Enski boltinn

Fréttamynd

Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mis­tök

Arne Slot, þjálfari Liver­pool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter Milan í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leik­menn sem spiluðu leikinn.

Enski boltinn

Fréttir í tímaröð