Íslenski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Heyrt margar reynslu­sögur“

„Þegar Afturelding hafði samband þá var ekki aftur snúið,“ segir Oliver Sigurjónsson sem genginn er til liðs við Aftureldingu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hann hlakkar mikið til að taka þátt í fyrstu leikjum nýliðanna í Bestu deildinni næsta sumar.

Íslenski boltinn