Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Arsenal eflir miðjuna enn frekar

Christian Nørgaard hefur skrifað undir tveggja ára samning við Arsenal, hann kemur til félagsins frá Brentford fyrir um tíu milljónir punda og er annar miðjumaðurinn sem Arsenal kaupir í vikunni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ó­vissan tekur við hjá Hákoni

Eftir gott sumarfrí á Íslandi tekur óvissa við hjá landsliðsmarkverðinum Hákoni Rafni Valdimarssyni þegar hann snýr aftur til æfinga hjá Brentford á Englandi þar sem hann hittir nýjan þjálfara og nýjan aðalmarkvörð.

Enski boltinn
Fréttamynd

Heldur ekki á­fram með Leicester

Leicester City hefur gert samkomulag við Ruud van Nistelrooy og hann lætur af störfum sem þjálfari liðsins eftir að hafa mistekist að stýra því frá falli úr ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn