James tekur einn dans enn í það minnsta Hinn fertugi LeBron James hefur ákveðið að virkja eins árs framlenginu á samningi sínum við Los Angeles Lakers en hann er launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 52,6 milljónir dollara á komandi tímabili. Körfubolti 29.6.2025 17:30
Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfuboltaspjald með Michael Jordan seldist á ótrúlega upphæð á dögunum. Það er kannski betra að skoða hvaða körfuboltaspjöld þú ert með í geymslunni hjá þér því mörg þeirra eru greinilega mikils virði. Körfubolti 29.6.2025 13:30
Einhenta undrið ekki í NBA Sú frétt flaug fjöllum hærra nú fyrir helgi að hinn einhenti Hansel Emmanuel væri á leið í NBA deildina og væri búinn að semja við Houston Rockets. Þegar betur var að gáð reyndist um algjöra falsfrétt að ræða. Körfubolti 28.6.2025 23:02
Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Tyrese Haliburton hlaut hörmuleg örlög í oddaleiknum um NBA meistaratitilinn í körfubolta þegar hann sleit hásin í fyrsta leikhlutanum. Körfubolti 24. júní 2025 22:02
„Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Hreinn úrslitaleikur um NBA-meistaratitilinn fór fram í gærnótt. Oklahoma City Thunder vann þá sinn fyrsta titil í sögu félagsins. Slæm meiðsli settu svip sinn á leikinn. Körfubolti 24. júní 2025 12:02
Jrue Holiday til Portland frá Boston Boston Celtics hafa samþykkt skipti um Jrue Holiday til Portland Trail Blazers, fyrir Anfernee Simons og tvo valrétti í annari umferð nýliðavalsins. Sport 24. júní 2025 08:31
Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Ef það er einhver tímann tímapunktur til að taka tappa úr flösku þá er það þegar þú verður NBA meistari í körfubolta. Körfubolti 23. júní 2025 23:32
Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Tyrese Haliburton, leikmaður Indiana Pacers, sleit að öllum líkindum hásin í oddaleiknum gegn Oklahoma City Thunder í nótt. Körfubolti 23. júní 2025 09:31
OKC lyftir titlinum: „Að vita að þetta var allt þess virði er einstakt“ Oklahoma City varð í nótt NBA-meistari eftir sigur gegn Indiana Pacers. Shai Gilgeous-Alexander var valinn MVP (mikilvægasti leikmaður) úrslitaseríunnar en hann ræddi tilfinningarnar eftir leik við ESPN. Sport 23. júní 2025 08:03
OKC Thunder NBA-meistari Oklahoma City Thunder varð í nótt NBA meistarar eftir sigur þeirra gegn Indiana Pacers. Leikurinn fór 103-91, en var gríðarlega spennandi. Sport 23. júní 2025 07:22
OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Samfélagsmiðlar fóru á mikið flug í kvöld þegar í ljós kom að forráðamenn Oklahoma City Thunder eru svo öruggir með sigur í oddaleiknum um NBA titilinn í nótt að þeir séu langt komnir með að undirbúa sigurhátíðina. Körfubolti 22. júní 2025 23:39
Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Hver er besti körfuboltamaður allra tíma? Þetta er spurningin sem svo margir körfuboltaáhugamenn hafa mikla skoðun á. Hjá flestum stendur valið á milli þeirra Michael Jordan og LeBron James. Körfubolti 22. júní 2025 22:01
Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers mætast í kvöld í leik sjö í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta, hreinum úrslitaleik um titilinn. Það er ekki á hverjum degi sem körfuboltaáhugafólk fær svona leik. Körfubolti 22. júní 2025 19:31
Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant var uppi á sviði í dag og fyrir framan stóran hóp af fólki á Fanatics hátíðinni þegar hann frétti að búið væri að skipta honum til Houston Rockets. Körfubolti 22. júní 2025 19:11
Kevin Durant fer til Houston Rockets Eftir marga vikna vangaveltur er loksins ljóst hvar stórstjarnan Kevin Durant spilar í NBA deildinni í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 22. júní 2025 17:11
Upphitun fyrir NBA úrslitin milli Pacers og Thunder Úrslitaleikur NBA fer fram annað kvöld þegar Indiana Pacers mæta Oklahoma City Thunder. Viðureignin er jöfn 3-3 og komið í sjöunda leik sem verður loka leikurinn. Sport 21. júní 2025 22:31
„Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Tyrese Haliburton barðist í gegnum meiðsli og hjálpaði Indiana Pacers að knýja fram oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn Oklahoma City Thunder í NBA deildinni. Körfubolti 20. júní 2025 09:00
Pacers knúðu fram oddaleik Indiana Pacers tókst að knýja fram oddaleik í úrslitaeinvígi NBA með öruggum 109-91 sigri í nótt gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 20. júní 2025 06:56
Buss fjölskyldan selur Los Angeles Lakers fyrir metupphæð NBA körfuboltafélagið Los Angeles Lakers verður fljótlega ekki lengur í eigu Buss fjölskyldunnar en fjölskyldufaðirinn Jerry Buss gerði félagið að stórveldi á níunda áratugnum. Körfubolti 19. júní 2025 07:28
Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Íslandsmeistari með kvennaliði Keflavíkur í körfubolta árið 1998 stendur þessa dagana í ströngu með liði sínu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar vestanhafs og er tveimur sigurleikjum frá NBA meistaratitlinum. Hún segir tengingu sína við Ísland sterkari en nokkru sinni áður. Körfubolti 17. júní 2025 12:00
Þrumuleikur frá Jalen Williams og Thunder einum sigri frá titlinum Oklahoma City Thunder vann fimmta leikinn á móti Indiana Pacers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Liðið er því bara einum leik frá meistaratitlinum. Körfubolti 17. júní 2025 08:30
Ótrúleg endurkoma og allt jafnt í úrslitaeinvíginu Oklahoma City Thunder vann Indiana Pacers með sjö stiga mun, 111-104 í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan í þessu magnaða einvígi er því aftur orðin jöfn, 2-2. Körfubolti 14. júní 2025 07:01
Hin stórstjarna Celtics þurfti einnig að fara undir hnífinn Eftir að missa Jayson Tatum í skelfileg meiðsli í miðri úrslitakeppni hefur NBA-lið Boston Celtics greint frá því að hin stórstjarna félagsins – Jaylen Brown – hafi einnig þurft að fara undir hnífinn. Körfubolti 13. júní 2025 18:17
Íslandsmeistarinn getur orðið NBA meistari Það er sterk Íslandstenging í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar í körfubolta í ár þar sem Indiana Pacers mætir Oklahoma City Thunder. Körfubolti 13. júní 2025 08:00