöflur verið haldlagðar við landamærin á Keflavíkurflugvelli heldur en árið 2024, sem mölbrýtur fyrri met. Framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlitsins hefur áhyggjur af því að fleiri sækist í vefaukandi stera og segir of frjálslega talað um steranotkun á samfélagsmiðlum. Innlent 11. júní 2025 17:18
Aðalmeðferð hafin í máli Sigurðar Fannars Aðalmeðferð er hafin í máli Sigurðar Fannars Þórssonar, sem grunaður er um að hafa banað tíu ára dóttur sinni í september í fyrra. Réttað er yfir honum fyrir luktum dyrum. Innlent 11. júní 2025 09:38
Neitaði að borga fyrir leigubílinn og braut rúðu í lögreglubíl Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann eftir að hafa brotið rúðu í lögreglubíl. Lögregla var kölluð til og hafði afskipti af manninum þar sem hann hafði neitað að greiða fyrir leigubíl en reikningurinn hljóðaði upp á nokkra tugi þúsunda. Innlent 11. júní 2025 06:09
Reisa tuttugu bekki til minningar um Bryndísi Klöru Í dag var afhjúpaður bekkur til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur við Salalaug í Kópavogi. Alls verða tuttugu bekkir reistir í sveitarfélaginu en verkefnið hlaut brautargengi í gegnum samráðsverkefnið „Okkar Kópavogur“. Innlent 10. júní 2025 22:31
„Hjólið fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt“ „Hjólið náttúrulega fellur á flugi, auðvitað er það alvarlegt ...Við erum mjög heppin að ekki hafi farið verr. Það er náttúrulega aðalatriðið að ekki hafi orðið slys á fólki.“ Innlent 10. júní 2025 22:05
Grunur um að nefhjól úr flugvél hafi lent á Austurvelli Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um að nefhjól úr flugvél hefði lent á Austurvelli. Síðar barst þeim tilkynning um að flugvél hefði lent á Reykjavíkurflugvelli sem vantaði nefhjól. Innlent 10. júní 2025 19:29
Fannst látinn í hlíðum Esjunnar Maðurinn sem fannst á Esjunni á fjórða tímanum í dag fannst látinn í hlíðum Kistufells. Innlent 10. júní 2025 18:42
„Ert eiginlega hættur að finna lögreglumenn á samfélagsmiðlum“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir hótanir í garð lögreglumanna hafa færst í aukana undanfarin misseri. Hann segir dæmi um að lögreglumenn skrái sig af samfélagsmiðlum og þjóðskrá og fjárfesti í rándýrum öryggiskerfum fyrir heimili sín. Innlent 10. júní 2025 18:07
Maðurinn á Esjunni er fundinn Maðurinn, sem leitað var að á Esjunni, fannst á fjórða tímanum í dag. Innlent 10. júní 2025 16:49
Nafn mannsins sem drukknaði við Örfirisey Maðurinn sem drukknaði við Örfirisey í lok maí, eftir að hafa örmagnast á sjósundi, hét Michal Gabriš. Hann var frá Slóvakíu og varð aðeins 27 ára. Hann hafði nýlokið hringferð um Ísland á hlaupahjóli. Innlent 10. júní 2025 15:57
Rannsókn banaslyss í Brúará miði vel Rannsókn á banaslysi við Brúará miðar ágætlega að sögn yfirlögregluþjóns. Ferðamaður lést er hún féll í ána á föstudag síðastliðinn. Innlent 10. júní 2025 15:33
Grunur um íkveikju á Hjarðarhaga Umtalsvert magn bensíns fannst í sýnum sem tekin voru á vettvangi mannskæðs eldsvoða að Hjarðarhaga í Reykjavík. Tveir létust í brunanum og grunur er uppi um að kveikt hafi verið í. Innlent 10. júní 2025 13:40
Mættu heim til lögreglumanns og ógnuðu honum með hníf Fjórir menn eru sagðir hafa verið handteknir fyrir að mæta á heimili lögreglumanns í fyrrinótt og hóta honum með hníf. Héraðssaksóknari segist hafa „atvik sem beindust að lögreglumönnum“ til rannsóknar. Innlent 10. júní 2025 13:24
Látinn eftir líkamsárás en árásarmaðurinn gengur laus Karlmaður sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás að Samtúni í Reykjavík í lok síðasta mánaðar er látinn. Sá sem er grunaður um árásina gengur laus og að svo stöddu stendur ekki til að hneppa hann í gæsluvarðhald. Innlent 10. júní 2025 13:09
Tilkynningum um nauðganir fjölgaði milli ára 142 tilkynningar um kynferðisbrot bárust lögreglu á fyrstu þremur mánuðum ársins. Það eru álíka margar tilkynningar og bárust lögreglu á sama tíma á síðasta ári. Hins vegar fjölgaði tilkynningum um nauðganir. Innlent 10. júní 2025 12:18
Reyndi að stinga lögreglu af á stolnum bíl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið mann sem reyndi af stinga lögreglu af á stolnum bíl í hverfi 105 í Reykjavík og ók hann meðal annars yfir grasbala til að reyna að koma sér undan. Innlent 10. júní 2025 06:03