Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Nýliðar Sunderland tóku á móti Everton í kvöld en með sigri hefðu nýliðarnir stokkið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Sú varð þó ekki raunin en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 3.11.2025 19:32
Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Um tíma á laugardaginn sat Manchester United í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, í lifandi stigatöflu deildarinnar, en eftir leiki laugardagsins var liðið í 7. sæti. Það er mun líklegri niðurstaða fyrir United en 2. sæti, að mati sérfræðinga Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport. Enski boltinn 3.11.2025 17:00
Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Southampton hefur sagt knattspyrnustjóranum Will Still upp störfum. Enski boltinn 3.11.2025 15:31
Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn 3.11.2025 11:02
Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Eftir sigurinn á Bournemouth í gær, 3-1, kvartaði Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, yfir dómgæslunni í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3.11.2025 07:34
„Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Hinn markaóði Erling Haaland skoraði tvö þegar Manchester City kom sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Bournemouth. Enski boltinn 2.11.2025 22:31
„Haaland er þetta góður“ Andoni Iraola, þjálfari Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni, hrósaði norska framherjanum Erling Haaland í hástert eftir að hann skoraði tvennu í 3-1 sigri Manchester City í leik liðanna. Enski boltinn 2.11.2025 21:01
Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Manchester City lagði Bournemouth 3-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Annað árið í röð ætlar Bournemouth að vera spútniklið mótsins en eftir tíu umferðir hefur liðið tapað tveimur leikjum, gegn Englandsmeisturum Liverpool og nú Man City. Enski boltinn 2.11.2025 16:01
Loksins West Ham-sigur í London West Ham vann langþráðan heimasigur í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle kom í heimsókn á London-leikvanginn. Enski boltinn 2.11.2025 13:30
Úlfarnir ráku Pereira Vítor Pereira stýrði Wolves í síðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar liðið steinlá 3-0 á móti Fulham. Úlfarnir tilkynntu í dag að knattspyrnustjórinn hafi verið rekinn frá félaginu. Enski boltinn 2.11.2025 11:58
Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Þriggja leikja sigurganga Manchester United endaði með 2-2 jafntefli á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær og margir hugsuðu strax til eins manns sem var kominn svo nálægt því að komast í langþráða klippingu. Enski boltinn 2.11.2025 10:32
Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur sýnt meira af einkalífi sínu eftir að hann byrjaði að setja persónuleg myndbönd inn á nýja YouTube-síðu sína í síðustu viku. Enski boltinn 2.11.2025 09:02
Liverpool loks á sigurbraut á ný Eftir fjögur töp í ensku úrvalsdeildinni í röð er sennilega þungu fargi af leikmönnum Liverpool létt en liðið lagði Aston Villa í kvöld 2-0. Enski boltinn 1.11.2025 19:40
Pedro afgreiddi Tottenham Chelsea lagði granna sína í Tottenham í með einu marki gegn engu en yfirburðir Chelsea í leiknum voru algjörir þrátt fyrir að mörkin hafa látið á sér standa. Enski boltinn 1.11.2025 17:00
Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Arsenal hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið sótti þrjú stig á Turf Moor. Enski boltinn 1.11.2025 14:32
Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Landsliðsmaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen var hetja Blackburn Rovers í 2-0 sigri á Leicester City í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Hann var í beinni frá King Power-vellinum í Doc Zone á Sýn Sport eftir leik. Enski boltinn 1.11.2025 15:23
Amad bjargaði stigi fyrir United Manchester United gat unnið sinn fjórða deildarleik í röð þegar liðið heimsótti Nottingham Forest í 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Sean Dyce var greinilega með önnur plön. Enski boltinn 1.11.2025 14:32
Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í öðrum leiknum sínum í röð í ensku B-deildinni í dag þegar lið hans Blackburn Rovers gerði góða ferð til Leicester. Enski boltinn 1.11.2025 14:24
Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Liverpool tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Aston Villa er á miklu skriði en sömu sögu er ekki hægt að segja af Englandsmeisturnum. Enski boltinn 1.11.2025 13:30
„Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Senne Lammens hefur heyrt og kann að meta söngva stuðningsmanna Manchester United þar sem honum er líkt við goðsagnakennda markvörðinn Peter Schmeichel, þá kveðst hann vera bara Senne Lammens og að reyna að hjálpa liðinu. Enski boltinn 1.11.2025 12:33
Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, neitaði að tjá sig um hvort samningaviðræður um framlengingu á samningi hans við Liverpool séu enn í gangi. Hann sagðist bara leggja áherslu á að hann einbeitti sér að því að koma liðinu aftur á sigurbraut. Enski boltinn 1.11.2025 11:13
Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Það hefur gengið afar illa hjá Liverpool að undanförnu og fyrrum leikmaður liðsins er á því að liðið sé enn að syrgja fyrrum liðsfélaga sinn, Diogo Jota, sem lést í bílslysi í sumar Enski boltinn 1.11.2025 10:02
Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Erling Haaland fór í fyrsta sinn á ævinni í grímubúning, í tilefni hrekkjavökuteitis sem hann fór í með Isabel Haugseng Johansen kærustu sinni og barnsmóður. Hann fór í gervi Jókersins og kom íbúum Manchester-borgar skemmtilega á óvart. Enski boltinn 31.10.2025 22:42
Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Það þurfti fullkomna þrennu frá Kieffer Moore til að stöðva lærisveina Franks Lampard í Coventry, í ensku B-deildinni í fótbolta. Coventry verður þó áfram á toppi deildarinnar. Enski boltinn 31.10.2025 22:30
Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enska úrvalsdeildin í fótbolta hefur nú gefið út hvernig leikjadagskráin verður á meðan að aðdáendur gæða sér á jólakræsingum þetta árið. Eini leikurinn á öðrum degi jóla verður á Old Trafford. Enski boltinn 31.10.2025 20:03