Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Antonio Brown, fyrrverandi stjörnuútherji í NFL-deildinni, gæti átt yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi ef hann verður sakfelldur fyrir tilraun til manndráps með skotvopni en þetta kom fram hjá saksóknara í málinu. Sport 18.11.2025 13:01
Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Dallas Cowboys heiðraði minningu Marshawn Kneeland með ýmsum hætti fyrir 33-16 sigur liðsins á Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í nótt. Sport 18.11.2025 11:31
Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Varnarmaðurinn Jalen Ramsey úr liði Pittsburgh Steelers fór snemma í sturtu í NFL-deildinni í gær fyrir að slá til stjörnuútherjans Ja'Marr Chase hjá Cincinnati Bengals. Sport 17.11.2025 16:31
Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Marshawn Kneeland, leikmaður Dallas Cowboys í NFL deild Bandaríkjanna, er látinn. Sport 6. nóvember 2025 17:38
Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn NFL-goðsögnin Tom Brady fjárfesti í líftæknifyrirtæki og fékk það síðan til að endurskapa uppáhaldshundinn sinn. Sport 5. nóvember 2025 10:00
Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Meiðsli eru afar stór hluti af NFL-deildinni og tímabil eru oft fljót að breytast hjá liðum og leikmönnum þegar menn meiðast alvarlega. Lokasóknin fjallaði um ein slík meiðsli í síðasta þætti sínum. Sport 30. október 2025 14:00
Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Tyreek Hill, gæti hafa spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Sport 24. október 2025 22:47
NFL stjarna lést í fangaklefa Doug Martin, fyrrum hlaupari Tampa Bay Buccaneers, er látinn aðeins 36 ára að aldri. Sport 21. október 2025 15:15
Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Dallas Cowboys verða án varnarmannsins sterka Trevon Diggs í NFL-deildinni um helgina en liðið mætir þá Washington Commanders. Sport 17. október 2025 20:09
Mjög skrýtinn misskilningur Lokasóknin fór yfir síðustu helgi í NFL-deildinni í vikulegum þætti sínum og ræddi meðal annars frábæra frammistöðu óvæntrar stjörnu í liði Tampa Bay Buccaneers. Sport 16. október 2025 06:31
Allt á hvolfi í NFL-deildinni NFL-deildin heldur áfram að gefa en ótrúleg úrslit eiga sér stað um hverja helgi í deildinni. Sport 14. október 2025 11:32
Sanchez sleppt úr haldi Mark Sanchez, fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni og núverandi lýsandi hjá Fox, var sleppt úr haldi lögreglunnar í Indianapolis fyrr í dag. Hann hafði verið handtekinn fyrir viku síðan eftir slagsmál í Indiana og verið í gæsluvarðhaldi síðan. Sport 12. október 2025 23:01
NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Caleb Williams, leikstjórnandi Chicago Bears, er nýjasti fjárfestirinn í Boston Legacy FC, nýju liði í bandarísku kvennaknattspyrnudeildinni (NWSL) sem hefur leik árið 2026. Fótbolti 12. október 2025 11:33
„Þetta er gjörsamlega galið“ Nýliðinn Emeka Egbuka hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni það sem af er og hann fékk líka mikið hrós frá strákunum í Lokasókninni. Sport 10. október 2025 13:30
Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Þjálfari Arizona Cardinals missti sig algjörlega á hliðarlínunni um helgina eftir eitt mesta klúður ársins. Hann baðst afsökunar en var samt sektaður af félagi sínu. Sport 8. október 2025 15:16
Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Mark Sanchez sem kom New York Jets í úrslitaleik AFC deildarinnar í NFL deildinni í tvígang var handtekinn á sjúkrahúsi í Indianapolis. Hann var á sjúkrahúsi til að fá aðhlynningu vegna stungusára sem hann hlaut í áflogum. Sport 5. október 2025 13:01
Lamar Jackson ekki með um helgina Baltimore Ravens verða án leikstjórnenda síns Lamar Jackson á morgun þegar liðið mætir Houston Texans í NFL deildinni á sunnudag. Það eru slæm tíðindi fyrir Baltimore sem hafa ekki byrjað vel í deildinni í vetur. Sport 4. október 2025 15:00
Börnin mikilvægari en NFL Xavien Howard tilkynnti óvænt í gær að hann væri hættur að spila í NFL deildinni. Sport 3. október 2025 11:32
Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Eins og flest vita þá fer tískan í hringi, það á bæði við um þegar kemur að fatnaði og útliti en einnig þegar kemur að því hvað er heitt hverju sinni í heimi íþrótta. Innan fótboltaheimsins eru föst leikatriði heldur betur komin í tísku á nýjan leik. Enski boltinn 1. október 2025 07:00
Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, varð fyrir agalegum meiðslum í leik við New York Jets í Flórída í nótt. Hann virtist fara úr hnjálið en viðbrögð leikmannsins vöktu svo enn meiri athygli. Sport 30. september 2025 10:02
MetLife er nú kallað DeathLife Völlurinn þar sem úrslitaleikur HM í fótbolta fer fram á næsta ári er enn á ný undir smásjánni vegna meiðsla. Sport 29. september 2025 16:30
NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin NFL deildin tilkynnti í dag að þrír leikir næstu fimm árin verða spilaðir á Maracanã, einum sögufrægasta fótboltavelli heims, sem staðsettur er í Rio de Janeiro í Brasilíu. Sport 26. september 2025 23:32
Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Það er aldrei neinn skortur á góðum tilþrifum í NFL-deildinni og Lokasóknin sýnir alltaf það besta á þriðjudögum. Sport 26. september 2025 14:46
Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Jordan Davis varð hetja Philadelphia Eagles í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Los Angeles Rams á lokasekúndu leiksins. Hann varð í leiðinni sá þyngsti í sögu NFL til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. Sport 22. september 2025 17:16