Börn bíða mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. september 2019 18:45 Sj ö á ra drengur hefur be ð i ð í sex m á nu ð i eftir a ð komast í a ð ger ð sem getur b æ tt l í f hans. M óð ir hans segist engin sv ö r f á um hven æ r hann komist a ð . Framkv æ mdastj ó ri Einstakra barna segir m ö rg d æ mi sem þ etta og að b ö rn b íð i allt a ð t í u m á nu ð i eftir a ð komast í a ð ger ð ir á Landsp í talanum. Katr í n Brynja er m óð ir Bj ö rgvins sem er sj ö á ra. Flj ó tlega eftir f æð ingu hans þ urfti hann a ð fara í s í na fyrstu a ð ger ð vegna hjartagalla. „Þ egar vi ð vorum a ð b íð a eftir a ð ger ð inni þá bor ð a ð i hann aldrei neitt. Þ annig a ð hann var alltaf me ð sondu og vi ð h é ldum a ð þ a ð v æ ri tengt hjartagallanum hans, “ segir Katr í n en að hins vegar uppgötvast fljótt að hann væri me ð f æð uh ö fnun ásamt fleiri kvillum. Bj ö rgvin hefur þ urft a ð fara í fj ö lda ranns ó kna og a ð ger ð a fr á f æð ingu. Í mars á þ essu á ri koma í lj ó s a ð hann þ arf a ð fara í enn eina a ð ger ð ina tengda meltingarkerfinu. Katr í nu Brynju var sagt a ð h ú n g æ ti v æ nst þ ess a ð a ð ger ð in yr ð i framkv æ md innan m á na ð ar. „ S íð an erum vi ð bara b ú in a ð b íð a eftir þ v í a ð vera k ö llu ð inn og é g er alveg b ú in a ð spyrja margoft um þ etta og þ a ð er alltaf j á þ a ð hl ý tur a ð fara a ð koma a ð þ essu, “ segir Katr í n Brynja. Gu ð r ú n Helga Har ð ard ó ttir, framkv æ mdastj ó ri Einstakra barna, sem eru samt ö k barna me ð sjaldgæfa sjúkdóma, segir marga í sömu sporum og Björgvin. Mörg börn þurfi að bíða í talsverðan tíma eftir að komast í aðgerð. „Upp í 10 mánuðir er það sem ég er að heyra. Það fer svona eftir því hvað er og verra auðvitað yfir sumartímann. Í okkar tilfelli þá eru börnin oft á tíðum mjög veik og á mjög erfiðum stað og aðgerðir, minni háttar og stærri aðgerðir, skipta gríðarlega miklu máli og foreldrarnir geta ekki beðið svona lengi,“ segir Guðrún. Hún segir foreldrana flesta fá svipuð svör þegar þau spyrji af hverju biðin sé oft svona löng. Þau séu á þá leið að það vanti pláss á gjörgæslu og vöknun og starfsfólk vanti á dagdeildir. Í sumum tilfellum hafi foreldrar verið mættir á spítalann með börn sín í aðgerð þegar þeir séu sendir heim aftur. Í svar frá stjórnendum Landspítalans vegna málsins segir að því miður kunni börn líkt og aðrir sjúklingar að þurfa að bíða eftir aðgerðum. Ávallt sé hins vegar forgangsraðað eftir alvarleika og þörfinni. Aðgerðin sem Björgvin þarf að fara í er ekki bráðaaðgerð en kemur þó, að sögn móður hans, til með að láta honum líða betur. Hann fær nú lyf á hverjum degi sem hjálpa honum á meðan að hann bíður en hversu löng sú bið er er enn alveg óljóst. „Við fórum í lok ágúst að hitta hjúkrunarfræðinginn hans og þá fengum við aftur tíma núna í október og þá var sagt vonandi verður hann búinn að fara þegar að því kemur en ég hef ekkert heyrt,“ segir Katrín. Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Fjármálaráðherra vísar til ábyrgðar stjórnenda Landspítala og heilbrigðisráðuneytis Fjármálaráðherra segir að stjórnendur Landspítalans eigi að bera ábyrgð á rekstri hans og leita til heilbrigðisráðuneytisins vegna vanda bráðadeildar spítalans en ekki til fjármálaráðuneytisins. 19. september 2019 12:55 Bíða fjórum sinnum lengur en æskilegt er talið Bráðamóttöku Landspítalans tekst vel að sinna bráðahlutverki sínu. Ekki er töf á því að þeir sem veikastir eru fái þjónustu og meðaldvalartími þeirra sem útskrifast heim hefur ekki lengst. 8. janúar 2019 14:11 Hjúkrunarfræðingur lýsir hörmungardegi á spítalanum föstudaginn þrettánda Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi lýsir því þegar afar vafasamt met var slegið á deildinni í gær. Það gerðist þegar 41 sjúklingur lá á deildinni, sem hefur aðeins úr 36 rúmum að moða. 14. september 2019 18:43 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Sj ö á ra drengur hefur be ð i ð í sex m á nu ð i eftir a ð komast í a ð ger ð sem getur b æ tt l í f hans. M óð ir hans segist engin sv ö r f á um hven æ r hann komist a ð . Framkv æ mdastj ó ri Einstakra barna segir m ö rg d æ mi sem þ etta og að b ö rn b íð i allt a ð t í u m á nu ð i eftir a ð komast í a ð ger ð ir á Landsp í talanum. Katr í n Brynja er m óð ir Bj ö rgvins sem er sj ö á ra. Flj ó tlega eftir f æð ingu hans þ urfti hann a ð fara í s í na fyrstu a ð ger ð vegna hjartagalla. „Þ egar vi ð vorum a ð b íð a eftir a ð ger ð inni þá bor ð a ð i hann aldrei neitt. Þ annig a ð hann var alltaf me ð sondu og vi ð h é ldum a ð þ a ð v æ ri tengt hjartagallanum hans, “ segir Katr í n en að hins vegar uppgötvast fljótt að hann væri me ð f æð uh ö fnun ásamt fleiri kvillum. Bj ö rgvin hefur þ urft a ð fara í fj ö lda ranns ó kna og a ð ger ð a fr á f æð ingu. Í mars á þ essu á ri koma í lj ó s a ð hann þ arf a ð fara í enn eina a ð ger ð ina tengda meltingarkerfinu. Katr í nu Brynju var sagt a ð h ú n g æ ti v æ nst þ ess a ð a ð ger ð in yr ð i framkv æ md innan m á na ð ar. „ S íð an erum vi ð bara b ú in a ð b íð a eftir þ v í a ð vera k ö llu ð inn og é g er alveg b ú in a ð spyrja margoft um þ etta og þ a ð er alltaf j á þ a ð hl ý tur a ð fara a ð koma a ð þ essu, “ segir Katr í n Brynja. Gu ð r ú n Helga Har ð ard ó ttir, framkv æ mdastj ó ri Einstakra barna, sem eru samt ö k barna me ð sjaldgæfa sjúkdóma, segir marga í sömu sporum og Björgvin. Mörg börn þurfi að bíða í talsverðan tíma eftir að komast í aðgerð. „Upp í 10 mánuðir er það sem ég er að heyra. Það fer svona eftir því hvað er og verra auðvitað yfir sumartímann. Í okkar tilfelli þá eru börnin oft á tíðum mjög veik og á mjög erfiðum stað og aðgerðir, minni háttar og stærri aðgerðir, skipta gríðarlega miklu máli og foreldrarnir geta ekki beðið svona lengi,“ segir Guðrún. Hún segir foreldrana flesta fá svipuð svör þegar þau spyrji af hverju biðin sé oft svona löng. Þau séu á þá leið að það vanti pláss á gjörgæslu og vöknun og starfsfólk vanti á dagdeildir. Í sumum tilfellum hafi foreldrar verið mættir á spítalann með börn sín í aðgerð þegar þeir séu sendir heim aftur. Í svar frá stjórnendum Landspítalans vegna málsins segir að því miður kunni börn líkt og aðrir sjúklingar að þurfa að bíða eftir aðgerðum. Ávallt sé hins vegar forgangsraðað eftir alvarleika og þörfinni. Aðgerðin sem Björgvin þarf að fara í er ekki bráðaaðgerð en kemur þó, að sögn móður hans, til með að láta honum líða betur. Hann fær nú lyf á hverjum degi sem hjálpa honum á meðan að hann bíður en hversu löng sú bið er er enn alveg óljóst. „Við fórum í lok ágúst að hitta hjúkrunarfræðinginn hans og þá fengum við aftur tíma núna í október og þá var sagt vonandi verður hann búinn að fara þegar að því kemur en ég hef ekkert heyrt,“ segir Katrín.
Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Fjármálaráðherra vísar til ábyrgðar stjórnenda Landspítala og heilbrigðisráðuneytis Fjármálaráðherra segir að stjórnendur Landspítalans eigi að bera ábyrgð á rekstri hans og leita til heilbrigðisráðuneytisins vegna vanda bráðadeildar spítalans en ekki til fjármálaráðuneytisins. 19. september 2019 12:55 Bíða fjórum sinnum lengur en æskilegt er talið Bráðamóttöku Landspítalans tekst vel að sinna bráðahlutverki sínu. Ekki er töf á því að þeir sem veikastir eru fái þjónustu og meðaldvalartími þeirra sem útskrifast heim hefur ekki lengst. 8. janúar 2019 14:11 Hjúkrunarfræðingur lýsir hörmungardegi á spítalanum föstudaginn þrettánda Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi lýsir því þegar afar vafasamt met var slegið á deildinni í gær. Það gerðist þegar 41 sjúklingur lá á deildinni, sem hefur aðeins úr 36 rúmum að moða. 14. september 2019 18:43 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Fjármálaráðherra vísar til ábyrgðar stjórnenda Landspítala og heilbrigðisráðuneytis Fjármálaráðherra segir að stjórnendur Landspítalans eigi að bera ábyrgð á rekstri hans og leita til heilbrigðisráðuneytisins vegna vanda bráðadeildar spítalans en ekki til fjármálaráðuneytisins. 19. september 2019 12:55
Bíða fjórum sinnum lengur en æskilegt er talið Bráðamóttöku Landspítalans tekst vel að sinna bráðahlutverki sínu. Ekki er töf á því að þeir sem veikastir eru fái þjónustu og meðaldvalartími þeirra sem útskrifast heim hefur ekki lengst. 8. janúar 2019 14:11
Hjúkrunarfræðingur lýsir hörmungardegi á spítalanum föstudaginn þrettánda Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi lýsir því þegar afar vafasamt met var slegið á deildinni í gær. Það gerðist þegar 41 sjúklingur lá á deildinni, sem hefur aðeins úr 36 rúmum að moða. 14. september 2019 18:43