Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn New Orleans Pelicans hafa byrjað hörmulega í NBA deildinni í vetur. Liðið hefur unnið tvo af 12 fyrstu leikjum sínum og Joe Dumars hefur fengið nóg. Willie Green hefur verið látinn taka pokann sinn og mun ekki þjálfa liðið lengur. Körfubolti 15.11.2025 23:03
Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Jón Axel Guðmundsson spilaði 20mínútur fyrir San Pablo Burgos og komst vel frá sínu. Hann gat þó ekki hjálpað sínum mönnum til þess að vinna leikinn en liðið tapaði fyrir MB Andorra 86-93 á heimavelli í ACB deildinni á Spáni. Körfubolti 15.11.2025 22:30
Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil unnu annan leikinn í röð þegar Twarde voru lagðir af velli í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Leikurinn endaði með 95-101 útisigri Anwil sem er í fjórða sæti deildarinnar. Körfubolti 15.11.2025 18:47
Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Ég hef aldrei séð þetta áður, að maður fái tvær tæknivillur og hendi svo ruslatunnu,“ sagði Teitur Örlygsson í Tilþrifunum á Sýn Sport, þegar hegðun Grindvíkingsins DeAndre Kane í Breiðholti í gærkvöld var til umræðu. Körfubolti 14.11.2025 07:02
„Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Grindvíkingar eru enn taplausir á toppi Bónus-deildarinnar eftir 78-86 sigur á ÍR í nokkuð skrautlegum leik í Skógarselinu í kvöld. Körfubolti 13.11.2025 22:21
Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Keflavík frumsýnir nýjan slóvenskan framherja liðsins í leiknum gegn ÍA, sem verða án Bandaríkjamanns, í 7. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 13.11.2025 18:48
Meistararnir stungu af í seinni Eftir jafnan fyrri hálfleik áttu Íslandsmeistarar Stjörnunnar ekki í vandræðum með að leggja nýliða Ármanns að velli í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta, 114-88. Körfubolti 13.11.2025 21:25
Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Taplausir Grindvíkingar mættu í Skógarselið í kvöld og eru það áfram eftir ansi skrautlega baráttu við ÍR-inga þar sem einn úr hvoru liði var sendur í sturtu og tveir Grindvíkingar fóru meiddir af velli. Körfubolti 13.11.2025 18:48
KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna KR-ingar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld en urðu að sætta sig við tap, 88-97, í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.11.2025 18:48
ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Dibaji Walker verður leikmaður ÍA í Bónus deild karla en hann var leystur undan samningi hjá Ármanni í gær. Körfubolti 13.11.2025 10:54
Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. Körfubolti 13.11.2025 09:02
„Heimskuleg taktík hjá mér“ Pekka Salminen stýrði íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í fyrsta sinn í kvöld. Ísland tapaði þá fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027. Finninn var ánægður með hvernig íslenska liðið kláraði leikinn. Körfubolti 12.11.2025 22:02
Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland beið lægri hlut fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027 í kvöld. Hún stóð fyrir sínu og kvaðst sátt í leikslok. Körfubolti 12.11.2025 21:48
Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Serbía sigraði Ísland örugglega, 59-84, á Ásvöllum í undankeppni EM í körfubolta kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Pekka Salminen. Körfubolti 12.11.2025 18:46
Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Elvar Már Friðriksson var í eldlínunni með liði sínu Anwil Wloclawek og setti niður sautján stig í tapi gegn sínu gamla liði, PAOK í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.11.2025 20:50
Martin stoðsendingahæstur í sigri Martin Hermannsson gaf átta stoðsendingar og skoraði fimm stig er lið hans Alba Berlin hélt áfram að gera það gott í Meistaradeild Evrópu í körfubolta. Körfubolti 12.11.2025 20:24
Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA NBA-deildin í körfubolta kynnti í gærkvöldi breytingar á stjörnuleiknum og útskýrði frekar hvernig nýja fyrirkomulagið verður þar sem Bandaríkin mæta restinni af heiminum. Körfubolti 12.11.2025 15:31
„Þjálfun snýst um samskipti“ Pekka Salminen hefur þurft að bíða lengi eftir fyrsta leik sínum sem landsliðsþjálfari Íslands. Finninn tók við íslenska kvennalandsliðinu í mars en í kvöld, rúmum sjö mánuðum síðar, er komið að fyrsta leiknum sem er á móti Serbíu á Ásvöllum. Körfubolti 12.11.2025 14:33
Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Pekka Salminen landsliðsþjálfari hefur valið þá tólf leikmenn sem verða í hópnum í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni EM 2027. Körfubolti 12.11.2025 13:52
Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Ármann hefur losað bandaríska framherjann Dibaji Walker undan samningi við liðið í Bónus deild karla í körfubolta. Ármenningar ætla þó ekki að leggja árar í bát, þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils, og eru í leit að nýjum Bandaríkjamanni. Körfubolti 12.11.2025 13:20
„Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Danielle Rodriguez verður í stóru hlutverki í kvöld þegar íslenska kvennalandsliðið í körfubolta byrjar næstu undankeppni sína. Þetta er líka tímamótaleikur fyrir íslensku stelpurnar enda fyrsti leikurinn undir stjórn Pekka Salminen. Körfubolti 12.11.2025 11:01
Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Brandon Ingram, framherji Toronto Raptors í NBA deildinni, hefur verið sektaður um 25 þúsund dollara fyrir að kasta vatnsflösku óvart í áhorfanda í 130-130 tapi gegn Philadelphia 76ers um helgina. Körfubolti 11.11.2025 22:30
Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tindastóll tók á móti Manchester Basketball í Síkinu í kvöld og lagði enska liðið að velli, 100-96. Körfubolti 11.11.2025 21:10
Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Tryggvi Hlinason og félagar í Bilbao Basket fögnuðu fjórða sigrinum í röð, 115-100 gegn Basket Brno, í Evrópubikarnum í körfubolta. Körfubolti 11.11.2025 20:59