Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, deildi skemmtilegri mynd af dóttur sinni á dögunum. Körfubolti 25.7.2025 22:46
Mættur aftur tuttugu árum seinna Spænski körfuboltamaðurinn Ricky Rubio er búinn að taka körfuboltaskóna sína af hillunni. Körfubolti 25.7.2025 22:16
Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Kristófer Acox er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi Evrópumót sem hefst í lok ágúst. Tíðindin koma mörgum á óvart en þó ekki honum sjálfum. Landsliðsþjálfarinn tjáði honum í febrúar að hann myndi aldrei velja hann aftur. Körfubolti 25.7.2025 10:01
Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik LeBron James er sagður hafa íhugað að semja við Dallas Mavericks áður en hann ákvað að taka eitt ár til viðbótar hjá Los Angeles Lakers. Körfubolti 21.7.2025 23:31
Frá Skagafirði á Akranes Nýliðar ÍA í Bónus deild karla í körfubolta eru að safna liði, bæði innan vallar sem utan, fyrir komandi verkefni. Friðrik Hrafn Jóhannsson hefur samið við Skagamenn og mun vera hluti af þjálfarateymi félagsins á komandi leiktíð. Körfubolti 21.7.2025 18:17
Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Hinn magnaði Chris Paul hefur ákveðið að spila sitt 21., og líklega síðasta, tímabil í NBA-deildinni með LA Clippers. Körfubolti 21.7.2025 16:48
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Íslenski boltinn
Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Marcus Smart hefur samið um starfslok hjá NBA körfuboltaliðinu Washington Wizards og bandarískir fjölmiðlar segja hann sé að semja við Los Angeles Lakers Körfubolti 20.7.2025 16:32
Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta féll í B-deild Evrópukeppninnar í dag eftir tap á móti Þjóðverjum í leiknum um þrettánda sætið. Körfubolti 20.7.2025 14:22
Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Jelena Todorovic er að skrifa nýjan kafla í sögu karlakörfuboltans í Brasilíu og vekur um leið heimsathygli. Körfubolti 20.7.2025 11:03
„Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Stjörnuleikur WNBA deildarinnar í körfubolta í nótt fór allt í einu að snúast um verkalýðsbaráttu og kjarasamninga en leikmönnum deildarinnar gengur illa að fá sínum fram í viðræðum við eigendur félaganna. Körfubolti 20.7.2025 09:30
Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta sýndi sínar bestu hliðar þegar liðið tryggði sér sæti í hreinum úrslitaleik um áframhaldandi veru í A-deild Evrópumótsins. Körfubolti 19.7.2025 11:59
Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Ingibergur Þór Jónasson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur segir að körfuboltalið félagsins muni spila hluta af heimaleikjum sínum í Bónus deildinni í Grindavík á komandi tímabili. Körfubolti 19.7.2025 11:03
Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Króatíski körfuboltamaðurinn Josip Barnjak mun spila með Skagamönnum í Bónus deild karla í körfubolta á komandi vetri þótt að fyrir stuttu leit út fyrir að hann mætti ekki spila körfubolta fyrr en árið 2031. Körfubolti 19.7.2025 10:30
Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Caitlin Clark, skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í körfubolta, mun ekki taka þátt í stjörnuleik deildarinnar sökum meiðsla. Hún var skráð til leiks í þriggja stiga keppninni og eftirvæntingin mikil enda Clark án efa eitt stærsta nafnið í bandarískum íþróttum í dag. Körfubolti 19.7.2025 07:01
Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Hörður Unnsteinsson hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu KKÍ sem afreksstjóri en hann tekur við starfinu af Arnari Guðjónssyni. Körfubolti 18.7.2025 13:12
Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bandaríski körfuboltamaðurinn Damian Lillard er kominn aftur heim til Portland Trail Blazers í NBA deildinni í körfubolta eftir að Milwaukee Bucks lét hann fara fyrr í sumar. Körfubolti 18.7.2025 12:00
Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Dómarar í WNBA deildinni hafa verið nokkuð á milli tannanna á fólki undanfarið en þó helst hjá aðdáendum Caitlin Clark sem finnst hún ekki njóta sannmælis hjá dómurum í deildinni. Körfubolti 17.7.2025 23:16
Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Íslenska tuttugu ára landslið karla tapaði með fimmtán stiga mun á móti Rúmeníu í dag, 72-57, í baráttunni um sæti níu til sextán í A-deild Evrópumótsins. Körfubolti 17.7.2025 11:57
Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Strákarnir í Bónus Körfuboltakvöldi lokuðu tímabilinu með því að skella sér saman í Play ferð til Boston í Bandaríkjunum. Körfubolti 17.7.2025 09:00
Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Caitlin Clark, ein skærasta stjarna WNBA deildarinnar, meiddist aftur í leik Indiana Fever gegn Connecticut Sun í gær en hún hafði áður misst af fimm leikjum vegna sömu meiðsla. Körfubolti 16.7.2025 23:18
Bradley Beal til Clippers Bradley Beal mun ganga til liðs við Los Angeles Clippers í NBA deildinni eftir að hafa náð samkomulagi við Phoenix Suns um starfslok. Körfubolti 16.7.2025 22:01
Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Íslenska tuttugu ára landslið karla í körfubolta féll í dag út úr sextán liða úrslitum A-deildar Evrópumótsins eftir 43 stiga tap á móti Ítölum, 101-58. Keppnin fer fram í Heraklion á Krít. Körfubolti 16.7.2025 14:19
Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfuboltalið Tindastóls mun taka þátt í Evrópukeppni á komandi tímabili. Körfubolti 16.7.2025 09:42
„Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Keflavíkurkonur hafa tryggt sér mikinn liðstyrk fyrir átökin í Bónus deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð. Reynslumikill Belgi mun stjórna umferðinni á Sunnubrautinni næsta vetur. Körfubolti 16.7.2025 09:02