Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Seint í nóvember árið 2004 átti sér stað einhver mesti bruni sem orðið hafði á höfuðborgarsvæðinu í áratugi. Þá kviknaði í gríðarlegum dekkja- og spilliefnahaug á athafnasvæði förgunarfyrirtækisins Hringrásar við Sundahöfn. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu þessa nótt og festi á filmu baráttu slökkviliðsmannanna við eldinn. Lífið 14.12.2025 08:00
Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Það eru vægast sagt fróðlegt og gagnlegt að taka samtalið við Sigrúnu Þorsteinsdóttur barna- og heilsusálfræðing og doktor í heilsueflingu um matvendni barna. Áskorun 14.12.2025 08:00
Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bandaríski leikarinn Peter Greene, sem var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem illi öryggisvörðurinn Zed í kvikmyndinni Pulp Fiction, er látinn. Greene varð sextugur í október. Bíó og sjónvarp 13.12.2025 09:43
Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Er ákvörðunin um að taka ekki þátt í Eurovision heigulsleg? Hvers vegna er svona mikið rof milli vinsældarlista og tilnefninga til Íslensku bókmenntaverðlaunanna? Getur gagnrýni þrifist á Íslandi þegar listamenn eru svona hörundssárir og hefnigjarnir? Ofmetnuðust Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson við skrif nýjustu glæpasögu sinnar eða runnu þau út á tíma? Menning 12.12.2025 15:35
Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Í síðasta þætti Blóðbanda segir Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur og vinkona Huldu Birnu Hólmgeirsdóttur Blöndal, frá því hvernig hún bókstaflega fann blóðföður Huldu út frá sterkri tilfinningu. Lífið 12.12.2025 15:01
Hröð og skemmtileg rússíbanareið Nýjasta bók Ævars Þórs er tekin fyrir í Lestrarklefanum. Rebekka Sif hefur þetta að segja um bókina: Lífið samstarf 12.12.2025 13:44
Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Myndlistarmaðurinn Sigurður Sævar Magnúsarson opnaði einkasýningu með pomp og prakt í Landsbankahúsinu í Austurstræti í gær. Margt var um manninn á opnuninni en um er að ræða verk sem spanna tíu ár á ferli listamannsins. Menning 12.12.2025 13:00
Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Verðlaunahátíðin Game Awards 2025 fór fram með pomp og prakt í gær. Við það tilefni eiga forsvarsmenn leikjafyrirtækja það til að opinbera nýjar stiklur og var gærdagurinn engin undatekning frá því. Leikjavísir 12.12.2025 11:48
Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Finnsk fegurðardrottning, sem var svipt titlinum Ungfrú Finnland í gær vegna rasískrar hegðunar, hefur fengið stuðning frá tveimur finnskum stjórnmálamönnum úr hægriflokknum Sönnum Finnum. Annar birti mynd af sér að gera sig skáeygðan og hinn lýsti því yfir að honum þætti miskunnar- og húmorslaust að svipta hana titlinum. Lífið 12.12.2025 11:37
EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar EKOhúsið er einstök og falleg verslun með fjölbreytt úrval af umhverfisvænum og náttúrulegum lífstílsvörum. Verslunin býður upp á fjölbreytta gjafavöru, húð- og hárvörur, fatnað og skó, leikföng, heimilisvörur, mikið úrval áfyllinga fyrir m.a. heimilisþrifin og margt fleira. Lífið samstarf 12.12.2025 11:18
Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Glæný mjög flott mathöll er komin í Smáralindina og er staðsett á því svæði sem áður gekk undir nafninu Vetrargarðurinn og er meðal annars í nýrri viðbyggingu. Og þar eru veitingastaðir allt frá því að vera skyndibitastaðir og upp í meiri matarupplifun. Lífið 12.12.2025 11:03
Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Heimildarmyndin Ferlið hans Bubba verður frumsýnd 26. mars næstkomandi. Myndin fylgir tónlistarmanninum Bubba Morthens eftir yfir heilt ár þar sem hann lifir sínu lífi, semur tónlist, spilar á tónleikum og vinnur að nýrri plötu. Bíó og sjónvarp 12.12.2025 10:11
Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Við erum vön því að hugsa um næturserum sem ómissandi hluta af húðumhirðu. Þegar við sofum fær líkaminn loksins næði til að gera við, endurnýja og jafna sig eftir álag dagsins. Næturserum fyrir hár er ein nýjasta og mest spennandi þróunin í faglegri hárumhirðu, þar sem endurnýjun, styrkur, mýkt og viðgerð eiga sér stað á meðan líkaminn hvílir. Lífið samstarf 12.12.2025 08:16
Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Jökull Júlíusson úr hljómsveitinni Kaleo stendur ásamt öðrum fyrir styrktarkvöldi í Hlégarði í Mosfellsbæ fyrir Grænuhlíð í kvöld en Grænahlíð er fjölskyldumiðað geðheilbrigðisúrræði fyrir börn og ungmenni. Lífið 11.12.2025 21:32
Glóandi hættulestur Díana Sjöfn tekur nýjustu bók Ránar Fygenring fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókna. Lífið samstarf 11.12.2025 16:32
Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Í síðasta þætti af Gulla Byggi fengu áhorfendur að fylgjast með framkvæmdum í Vestmannaeyjum. Um er að ræða einbýlishús hátt uppi á Heimaey með óborganlegu útsýni. Húsið ber nafnið Suðurgarður en hjónin Guðrún Möller og Ólafur Árnason standa í framkvæmdunum og keyptu þau eignina af móður Ólafs. Lífið 11.12.2025 16:01
Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sigurvegari Eurovision 2024, söngvarinn Nemo frá Sviss, hefur ákveðið að skila bikarnum. Þetta tilkynnir hán í færslu á Instagram og segir ástæðuna vera áframhaldandi þátttöku Ísrael í keppninni. Lífið 11.12.2025 15:52
Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Sticky Records, plötuútgáfa Priksins, fékk hvatningaverðlaun STEF í byrjun mánaðar og er nú farin að vekja athygli utan landsteinanna fyrir útgáfustefnu sína. Blaðamaður tónlistarsíðunnar Pigeons & Planes veltir því fyrir sér hvort Sticky sé framtíð útópísks tónlistariðnaðar. Tónlist 11.12.2025 15:07
Árni Már og Unnar Ari opna vinnustofuna á laugardaginn Á listamennirnir Árni Már og Unnar Ari opna dyrnar að nýju vinnustofunni sinni á Fiskislóð 22 á laugardaginn milli klukkan 14 og 17. Þeir eru báðir með bunka af nýjum verkum auk eldri verka sem gestir geta gramsað í. Lífið samstarf 11.12.2025 14:48
Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Margt var um manninn í útgáfuhófi vegna ævisögu Ólafs Jóhannessonar, Óli Jó - fótboltasaga, og ekki vantaði kempurnar úr íslenska boltanum. Lífið 11.12.2025 14:03
Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Framkvæmdastjóri Eurovision segist virða ákvörðun Íslands og hinna ríkjanna fjögurra sem hafa ákveðið að taka ekki þátt í keppninni á næsta ári. Í bréfi til aðdáenda beinir hann orðum sínum meðal annars sérstaklega til íslenskra aðdáenda. Þá heitir hann því persónulega að tryggt verði að allar þátttökuþjóðir fylgi reglum keppninnar. Lífið 11.12.2025 13:59
Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Sarah Dzafce sem var krýnd Ungfrú Finnland í september hefur verið svipt krúnunni í kjölfar rasískrar hegðunar þar sem hún gerði sig skáeygða til að líkja eftir Kínverjum. Lífið 11.12.2025 13:39
Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ „Kannski má segja að uppruna þessa verks sé að finna alveg aftur á mín yngri ár. Fólk hafði af því miklar áhyggjur að ég ætlaði að „pipra“ þegar ég var enn einhleyp um þrítugt. Það var alveg hætt að spyrja þegar ég loks „gekk út“ fimm árum síðar og þá gat fólk trúlega dregið andann léttar!“ segir Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir spurð út í nýjustu bók sína Piparmeyjar. Fröken Thora og saga einhleypra kvenna á Íslandi. Lífið samstarf 11.12.2025 13:09