Reykjavík Ekkert samkomulag liggi fyrir um byggingu lúxushótels á Miðbakka Reykjavíkurhafnar Áform um byggingu lúxushótels undir merkjum Four Seasons-hótelkeðjunnar á Miðbakka Reykjavíkurhafnar stranda ekki aðeins á deiliskipulagi heldur eru viðræður um hótelið á algjöru byrjunarstigi og ekkert samkomulag liggur fyrir af hálfu hótelkeðjunnar. Viðskipti innlent 12.11.2020 21:21 Skipulag borgarinnar hafnar stórbyggingu á Miðbakka Vincent Tan sem nýverið eignaðist öll Icelandair hótelin vill reisa 33 þúsund fermetra fjölnota byggingu á Miðbakka við gömlu höfnina sem meðal annars myndi hýsa fimm stjörnu Four Seasons hótel. Skipulag borgarinnar hefur hafnað hugmyndinni á grundvelli umsagnar Faxaflóahafna sem eiga lóðina. Innlent 12.11.2020 19:20 Dagur boðar leikskóla í stað kynlífshjálpartækja Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að kaupa hús við Kleppsveg í Reykjavík. Húsið hefur vakið nokkra athygli undanfarin ár enda bleikt á litinn en þar hefur kynlífshjálpartækjaverslunin Adam og Eva verði rekin. Innlent 12.11.2020 15:48 Fálki hámaði í sig hettumáv á palli í Fossvogi Þórdís Bragadóttir, íbúi í Fossvogi, vissi ekki alveg hvaðan á sig stóð veðrið í gær þegar fálki birtist á pallinum heima hjá henni og fór að háma í sig ungan hettumáv sem þar lá dauður. Innlent 12.11.2020 09:56 „Það sér á að í Arnarholti eru olnbogabörnin“ Borgarstjóri ætlar að láta rannsaka starfsemi Arnarholts og jafnvel fleiri vistheimili sem borgin rak vegna upplýsinga um illa meðferð á vistmönnum. Forsætisráðherra fagnar rannsókn og býður fram aðstoð. Innlent 11.11.2020 19:07 „Hún er upphafið og hún er endirinn“ Dóttir Steinunnar Finnbogadóttur, ljósmóður og borgarfulltrúa Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna, lýsir því að móðir hennar hafi verið úthrópuð í samfélaginu fyrir að beita sér fyrir rannsókn á starfsemi Arnarholts á Kjalarnesi. Innlent 11.11.2020 11:32 Ljótar lýsingar í nauðgunarmáli á skemmtistað í Reykjavík Karlmaður er sakaður um að hafa á kvennasalerni skemmtistaðar í Reykjavík í febrúar í fyrra nauðgað konu. Innlent 11.11.2020 11:00 „Hræðilegt að heyra af þessu“ Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að borgaryfirvöld muni í dag óska eftir gögnum varðandi starfsemi vistheimilisins Arnarholts frá árinu 1971 sem fjallað var um í fréttum RÚV í gærkvöldi. Innlent 11.11.2020 10:32 Hræðilegar lýsingar á því sem fram fór á vistheimilinu Arnarholti Fárveikt fólk sem dvaldi á vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi til ársins 1971 var sett í einangrun í litlum fangaklefa í refsingarskyni. Innlent 11.11.2020 07:30 Fara fram á tafarlausa úttekt á rakaskemmdu íbúðarhúsnæði hælisleitenda Velferðasvið Reykjavíkurborgar fer fram á tafarlausa úttekt á rakaskemmdu húsnæði þar sem fjöldi fólks sem hefur sótt um alþjóðlega vernd hér á landi býr, þar á meðal 13 börn. Framkvæmdastjóri á velferðasviði segir eignaumsýslu borgarinnar hafa sagt húsnæðið í lagi. Innlent 10.11.2020 19:00 Frístundakortið áfram greiðsla fyrir frístundaheimili Þann 10. desember 2019 skipaði borgarstjóri starfshóp um endurskoðun á regluverki Frístundakortsins. Frístundakortið er styrkjakerfi Reykjavíkurborgar til þess að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþróttum og annarri skipulagðri tómstundastarfsemi. Skoðun 10.11.2020 15:01 Vonast til að nýr fimmtán þúsund manna Laugardalsvöllur rísi innan fimm ára Hreyfing virðist vera komin á mál nýs þjóðarleikvangs í fótbolta og vonast er til að hann rísi innan fimm ára. Íslenski boltinn 10.11.2020 14:07 Höfðu hendur í hári þjófa á vespum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hljóp uppi mann á fimmta tímanum í nótt sem gerst hafði fingralangur í Gerðunum í Reykjavík. Innlent 10.11.2020 06:56 Fróaði sér fyrir utan sólbaðsstofu Karlmaður hefur verið dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot með því að hafa berað og handleikið kynfæri sín í vitna viðurvist, fyrir utan sólbaðsstofu í júlí á síðasta ári. Innlent 9.11.2020 18:01 Kynlífsherbergin í miðborginni til sölu á þrjátíu milljónir Í sumar greindi Vísir frá því að fyrirtækið Sexroom.is væri komið á markað hér á landi en og var það staðsett í miðborg Reykjavíkur. Lífið 9.11.2020 15:30 Laufey í Melaskóla verðlaunuð fyrir baráttu gegn einelti Laufey Eyjólfsdóttir, kennari og umsjónarmaður með Olweusarverkefninu í Melaskóla hlaut í dag hvatningarverðlaun Heimilis og skóla á Degi gegn einelti. Innlent 9.11.2020 13:21 „Það var ekkert eðlilegt við þetta útkall“ Karlmaður sem var dæmdur fyrir morðið á eiginkonu sinni á heimili þeirra við Stelkshóla í Breiðholti árið 2014 var látinn laus úr haldi rúmum þremur árum eftir að dómurinn féll. Innlent 9.11.2020 06:46 Telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir harðar samkomutakmarkanir Framkvæmdastjóri Kringlunnar telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir að harðar samkomutakmarkanir séu í gildi. Áhersla sé lögð á netverslun. Viðskipti innlent 8.11.2020 12:16 Hjólabrettaslys, húsbrot og akstur undir áhrifum Alls voru 73 mál bókuð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. Innlent 8.11.2020 07:19 Lögreglan veitti þekktum brotamanni eftirför Lögreglan var kölluð út á sjötta tímanum í kvöld og þurfti hún að veita bílstjóra eftirför sem keyrði á miklum hraða frá Vesturlandsvegi og í gegn um borgina. Innlent 7.11.2020 17:32 400 grömm af kókaíni fundust í Heiðmörk Fjögur hundruð grömm af kókaíni fundust í Heiðmörk í gær. Útivistarmaður sem var í heilsubótargöngu með hundinn sinn tilkynnti lögreglu um sérkennilegan hlut sem varð á vegi hans á göngunni. Innlent 7.11.2020 15:00 Líkamsárás í austurbæ Reykjavíkur Klukkan 20:43 var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í austurbæ Reykjavíkur. Innlent 7.11.2020 07:15 Fornbókabúðin á Klapparstíg opnar útibú í húsnæði Máls og menningar Fornbókabúðin Bókin, sem staðsett er á horni Klapparstígs og Hverfisgötu mun opna útibú í kjallara Laugavegar 18, þar sem Mál og menning var áður til húsa. Viðskipti innlent 6.11.2020 21:58 Drógu bíl upp úr Rauðavatni Bíl var ekið út í Rauðavatn síðdegis í dag og dreginn á land nokkru síðar. Ekki hefur náðst í lögreglu vegna málsins. Innlent 6.11.2020 21:10 Hælisleitendur í rakaskemmdu húsnæði Barnafjölskyldur sem hafa óskað eftir alþjóðlegri vernd búa í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar sem ungbarnaleikskóli flúði úr vegna rakaskemmda fyrir fjórum árum. Reykjavíkurborg segist vera búin að endurnýja húsnæðið. Víða sjást þó mygla og raki á húsnæðinu. Innlent 6.11.2020 20:30 Neituðu að virða grímuskyldu úti í búð Töluvert margar tilkynningar bárust lögreglu um brot á sóttvarnalögum í dag. Innlent 6.11.2020 20:25 Ráðgáta um ólykt af heitavatni í Vesturbæ gæti verið leyst Vísbendingar eru um að óvenjuleg lykt af heitu vatni í Vesturbæ Reykjavíkur, sem íbúar hafa m.a. kvartað undan á samfélagsmiðlum síðustu daga, komi úr borholum hitaveitu í Laugarnesi. Innlent 6.11.2020 18:11 Einangraði sig í hljóðveri í Reykjavík fyrir plötuna sem kom út í dag Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds gaf í dag út sína fimmtu breiðskífu, some kind of peace. Platan er sögð vera hans persónulegasta til þessa. Platan er nú komin á allar helstu efnisveitur. Tónlist 6.11.2020 12:43 Gáttuð á hræsni borgaryfirvalda Í gærkvöldi kom út þáttur hjá Kveik á Rúv um rakaskemmdir, myglu og heilsufarslegar afleiðingar sem það getur haft í för með sér. Skoðun 6.11.2020 08:31 Innlit inn í þýfisgeymsluna á Vínlandsleið Lögregla lagði hald á mikið af þýfi í tveimur húsum í stórri aðgerð í Mosfellsbæ í gær. Einn var handtekinn í aðgerðunum. Innlent 5.11.2020 20:34 « ‹ 280 281 282 283 284 285 286 287 288 … 334 ›
Ekkert samkomulag liggi fyrir um byggingu lúxushótels á Miðbakka Reykjavíkurhafnar Áform um byggingu lúxushótels undir merkjum Four Seasons-hótelkeðjunnar á Miðbakka Reykjavíkurhafnar stranda ekki aðeins á deiliskipulagi heldur eru viðræður um hótelið á algjöru byrjunarstigi og ekkert samkomulag liggur fyrir af hálfu hótelkeðjunnar. Viðskipti innlent 12.11.2020 21:21
Skipulag borgarinnar hafnar stórbyggingu á Miðbakka Vincent Tan sem nýverið eignaðist öll Icelandair hótelin vill reisa 33 þúsund fermetra fjölnota byggingu á Miðbakka við gömlu höfnina sem meðal annars myndi hýsa fimm stjörnu Four Seasons hótel. Skipulag borgarinnar hefur hafnað hugmyndinni á grundvelli umsagnar Faxaflóahafna sem eiga lóðina. Innlent 12.11.2020 19:20
Dagur boðar leikskóla í stað kynlífshjálpartækja Borgarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að kaupa hús við Kleppsveg í Reykjavík. Húsið hefur vakið nokkra athygli undanfarin ár enda bleikt á litinn en þar hefur kynlífshjálpartækjaverslunin Adam og Eva verði rekin. Innlent 12.11.2020 15:48
Fálki hámaði í sig hettumáv á palli í Fossvogi Þórdís Bragadóttir, íbúi í Fossvogi, vissi ekki alveg hvaðan á sig stóð veðrið í gær þegar fálki birtist á pallinum heima hjá henni og fór að háma í sig ungan hettumáv sem þar lá dauður. Innlent 12.11.2020 09:56
„Það sér á að í Arnarholti eru olnbogabörnin“ Borgarstjóri ætlar að láta rannsaka starfsemi Arnarholts og jafnvel fleiri vistheimili sem borgin rak vegna upplýsinga um illa meðferð á vistmönnum. Forsætisráðherra fagnar rannsókn og býður fram aðstoð. Innlent 11.11.2020 19:07
„Hún er upphafið og hún er endirinn“ Dóttir Steinunnar Finnbogadóttur, ljósmóður og borgarfulltrúa Samtaka frjálslyndra og vinstrimanna, lýsir því að móðir hennar hafi verið úthrópuð í samfélaginu fyrir að beita sér fyrir rannsókn á starfsemi Arnarholts á Kjalarnesi. Innlent 11.11.2020 11:32
Ljótar lýsingar í nauðgunarmáli á skemmtistað í Reykjavík Karlmaður er sakaður um að hafa á kvennasalerni skemmtistaðar í Reykjavík í febrúar í fyrra nauðgað konu. Innlent 11.11.2020 11:00
„Hræðilegt að heyra af þessu“ Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar, segir að borgaryfirvöld muni í dag óska eftir gögnum varðandi starfsemi vistheimilisins Arnarholts frá árinu 1971 sem fjallað var um í fréttum RÚV í gærkvöldi. Innlent 11.11.2020 10:32
Hræðilegar lýsingar á því sem fram fór á vistheimilinu Arnarholti Fárveikt fólk sem dvaldi á vistheimilinu Arnarholti á Kjalarnesi til ársins 1971 var sett í einangrun í litlum fangaklefa í refsingarskyni. Innlent 11.11.2020 07:30
Fara fram á tafarlausa úttekt á rakaskemmdu íbúðarhúsnæði hælisleitenda Velferðasvið Reykjavíkurborgar fer fram á tafarlausa úttekt á rakaskemmdu húsnæði þar sem fjöldi fólks sem hefur sótt um alþjóðlega vernd hér á landi býr, þar á meðal 13 börn. Framkvæmdastjóri á velferðasviði segir eignaumsýslu borgarinnar hafa sagt húsnæðið í lagi. Innlent 10.11.2020 19:00
Frístundakortið áfram greiðsla fyrir frístundaheimili Þann 10. desember 2019 skipaði borgarstjóri starfshóp um endurskoðun á regluverki Frístundakortsins. Frístundakortið er styrkjakerfi Reykjavíkurborgar til þess að hvetja börn og ungmenni til þátttöku í íþróttum og annarri skipulagðri tómstundastarfsemi. Skoðun 10.11.2020 15:01
Vonast til að nýr fimmtán þúsund manna Laugardalsvöllur rísi innan fimm ára Hreyfing virðist vera komin á mál nýs þjóðarleikvangs í fótbolta og vonast er til að hann rísi innan fimm ára. Íslenski boltinn 10.11.2020 14:07
Höfðu hendur í hári þjófa á vespum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hljóp uppi mann á fimmta tímanum í nótt sem gerst hafði fingralangur í Gerðunum í Reykjavík. Innlent 10.11.2020 06:56
Fróaði sér fyrir utan sólbaðsstofu Karlmaður hefur verið dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot með því að hafa berað og handleikið kynfæri sín í vitna viðurvist, fyrir utan sólbaðsstofu í júlí á síðasta ári. Innlent 9.11.2020 18:01
Kynlífsherbergin í miðborginni til sölu á þrjátíu milljónir Í sumar greindi Vísir frá því að fyrirtækið Sexroom.is væri komið á markað hér á landi en og var það staðsett í miðborg Reykjavíkur. Lífið 9.11.2020 15:30
Laufey í Melaskóla verðlaunuð fyrir baráttu gegn einelti Laufey Eyjólfsdóttir, kennari og umsjónarmaður með Olweusarverkefninu í Melaskóla hlaut í dag hvatningarverðlaun Heimilis og skóla á Degi gegn einelti. Innlent 9.11.2020 13:21
„Það var ekkert eðlilegt við þetta útkall“ Karlmaður sem var dæmdur fyrir morðið á eiginkonu sinni á heimili þeirra við Stelkshóla í Breiðholti árið 2014 var látinn laus úr haldi rúmum þremur árum eftir að dómurinn féll. Innlent 9.11.2020 06:46
Telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir harðar samkomutakmarkanir Framkvæmdastjóri Kringlunnar telur ekki óábyrgt að halda Kringlukast þrátt fyrir að harðar samkomutakmarkanir séu í gildi. Áhersla sé lögð á netverslun. Viðskipti innlent 8.11.2020 12:16
Hjólabrettaslys, húsbrot og akstur undir áhrifum Alls voru 73 mál bókuð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan fimm síðdegis í gær til klukkan fimm í morgun. Innlent 8.11.2020 07:19
Lögreglan veitti þekktum brotamanni eftirför Lögreglan var kölluð út á sjötta tímanum í kvöld og þurfti hún að veita bílstjóra eftirför sem keyrði á miklum hraða frá Vesturlandsvegi og í gegn um borgina. Innlent 7.11.2020 17:32
400 grömm af kókaíni fundust í Heiðmörk Fjögur hundruð grömm af kókaíni fundust í Heiðmörk í gær. Útivistarmaður sem var í heilsubótargöngu með hundinn sinn tilkynnti lögreglu um sérkennilegan hlut sem varð á vegi hans á göngunni. Innlent 7.11.2020 15:00
Líkamsárás í austurbæ Reykjavíkur Klukkan 20:43 var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um líkamsárás í heimahúsi í austurbæ Reykjavíkur. Innlent 7.11.2020 07:15
Fornbókabúðin á Klapparstíg opnar útibú í húsnæði Máls og menningar Fornbókabúðin Bókin, sem staðsett er á horni Klapparstígs og Hverfisgötu mun opna útibú í kjallara Laugavegar 18, þar sem Mál og menning var áður til húsa. Viðskipti innlent 6.11.2020 21:58
Drógu bíl upp úr Rauðavatni Bíl var ekið út í Rauðavatn síðdegis í dag og dreginn á land nokkru síðar. Ekki hefur náðst í lögreglu vegna málsins. Innlent 6.11.2020 21:10
Hælisleitendur í rakaskemmdu húsnæði Barnafjölskyldur sem hafa óskað eftir alþjóðlegri vernd búa í húsnæði á vegum Reykjavíkurborgar sem ungbarnaleikskóli flúði úr vegna rakaskemmda fyrir fjórum árum. Reykjavíkurborg segist vera búin að endurnýja húsnæðið. Víða sjást þó mygla og raki á húsnæðinu. Innlent 6.11.2020 20:30
Neituðu að virða grímuskyldu úti í búð Töluvert margar tilkynningar bárust lögreglu um brot á sóttvarnalögum í dag. Innlent 6.11.2020 20:25
Ráðgáta um ólykt af heitavatni í Vesturbæ gæti verið leyst Vísbendingar eru um að óvenjuleg lykt af heitu vatni í Vesturbæ Reykjavíkur, sem íbúar hafa m.a. kvartað undan á samfélagsmiðlum síðustu daga, komi úr borholum hitaveitu í Laugarnesi. Innlent 6.11.2020 18:11
Einangraði sig í hljóðveri í Reykjavík fyrir plötuna sem kom út í dag Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds gaf í dag út sína fimmtu breiðskífu, some kind of peace. Platan er sögð vera hans persónulegasta til þessa. Platan er nú komin á allar helstu efnisveitur. Tónlist 6.11.2020 12:43
Gáttuð á hræsni borgaryfirvalda Í gærkvöldi kom út þáttur hjá Kveik á Rúv um rakaskemmdir, myglu og heilsufarslegar afleiðingar sem það getur haft í för með sér. Skoðun 6.11.2020 08:31
Innlit inn í þýfisgeymsluna á Vínlandsleið Lögregla lagði hald á mikið af þýfi í tveimur húsum í stórri aðgerð í Mosfellsbæ í gær. Einn var handtekinn í aðgerðunum. Innlent 5.11.2020 20:34