Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Guðmundur Guðmundsson segir árangur sinn sem þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Fredericia tala sínu máli. Hann lítur stoltur yfir farinn veg sem reyndi á og var krefjandi á köflum. Handbolti 13.12.2025 09:32
Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Hollenska handboltastjarnan Kay Smits hefur ákveðið að sleppa Evrópumótinu í janúar. Hann vill sýna varúð þrátt fyrir að vera kominn á fulla ferð eftir hjartavöðvabólgu. Handbolti 13.12.2025 09:01
Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Það að Rúnar Sigtryggsson hafi í dag verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsins Wetzlar hefur jákvæð áhrif fyrir annað félag í efstu deild Þýskalands. Handbolti 12.12.2025 22:38
Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Haukur Þrastarson var í aðalhlutverki þegar Rhein-Neckar Löwen vann Gummersbach í Íslendingaslag í þýsku 1. deildinni í handbolta í kvöld, 34-32. Handbolti 11.12.2025 21:24
Framarar hefndu loks með stórsigri Eftir eins marks tap á Selfossi þegar liðin mættust í september þá unnu meistarar Fram stórsigur á Selfyssingum í Úlfarsárdal í kvöld, 38-29, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 11.12.2025 20:33
KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik vann Afturelding öruggan sex marka sigur gegn KA á Akureyri í kvöld, 28-22, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 11.12.2025 18:15
Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk slæmt högg á síðuna í leik með Magdeburg í þýsku Bundesligunni í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 11.12.2025 07:53
Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Sporting Lissabon þegar liðið hafði betur gegn Porto í toppslag portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 36-32, fjögurra marka sigur Sporting. Handbolti 10.12.2025 22:34
Danir úr leik á HM Frakkland er síðasta liðið inn í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Þetta varð ljóst eftir fimm marka sigur liðsins, 31-26, á danska landsliðinu í kvöld. Handbolti 10.12.2025 21:38
Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur HK vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur 24-23. Handbolti 10.12.2025 21:17
Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Magdeburg hafði betur gegn Melsungen er liðin mættust í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur fjögurra marka sigur Magdeburgar, 31-27. Handbolti 10.12.2025 21:03
Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar Haukar unnu átta marka sigur á ÍR í Olís deild karla í handbolta í kvöld, 39-31, og jafna þar með Val að stigum á toppi deildarinnar. Handbolti 10.12.2025 20:49
FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli FH hafði betur gegn ÍBV í Vestmannaeyjum þar sem liðin mættust í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur í Eyjum sex marka sigur FH, 29-23. Handbolti 10.12.2025 20:18
Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Benedikt Gunnar Óskarsson skoraði fjögur mörk þegar að Kolstad vann tíu marka sigur á Nærbö í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 36-26 sigur Kolstad. Handbolti 10.12.2025 19:20
Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Gestgjafar Hollands eru komnir áfram í undanúrslit HM kvenna í handbolta. Þetta varð ljóst eftir fimm marka sigur liðsins á Ungverjalandi í dag, lokatölur þar 28-23. Handbolti 10.12.2025 18:43
Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Norska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með öruggum sigri á Svartfjallalandi í kvöld. Lokatölur 32-23 sigur Noregs. Handbolti 9.12.2025 21:16
Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Birgir Steinn Jónsson átti stórleik í liði IK Sävehof og skoraði níu mörk í sex marka sigri á Västerasirsta í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur urðu 29-35 IK Sävehof í vil. Handbolti 9.12.2025 20:00
Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg er liðið tapaði fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.12.2025 19:21
Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Gestgjafar Þýskalands eru komnir áfram í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta eftir sigur á Brasilíu í dag. Handbolti 9.12.2025 17:47
Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Íslenska kvennalandsliðið í handbolta endaði í 21. sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta en liðið endaði fjórum sætum á eftir Færeyjum þrátt fyrir að hafa unnið leik liðanna í lokin. Handbolti 9.12.2025 16:32
Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Pólska handboltakonan Aleksandra Olek hitti ekki markið í leik Póllands og Argentínu í milliriðli HM í handbolta en það sem gerðist strax eftir það var óvenjulegt. Handbolti 9.12.2025 14:33
Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Þeir leikmenn sem eru með hæstu launin hjá norska handboltaliðinu Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun. Þrír Íslendingar leika með Kolstad. Handbolti 8.12.2025 23:18
Átta liða úrslitin á HM klár Keppni í milliriðlum á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk í kvöld. Ljóst er hvaða lið mætast í átta liða úrslitum mótsins. Handbolti 8.12.2025 21:20
Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Danmörk vann Ungverjaland í spennandi lokaleik í milliriðli 1 á HM kvenna í handbolta í kvöld, 28-27, og náði þar með toppsætinu. Noregur hélt áfram yfirburðum sínum og vann milliriðil 4. Handbolti 7.12.2025 21:04