Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan

    Arsenal sótti 2-0 sigur til Spánar, gegn Athletic, í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Varamennirnir Gabriel Martinelli og Leandro Trossard gerðust hetjur gestanna. Samtímis sótti USG nokkuð óvæntan sigur gegn PSV.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni

    Þrátt fyrir að vera 0-2 undir gegn Tottenham þegar fimm mínútur voru til leiksloka vann Paris Saint-Germain Ofurbikar Evrópu í kvöld. PSG jafnaði með tveimur mörkum og hafði svo betur í vítaspyrnukeppni í þessum árlega leik sigurvegara Meistara- og Evrópudeildarinnar. Leikið var á Stadio Friuli, heimavelli Udinese á Ítalíu.

    Fótbolti