Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Víkingur Ólafsvík vann 2-0 gegn Tindastóli í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli um Fótbolta.net bikarinn. Bæði mörkin voru skoruð eftir aukaspyrnu en hið fyrra var einkar glæsilegt. Fótbolti 26.9.2025 21:22
Kane skoraði hundrað mörk á methraða Harry Kane skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Bayern Munchen gegn Werder Bremen. Hann hefur nú skorað hundrað mörk fyrir félagið og gerði það á methraða. Fótbolti 26.9.2025 20:26
Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Hugo Ekitike fékk frekar furðulegt rautt spjald í vikunni, fyrir að rífa sig úr að ofan eftir að hafa skorað sigurmark gegn Southampton, en slapp með tiltal og enga sekt frá þjálfara Liverpool. Enski boltinn 26.9.2025 19:31
Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Enski boltinn 26.9.2025 15:32
Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Manchester United hefur komist að samkomulagi við Fortaleza CEIF um kaup á hinum 17 ára gamla Cristian Orozco, unglingalandsliðsmanni Kólumbíu. Enski boltinn 26.9.2025 10:02
Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann muni færa leiki á heimsmeistaramótinu í fótbolta úr borgum sem hann telur ótryggar. Fótbolti 26.9.2025 09:30
Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Það voru skoruð mögnuð mörk í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöld og nóg um að vera. Stjarnan frestaði Íslandsmeistarafögnuði Breiðabliks, Þróttur var 2-1 undir gegn Víkingi í uppbótartíma en vann, FH og Valur skildu jöfn og Þór/KA tryggði sæti sitt. Íslenski boltinn 26.9.2025 09:02
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
„Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Arna Eiríksdóttir yfirgaf herbúðir FH og skrifaði undir hjá Vålerenga fyrir tveimur vikum síðan. Hún hefur farið geyst af stað með nýju liði en kemur til með að sakna fólksins í Kaplakrika. Fótbolti 26.9.2025 08:01
Busquets stígur niður af sviðinu Spænska fótboltagoðsögnin Sergio Busquets hefur tilkynnt að takkaskórnir fari á hilluna á þessu ári, í síðasta lagi í desember. Fótbolti 26.9.2025 07:33
Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Lille vann 2-1 sigur á Brann í Íslendingaslag í Evrópudeild karla í fótbolta í Frakklandi í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði mark gestanna. Fótbolti 25.9.2025 23:01
Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Slæm meiðsli Elínar Helenu Karlsdóttur settu svartan blett á leik Breiðabliks og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Elín var sárþjáð og fór af velli með sjúkrabíl. Íslenski boltinn 25.9.2025 22:04
Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Þór/KA vann þægilegan Sigur á Tindastól 3-0 í Bestu deild kvenna. Leikið var á Boganum á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 18:31
Börsungar halda í við Madrídinga Barcelona vann 2-1 sigur á Real Oviedo á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn er mikilvægur í baráttunni við Real Madríd á toppnum. Fótbolti 25.9.2025 19:00
Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Aston Villa vann fyrsta sigur liðsins á leiktíðinni, með herkjum þó, er Bologna heimsótti Villa Park í Evrópudeildinni. Sjö leikir fóru fram í keppninni í kvöld. Fótbolti 25.9.2025 21:02
Úr svartnætti í sólarljós Þróttur sigraði Víking 3-2 í þvílíkri dramatík í Laugardalnum í kvöld. Þróttur sem var einum manni færri og einu marki undir, tókst að skora tvö mörk í uppbótartíma leiksins. Þjálfari Þróttara var eðlilega sáttur eftir leik. Íslenski boltinn 25.9.2025 21:01
„Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Breiðablik var yfir í hálfleik en tapaði 2-1 fyrir Stjörnunni eftir að hafa misst miðvörðinn Elínu Helenu Karlsdóttur út af vegna meiðsla. Íslenski boltinn 25.9.2025 20:35
Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Það var dramatík í Laugardalnum þegar Þróttur Reykjavík sigraði Víking 3-2 í efri hluta Bestu deildar kvenna í kvöld. Kayla Rollins skoraði tvö mörk í uppbótartíma og tryggði Þrótti þrjú mikilvæg stig í baráttunni um Evrópusæti. Íslenski boltinn 25.9.2025 17:15
Látinn eftir höfuðhögg í leik Billy Vigar, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn aðeins 21 árs að aldri eftir að hafa hlotið heilaskaða sökum höfuðhöggs í leik á dögunum. Enski boltinn 25.9.2025 19:36
Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli FH og Valur gerðu 1-1 jafntefli í 1. umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna. Jafnteflið veitir Blikum tækifæri á að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Íslenski boltinn 25.9.2025 15:32
Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ „Tilfinningin er bara ótrúlega góð. Ég var búin að mikla þetta mikið fyrir mér í morgun, enda langur tími síðan síðast en bara gott að vera komin inn í þetta og bara ágætis leikur til að byrja á,“ sagði Arna Sif Ásgrímsdóttir, varnarmaður Vals, sem spilaði sinn fyrsta leik í Bestu deildinni síðan 2023 í dag í 1-1 jafntefli FH og Vals. Íslenski boltinn 25.9.2025 18:47
Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Íslendingaliðin Lille og Brann áttust við í Evrópudeildinni í fótbolta. Lille vann 2-1 sigur þökk sé skallamarki Olivier Giroud seint í leiknum en Sævar Atli Magnússon komst á blað hjá Brann á meðan Hákon Arnar Haraldsson leiddi sína menn til leiks. Fótbolti 25.9.2025 16:17
Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Galdur Guðmundsson, leikmaður KR, er frá út leiktíðina vegna lærameiðsla. KR er í harðri fallbaráttu og verður án krafta unga mannsins sem var keyptur frá Danmörku í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2025 17:45
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Breiðablik tapaði 2-1 fyrir Stjörnunni í 19. umferð Bestu deildar kvenna þrátt fyrir að hafa komist yfir. Stjarnan tók algjörlega yfir í seinni hálfleik og átti sigurinn skilið. Íslandsmeistaratitill Breiðabliks verður því að bíða. Íslenski boltinn 25.9.2025 17:15
Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Framkvæmdastjórn UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, mun funda um það í næstu viku hvort að Ísrael verði sett í bann frá öllum keppnum á vegum sambandsins. Bandarísk stjórnvöld eru alfarið á móti banni. Fótbolti 25.9.2025 15:01
Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Þjálfarinn Freyr Alexandersson gerir sér fulla grein fyrir því að lið hans Brann verður í hlutverki Davíðs gegn Golíat í Frakklandi í dag, þegar norska liðið glímir við Hákon Arnar Haraldsson og félaga í Lille í Evrópudeildinni í fótbolta. Hann kallar eftir íslenskri „geðveiki“ í sínu liði í dag og það gleður sérfræðing NRK. Fótbolti 25.9.2025 13:39