NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Gæti átt yfir höfði sér þrjá­tíu ára fangelsi

Antonio Brown, fyrrverandi stjörnuútherji í NFL-deildinni, gæti átt yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi ef hann verður sakfelldur fyrir tilraun til manndráps með skotvopni en þetta kom fram hjá saksóknara í málinu.

Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Mjög skrýtinn mis­skilningur

Lokasóknin fór yfir síðustu helgi í NFL-deildinni í vikulegum þætti sínum og ræddi meðal annars frábæra frammistöðu óvæntrar stjörnu í liði Tampa Bay Buccaneers.

Sport
Fréttamynd

Sanchez sleppt úr haldi

Mark Sanchez, fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni og núverandi lýsandi hjá Fox, var sleppt úr haldi lögreglunnar í Indianapolis fyrr í dag. Hann hafði verið handtekinn fyrir viku síðan eftir slagsmál í Indiana og verið í gæsluvarðhaldi síðan.

Sport
Fréttamynd

Lamar Jackson ekki með um helgina

Baltimore Ravens verða án leikstjórnenda síns Lamar Jackson á morgun þegar liðið mætir Houston Texans í NFL deildinni á sunnudag. Það eru slæm tíðindi fyrir Baltimore sem hafa ekki byrjað vel í deildinni í vetur.

Sport
Fréttamynd

Meiddist hroða­lega en fór hlæjandi af velli

Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, varð fyrir agalegum meiðslum í leik við New York Jets í Flórída í nótt. Hann virtist fara úr hnjálið en viðbrögð leikmannsins vöktu svo enn meiri athygli.

Sport
Fréttamynd

NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin

NFL deildin tilkynnti í dag að þrír leikir næstu fimm árin verða spilaðir á Maracanã, einum sögufrægasta fótboltavelli heims, sem staðsettur er í Rio de Janeiro í Brasilíu.

Sport
Fréttamynd

Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark

Jordan Davis varð hetja Philadelphia Eagles í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Los Angeles Rams á lokasekúndu leiksins. Hann varð í leiðinni sá þyngsti í sögu NFL til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins.

Sport