Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Newcastle United er komið í baráttuna um að enda meðal efstu fjögurra liða ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Leicester City. Refirnir frá Leicester geta hins vegar ekki neitt og eru svo gott sem fallnir. Enski boltinn 7.4.2025 20:55
Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Sóknarleikmönnum Chelsea hefur gengið illa fyrir framan markið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta frá áramótum. Markahæstur liðsins á þessu ári er varnarmaðurinn Marc Cucurella. Enski boltinn 7.4.2025 16:03
Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Virgil van Dijk hefur rofið þögnina um áframhaldandi veru fyrirliðans hjá Liverpool eftir yfirstandandi leiktíð. Samningur hans, líkt og Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold, rennur út í sumar. Enski boltinn 7.4.2025 14:38
Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn 7.4.2025 08:31
Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Southampton féll úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag eftir tap á móti Tottenham á útivelli. Tottenham vann leikinn 3-1. Enski boltinn 6. apríl 2025 15:00
Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Liverpool tapaði fyrsta deildarleik sínum síðan í september og mistókst að auka forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 tap á útivelli á móti Fulham í dag. Enski boltinn 6. apríl 2025 14:57
„Ég er 100% pirraður“ Arsenal og Everton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í gær og minnkuðu þar með enn frekar vonir Arsenal um að ná toppsæti deildarinnar af Liverpool. Jöfnunarmark Everton kom úr afar umdeildri vítaspyrnu. Enski boltinn 6. apríl 2025 08:00
Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Aston Villa vann góðan sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Stigin þrjú eru mikilvæg í baráttunni um Evrópusæti á næsta tímabili. Enski boltinn 5. apríl 2025 18:25
Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Brighton & Hove Albion og Bournemouth töpuðu bæði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrir vikið minnkuðu möguleikar beggja liða á að tryggja sér Meistaradeildarsæti í vor. Enski boltinn 5. apríl 2025 16:04
Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gæti átt von á refsingu frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að enskir miðlar birtu í dag fréttir um það að Lundúnafélagið hafi brotið rekstrarreglur UEFA. Enski boltinn 5. apríl 2025 13:36
Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í níu stig þegar félagið heimsótti Bítlaborgina í dag. Everton og Arsenal gerðu þá 1-1 jafntefli í síðasta leik félaganna á Goodison Park. Enski boltinn 5. apríl 2025 13:27
Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, segir það út í hött að halda því fram að liðið hans geti orðið enskur meistari á næstu leiktíð. Enski boltinn 5. apríl 2025 07:03
„Sorgardagur fyrir Manchester City“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, tjáði sig um fréttir dagsins en Kevin De Bruyne staðfesti þá að hann sé á sínu síðasta tímabili með félaginu. Enski boltinn 4. apríl 2025 22:32
Bruno bestur í mars Fyrirliði Manchester United, Bruno Fernandes, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fimmta sinn sem hann fær þessi verðlaun og í fyrsta skipti síðan 2020. Enski boltinn 4. apríl 2025 17:30
Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Everton hefur fordæmt morðhótanir sem James Tarkowski, leikmanni liðsins, og fjölskyldu hans hafa borist eftir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudaginn. Enski boltinn 4. apríl 2025 12:32
De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Eftir að hafa leikið með Manchester City síðan 2015 yfirgefur Kevin De Bruyne herbúðir félagsins í sumar. Enski boltinn 4. apríl 2025 11:19
Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Sigurglaður stuðningsmaður Newcastle fagnaði deildabikarmeistaratitli félagsins á dögunum með sérstökum hætti en þetta gæti orðið stutt gaman hjá honum. Enski boltinn 3. apríl 2025 23:33
Haaland flúði Manchester borg Norski framherjinn Erling Braut Haaland er meiddur og verður ekki með liði sínu Manchester City næstu vikurnar. Hann ætlar hins vegar ekki að eyða tíma sínum með liðsfélögum sínum í City því norska stórstjarnan hefur nú flúið Manchester. Enski boltinn 3. apríl 2025 22:48
Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Chelsea komst í kvöld upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Tottenham í nágrannaslag á Brúnni. Enski boltinn 3. apríl 2025 21:03
Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Kanadíski leikarinn Mike Myers er grjótharður stuðningsmaður enska fótboltafélagsins Liverpool. Hann lýsti ást sínu á félaginu í hlaðvarpi á dögunum. Enski boltinn 3. apríl 2025 17:02
Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Uriah Rennie, sem var fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er að læra að ganga á ný eftir veikindi. Enski boltinn 3. apríl 2025 15:33
Tímabilinu lokið hjá Gabriel Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann meiddist aftan í læri í 2-1 sigri Arsenal á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í fyrradag. Enski boltinn 3. apríl 2025 14:02
Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það James Tarkowski hefði eftir allt saman átt að fá að líta rauða spjaldið fyrir að fara af krafti með takkana í Alexis Mac Allister í grannaslag Everton og Liverpool í gærkvöld. Hann slapp hins vegar með skrekkinn og hefur enn ekki fengið rautt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 3. apríl 2025 10:32
Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski fótboltamaðurinn Jack Grealish átti erfitt með að halda aftur af tárunum en gladdist yfir því að hafa skorað langþráð mark fyrir Manchester City akkúrat í gær. Enski boltinn 3. apríl 2025 07:32
Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Óeirðaseggjum innan stuðningsmannahópa ensku liðanna Chelsea og Manchester City er bannað að fylgja liðum sínum á heimsmeistaramót félagsliða sem fer fram í sumar. Enski boltinn 3. apríl 2025 06:31