Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Í beinni: Þróttur R. - Þór/KA | Tveir skakkir turnar sem vilja rétta sig við

Hér fer fram bein texta­lýsing frá leik Þróttar Reykja­víkur og Þór/KA í 12.um­ferð Bestu deildar kvenna í fót­bolta. Leikurinn fer fram á AVIS vellinum en bæði lið töpuðu sínum leikjum í síðustu um­ferð, sem og sínum leikjum í undan­úr­slitum Mjólkur­bikarsins, og þyrstir því í sigur. Þór/KA er í 3.sæti deildarinnar með 21 stig, Þróttarar í því sjöunda með tíu stig. Leikurinn verður einnig sýndur í beinni út­sendingu á Stöð 2 Sport Besta deildin rásinni og hefst klukkan fjögur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fyrsta mark Bryn­dísar skipti sköpum

Landsliðsframherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði sitt fyrsta mark sem atvinnumaður í fótbolta í dag þegar hún skoraði dýrmætt mark fyrir Växjö í sænsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

FHL jók for­skotið og dýr­mætur sigur Þróttar

Leikið var í Lengjudeildum karla og kvenna í dag og eru Austfirðingar í góðum málum í Lengjudeild kvenna þegar mótið er rúmlega hálfnað, með sex stiga forskot á toppnum. ÍBV færðist nær toppi Lengjudeildar karla og Þróttur vann dýrmætan sigur í botnbaráttunni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Öll vítin inn og Eng­land í undan­úr­slit

Englendingar nýttu öll fimm víti sín og komust þannig í undanúrslit EM í fótbolta eftir sigur á Sviss í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en fyrsta víti Sviss í vítakeppninni fór í súginn.

Fótbolti