Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann flottan þriggja marka sigur á Færeyjum á útivelli, 28-25, í generalprufu sinni fyrir heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst í Þýskalandi í næstu viku. Handbolti 22.11.2025 18:18
Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við þýska handboltafélagið SC Magdeburg. Þetta kemur fram á miðlum félagsins í kvöld. Handbolti 22.11.2025 20:29
Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Íslendingaliðið Magdeburg er á toppnum í þýsku deildinni eftir stórsigur á heimavelli sínum í dag. Gummersbach fagnaði sigri í Íslendingaslag. Handbolti 22.11.2025 19:43
Stjarnan slátraði meisturunum Stjarnan heimsótti ríkjandi Íslands- og bikarmeistara Fram og vann afar öruggan 24-33 sigur í 11. umferð Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 21. nóvember 2025 20:17
Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tumi Steinn Rúnarsson skoraði 4 mörk og gaf 7 stoðsendingar í 31-31 jafntefli Alpla Hard og Barnbach/Köflach í 10. umferð austurrísku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 21. nóvember 2025 20:01
Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Nú dregur nær fyrsta leik Íslands á HM kvenna í handbolta. Lovísa Thompson mun þar taka þátt á sínu fyrsta stórmóti en leiðin fram að því hefur verið þyrnum stráð og einsetur hún sér að njóta hvers dags. Handbolti 21. nóvember 2025 16:57
„Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ „Við erum að koma okkur inn í búbbluna sem er gott að vera í. Þar fáum við aðeins betri tíma og meira næði til að einbeita sér að því sem skiptir máli,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta. Liðið hélt utan í dag, spilar æfingaleik í Færeyjum á morgun og hefur leik á HM í Þýskalandi eftir helgi. Handbolti 21. nóvember 2025 16:32
Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Alexandra Líf Arnarsdóttir, línu- og varnarmaður Hauka, er komin inn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Færeyjum í vináttulandsleik ytra, fyrir HM í handbolta sem hefst í næstu viku. Handbolti 21. nóvember 2025 14:16
Þarf að græja pössun „Maður er orðinn mjög spenntur að komast út og byrja þetta,“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handbolta sem hefur keppni á HM í næstu viku. Liðið hélt utan til Færeyja í dag. Handbolti 21. nóvember 2025 13:32
Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Norsku handboltasysturnar Sanna og Silje Solberg þekkja það vel að spila saman með norska landsliðinu en þær hafa aftur á móti ekki verið í sama félagsliði í ellefu ár. Handbolti 21. nóvember 2025 12:00
Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ HSÍ opinberaði í gær nýjan framkvæmdastjóra sambandsins sem tekur við störfum um áramótin. Fjárhagsstaða sambandsins er aðkallandi verkefni. Handbolti 21. nóvember 2025 09:03
„Hlustið á leikmennina“ Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson eru hluti af hópi handboltafólks sem krefst þess að hlustað verði á leikmenn og leikjaálagið minnkað. Handbolti 21. nóvember 2025 07:02
Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Veikindi hafa herjað á íslenska landsliðið í handbolta, í undirbúningi liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku. Handbolti 20. nóvember 2025 23:15
Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik fyrir Sporting og skoraði átta mörk en það dugði ekki til sigurs í heimsókn liðsins til Berlínar. Þýsku meistararnir Fuchse Berlin fögnuðu 33-29 sigri í 8. umferð Meistaradeildarinnar. Handbolti 20. nóvember 2025 21:35
KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan KA bar sigur úr býtum í Akureyrarslagnum í Olís deild karla. Lokatölur 32-38gegn Þór. Handbolti 20. nóvember 2025 21:26
Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Selfoss sótti óvænt sigur eftir æsispennandi leik gegn Aftureldingu, sem missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í Olís deild karla. Lokatölur í Mosfellsbænum 28-29. Handbolti 20. nóvember 2025 20:44
Haukar fóru létt með HK Haukar lögðu HK örugglega að velli með 33-19 sigri á Ásvöllum í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 20. nóvember 2025 20:10
EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Útlit er fyrir að hávaxnasti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta missi af Evrópumótinu í janúar, eftir að hann meiddist í nára. Hann heldur þó í vonina um að ná mótinu. Handbolti 20. nóvember 2025 15:18
Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Tveir þjálfarar mæta til Guðmundar Benediktssonar og Hjálmars Arnar Jóhannssonar í Big Ben í kvöld. Fótbolti 20. nóvember 2025 10:33
Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Leipzig, botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, hefur skipt um þjálfara eftir afleita byrjun á tímabilinu. Handbolti 19. nóvember 2025 22:31
Daníel lokaði markinu í Skógarseli FH lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla með öruggum sigri á ÍR á útivelli, 25-33, í kvöld. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH-inga. Handbolti 19. nóvember 2025 20:50
Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg er áfram með fullt hús stiga á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir sigur á Zagreb í miklum markaleik í kvöld, 35-43. Handbolti 19. nóvember 2025 19:38
Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Sólveig Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 19. nóvember 2025 17:45
Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Einn mesti reynslubolti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, Andrea Jacobsen, er í kapphlaupi við tímann þegar nú dregur nær næsta stórmóti. Áfall fyrir mót setur þátttöku hennar í uppnám en Andrea heldur þó í bjartsýnina. Handbolti 19. nóvember 2025 07:32