Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap

Jón Axel Guðmundsson spilaði 20mínútur fyrir San Pablo Burgos og komst vel frá sínu. Hann gat þó ekki hjálpað sínum mönnum til þess að vinna leikinn en liðið tapaði fyrir MB Andorra 86-93 á heimavelli í ACB deildinni á Spáni.

Körfubolti
Fréttamynd

Elvar  með flestar stoð­sendingar í sigri

Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil unnu annan leikinn í röð þegar Twarde voru lagðir af velli í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Leikurinn endaði með 95-101 útisigri Anwil sem er í fjórða sæti deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Styrmir sterkur í sigri á Spáni

Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson stóð vel fyrir sínu á Spáni í kvöld þegar lið hans Zamora vann 86-82 útisigur gegn Gipuzkoa, í næstefstu deild spænska körfuboltans.

Körfubolti
Fréttamynd

Meistararnir stungu af í seinni

Eftir jafnan fyrri hálfleik áttu Íslandsmeistarar Stjörnunnar ekki í vandræðum með að leggja nýliða Ármanns að velli í kvöld, í Bónus-deild karla í körfubolta, 114-88.

Körfubolti
Fréttamynd

„Heimsku­leg taktík hjá mér“

Pekka Salminen stýrði íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í fyrsta sinn í kvöld. Ísland tapaði þá fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027. Finninn var ánægður með hvernig íslenska liðið kláraði leikinn.

Körfubolti