NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Versta frum­raun í úr­vals­deild?

Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina.

Körfubolti
Fréttamynd

LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn

LaMelo Ball, leikmaður Charlotte Hornets, komst í nótt í hinn eftirsótta 50-stiga klúbb og varð um leið þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar til að skora 50 stig eða meira í leik, en Ball er fæddur 2001 og er því 23 ára.

Körfubolti
Fréttamynd

Hefur Ben Simmons náð botninum?

Ben Simmons hefur ekki átt sjö dagana sæla í NBA deildinni um langa hríð en tilþrif hans í leik Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers í fyrradag hafa farið eins og eldur í sinu um internetið.

Körfubolti
Fréttamynd

„Sá sem lak þessu er skít­hæll“

Joel Embiid vandar þeim sem lak upplýsingum frá liðsfundi Philadelphia 76ers á mánudaginn ekki kveðjurnar. Á fundinum skammaði Tyrese Maxey, samherji Embiids, stórstjörnuna fyrir að mæta alltaf of seint.

Körfubolti