Ein heitasta stjarna í heimi Dansarinn, tónlistarkonan, leikkonan, listakonan og ofurbomban Teyana Taylor er að sigra heiminn um þessar mundir. Ásamt því að slátra rauða dreglinum á hverjum einasta viðburði hlaut hún sín fyrstu Golden Globe verðlaun á sunnudag fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni One Battle After Another. Tíska og hönnun 14.1.2026 10:05
„Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Vefþættirnir Bítið í bílnum hafa vakið eftirtekt en í þáttunum syngur leynigestur karókí á rúntinum með Heimi, Lilju og Ómari, þáttarstjórnendum Bítisins á Bylgjunni. Lífið 14.1.2026 09:47
Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Leikarinn Kiefer Sutherland, sem er einna þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðunum 24 og Designated Survivor, var handtekinn í Los Angeles á mánudag grunaður um líkamsárás á bílstjóra. Lífið 14.1.2026 07:16
Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Nýskipaður óperustjóri segir nýja þjóðaróperu vera vettvang þar sem listamenn munu fá tækifæri til að vaxa í faginu og þar sem ópera, sem fag, verður byggð upp. Þjóðaróperan markar tímamót í faginu en óperustjóri segir nýjan kafla í íslenskri óperusögu að hefjast. Menning 13.1.2026 14:40
Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Laufey Lín súperstjarna mætti með sinn heittelskaða Charlie Christie á Golden Globe hátíðina í fyrradag. Hjúin, sem hafa nú verið saman í tvö ár, virtust ástfangin upp fyrir haus saman á rauða dreglinum og nutu sín í botn á þessu einstaka stefnumóti. Lífið 13.1.2026 14:00
Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Árshátíð borgarstjórnar Reykjavíkur var haldin með pompi og prakt í Höfða um helgina. Um er ræða fyrstu árshátíð Heiðu Bjargar Hilmisdóttur sem borgarstjóra en það styttist óðfluga í næstu kosningar. Lífið 13.1.2026 13:23
Diddy selur svörtu einkaþotuna Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean „Diddy“ Combs hefur selt mattsvarta Gulfstream G550-einkaþotu sína. Þotan var framleidd árið 2015 og hefur verið í leiguflugi á meðan Combs hefur setið í fangelsi. Lífið 13.1.2026 12:33
Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni „Satt best að segja finnst mér hvert ár bara alltaf verða betra og betra,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, jafnan þekkt sem GDRN, en hún fagnaði þrítugsafmæli um helgina en ætlar að fagna áfanganum betur þegar hún klárar meðgönguna. Sömuleiðis var hún að gefa út plötu og heldur sér alltaf á tánum. Tónlist 13.1.2026 11:02
Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Fótboltamaðurinn Guðmundur Þórarinsson, betur þekktur undir listamannsnafninu Gummi Tóta, og unnusta hans, rekstrarverkfræðingurinn Guðbjörg Ósk Einarsdóttir, eiga von á öðru barni sínu. Lífið 13.1.2026 10:19
Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Leikkonan Ragnheiður Steindórsdóttir fékk heilablóðfall á Spáni milli jóla og nýárs og hefur legið á spítala í Málaga síðan. Hún kemur heim til Íslands í læknisfylgd í dag og hefur í kjölfarið endurhæfingu. Lífið 13.1.2026 10:04
„Hvaða rugl er þetta?“ Vefþættirnir Bítið í bílnum hafa svo sannarlega slegið í gegn en í þeim fara þáttarstjórnendur Bítisins, þau Heimir, Lilja og Ómar, á rúntinn með leynigesti. Leynigesturinn er með poka yfir hausnum og syngur karókílag að eigin vali. Lífið 13.1.2026 09:01
„Besti tími lífs míns hingað til“ „Ef maður hóar góðu fólki saman með nóg af góðum mat og góðum drykkjum þá getur þetta ekki klikkað,“ segir hinn nýlega gifti Davíð Þorláksson. Hann og ástin hans Daniel Barrios Castilla giftu sig síðastliðið sumar á Akureyri og fögnuðu því svo með stæl í borginni Medellín í Kólumbíu. Lífið 13.1.2026 07:02
„Eins nakin og ég kemst upp með“ „Eftirminnilegasta flík sem ég hef verið í er Nings peysa sem ég fékk þegar ég var starfsmaður þar. Hún var bara ekkert smá flott með svona merki á bakinu og í extra small,“ segir rísandi stjarnan og steypustöðvarstarfsmaðurinn Unnur Borg Ólafsdóttir sem hefur vakið athygli fyrir einstök tískumyndbönd á samfélagsmiðlum. Tíska og hönnun 12.1.2026 20:00
Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á samvinnuna og heilasellurnar til að komast úr honum kröppum. Þeir ætla að spila leikinn Escape Simulator 2. Leikjavísir 12.1.2026 19:33
Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Veðbankar telja Ísrael sigurstranglegasta ríkið í Eurovision í ár þegar enn eru fjórir mánuðir í keppnin fari fram. Sigursælustu þjóðirnar eru þó skammt undan. Einungis tvö ríki eru búin að tilkynna hvert framlag þeirra er. Lífið 12.1.2026 18:29
„Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Almannatengillinn Ólöf Skaftadóttir hafði það náðugt með Magnúsi sínum Ragnarssyni, formanni Tennissambands Íslands, á Trump National Doral í Miami í Flórída yfir hátíðarnar. Rúmlega 25 ára aldursmunurinn á þeim tveimur var ekkert í líkingu við aldursmun annarra para á hótelinu. Lífið 12.1.2026 14:33
Fannar og Jói böðuðu hvor annan Í fyrsta þætti ársins af Gott kvöld á Sýn mættu skemmtilegir gestir og ræddu við þá Benedikt Valsson og Sveppa. Lífið 12.1.2026 12:00
Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Snyrtifræðingurinn Gurrý Jónsdóttir hélt upp á 35 ára afmæli sitt á Tenerife á laugardag og tróðu þar upp Ingó veðurguð, Prettyboitjokkó og Himpsumhaps. Fjöldi góðra gesta mætti en athygli vakti að áhrifavaldurinn Sólrún Diego, sem heldur úti hlaðvarpinu Spjallinu með Gurrýju og Línu Birgittu, mætti ekki. Lífið 12.1.2026 11:32
„Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lágvaxnir karlmenn geta glaðst yfir nýjasta tískutrendi ársins 2026. Tímaritið US Weekly hefur nefnilega gefið það út að litlir kóngar (e. short kings), það er að segja lágvaxnir karlmenn, séu að trenda í ár. Lífið 12.1.2026 10:03
Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frá árinu 2016 hefur Janus heilsuefling verið í farabroddi hvað varðar forvarnir og heilsueflingu eldri aldurshópa, þar sem hreyfing, fræðsla og vísindi mætast. Markmiðið er einfalt: að styrkja heilsu, bæta lífsgæði og auka vellíðan einstaklinga 60 ára og eldri. Lífið samstarf 12.1.2026 08:40
Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Kvikmyndin One Battle After Another og sjónvarpsserían Adolescence uppskáru flest verðlaun á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Kaliforníu í gær. Hinn 16 ára gamli Owen Cooper, sem fer eitt af aðalhlutverkunum í Adolescence, var valinn besti leikarinn í aukahlutverki, en hann er sá yngsti til að næla sér í verðlaunin í þeim flokki frá upphafi, en þetta var 83. Golden Globe verðlaunahátíðin. Lífið 12.1.2026 08:13
Leikirnir sem beðið er eftir Jólin eru liðin og grámyglulegur hverdagsleikinn er tekinn aftur við. Við Íslendingar munum væntanlega ekki fá almennilegt veður aftur í allavega fjóra mánuði og ekkert nema fullar vinnuvikur framundan. Við höfum þó enn tölvuleiki, það er eitthvað. Leikjavísir 12.1.2026 08:02
„Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Fyrir örfáum árum var líf Noorinu Khalikyar mótað af námi, framtíðardraumum og þeirri trú að hún hefði rödd og val. Hún lagði stund á læknisfræði í Afganistan og starfaði við fræðslu um kvenheilsu og getnaðarvarnir, á tímabili þar sem konur höfðu, að einhverju marki, svigrúm til að mennta sig og láta sig dreyma. Sú veröld hvarf skyndilega þegar stjórnin féll og talibanar tóku völdin. Lífið 12.1.2026 07:02
Stjörnulífið: Ár gellunnar Nýja árið er farið á flug og glamúrinn og norðurljósadýrð einkenna þessar gullfallegu fyrstu vikur janúar í bland við flottheita skíðaferðir, sólarstrendur, gríðarleg gellulæti og blómstrandi ást hjá stjörnum landsins. Lífið 12.1.2026 07:02