„Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ „Það er ótrúlega margt jákvætt sem við getum tekið út úr þessu,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir fjögurra marka tap liðsins gegn svissneska liðinu Kriens-Luzern í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2025 22:10
Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Fram mátti þola fjögurra marka tap er liðið tók á móti Kriens-Luzern í fjórðu umferð Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 31-35. Handbolti 18.11.2025 19:01
„Ég held að þetta geri okkur alla betri“ „Þetta var náttúrulega bara allt annað en leikurinn í síðustu viku,“ sagði Breki Hrafn Árnason, markvörður Fram, eftir tap liðsins gegn Kriens-Luzern í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.11.2025 21:42
Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Kristján Örn Kristjánsson mátti þola tap með liði sínu Skanderborg Árósum í dag gegn Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Leikið var á heimavelli Skjern og var sigur þeirra aldrei í hættu. Handbolti 16. nóvember 2025 20:32
„Þetta er allt annað dæmi“ „Við sýndum okkar rétta andlit í dag,“ sagði Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 16. nóvember 2025 19:36
„Skrýtið að spila þennan leik“ Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður Blomberg-Lippe, segir það hafa verið skrýtna tilfinningu að mæta sínu gamla félagi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16. nóvember 2025 19:20
„Hrikalega stoltur af stelpunum“ Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var stoltur af sínum konum eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Handbolti 16. nóvember 2025 19:08
Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Valskonur geta gengið stoltar frá borði í Evrópudeild kvenna í handbolta eftir 22-22 jafntefli gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe á heimavelli í kvöld. Handbolti 16. nóvember 2025 18:25
Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Arnór Þór Gunnarsson stýrði sínum mönnum í Bergischer HC til sigurs gegn RN Löwen í 12. umferð þýsku Búndeslígunnar í dag. Haukur Þrastarson stóð sína vakt vel en náði ekki að koma sínum mönnum til bjargar. Handbolti 16. nóvember 2025 17:15
Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Ágúst Elí Björgvinsson, einn þriggja markvarða íslenska handboltalandsliðsins í síðustu leikjum, er í leit að nýju félagsliði eftir að hafa samið við danska félagið Ribe-Esbjerg um riftun samnings. Handbolti 16. nóvember 2025 11:31
Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Tumi Steinn Rúnarsson og Hannes Jón Jónsson halda áfram að gera það gott með Alpla HC Hard í austurríska handboltanum. Nú fyrir skömmu var leik þeirr við Linz að ljúka þar sem Hard bar sigurorð úr býtum 33-37 á útivell. Handbolti 15. nóvember 2025 21:17
Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Haukar sóttu Málaga frá Spáni heim í dag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna. Málaga hafði unnið fyrri leikinn sannfærandi og sama var upp á tengingnum í dag. Lokastaðan 27-19 fyrir Málaga sem heldur áfram keppni. Handbolti 15. nóvember 2025 19:47
ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum ÍBV jafnaði við ÍR og Val á toppi Olís deildar kvenna í handbolta í dag en leikið var í Garðabæ. Leikurinn var lokaleikur 9. umferðar deildarinnar og endaði 26-36. Stjarnan situr sem fastast á botni deildarinnar. Handbolti 15. nóvember 2025 18:32
Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Elvar Ásgeirsson, Birgir Steinn Jónsson og Einar Bragi Aðalsteinsson áttu misjöfnu gengi að fagna með liðum sínum í danska og sænska handboltanum í dag. Elvar og Einar Bragi fögnuðu sigrum en Birgir mátti þola tap. Handbolti 15. nóvember 2025 17:38
Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Selfoss vann KA/Þór nokkuð örugglega þegar upp var staðið í 9. umferð Olís deildar kvenna á Akureyri í dag. Lokatölur urðu 23-27 fyrir Selfyssinga sem taka skref frá fallsæti deildarinnar. Handbolti 15. nóvember 2025 16:46
Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir verður ekki í Evrópudeildinni í handbolta í vetur eftir að lið hennar, Svíþjóðarmeistarar Sävehof, féll úr leik með tapi gegn Viborg í Danmörku í dag. Handbolti 15. nóvember 2025 14:50
Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Þór og Afturelding gerðu 23-23 jafntefli í æsispennandi leik á Akureyri í kvöld, þegar tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk. Handbolti 14. nóvember 2025 20:50
Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Á meðan að ÍBV og Fram mættust í Olís-deildinni í Eyjum í kvöld áttust uppalinn Eyjamaður og uppalinn Framari við í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þar hafði Eyjamaðurinn betur. Handbolti 14. nóvember 2025 19:50
Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Íslands- og bikarmeistarar Fram unnu sannfærandi sex marka sigur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 34-28, í 10. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 14. nóvember 2025 19:29
Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Viktor Gísli Hallgrímsson fagnaði sigri með Barcelona gegn Wisla Plock, 30-24, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Félagi hans úr landsliðinu, Orri Freyr Þorkelsson, varð hins vegar að sætta sig við naumt tap með Sporting gegn Füchse Berlín, 38-37 í Portúgal. Handbolti 13. nóvember 2025 22:30
Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Haukar eru einir á toppi Olís-deildar karla í handbolta eftir 35-30 útisigur gegn Selfossi í kvöld. Valsmenn eru tveimur stigum á eftir þeim, eftir 33-24 sigur gegn HK í Kórnum, en Stjarnan og ÍR gerðu 27-27 jafntefli í Garðabæ. Handbolti 13. nóvember 2025 21:36
Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sara Dögg Hjaltadóttir hefur átt frábært tímabil með ÍR í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur og setti á svið enn eina sýninguna í gærkvöldi. Handbolti 13. nóvember 2025 10:56
Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. Körfubolti 13. nóvember 2025 09:02
Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Íslendingalið Magdeburgar vann í kvöld fimm marka sigur, 27-22 á RK Zagreb í sjöundu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Liðið er á toppi síns riðils. Handbolti 12. nóvember 2025 21:58