Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Oliver Glasner, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace er allt annað en sáttur við forráðamenn félagsins og lét óánægju sína í ljós í viðtali eftir tap gegn Sunderland í dag. Enski boltinn 17.1.2026 19:50
Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Arsenal, þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Nottingham Forest í lokaleik dagsins. Enski boltinn 17.1.2026 17:03
Dagar Frank hjá Tottenham taldir? West Ham United vann Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í leik sem gæti markað endalok stjóratíðar Thomas Frank hjá Tottenham. Lokatölur 2-1 sigur West Ham. Enski boltinn 17.1.2026 17:03
Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að hann sé ánægður með að fá Mohamed Salah aftur frá Afríkukeppninni í næstu viku og fullyrðir að framherjinn sé áfram „svo mikilvægur“ fyrir Liverpool. Enski boltinn 16. janúar 2026 16:16
Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace hefur nú gefið það út að hann verður ekki áfram með Lundúnaliðið. Enski boltinn 16. janúar 2026 14:30
Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Thomas Tuchel landsliðsþjálfari Englands segir að leikmenn þurfi að búa yfir réttri „félagsfærni“ og persónuleika til að komast í HM-hópinn sinn. Enski boltinn 16. janúar 2026 12:03
Albert fær liðsfélaga frá Leeds Albert Guðmundsson er að fá nýjan liðsfélaga hjá ítalska knattspyrnufélaginu Fiorentina en það er enski kantmaðurinn Jack Harrison sem kemur að láni frá Leeds. Fótbolti 16. janúar 2026 10:48
Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Liðsfundur var haldinn í herbúðum Chelsea í gær þar sem þjálfarinn Liam Rosenior minnti leikmenn og starfsfólk félagsins á að sinna sóttvörnum, til að berjast gegn útbreiðslu vírussins sem er að hrella liðið. Enski boltinn 16. janúar 2026 10:30
Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Myndbandsdómarinn gerði ekki mistök með því að dæma mark Florian Wirtz fyrir Liverpool gegn Fulham gilt, að sögn nefndar ensku úrvalsdeildarinnar um lykilatvik í leikjum. Enski boltinn 15. janúar 2026 16:12
Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segist ekki vita það sjálfur hvort hann verði áfram hjá félaginu á næsta tímabili en samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 15. janúar 2026 15:30
Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Liam Rosenior, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, segist vera sjálfur „ábyrgur“ fyrir mistökum Robert Sanchez og varði markvörð sinn eftir 3-2 tap í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins gegn Arsenal í gærkvöldi. Enski boltinn 15. janúar 2026 10:32
„Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Viktor Gyökeres batt enda á langa markaþurrð og lagði líka upp mark í 3-2 sigri Arsenal gegn Chelsea í undanúrslitaviðureign liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 14. janúar 2026 22:30
Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Arsenal vann 3-2 á útivelli gegn Chelsea og fer því með eins marks forystu í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. Viktor Gyökeres skoraði og lagði upp fyrir Skytturnar en Alejandro Garnacho skoraði tvennu fyrir Chelsea. Enski boltinn 14. janúar 2026 22:00
Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Það hefur hægst verulega á markaskori norska framherjans Erling Braut Haaland að undanförnu og hann náði ekki að skora í undanúrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 14. janúar 2026 14:32
Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea var ekki sammála því að Arsenal væri að „fara með fótboltann aftur í tímann“ með því að leggja svona mikla áherslu á föst leikatriði undir stjórn Mikel Arteta. Enski boltinn 14. janúar 2026 13:30
Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR VAR-mistökum hefur fjölgað á fyrri helmingi enska úrvalsdeildartímabilsins og það virðist vera sem myndbandsdómarar séu ekki alveg að ná betri tökum á starfi sínu þrátt fyrir meiri reynslu og betri æfingu. Enski boltinn 14. janúar 2026 10:00
Benoný kom inn á og breytti leiknum Benoný Breki Andrésson átti frábæra innkomu þegar að lið hans Stockport County tryggði sér sæti í átta liða úrslitum EFL bikarsins í fótbolta með 2-1 sigri gegn Harrogate Town í kvöld. Enski boltinn 13. janúar 2026 23:02
City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Antoine Semenyo var aftur á skotskónum fyrir Manchester City þegar að liðið bar 2-0 sigur úr býtum á útivelli gegn Newcastle United í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. Fótbolti 13. janúar 2026 22:00
Carrick tekinn við Manchester United Michael Carrick hefur verið ráðinn þjálfari Manchester United út yfirstandandi tímabil. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu í kvöld. Enski boltinn 13. janúar 2026 19:34
Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Fátt virðist koma í veg fyrir að Michael Carrick verði ráðinn þjálfari Manchester United út tímabilið. Fyrir rúmum tveimur mánuðum var Carrick í einkaviðtali við Sýn Sport þar sem hann svaraði spurningum um ferilinn, stöðu United, breytingar á fótboltanum og margt fleira. Enski boltinn 13. janúar 2026 14:31
Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Manchester United hefur samkvæmt heimildum David Ornstein hjá The Athletic náð munnlegu samkomulagi við Michael Carrick og þjálfarateymi hans um að stýra liðinu út tímabilið. Enski boltinn 13. janúar 2026 09:04
Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Conor Hourihane, aðalþjálfari Barnsley, gagnrýndi Liverpool-leikmanninn Dominik Szoboszlai og sakaði hann um vanvirðingu í 4-1 bikarsigri Liverpool á liði hans eftir að miðjumaðurinn reyndi að gefa hælspyrnu innan eigin vítateigs. Enski boltinn 13. janúar 2026 07:17
Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Ollie Clarke, fyrirliði Swindon Town, var dæmdur í sjö leikja bann eftir að hafa gerst sekur um „mjög grófa og vísvitandi óíþróttamannslega framkomu“ gagnvart „kynfærum“ tveggja mótherja í leik, samkvæmt skýrslu aganefndar. Enski boltinn 13. janúar 2026 06:30
Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta er liðið bar 4-1 sigur úr býtum gegn Barnsley á Anfield. Liverpool mætir Brighton í næstu umferð keppninnar. Enski boltinn 12. janúar 2026 21:43