Heilbrigðismál

Fréttamynd

Getur pillan valdið depurð?

Samkvæmt víðtækri sænskri rannsókn geta stúlkur sem byrja að taka inn p-pill­una eða aðrar hormónagetnaðarvarnir á unglingsárum fundið fyrir þunglyndi eða depurð og eru í meiri hættu á að fá einhvers konar geðraskanir.

Erlent
Fréttamynd

120 fengið að vita af stökkbreytingu í BRCA2

Frá því í fyrrakvöld hefur fólk sem óskaði eftir upplýsingum frá Íslenskri erfðagreiningu um hvort það hafi stökkbreytingu í geni fengið niðurstöðu senda. Af tíu þúsund niðurstöðum eru 120 með stökkbreytingu.

Innlent
Fréttamynd

Stefnir í „spítala götunnar“?

Bíllinn „Ragnheiður“ hefur verið á ferð á götum Reykjavíkur til að þjónusta fíknaefnaneytendur til að koma í veg fyrir frekari smit vegna margnota sprauta sem fíknaefnanotendur gjarnan nota.

Skoðun
Fréttamynd

Niðurlægður í Krónunni og krefst betra aðgengis að salerni

Karlmaður varð fyrir þeirri ömurlegu og niðurlægjandi lífsreynslu að kúka á sig eftir að starfsfólk Krónunnar meinaði honum notkun á salerni verslunarinnar. Maðurinn glímir við svæsinn meltingarfærasjúkdóm. Hann vill að stjórnvöld gefi út skírteini fyrir fólk í slíkri aðstöðu sem veiti því forgang á salerni.

Innlent
Fréttamynd

Deilur um lyfjanotkun Íslendinga

Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn.

Innlent
Fréttamynd

Hvar má þetta?

Ungur og vel menntaður taugalæknir með sérhæfingu í Parkinson sækir um stöðu á taugadeild LSH en fær ekki og engar nýráðningar eru fyrirhugaðar á næstu misserum.

Skoðun
Fréttamynd

Sjúkrasaga þingmanns opin öllum á netinu

Þingmaður Flokks fólksins segir það stórfurðulegt að heilsufarsupplýsingar hans hafi verið birtar á vef Hæstaréttar undir nafni. Forstjóri Persónuverndar segir það mikilvægt að dómstólarnir gæti að persónuverndarsjónarmiðum.

Innlent
Fréttamynd

Skattfé varið með ómarkvissum hætti með rammasamningi við sérfræðilækna

Skattfé hefur verið varið með ómarkvissum hætti í sérfræðilækningar samkvæmt gildandi rammasamningi og fjármagn runnið nær stjórnlaust út úr ríkissjóði að sögn heilbrigðisráðherra. Ákvörðun um framtíð fyrirkomulags um sérfræðilækningar verður tekin á allra næstu vikum en samningurinn rennur út um áramótin.

Innlent
Fréttamynd

Konur gætu þurft að fara beint heim eftir fæðingu

Konur gætu þurft að fara beint heim eftir fæðingu án viðkomu á sængurlegudeild vegna uppsagna ljósmæðra á Landspítalanum. Flestar uppsagnir eru á meðgöngu- og sængurlegudeild og um þriðjungur starfsfólks deildarinnar hættir störfum um næstu mánaðarmót. Framkvæmdastjóri kvennasviðs spítalans hefur verulegar áhyggjur af stöðunni.

Innlent
Fréttamynd

Svandís vill breyta rammasamningnum

Sérfræðilæknar krefja ríkið um svör. Framtíð sérfræðilækninga utan opinbera heilbrigðiskerfisins er óljós. Sjúklingar gætu þurft að greiða meira eftir áramót.

Innlent
Fréttamynd

„Inngróna tánögl skal ekki lækna með því að taka fótinn af“

Formaður Læknafélags Reykjavíkur lýsir aðgerðum heilbrigðisráðherra og stjórnsýslunnar í máli sérfræðilækna við að verið sé að lækna inngróna tánögl með því að taka fótinn af við ökla. Forsætisráðherra segir að verið sé að fylgja ráðgjöf í málinu, ekki sé verið að hverfa frá einkarekstri.

Innlent
Fréttamynd

„Sjúklingarnir eru ekkert að hverfa“

Tveir sérfræðilæknar, sem báðir fengu synjun um aðild að rammasamningi Sjúkratrygginga Íslands fyrir sérfræðilækna, segja núverandi fyrirkomulag bitna á sjúklingum og koma í veg fyrir nýliðun innan læknastéttarinnar, þrátt fyrir alvarlegan læknaskort.

Innlent
Fréttamynd

Tólfumenn drifu sig í bólusetningu fyrir HM

Töluvert hefur verið hringt í Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins undanfarið til að spyrjast fyrir um bólusetningar vegna ferða á HM í Rússlandi. Sóttvarnalæknir hvetur fólk almennt til að huga að bólusetningum.

Innlent
Fréttamynd

Gleymdu börnin á Íslandi

Á Vesturlöndum er heilaskaði talinn ein helsta ástæðan fyrir heilsufarsvandamálum hjá börnum, unglingum og ungu fólki á fullorðinsaldri.

Skoðun
Fréttamynd

Segir rafrettufrumvarpið ganga of langt

Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata og formaður velferðarnefndar, telur það óþarfa að banna notkun rafrettna á veitinga- og skemmtistöðum eins og meirihluti nefndarinnar leggur til.

Innlent