Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Það var algjört markaleysi í tveimur seinni leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og þar með hefur aðeins verið skorað í einum af fyrstu þremur leikjunum á nýju ári. Enski boltinn 1.1.2026 19:33
„Mjög svekkjandi“ Liverpool náði ekki að skora í fyrsta leiknum sínum á nýju ári og gerði markalaust jafntefli við Leeds United á Anfield. Enski boltinn 1.1.2026 19:57
Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Liam Rosenior, knattspyrnustjóri franska liðsins Strassborg, er talinn líklegastur til að taka við starfi Enzo Maresca hjá Chelsea. Enski boltinn 1.1.2026 19:52
Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Enski boltinn 1.1.2026 19:29
„Ekki jólin sem ég bjóst við“ Chris Wood, framherji Nottingham Forest, verður frá keppni um nokkurt skeið eftir að hafa gengist undir aðgerð yfir jólahátíðina. Enski boltinn 1.1.2026 16:02
Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Blackburn Rovers varð enn á ný að spila án íslenska landsliðsframherjans Andra Lucas Guðjohnsen og það endaði ekki vel, ekki frekar en fyrri daginn. Enski boltinn 1.1.2026 14:26
Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Cristian Romero er búinn að taka einn leik út í banni eftir að hafa fengið rautt spjald gegn Liverpool á dögunum en gæti verið dæmdur í eins leiks bann til viðbótar, hann má samt spila með Tottenham gegn Brentford í kvöld. Enski boltinn 1.1.2026 14:01
Chelsea búið að reka Enzo Maresca Knattspyrnufélagið Chelsea og Enzo Maresca aðalþjálfari hafa komist að samkomulagi um starfslok en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Enski boltinn 1.1.2026 12:22
Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Chelsea hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og samskipti félagsins og knattspyrnustjórans Enzo Maresca hafa versnað mikið síðustu misseri. Enskir fjölmiðlar segja að von sé á ákvörðun um framtíð hans fyrir leikinn gegn Manchester City um helgina. Enski boltinn 1.1.2026 10:33
Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Titilvörn Liverpool hefur ekki gengið vel þrátt fyrir að hafa eytt risastórum upphæðum í nýja leikmenn síðasta sumar. Tveir fótboltaspekingar reyndu að svara sjö stórum spurningum sem Liverpool þarf að svara í þessum janúarglugga. Enski boltinn 1.1.2026 10:00
Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Árið 2025 var fullt af viðburðaríkum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og í tilefni af nýja árinu 2026 hefur allt það besta og skemmtilegasta verið tekið saman á Vísi. Enski boltinn 31.12.2025 20:00
Alls ekki síðasti leikur Semenyo Manchester City virðist vera að ganga frá kaupsamkomulagi við Antoine Semenyo, leikmann Bournemouth, en þjálfarinn Andoni Iraola segir hann ekki hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn 31.12.2025 11:59
Segir dómarana bara hafa verið að giska Fabian Hurzeler, þjálfari Brighton í ensku úrvalsdeildinni, er allt annað en ánægður með ákvarðanatöku dómaranna í 2-2 jafntefli liðsins gegn West Ham í gærkvöldi. Enski boltinn 31.12.2025 11:33
Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Síðustu leikir ársins í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær. Arsenal sýndi styrk sinn gegn Aston Villa en leikmenn Manchester United voru púaðir af velli eftir jafntefli við botnlið Wolves á heimavelli. Enski boltinn 31.12.2025 08:01
Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Ruben Amorim sagði að Manchester United hefði verið í vandræðum allan tímann gegn botnliði Wolves á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 30.12.2025 22:58
Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Wolves fékk aðeins sitt þriðja stig í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Manchester United heim í kvöld. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 30.12.2025 19:47
Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Eftir ellefu sigra í röð í öllum keppnum var Aston Villa skellt hressilega niður á jörðina af Arsenal í kvöld. Skytturnar unnu 4-1 sigur og náðu fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 30.12.2025 19:47
Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í 2-2 jafntefli West Ham United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Newcastle United og Everton unnu sína leiki. Enski boltinn 30.12.2025 21:45
Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Antoine Semenyo kom mikið við sögu í mögulegum kveðjuleik sínum fyrir Bournemouth sem gerði 2-2 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 30.12.2025 19:01
„Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Manchester City skoraði sigurmark gegn Nottingham Forest sem virtist koma beint af æfingasvæðinu. Í Sunnudagsmessunni fékk City-liðið hrós og menn voru ánægðir með að dómari leiksins skyldi ekki falla fyrir „rebbabragði“ Morgan Gibbs-White. Enski boltinn 30.12.2025 15:45
Liðið sem gerir stólpagrín að xG Arsenal tekur á móti Aston Villa í sannkölluðum stórleik í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Villa-menn hafa gert ótrúlega hluti varðandi vænt mörk (xG eða Excpected Goals) í leikjum sínum og geta með sigri í kvöld jafnað Arsenal að stigum á toppnum. Enski boltinn 30.12.2025 12:46
Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Liverpool hefur fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum af öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni og Englandsmeistararnir hafa því gripið til róttækra aðgerða. Enski boltinn 30.12.2025 12:00
„Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Þeir sem spila Fantasy-leikinn í ensku úrvalsdeildinni horfa flestir á marga leiki í deildinni líka. Tölurnar tala í Fantasy en ekki skemmtanagildi leikmannsins. Umræða skapaðist um einmitt þetta í nýjasta þættinum af Fantasýn sem er Fantasy Premier League-hlaðvarp Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi. Enski boltinn 30.12.2025 07:02
„Ég hélt ég myndi deyja“ Liverpool-goðsögnin Ian Rush, markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins, segist hafa haldið að hann væri að deyja eftir að hafa hrunið niður heima hjá sér fyrr í þessum mánuði. Enski boltinn 29.12.2025 23:33
Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Forráðamenn Nottingham Forest eru mjög ósáttir með að sigurmark Manchester City hafi fengið að standa en City vann 2-1 sigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 29.12.2025 22:02