Fær grænt ljós á að gefa allt í botn fyrir EM

Snorri Steinn Guðjónsson segist ekki háður takmörkunum frá HSÍ varðandi undirbúning og þátttöku íslenska landsliðsins á komandi Evrópumóti í handbolta.

84
00:53