Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Leipzig, botnlið þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, hefur skipt um þjálfara eftir afleita byrjun á tímabilinu. Handbolti 19.11.2025 22:31
Daníel lokaði markinu í Skógarseli FH lyfti sér upp í 4. sæti Olís-deildar karla með öruggum sigri á ÍR á útivelli, 25-33, í kvöld. Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH-inga. Handbolti 19.11.2025 20:50
Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg er áfram með fullt hús stiga á toppi B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir sigur á Zagreb í miklum markaleik í kvöld, 35-43. Handbolti 19.11.2025 19:38
Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti 18.11.2025 23:15
Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Handbolti 18.11.2025 19:01
Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Óðinn Þór Ríkharðsson var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen sem tapaði fyrir Nexe á heimavelli, 31-32, í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18. nóvember 2025 19:45
Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Olís-deild kvenna í handbolta, var í dag dæmd í eins leiks bann af Aganefnd Handknattleikssambands Íslands. Handbolti 18. nóvember 2025 13:31
„Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handboltamaðurinn Anton Månsson, fyrrverandi landsliðsmaður Svíþjóðar, hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann kveðst staðráðinn í að vinna mikilvægustu rimmu ævi sinnar en átti erfitt með að segja börnum sínum frá veikindunum. Handbolti 18. nóvember 2025 07:01
Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Eftir vægast sagt langa bið geta aðdáendur íslensku handboltalandsliðanna nú loksins pantað sér nýju landsliðstreyjuna. Handbolti 17. nóvember 2025 20:31
Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Eftir jafntefli við Kiel og eins marks tap gegn Hamburg, auk taps í bikarnum gegn Lemgo, komust lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar á sigurbraut í kvöld með fínum útisigri gegn Wetzlar. Í Danmörku var Íslendingaslagur. Handbolti 17. nóvember 2025 20:00
Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Matthildur bætist við þá sextán leikmenn sem tilkynntir voru fyrr í mánuðinum. Handbolti 17. nóvember 2025 12:57
Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Kristján Örn Kristjánsson mátti þola tap með liði sínu Skanderborg Árósum í dag gegn Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Leikið var á heimavelli Skjern og var sigur þeirra aldrei í hættu. Handbolti 16. nóvember 2025 20:32
„Þetta er allt annað dæmi“ „Við sýndum okkar rétta andlit í dag,“ sagði Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Handbolti 16. nóvember 2025 19:36
„Skrýtið að spila þennan leik“ Elín Rósa Magnúsdóttir, leikmaður Blomberg-Lippe, segir það hafa verið skrýtna tilfinningu að mæta sínu gamla félagi í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 16. nóvember 2025 19:20
„Hrikalega stoltur af stelpunum“ Anton Rúnarsson, þjálfari Vals, var stoltur af sínum konum eftir jafntefli liðsins gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Handbolti 16. nóvember 2025 19:08
Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Valskonur geta gengið stoltar frá borði í Evrópudeild kvenna í handbolta eftir 22-22 jafntefli gegn þýska stórliðinu Blomberg-Lippe á heimavelli í kvöld. Handbolti 16. nóvember 2025 18:25
Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Arnór Þór Gunnarsson stýrði sínum mönnum í Bergischer HC til sigurs gegn RN Löwen í 12. umferð þýsku Búndeslígunnar í dag. Haukur Þrastarson stóð sína vakt vel en náði ekki að koma sínum mönnum til bjargar. Handbolti 16. nóvember 2025 17:15
Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Ágúst Elí Björgvinsson, einn þriggja markvarða íslenska handboltalandsliðsins í síðustu leikjum, er í leit að nýju félagsliði eftir að hafa samið við danska félagið Ribe-Esbjerg um riftun samnings. Handbolti 16. nóvember 2025 11:31
Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Tumi Steinn Rúnarsson og Hannes Jón Jónsson halda áfram að gera það gott með Alpla HC Hard í austurríska handboltanum. Nú fyrir skömmu var leik þeirr við Linz að ljúka þar sem Hard bar sigurorð úr býtum 33-37 á útivell. Handbolti 15. nóvember 2025 21:17
Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Haukar sóttu Málaga frá Spáni heim í dag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna. Málaga hafði unnið fyrri leikinn sannfærandi og sama var upp á tengingnum í dag. Lokastaðan 27-19 fyrir Málaga sem heldur áfram keppni. Handbolti 15. nóvember 2025 19:47
ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum ÍBV jafnaði við ÍR og Val á toppi Olís deildar kvenna í handbolta í dag en leikið var í Garðabæ. Leikurinn var lokaleikur 9. umferðar deildarinnar og endaði 26-36. Stjarnan situr sem fastast á botni deildarinnar. Handbolti 15. nóvember 2025 18:32
Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Elvar Ásgeirsson, Birgir Steinn Jónsson og Einar Bragi Aðalsteinsson áttu misjöfnu gengi að fagna með liðum sínum í danska og sænska handboltanum í dag. Elvar og Einar Bragi fögnuðu sigrum en Birgir mátti þola tap. Handbolti 15. nóvember 2025 17:38
Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Selfoss vann KA/Þór nokkuð örugglega þegar upp var staðið í 9. umferð Olís deildar kvenna á Akureyri í dag. Lokatölur urðu 23-27 fyrir Selfyssinga sem taka skref frá fallsæti deildarinnar. Handbolti 15. nóvember 2025 16:46
Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir verður ekki í Evrópudeildinni í handbolta í vetur eftir að lið hennar, Svíþjóðarmeistarar Sävehof, féll úr leik með tapi gegn Viborg í Danmörku í dag. Handbolti 15. nóvember 2025 14:50
Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Þór og Afturelding gerðu 23-23 jafntefli í æsispennandi leik á Akureyri í kvöld, þegar tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk. Handbolti 14. nóvember 2025 20:50
Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Á meðan að ÍBV og Fram mættust í Olís-deildinni í Eyjum í kvöld áttust uppalinn Eyjamaður og uppalinn Framari við í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þar hafði Eyjamaðurinn betur. Handbolti 14. nóvember 2025 19:50