Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Framarar hefndu loks með stór­sigri

Eftir eins marks tap á Selfossi þegar liðin mættust í september þá unnu meistarar Fram stórsigur á Selfyssingum í Úlfarsárdal í kvöld, 38-29, í Olís-deild karla í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Danir úr leik á HM

Frakkland er síðasta liðið inn í undanúrslit heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Þetta varð ljóst eftir fimm marka sigur liðsins, 31-26, á danska landsliðinu í kvöld.

Handbolti