Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Stefán Árnason, þjálfari Aftureldingar, var að vonum svekktur með 10 marka tap liðsins gegn Val á Hlíðarenda í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 9.10.2025 22:02
Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Selfoss og Stjarnan mættust í kvöld í leik einu liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta sem enn voru stigalaus eftir fjórar umferðir. Selfyssingar skildu Stjörnuna eftir á botninum með 29-28 sigri í háspennuleik. Handbolti 9.10.2025 21:47
Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Tvö Íslendingalið fögnuðu sigri í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld en lið Pick Szeged var án Janusar Daða Smárasonar vegna meiðsla og varð að sætta sig við tap. Handbolti 9.10.2025 20:57
Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Handbolti 9.10.2025 18:45
Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti 9.10.2025 10:00
Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Arnór Atlason og lærisveinar hans í danska handboltafélaginu TTH Holstebro misstu leikinn á móti Fredericia í jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. Umdeildur dómur undir lokin breytti öllu fyrir liðið. Handbolti 8. október 2025 22:33
ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Íslandsmeistarar Vals eru ásamt ÍBV á toppi Olís-deildar kvenna í handbolta, með fjóra sigra úr fimm leikjum, eftir úrslitin í leikjunum þremur í kvöld. Handbolti 8. október 2025 20:38
Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, stóð að vanda vel fyrir sínu í liði Skanderborg Aarhus þegar það vann öflugan útisigur gegn Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 35-28. Handbolti 8. október 2025 20:02
Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingaliðið Blomberg-Lippe, með þrjár íslenskar landsliðskonur innanborðs, fagnaði frábærum 35-31 sigri gegn Flames í toppslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 35-31. Handbolti 8. október 2025 19:16
Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Landsliðstríóið Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Elvar Örn Jónsson átti ríkan þátt í öruggum sigri Magdeburg gegn GOG í Danmörku í kvöld, 39-30, í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 8. október 2025 18:40
Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Byrjunin hjá Elínu Klöru Þorkelsdóttur í atvinnumennsku hefur gengið eins og í sögu. Sænska handboltaliðið Sävehof hefur nú fagnað sigri í öllum tíu leikjum sínum eftir komu Haukakonunnar sem er í algjöru aðalhlutverki. Handbolti 8. október 2025 17:38
Varaforseti EHF handtekinn Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu er ekki í alltof góðum málum en hann er grunaður um aðild að glæpasamtökum. Handbolti 8. október 2025 13:00
Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, bindur vonir við að nýjar treyjur íslensku landsliðanna í handbolta fari í sölu á næstum vikum. Handbolti 8. október 2025 12:00
„Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Framkvæmdastjóri HSÍ segir að sambandið hafi ekki haft ráð á því að taka frá fjölda miða fyrir HM í handbolta kvenna sem hefst í næsta mánuði. HSÍ hafa borist óskir um miða og reynir eftir fremsta megni að koma til móts við þá sem vilja komast á mótið. Handbolti 8. október 2025 11:04
Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, valdi Lovísu Thompson í landsliðshóp sinn fyrir leiki í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 7. október 2025 14:12
Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Haukar komust áfram í átta liða úrslit Powerade-bikars karla í handbolta í gær eftir sigur á Valsmönnum í vítakeppni á Ásvöllum. Handbolti 7. október 2025 09:04
Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Haukar sigruðu Val eftir vítakastkeppni, 39-38, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. Aron Rafn Eðvarðsson átti frábæran leik í marki Hauka. Fjölnir, sem leikur í Grill 66 deildinni, gerði sér lítið fyrir og sló Stjörnuna úr leik með sigri á heimavelli, 38-35. Handbolti 6. október 2025 22:37
Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Bikarmeistarar Fram unnu Víking, sem leikur í Grill 66 deildinni, með tveggja marka mun, 39-41, í tvíframlengdum leik í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Leikurinn fór fram á heimavelli Víkinga í Safamýrinni þar sem Framarar léku í mörg ár. Handbolti 6. október 2025 21:32
Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Þrátt fyrir að vera fimm mörkum undir þegar tæpar átján mínútur voru eftir vann Afturelding ÍBV, 27-22, í sextán liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta. Handbolti 6. október 2025 19:35
Laus úr útlegðinni og mættur heim Eftir nokkra mánuði í Noregi hefur handboltamaðurinn Þorsteinn Gauti Hjálmarsson „hefur fengið sig lausan frá útlegðinni“ og gengið til liðs við Fram á nýjan leik. Handbolti 6. október 2025 10:18
Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Selfoss lagði AEK Aþenu í síðari leik liðanna í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta. Því miður vann AEK Aþena fyrri leik liðanna í Grikklandi og er því komið áfram. Handbolti 5. október 2025 19:45
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Melsungen vann sinn leik í efstu deild þýska handboltans í dag á meðan Gummersbach mátti þola tap. Handbolti 5. október 2025 18:02
Valur áfram eftir góðan sigur Valur er komið í 3. umferð Evrópudeildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Unirek frá Hollandi að Hlíðarenda í dag, lokatölur 30-26. Handbolti 5. október 2025 17:42
KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum KA er komið áfram í næstu umferð Powerade-bikars karla í handbolta eftir sigur á ÍBV 2 í Vestmannaeyjum. ÍR er einnig komið áfram eftir nauman eins marks sigur á Þór Akureyri. Handbolti 5. október 2025 16:47
Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leiddu sína menn í Magdeburg til sigurs gegn Hamburg í þýsku Bundeslígunni í handbolta fyrr í dag. Ómar Ingi var í einu orði sagt frábær en leiknum lauk með 29-30 sigri en spilað var í Hamborg. Handbolti 5. október 2025 15:15
Haukar og Fram með mikilvæga sigra Haukar sóttu sigur á Akureyri í Olís deild kvenna á meðan Fram lagði ÍR á heimavelli. Handbolti 4. október 2025 20:01
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti