Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Dregur til baka um­mæli sín um Gísla Þor­geir

Sér­fræðingar Besta sætisins héldu vart vatni yfir frammistöðu Gísla Þor­geirs Kristjáns­sonar í átta marka sigri Ís­lands á Svíþjóð á EM í hand­bolta í gær. Menn tóku hatt sinn ofan, átu sokk, en um­fram allt dáðust að Gísla Þor­geiri og því hvernig hann hefur tekið af skarið sem leið­togi innan vallar.

Handbolti
Fréttamynd

„Miklu betra lið en Króatía“

„Við erum að tala um miklu betra lið en Króatía er með“ sagði fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson í Besta sætinu þegar hann var spurður út í Svíþjóð, andstæðing Íslands á EM í dag.

Handbolti
Fréttamynd

„Hann er örugg­lega góður pabbi“

Janus Daði Smárason býst við hröðum leik er Ísland mætir Svíþjóð í milliriðli á EM í handbolta á morgun. Íslenska liðið ætli að gera hlutina betur en þeir sænsku.

Handbolti
Fréttamynd

„Eitt besta lið í heimi“

Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag.

Handbolti