Fótbolti

Fréttamynd

Ísak Berg­mann hljóp mest allra

Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður Fortune Düsseldorf, er mesti hlaupagikkur þýsku B-deildarinnar þetta tímabilið en alls lagði Ísak að baki 386,1 kílómeter í 32 leikjum í vetur. 

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bastarður ráðinn til starfa

Fréttir af enska F-deildar liðinu Torquay United vekja alla jafna ekki mikla athygli í fjölmiðlum en frétt af ráðningu nýs tengiliðs stuðningsmanna við félagið fór heldur betur á flug á samfélagsmiðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Furðu erfitt að mæta systur sinni

Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram í Bestu deild kvenna, er Skagfirðingur í húð og hár. Í gær sótti hann þrjú stig gegn Stólunum en tilfinningarnar báru hann næstum ofurliði í viðtali í leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli

Gríðarlega fagnaðarlæti brutust út í fótboltasjúkri Napoli-borg eftir að Napoli tryggði sér ítalska meistaratitilinn í fótbolta í gærkvöld. Tugir, ef ekki hundruðir þúsunda, geystust út á götur til að fagna titlinum.

Fótbolti