Ók rafvespu á lögreglubíl Árni Sæberg skrifar 30. apríl 2022 07:43 Ekki liggur fyrir hvort lögreglubifreiðin hafi skemmst í árekstrinum. Vísir/Vilhelm Laust fyrir miðnætti í gær hugðust lögreglumenn stöðva för konu á rafvespu. Sú sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu og ók þess í stað á lögreglubílinn. Konan var handtekin og flutt á bráðamóttöku til aðhlynningar. Því næst var hún vistuð í fangageymslu fyrir rannsókn málsins en hún er grunuð um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, , ítrekaðan akstur svipt ökuréttindum og fleiri umferðarlagabrot. Þetta segir í dagbókarfærslu lögreglu. Í Hafnarfirði var sautján ára stúlka mæld á 141 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbraut þar sem hámarskhraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Málið var afgreidd með aðkomu foreldra og tilkynning send til Barnaverndar. Á fimmta tímanum í nótt barst tilkynning um umferðaróhapp á Reykjanesbraut í Hafnarfirði. Engin slys urðu á fólki en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna sem og vörslu fíkniefna. Töluvert var um að ökumenn væru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis. Þá voru tveir ungir menn í annarlegu ástandi handteknir í miðborginni. Þeir eru grunaðir um brot á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík, meðal annars með því að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Sjá meira
Konan var handtekin og flutt á bráðamóttöku til aðhlynningar. Því næst var hún vistuð í fangageymslu fyrir rannsókn málsins en hún er grunuð um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna, , ítrekaðan akstur svipt ökuréttindum og fleiri umferðarlagabrot. Þetta segir í dagbókarfærslu lögreglu. Í Hafnarfirði var sautján ára stúlka mæld á 141 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbraut þar sem hámarskhraði er 80 kílómetrar á klukkustund. Málið var afgreidd með aðkomu foreldra og tilkynning send til Barnaverndar. Á fimmta tímanum í nótt barst tilkynning um umferðaróhapp á Reykjanesbraut í Hafnarfirði. Engin slys urðu á fólki en ökumaðurinn er grunaður um akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna sem og vörslu fíkniefna. Töluvert var um að ökumenn væru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis. Þá voru tveir ungir menn í annarlegu ástandi handteknir í miðborginni. Þeir eru grunaðir um brot á lögreglusamþykkt fyrir Reykjavík, meðal annars með því að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Hafnarfjörður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Sjá meira