Vilja þjónustumiðstöð fyrir Alzheimersjúklinga Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. september 2019 15:03 Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdarstjóri Alzheimersamtakanna. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Alzheimersamt ö kin vilja hefja formlegar viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að fá að setja á fót sérstaka þjónustumiðstöð í nýstofnuðu Lífsgæðasetri í bænum. Lífsgæðasetrið var formlega opnað nú í september það er í húsnæði sem Hafnafjarðarbær á. Þar var áður rekinn St. Jósefsspítali eða allt til ársins 2011. Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, segir að lengi hafi skort úrræði fyrir fólk sem greinist snemma með alzheimer. „Efst í huga okkar núna er í rauninni að finna úrræði fyrir fólk sem við segjum að séu snemmgreindir. Sem eru greindir fyrir 65 ára aldur. Það er hópur sem fær sína greiningu og fer svo síðan bara út og í einhver óræð ár hefur í rauninni enga þjónustu og það er ekkert við að vera fyrir þennan hóp. Það sem tekur við er svo sérhæfðar dagþjálfanir svokallaðar en fólk er orðið dálítið mikið veikara þegar það kemur þangað inn,“ segir Vilborg. Hún segir að það gæti hentað vel að slík þjónustumiðstöðin verði í Lífsgæðasetrinu. „Fólk gæti bara komið og farið að vild. Þetta er svolítið svona í anda Ljóssins á Langholtsveginum fyrir krabbameinssjúka,“ segir Vilborg og að samtökin hafi rætt málið við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði. Hafnarfjörður Heilbrigðismál Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Alzheimersamt ö kin vilja hefja formlegar viðræður við Hafnarfjarðarbæ um að fá að setja á fót sérstaka þjónustumiðstöð í nýstofnuðu Lífsgæðasetri í bænum. Lífsgæðasetrið var formlega opnað nú í september það er í húsnæði sem Hafnafjarðarbær á. Þar var áður rekinn St. Jósefsspítali eða allt til ársins 2011. Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, segir að lengi hafi skort úrræði fyrir fólk sem greinist snemma með alzheimer. „Efst í huga okkar núna er í rauninni að finna úrræði fyrir fólk sem við segjum að séu snemmgreindir. Sem eru greindir fyrir 65 ára aldur. Það er hópur sem fær sína greiningu og fer svo síðan bara út og í einhver óræð ár hefur í rauninni enga þjónustu og það er ekkert við að vera fyrir þennan hóp. Það sem tekur við er svo sérhæfðar dagþjálfanir svokallaðar en fólk er orðið dálítið mikið veikara þegar það kemur þangað inn,“ segir Vilborg. Hún segir að það gæti hentað vel að slík þjónustumiðstöðin verði í Lífsgæðasetrinu. „Fólk gæti bara komið og farið að vild. Þetta er svolítið svona í anda Ljóssins á Langholtsveginum fyrir krabbameinssjúka,“ segir Vilborg og að samtökin hafi rætt málið við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði.
Hafnarfjörður Heilbrigðismál Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira