Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Stelpurnar okkar steinlágu gegn Svartfjallalandi og kvöddu þar með möguleikann á átta liða úrslitum á HM, með versta hætti. Handbolti 2.12.2025 22:00
Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku Tveggja leikja sigurganga færeyska kvennalandsliðsins endaði á heimsmeistaramótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 2.12.2025 21:08
„Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Alfa Brá Hagalín, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var með nokkuð einfalda skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis hjá liðinu í stóru tapi gegn Svartfjallalandi í kvöld. Handbolti 2.12.2025 19:46
Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Matthildur Lilja Jónsdóttir er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik milliriðlakeppninnar á HM í Þýskalandi. Handbolti 2. desember 2025 15:06
Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið þá 35 leikmenn sem mögulegt er að kalla í á EM karla í handbolta í janúar. Sjö leikmenn eru á listanum sem aldrei hafa spilað A-landsleik. Handbolti 2. desember 2025 13:52
Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handboltakonan Aldís Ásta Heimisdóttir, sem verið hefur lykilmaður í sænska meistaraliðinu Skara, hefur ákveðið að flytja heim til Íslands þar sem hún á von á barni í vor. Handbolti 2. desember 2025 13:00
„Við getum tekið þá alla“ „Þrír leikir og allt leikir sem við eigum séns í, sem er ótrúlega skemmtilegt“ sagði Sandra Erlingsdóttir um milliriðil Íslands á HM. Handbolti 2. desember 2025 12:30
„Mæta bara strax og lemja á móti“ „Ég er mjög sátt með það að geta komið með smá attitude inn í hópinn og hef verið mjög ánægð“ segir sú yngsta af stelpunum okkar á HM, Matthildur Lilja Jónsdóttir, sem ætlar að lemja á Svartfellingum síðar í dag. Handbolti 2. desember 2025 10:32
Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Sandra Erlingsdóttir skoraði flest mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta í leikjunum þremur í riðlakeppninni. Handbolti 2. desember 2025 09:31
Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Noregur og Danmörk tryggðu sér efsta sætið í sínum riðli með sigri í lokaumferðinni í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í kvöld. Svíar gátu gert hið sama en töpuðu á móti Brasilíu. Handbolti 1. desember 2025 21:03
Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Stelpurnar okkar eru mættar til Dortmund þar sem milliriðillinn á HM í handbolta fer fram en dagurinn gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Handbolti 1. desember 2025 19:04
„Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Handboltamaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fór á skeljarnar og bað kærustu sinnar, Rannveigar Bjarnadóttur, í Berlín um helgina og fékk hrópandi já. Lífið 1. desember 2025 14:41
Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Kallað hefur verið eftir því að Andri Erlingsson, leikmaður ÍBV, fái eitthvað meira en tveggja mínútna brottvísunina sem hann fékk fyrir að fella Ágúst Guðmundsson, leikmann HK, í leik í Olís-deildinni í handbolta um helgina. Handbolti 1. desember 2025 09:04
Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Ísland hefur leik gegn Svartfjallalandi í milliriðli á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta næstkomandi þriðjudag klukkan 17:00. Handbolti 30. nóvember 2025 21:55
Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Stelpurnar okkar gengu fagmannlega frá síðasta leik riðlakeppninnar á HM og eiga góða möguleika á fleiri sigrum í milliriðlinum. Handbolti 30. nóvember 2025 20:01
„Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segist vera sáttur með frammistöðu liðsins gegn Úrúgvæ. Handbolti 30. nóvember 2025 17:16
„Það kom aldrei neitt annað til greina“ Þórey Anna Ásgeirsdóttir var að vonum glöð þegar hún mætti í viðtal eftir sannfærandi sigur íslenska liðsins gegn Úrúgvæ nú í dag. Handbolti 30. nóvember 2025 17:13
„Alltaf gaman að fara upp og negla“ Thea Imani Sturludóttir naut sín vel í 33-19 stórsigri Íslands gegn Úrúgvæ og skoraði fimm mörk, öll þeirra með þrususkotum. Handbolti 30. nóvember 2025 17:01
Mæta Færeyjum í milliriðli Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Færeyjum, Spáni og Svartfjallalandi í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. Handbolti 30. nóvember 2025 16:53
Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Ísland mætti Úrúgvæ í lokaleik riðlakeppni HM þar sem Ísland vann 14 marka stórsigur og tryggði sig í leiðinni farseðilinn í milliriðil. Lokatölur frá Stuttgart, 33 - 19 fyrir Ísland. Handbolti 30. nóvember 2025 16:00
Sami hópur og síðast Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, veðjar á sömu sextán leikmenn gegn Úrúgvæ og hann gerði gegn Serbíu. Handbolti 30. nóvember 2025 13:11
Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ Camilla Herrem, sem var burðarás í norska handboltalandsliðinu um margra ára skeið, segist aldrei hafa getað ímyndað sér að hún myndi spila meðan hún gengst undir krabbameinsmeðferð. Handbolti 30. nóvember 2025 13:04
„Aðeins öðruvísi handbolti“ Ísland mætir Úrúgvæ í þriðja leik riðlakeppninnar á HM í handbolta og mun annað hvort komast áfram í milliriðil eða detta niður í keppnina um Forsetabikarinn. Handbolti 30. nóvember 2025 12:17
Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Íslenska landsliðinu hefur borist mikill liðsstyrkur fyrir síðasta leik riðlakeppninnar á HM í handbolta. Handbolti 30. nóvember 2025 11:50