UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Aron Guðmundsson skrifar 16. desember 2025 20:01 Ilia Topuria er ríkajndi léttivigtarmeistari í UFC en var einnig handhafi meistarabeltisins í fjaðurvigt Vísir/Getty Ilia Topuria mun ekki verja léttivigtartitil sinn í UFC á næstunni og hefur gefið frá sér titilinn í fjaðurvigt. Hann mun einbeita sér að því að vernda æru sína og fjölskyldu utan bardagabúrsins og verjast tilraun til fjárkúgunar. Topuria gaf frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum í gær þar sem að hann segist vera fórnarlamb tilraunar til fjárkúgunar. Georgíumaðurinn segir sér hafa verið hótað á þá leið að ef hann reiddi ekki fram ákveðna upphæð fjármuna yrðu ásakanir í hans garð um heimilisofbeldi gerðar opinberar. Topuria segir í yfirlýsingu sinni að þessar grunnur fyrir þessum meintu ásökunum eigi sér enga stoð í raunveruleikanum en það vakti á dögunum athygli þegar að hann gaf frá sér meistaratitilinn í léttivigtardeild UFC. „Ég ákvað fyrst að segja ekkert. Sú ákvörðun var einvörðungu byggð á því að ég vildi vernda börnin mín sem eru það mikilvægast í mínu lífi,“ segir Tuporia í yfirlýsingu sinni. „Hins vegar hef ég nú áttað mig á því að þögn í þessum aðstæðum mun ekki vernda sannleikann heldur búa til aðstæður sem munu leyfa sögusögnum að grassera.“ Hann segist ekki munu stíga aftur í bardagabúrið hjá UFC fyrr en í fyrsta lagi eftir fyrsta ársfjórðung næsta árs og ætlar ekki að tjá sig frekar um málið opinberlega af virðingu við börn sín og lagaferli sem eru í gangi. Topuria er ósigraður á sínum atvinnumannaferli í MMA og á fimm ára tímabili frá 2020 til 2025 hefur hann unnið níu bardaga í röð í UFC. Hann er einn þeirra sem hefur verið handhafi meistarabeltis í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma, léttivigt og fjaðurvigt. MMA Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Sjá meira
Topuria gaf frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum í gær þar sem að hann segist vera fórnarlamb tilraunar til fjárkúgunar. Georgíumaðurinn segir sér hafa verið hótað á þá leið að ef hann reiddi ekki fram ákveðna upphæð fjármuna yrðu ásakanir í hans garð um heimilisofbeldi gerðar opinberar. Topuria segir í yfirlýsingu sinni að þessar grunnur fyrir þessum meintu ásökunum eigi sér enga stoð í raunveruleikanum en það vakti á dögunum athygli þegar að hann gaf frá sér meistaratitilinn í léttivigtardeild UFC. „Ég ákvað fyrst að segja ekkert. Sú ákvörðun var einvörðungu byggð á því að ég vildi vernda börnin mín sem eru það mikilvægast í mínu lífi,“ segir Tuporia í yfirlýsingu sinni. „Hins vegar hef ég nú áttað mig á því að þögn í þessum aðstæðum mun ekki vernda sannleikann heldur búa til aðstæður sem munu leyfa sögusögnum að grassera.“ Hann segist ekki munu stíga aftur í bardagabúrið hjá UFC fyrr en í fyrsta lagi eftir fyrsta ársfjórðung næsta árs og ætlar ekki að tjá sig frekar um málið opinberlega af virðingu við börn sín og lagaferli sem eru í gangi. Topuria er ósigraður á sínum atvinnumannaferli í MMA og á fimm ára tímabili frá 2020 til 2025 hefur hann unnið níu bardaga í röð í UFC. Hann er einn þeirra sem hefur verið handhafi meistarabeltis í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma, léttivigt og fjaðurvigt.
MMA Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Fleiri fréttir Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Sjá meira