Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland

    Það er stór ákvörðun að taka fyrirliðabandið af norska framherjanum Erling Braut Haaland í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar enda hefur hann verið að raða inn mörkum á þessu tímabili. Mótherji helgarinnar fær þó Albert Þór Guðmundsson í Fantasýn-hlaðvarpinu til að íhuga það.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans

    Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúmar 40 mínútur í 2-1 sigri Preston North End á Swansea City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Hann hefur ekki spilað svo mikið í einum og sama leiknum síðan í ágúst.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný?

    Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney var einn þeirra sem gagnrýndu stærstu stjörnur Liverpool þegar liðið var í miðri taphrinu sinni. Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, mætti í viðtal og ræddi málin við Rooney eftir sigur Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildinni í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Segir Amorim ekki geta gert krafta­verk

    Cristiano Ronaldo fór um víðan völl í viðtali við Piers Morgan á dögunum og ræddi meðal annars um að hann hefði töluverða samúð með sínu gamla félagi Manchester United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Cunha eða Mbeumo?

    Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni var farið í nýjan lið sem nefnist Þessi eða hinn. Þar fengu sérfræðingarnir tvo kosti og áttu að velja annan þeirra.

    Sport
    Fréttamynd

    O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný

    Gary O'Neil mun ekki taka við stjórninni hjá Wolverhampton Wanderers á ný. Hann var rekinn úr starfinu fyrir tæpu ári en hefur verið ítrekað orðaður við endurkomu eftir að Vítor Pereira var látinn fjúka.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu

    Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í frammistöðu Florian Wirtz á blaðamannafundi í dag fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni en Slot biður fólk um að sýna Wirtz þolinmæði meðan hann aðlagast ensku deildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Spence og van de Ven báðust af­sökunar

    Áhugaverð uppákoma átti sér stað í lok leiks Tottenham og Chelsea á laugardag þegar þeir Djed Spence og Micky van de Ven stormuðu út af vellinum og virtust hundsa Thomas Frank, þjálfara Tottenham, algjörlega.

    Fótbolti