Skoðun 937 karlar og þeim fjölgar Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Í Mottumars Krabbameinsfélagsins í ár hvetjum við karla þessa lands til að hreyfa sig, með sérstöku Kallaútkalli. Það er ekki að ástæðulausu, því regluleg hreyfing er eitt af því mikilvægasta sem við getum gert til að draga úr áhættunni á að fá krabbamein. Skoðun 19.3.2024 17:01 Skimun bjargar mannslífum Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Marsmánuði er ætlað að vekja almenning á alþjóðavísu til vitundar um ristil- og endaþarmskrabbamein. Skoðun 19.3.2024 17:01 Blaðamennska hefur aldrei verið mikilvægari Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Þörfin fyrir vandaða blaðamennsku hefur aldrei verið meiri. Upplýsingaóreiða og pólarísering í samfélaginu hefur aukist mikið og sótt er að blaðamönnum og fréttamiðlum með ýmsum hætti. Skoðun 19.3.2024 15:01 Ríkisvæðing og ríkisstjórnarmenning Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Að færa fé til hluthafa Kviku til þess eins að ríkið eignist tryggingarfélag er eitthvað sem maður sá ekki fyrir. Þótt ekkert komi lengur á óvart þegar þessi ríkisstjórn er annars vegar. Skoðun 19.3.2024 13:00 Eflum fjármálalæsi barna og ungmenna Bryndís Lára Halldórsdóttir skrifar Nú þegar dregur úr notkun reiðufjár til þess að greiða fyrir vörur og þjónustu er eðlilegt að erfiðara verði að skilja og ná utan um virði peninga og að fjármálalæsi minnki. Frammi fyrir þessari áskorun stöndum við með börnunum okkar. Skoðun 19.3.2024 12:31 Heimilisuppbót – áskorun til ráðherra Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar ÖBÍ réttindasamtök hafa skorað á félags- og vinnumarkaðsráðherra að bregðast við fordæmisgefandi dómi Hæstaréttar frá því fyrr í mánuðinum sem sneri að afgreiðslu umsókna um heimilisuppbót. Dómurinn var kveðinn upp þann 6. mars og sendi ÖBÍ áskorun til ráðherra í kjölfarið. Skoðun 19.3.2024 12:02 Skynsemi í rekstri Landsbankans Stefán Ólafsson skrifar Landsbankinn virðist hafa verið betur rekinn undanfarin ár en hinir bankarnir, einkabankinn Arion og Íslandsbanki sem hefur verið að hluta í einkaeigu. Afkoman hefur oft verið betri hjá Landsbankanum og hann hefur verið með langlægsta kostnaðarhlutfallið. Skoðun 19.3.2024 11:30 Afbrotavarnir gegn skipulögðum glæpum Karl Steinar Valsson skrifar Afbrotavarnir eru eitt af mikilvægustu hlutverkum sem lögreglan gegnir. Heitið afbrotavarnir er fengið úr 1. grein lögreglulaga nr. 90/1996 þar sem hlutverk lögreglu eru skilgreind. Í b-lið segir svo [Hlutverk lögreglu er:] „að stemma stigu við afbrotum og koma í veg fyrir athafnir sem raska öryggi borgaranna og ríkisins.“ Skoðun 19.3.2024 11:01 Kosningaóreiða RÚV, opið bréf til stjórnar Ríkisútvarpsins Benedikta Guðrún Svavarsdottir skrifar Ágæta stjórn Ríkisútvarpsins. Hópur sem telur tólf hundruð manns hefur rannsakað og tekið saman vafaatriði vegna símakosningarinnar í Söngvakeppninni 2. mars 2024. Við sendum stjórninni fyrstu samantekt okkar þann 8. mars s.l. og höfum sömuleiðis sent lögfræðiálit sem unnið var fyrir hópinn. Skoðun 19.3.2024 10:30 Hvað þolir þú mikið högg? Sandra B. Franks skrifar Það vita allir sem inn á spítala hafa komið að sjúkraliðar vinna krefjandi starf. Starfið krefst bæði líkamlegrar og andlegrar færni sem óneitanlega getur tekið sinn toll. Sjúkraliðar vinna oft í aðstæðum sem eru einstakar í lífi sjúklinga sinna og skjólstæðinga. Skoðun 19.3.2024 09:00 Vannýtt tækifæri Kristín Fríða Ólafsdóttir skrifar Háskóli Íslands hefur farið fögrum orðum um áherslur sínar í umhverfis- og loftslagsmálum. Ein af fjórum áherslunum í stefnu skólans til 2026 snýr að „Sjálfbærni og fjölbreytileika.“ Þessu höfum við í Röskvu fagnað enda höfum við krafist þess að háskólinn taki þessum málum föstum tökum. Skoðun 19.3.2024 08:00 Alþjóðadagur félagsráðgjafar Steinunn Bergmann skrifar Alþjóðadagur félagsráðgjafar er í dag 19. mars en árlega taka félagsráðgjafar um allan heim höndum saman til að fagna deginum og koma á framfæri sameiginlegum skilaboðum. Þema alþjóðadagsins í ár er “Buen Vivir: Shared Future for Transformative Change” eða Gott líf: Sameiginleg framtíð fyrir gagngerar breytingar (þýðing höfundar). Skoðun 19.3.2024 07:31 Af hverju eru næringarsnauð matvæli í forgrunni við íþróttaiðkun barna okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Flestir sem stunda íþróttir vita að góð næring skiptir miklu máli fyrir bæði heilsu og árangur. Þegar kemur að ungmennum sem taka þátt í íþróttum er góð næring sérstaklega mikilvæg þar sem börn og unglingar ganga í gegnum miklar líkamlegar breytingar og er nauðsynlegt fyrir þau að mæta næringarþörf sinni. Skoðun 19.3.2024 07:00 Að skoða meira inn í sumar ástæður misnotkunar Matthildur Björnsdóttir skrifar Er alla vega oft um að fara inn í líf þeirra sem fengu ekki að skilja hver þau væru eða hvað þau höfðu þráð að gera við líf sitt. Þá er ég að tala meira um þá tíma sem engar gagnlegar getnaðarvarnir voru í boði. Skoðun 18.3.2024 17:01 Fundur NAMMCO í vikunni Micah Garen skrifar Á þriðjudag mun ársfundur Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðsins (The North Atlantic Marine Mammal Commision, NAMMCO) fara fram í Reykjavík. Og enn og aftur verður hvalkjöt á boðstólnum. Skoðun 18.3.2024 15:01 Hvítþvottur á fótboltavellinum – leikur Íslands við Ísrael í undankeppni EM 2024 Hrönn G. Guðmundsdóttir skrifar Fimmtudaginn nk. 21. mars leikur íslenska karlalandsliðið í fótbolta við karlalandslið Ísraels í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram í skugga árása Ísraels á Gaza. Þegar þetta er skrifað hefur Ísraelsher myrt að minnsta kosti 31 þúsund manns á Gaza og sært 73 þúsund og hundruð þúsunda íbúa svæðisins standa frammi fyrir manngerðri hungursneyð af völdum umsáturs Ísraelshers. Skoðun 18.3.2024 14:30 Leiðin að bílprófinu Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Að undangengnu ökunámi og að loknu ökuprófi bæði skriflegu og verklegu þá hefur ökunemi öðlast ökuréttindi á fólksbíl þ.e. ef viðkomandi hefur náð 17 ára aldri. Skoðun 18.3.2024 11:01 Draumalandið Luxemburg og íslenskir jafnaðarmenn - þriðji hluti Ólafur Sveinsson skrifar Frá byltingu fasískara afla innan portúgalska hersins 1926 til byltingar vinstrisinnaðra afla innan hans 1974 var einræðisstjórn við ríki í Portúgal, lengst af undir stjórn António de Olivera Salazar frá 1932 – 1968, þó hann hafi í raun haft töglin og hagldirnar í stjórn landsins frá 1928. Skoðun 18.3.2024 10:30 Austurgata 10 - blm. í góðri trú blekktir? - Ærumeiðandi dylgjur leigjanda Árni Stefán Árnason skrifar Ég skrifa þessa skoðun m.a. til að verja æru mína, föður míns heitins og æru hins friðaða húss Austurgötu 10. Faðir minn, Árni Gunnlaugsson hrl., fasteignasali og bæjarfulltrúi í meirihluta í Hafnarfirði í á annan áratug eftir 1966 bjó í a.m.k. áratug í upprunalegu og þá viðurkenndu ástandi Austurgötu 10 (1913). Skoðun 18.3.2024 10:30 V. Sköpunarsaga þjóðsögu –Guðmundarmálið skyndilega skellt á borð Hafþór S. Ciesielski skrifar Íslendingasaga Guðmundar- og Geirfinnsmála. Skoðun 18.3.2024 10:01 Forsendur krafna um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Ég sé að ýmsum finnst skjóta skökku við að ég skuli í grein fyrir helgi hafa lagst gegn áformuðu frumvarpi um kröfur til leigubílstjóra um íslenskukunnáttu, í ljósi þess að ég hafi gefið mig út fyrir að vera sérstakur talsmaður íslenskunnar og lagt áherslu á að hún sé notuð við allar aðstæður. Skoðun 18.3.2024 10:01 Eldri borgarar fá lítið út úr kjarasamningunum Kári Jónasson skrifar Nýlokið er gerð nýrra kjarasamninga fyrir stóran hluta félaga innan ASÍ sem kunnugt er. Þessir kjarasamningar eiga að marka tímamót að mati þeirra sem að þeim standa, einkum fyrir barnafjölskyldur, og svo bættist ræstingafólk reyndar í hópinn á síðustu metrunum. Skoðun 18.3.2024 09:31 Hræðsla er hjálplegur þjónn, en hræðilegt yfirvald Jón Þór Ólafsson skrifar Í stórmyndunum Dune sjáum við aðalpersónur nota einskonar möntru eða þulu til að beina athyglinni að hræðslu til að losna við hana. Skoðun 18.3.2024 09:00 „Kvótasetning grásleppu snýst um að tryggja arðsemi“? Örn Pálsson skrifar Í frétt RÚV 16. mars um málefni grásleppuveiðimanna er vitnað í Þórarinn Inga Pétursson formann atvinnuveganefndar sem segir að kvótsetning gæti tryggt arðsemi í greininni og bendir á að bátum hafi fækkað mikið síðan 2011. Skoðun 18.3.2024 08:31 Hvað tökum við með okkur? Magnús Bergmann skrifar Menntavísindasvið sameinast loksins Háskóla Íslands landfræðilega og spennandi mál brenna á vörum nemenda við tilkomu sviðsins á Sögu. Skoðun 18.3.2024 08:01 Þreytandi grænþvottur Birgitta Stefánsdóttir skrifar Íslendingar eru mjög meðvitaðir um eigin umhverfisáhrif og flestir gera sitt besta til að versla umhverfisvænna. Seljendur hafa brugðist við þessu með að reyna að lyfta upp vörum sem eru betri kostur fyrir umhverfið og reyna að auðvelda neytendum valið. Skoðun 18.3.2024 07:30 Ráðherra sem fer þvert á vilja Alþingis Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Eyjólfur Ármannsson,Guðmundur Ingi Kristinsson,Inga Sæland,Jakob Frímann Magnússon og Tómas A. Tómasson skrifa Síðastliðinn febrúar ásakaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra þingmenn Flokks fólksins um að beita aðferðum sem hann kallaði „popúlisma“. Skoðun 18.3.2024 07:01 Hvað á ég að gera? Rannveig Hafsteinsdóttir skrifar Það er ósköp venjulegur miðvikudags eftirmiðdagur. Ég fer í síðdegisgöngutúrinn með níu mánaða gömlum syni mínum eins og við gerum á hverjum degi. Ég er í fæðingarorlofi. Sex mánuði fæ ég sem ég hef teygt í tíu, með sex vikum sem ég stal frá eiginmanni mínum. Skoðun 17.3.2024 13:00 Jarðakaup í nýjum tilgangi Halla Hrund Logadóttir skrifar Við sjáum dæmi dæmi um erlend jarðakaup til útflutnings á jarðefnum í undirbúningi á Mýrdalssandi. Lögin í kringum nýtingu jarðefna voru m.a. hönnuð til að bændur og Vegagerðin hefðu auðvelt aðgengi að möl og sandi til að byggja fjárhús og vegi. Lögin voru ekki hönnuð til að flytja út fjöll og fell. Skoðun 17.3.2024 12:31 Íslenskur matur Bjarni Jónsson skrifar Bændur verða að tryggja að íslensk matvæli verði betur merkt því flestir neytendur vilja velja íslenskt vegna gæða og hreinleika. Við upprunamerkingar og innihaldslýsingar innfluttra matvæla eigum við ekki að hrökkva sem fullvalda þjóð, heldur setja okkur betri löggjöf í eigin landi. Skoðun 17.3.2024 11:30 « ‹ 128 129 130 131 132 133 134 135 136 … 334 ›
937 karlar og þeim fjölgar Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Í Mottumars Krabbameinsfélagsins í ár hvetjum við karla þessa lands til að hreyfa sig, með sérstöku Kallaútkalli. Það er ekki að ástæðulausu, því regluleg hreyfing er eitt af því mikilvægasta sem við getum gert til að draga úr áhættunni á að fá krabbamein. Skoðun 19.3.2024 17:01
Skimun bjargar mannslífum Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Marsmánuði er ætlað að vekja almenning á alþjóðavísu til vitundar um ristil- og endaþarmskrabbamein. Skoðun 19.3.2024 17:01
Blaðamennska hefur aldrei verið mikilvægari Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Þörfin fyrir vandaða blaðamennsku hefur aldrei verið meiri. Upplýsingaóreiða og pólarísering í samfélaginu hefur aukist mikið og sótt er að blaðamönnum og fréttamiðlum með ýmsum hætti. Skoðun 19.3.2024 15:01
Ríkisvæðing og ríkisstjórnarmenning Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Að færa fé til hluthafa Kviku til þess eins að ríkið eignist tryggingarfélag er eitthvað sem maður sá ekki fyrir. Þótt ekkert komi lengur á óvart þegar þessi ríkisstjórn er annars vegar. Skoðun 19.3.2024 13:00
Eflum fjármálalæsi barna og ungmenna Bryndís Lára Halldórsdóttir skrifar Nú þegar dregur úr notkun reiðufjár til þess að greiða fyrir vörur og þjónustu er eðlilegt að erfiðara verði að skilja og ná utan um virði peninga og að fjármálalæsi minnki. Frammi fyrir þessari áskorun stöndum við með börnunum okkar. Skoðun 19.3.2024 12:31
Heimilisuppbót – áskorun til ráðherra Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar ÖBÍ réttindasamtök hafa skorað á félags- og vinnumarkaðsráðherra að bregðast við fordæmisgefandi dómi Hæstaréttar frá því fyrr í mánuðinum sem sneri að afgreiðslu umsókna um heimilisuppbót. Dómurinn var kveðinn upp þann 6. mars og sendi ÖBÍ áskorun til ráðherra í kjölfarið. Skoðun 19.3.2024 12:02
Skynsemi í rekstri Landsbankans Stefán Ólafsson skrifar Landsbankinn virðist hafa verið betur rekinn undanfarin ár en hinir bankarnir, einkabankinn Arion og Íslandsbanki sem hefur verið að hluta í einkaeigu. Afkoman hefur oft verið betri hjá Landsbankanum og hann hefur verið með langlægsta kostnaðarhlutfallið. Skoðun 19.3.2024 11:30
Afbrotavarnir gegn skipulögðum glæpum Karl Steinar Valsson skrifar Afbrotavarnir eru eitt af mikilvægustu hlutverkum sem lögreglan gegnir. Heitið afbrotavarnir er fengið úr 1. grein lögreglulaga nr. 90/1996 þar sem hlutverk lögreglu eru skilgreind. Í b-lið segir svo [Hlutverk lögreglu er:] „að stemma stigu við afbrotum og koma í veg fyrir athafnir sem raska öryggi borgaranna og ríkisins.“ Skoðun 19.3.2024 11:01
Kosningaóreiða RÚV, opið bréf til stjórnar Ríkisútvarpsins Benedikta Guðrún Svavarsdottir skrifar Ágæta stjórn Ríkisútvarpsins. Hópur sem telur tólf hundruð manns hefur rannsakað og tekið saman vafaatriði vegna símakosningarinnar í Söngvakeppninni 2. mars 2024. Við sendum stjórninni fyrstu samantekt okkar þann 8. mars s.l. og höfum sömuleiðis sent lögfræðiálit sem unnið var fyrir hópinn. Skoðun 19.3.2024 10:30
Hvað þolir þú mikið högg? Sandra B. Franks skrifar Það vita allir sem inn á spítala hafa komið að sjúkraliðar vinna krefjandi starf. Starfið krefst bæði líkamlegrar og andlegrar færni sem óneitanlega getur tekið sinn toll. Sjúkraliðar vinna oft í aðstæðum sem eru einstakar í lífi sjúklinga sinna og skjólstæðinga. Skoðun 19.3.2024 09:00
Vannýtt tækifæri Kristín Fríða Ólafsdóttir skrifar Háskóli Íslands hefur farið fögrum orðum um áherslur sínar í umhverfis- og loftslagsmálum. Ein af fjórum áherslunum í stefnu skólans til 2026 snýr að „Sjálfbærni og fjölbreytileika.“ Þessu höfum við í Röskvu fagnað enda höfum við krafist þess að háskólinn taki þessum málum föstum tökum. Skoðun 19.3.2024 08:00
Alþjóðadagur félagsráðgjafar Steinunn Bergmann skrifar Alþjóðadagur félagsráðgjafar er í dag 19. mars en árlega taka félagsráðgjafar um allan heim höndum saman til að fagna deginum og koma á framfæri sameiginlegum skilaboðum. Þema alþjóðadagsins í ár er “Buen Vivir: Shared Future for Transformative Change” eða Gott líf: Sameiginleg framtíð fyrir gagngerar breytingar (þýðing höfundar). Skoðun 19.3.2024 07:31
Af hverju eru næringarsnauð matvæli í forgrunni við íþróttaiðkun barna okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Flestir sem stunda íþróttir vita að góð næring skiptir miklu máli fyrir bæði heilsu og árangur. Þegar kemur að ungmennum sem taka þátt í íþróttum er góð næring sérstaklega mikilvæg þar sem börn og unglingar ganga í gegnum miklar líkamlegar breytingar og er nauðsynlegt fyrir þau að mæta næringarþörf sinni. Skoðun 19.3.2024 07:00
Að skoða meira inn í sumar ástæður misnotkunar Matthildur Björnsdóttir skrifar Er alla vega oft um að fara inn í líf þeirra sem fengu ekki að skilja hver þau væru eða hvað þau höfðu þráð að gera við líf sitt. Þá er ég að tala meira um þá tíma sem engar gagnlegar getnaðarvarnir voru í boði. Skoðun 18.3.2024 17:01
Fundur NAMMCO í vikunni Micah Garen skrifar Á þriðjudag mun ársfundur Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðsins (The North Atlantic Marine Mammal Commision, NAMMCO) fara fram í Reykjavík. Og enn og aftur verður hvalkjöt á boðstólnum. Skoðun 18.3.2024 15:01
Hvítþvottur á fótboltavellinum – leikur Íslands við Ísrael í undankeppni EM 2024 Hrönn G. Guðmundsdóttir skrifar Fimmtudaginn nk. 21. mars leikur íslenska karlalandsliðið í fótbolta við karlalandslið Ísraels í undankeppni EM 2024. Leikurinn fer fram í skugga árása Ísraels á Gaza. Þegar þetta er skrifað hefur Ísraelsher myrt að minnsta kosti 31 þúsund manns á Gaza og sært 73 þúsund og hundruð þúsunda íbúa svæðisins standa frammi fyrir manngerðri hungursneyð af völdum umsáturs Ísraelshers. Skoðun 18.3.2024 14:30
Leiðin að bílprófinu Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Að undangengnu ökunámi og að loknu ökuprófi bæði skriflegu og verklegu þá hefur ökunemi öðlast ökuréttindi á fólksbíl þ.e. ef viðkomandi hefur náð 17 ára aldri. Skoðun 18.3.2024 11:01
Draumalandið Luxemburg og íslenskir jafnaðarmenn - þriðji hluti Ólafur Sveinsson skrifar Frá byltingu fasískara afla innan portúgalska hersins 1926 til byltingar vinstrisinnaðra afla innan hans 1974 var einræðisstjórn við ríki í Portúgal, lengst af undir stjórn António de Olivera Salazar frá 1932 – 1968, þó hann hafi í raun haft töglin og hagldirnar í stjórn landsins frá 1928. Skoðun 18.3.2024 10:30
Austurgata 10 - blm. í góðri trú blekktir? - Ærumeiðandi dylgjur leigjanda Árni Stefán Árnason skrifar Ég skrifa þessa skoðun m.a. til að verja æru mína, föður míns heitins og æru hins friðaða húss Austurgötu 10. Faðir minn, Árni Gunnlaugsson hrl., fasteignasali og bæjarfulltrúi í meirihluta í Hafnarfirði í á annan áratug eftir 1966 bjó í a.m.k. áratug í upprunalegu og þá viðurkenndu ástandi Austurgötu 10 (1913). Skoðun 18.3.2024 10:30
V. Sköpunarsaga þjóðsögu –Guðmundarmálið skyndilega skellt á borð Hafþór S. Ciesielski skrifar Íslendingasaga Guðmundar- og Geirfinnsmála. Skoðun 18.3.2024 10:01
Forsendur krafna um íslenskukunnáttu Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Ég sé að ýmsum finnst skjóta skökku við að ég skuli í grein fyrir helgi hafa lagst gegn áformuðu frumvarpi um kröfur til leigubílstjóra um íslenskukunnáttu, í ljósi þess að ég hafi gefið mig út fyrir að vera sérstakur talsmaður íslenskunnar og lagt áherslu á að hún sé notuð við allar aðstæður. Skoðun 18.3.2024 10:01
Eldri borgarar fá lítið út úr kjarasamningunum Kári Jónasson skrifar Nýlokið er gerð nýrra kjarasamninga fyrir stóran hluta félaga innan ASÍ sem kunnugt er. Þessir kjarasamningar eiga að marka tímamót að mati þeirra sem að þeim standa, einkum fyrir barnafjölskyldur, og svo bættist ræstingafólk reyndar í hópinn á síðustu metrunum. Skoðun 18.3.2024 09:31
Hræðsla er hjálplegur þjónn, en hræðilegt yfirvald Jón Þór Ólafsson skrifar Í stórmyndunum Dune sjáum við aðalpersónur nota einskonar möntru eða þulu til að beina athyglinni að hræðslu til að losna við hana. Skoðun 18.3.2024 09:00
„Kvótasetning grásleppu snýst um að tryggja arðsemi“? Örn Pálsson skrifar Í frétt RÚV 16. mars um málefni grásleppuveiðimanna er vitnað í Þórarinn Inga Pétursson formann atvinnuveganefndar sem segir að kvótsetning gæti tryggt arðsemi í greininni og bendir á að bátum hafi fækkað mikið síðan 2011. Skoðun 18.3.2024 08:31
Hvað tökum við með okkur? Magnús Bergmann skrifar Menntavísindasvið sameinast loksins Háskóla Íslands landfræðilega og spennandi mál brenna á vörum nemenda við tilkomu sviðsins á Sögu. Skoðun 18.3.2024 08:01
Þreytandi grænþvottur Birgitta Stefánsdóttir skrifar Íslendingar eru mjög meðvitaðir um eigin umhverfisáhrif og flestir gera sitt besta til að versla umhverfisvænna. Seljendur hafa brugðist við þessu með að reyna að lyfta upp vörum sem eru betri kostur fyrir umhverfið og reyna að auðvelda neytendum valið. Skoðun 18.3.2024 07:30
Ráðherra sem fer þvert á vilja Alþingis Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Eyjólfur Ármannsson,Guðmundur Ingi Kristinsson,Inga Sæland,Jakob Frímann Magnússon og Tómas A. Tómasson skrifa Síðastliðinn febrúar ásakaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra þingmenn Flokks fólksins um að beita aðferðum sem hann kallaði „popúlisma“. Skoðun 18.3.2024 07:01
Hvað á ég að gera? Rannveig Hafsteinsdóttir skrifar Það er ósköp venjulegur miðvikudags eftirmiðdagur. Ég fer í síðdegisgöngutúrinn með níu mánaða gömlum syni mínum eins og við gerum á hverjum degi. Ég er í fæðingarorlofi. Sex mánuði fæ ég sem ég hef teygt í tíu, með sex vikum sem ég stal frá eiginmanni mínum. Skoðun 17.3.2024 13:00
Jarðakaup í nýjum tilgangi Halla Hrund Logadóttir skrifar Við sjáum dæmi dæmi um erlend jarðakaup til útflutnings á jarðefnum í undirbúningi á Mýrdalssandi. Lögin í kringum nýtingu jarðefna voru m.a. hönnuð til að bændur og Vegagerðin hefðu auðvelt aðgengi að möl og sandi til að byggja fjárhús og vegi. Lögin voru ekki hönnuð til að flytja út fjöll og fell. Skoðun 17.3.2024 12:31
Íslenskur matur Bjarni Jónsson skrifar Bændur verða að tryggja að íslensk matvæli verði betur merkt því flestir neytendur vilja velja íslenskt vegna gæða og hreinleika. Við upprunamerkingar og innihaldslýsingar innfluttra matvæla eigum við ekki að hrökkva sem fullvalda þjóð, heldur setja okkur betri löggjöf í eigin landi. Skoðun 17.3.2024 11:30
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun