Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs 18. september 2019 12:30 Tvöfalt fleiri mengunaragnir fundust í fylgju kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en þeirra sem bjuggu fjær þeim. Vísir/EPA Rannsakendur hafa fundið vísbendingar um að loftmengunaragnir sem losna frá bifreiðum og bruna á eldsneyti sem mæður anda að sér berist til fósturs. Niðurstöður þeirra benda til þess að mengunaragnirnar sjálfar geti tengst aukinni hættu fyrir fóstur. Agnir svonefnds kinroks, fíngers kolefnis sem myndast við ófullkominn bruna á olíu, fundist innan í fylgjum sem voru rannsakaðar. The Guardian segir þetta í fyrsta skipti sem rannsókn sýni að agnir sem móðir andar að sér geti komist í gegnum fylgjuna. Þúsundir mengunaragna fundust á hverjum rúmmillímetra fylgjanna sem voru rannsakaðar. Fram að þessu hafa vísindamenn rakið tengsl loftmengunar við aukna hættu á fósturmissi, fyrirburafæðingu og að börn komi í undirþyngd í heiminn til bólguviðbragða í móður vegna mengunaragna sem hún andar að sér. Niðurstöður rannsóknarinnar nú benda til þess að agnirnar sjálfar gætu valdið aukinni áhættu fyrir fóstur. Rannsóknin birtist í vísindaritinu Nature Communications í gær. Alls voru 25 fylgjur úr konum frá bænum Hasselt í Belgíu sem reykja ekki rannsakaðar. Loftmengun í bænum er sögð vel undir heilbrigðisviðmiðum Evrópusambandsins en yfir viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Svifryksagnir fundust innan í öllum fylgjunum og var fjöldinn í samræmi við hversu mikilli loftmengun konurnar höfðu orðið fyrir. Að meðaltali fundust 20.000 öragnir á rúmmíllímetra í fylgju í kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en helmingi færri í þeim sem bjuggu fjær fjölförnum vegum. Bílar Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Rannsakendur hafa fundið vísbendingar um að loftmengunaragnir sem losna frá bifreiðum og bruna á eldsneyti sem mæður anda að sér berist til fósturs. Niðurstöður þeirra benda til þess að mengunaragnirnar sjálfar geti tengst aukinni hættu fyrir fóstur. Agnir svonefnds kinroks, fíngers kolefnis sem myndast við ófullkominn bruna á olíu, fundist innan í fylgjum sem voru rannsakaðar. The Guardian segir þetta í fyrsta skipti sem rannsókn sýni að agnir sem móðir andar að sér geti komist í gegnum fylgjuna. Þúsundir mengunaragna fundust á hverjum rúmmillímetra fylgjanna sem voru rannsakaðar. Fram að þessu hafa vísindamenn rakið tengsl loftmengunar við aukna hættu á fósturmissi, fyrirburafæðingu og að börn komi í undirþyngd í heiminn til bólguviðbragða í móður vegna mengunaragna sem hún andar að sér. Niðurstöður rannsóknarinnar nú benda til þess að agnirnar sjálfar gætu valdið aukinni áhættu fyrir fóstur. Rannsóknin birtist í vísindaritinu Nature Communications í gær. Alls voru 25 fylgjur úr konum frá bænum Hasselt í Belgíu sem reykja ekki rannsakaðar. Loftmengun í bænum er sögð vel undir heilbrigðisviðmiðum Evrópusambandsins en yfir viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Svifryksagnir fundust innan í öllum fylgjunum og var fjöldinn í samræmi við hversu mikilli loftmengun konurnar höfðu orðið fyrir. Að meðaltali fundust 20.000 öragnir á rúmmíllímetra í fylgju í kvenna sem bjuggu nærri umferðaræðum en helmingi færri í þeim sem bjuggu fjær fjölförnum vegum.
Bílar Heilbrigðismál Umhverfismál Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira