Handbolti

Fréttamynd

Ís­lendingarnir allt í öllu í Meistara­deildinni

Sigvaldi Björn Guðjónsson og Sveinn Jóhannsson skoruðu samtals tíu mörk þegar Kolstad mætti Pick Szeged frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Það dugði ekki til þar sem Janus Daði Smárason fór á kostum í sigurliðinu. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru svo allt í öllu í frábærum sigri á stórliði Barcelona.

Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Skrýtið en venst

Finna má eftirvæntingu í íslenska landsliðshópnum sem hefur keppni á EM kvenna í handbolta á föstudaginn kemur. Liðið hefur komið sér vel fyrir í Ólympíubænum Innsbruck þar sem herlegheitin fara fram.

Handbolti
Fréttamynd

Komnar í vinnu við að gagn­rýna Þóri

Tveir lykilleikmenn í stórkostlegum árangri norska kvennalandsliðsins í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hafa nú fengið vinnu sem sérfræðingar í sjónvarpi á Evrópumótinu sem hefst á morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Tíma­bært að breyta til

„Þetta var ekkert auðvelt,“ segir Ágúst Jóhannsson sem mun hætta sem þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta í sumar til að taka við karlaliði félagsins.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­land tapaði með minnsta mun

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með minnsta mun gegn Sviss ytra í undirbúningi sínum fyrir komandi Evrópumótið sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku, lokatölur 30-29. Liðin mætast að nýju á sunnudaginn kemur.

Handbolti
Fréttamynd

Ekki haft tíma til að spá í EM

Rut Arnfjörð Jónsdóttir er á leið á stórmót með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta í fyrsta sinn í tólf ár. Það hefur gengið á ýmsu síðustu vikur og hún varla haft tíma til að huga að mótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri

Íslensku landsliðsmennirnir í Leipzig voru í stórum hlutverkum í sigurleik liðsins í þýsku bundesligunni í handbolta í kvöld. Leipzig fékk tólf mörk og fimm stoðsendingar frá íslensku strákunum.

Handbolti