Flugfreyjufélagið undirbýr verkfall hjá Primera Air: Vilja stöðva félagsleg undirboð flugfélagsins á Íslandi Stjórn og trúnaðarráð Flugfreyjufélags Íslands hefur samþykkt einróma að hefja nú þegar undirbúning að boðun nýs verkfalls á hendur flugfélaginu Primera Air Nordic SIA vegna starfsemi fyrirtækisins hér á landi. Innlent 24. janúar 2018 17:56
Rosaleg lending í óveðrinu sem gekk yfir Evrópu vekur athygli netverja Flugmaðurinn lenti vélinni örugglega. Lífið 19. janúar 2018 22:13
Ísfirðingar vilja nýjan flugvöll í Skutulsfjörðinn Ísafjarðarbær sem oft er einangraður ásamt öðrum hlutum norðanverðra Vestfjarða dögum saman, vill láta kann að leggja nýja flugvöll utar í Skutulsfirði. Innlent 19. janúar 2018 20:10
Gáfust aftur upp á Akureyri og flugu til Keflavíkur Boeing 737 vél Enter Air, sem átti að lenda á Akureyrarflugvelli um klukkan 13 í dag, þurfti frá að hverfa og halda til Keflavíkur vegna slæmra veðurskilyrða. Innlent 19. janúar 2018 14:43
Primera telur sig ekki eiga í kjaradeilu Forsvarsmenn Primera Air segir að ekki sé til nein kjaradeila á milli flugfélagsins og Flugfreyjufélags Íslands sem boða þurfi sáttafund til þess að leysa úr. Innlent 18. janúar 2018 14:44
Primera Air skrópar á sáttafundi: „Aldrei gerst í sögu embættisins“ Flugfélagið Primera Air Nordic SIA hefur ekki sent fulltrúa á fjóra boðaða sáttafundi með Flugfreyjufélagi Íslands sem ríkissáttasemjari hefur boðað til. Innlent 18. janúar 2018 06:45
Fækka þarf innanlandsflugvöllum komi ekki til meira fjármagn Hið opinbera þarf að afara marka sér stefnu í innanlandsflugi segir framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia Innlent 16. janúar 2018 18:45
Sífellt fleiri leita réttar síns vegna flugfélaganna Fulltrúi Samgöngustofu segir að mál þeirra borði hafi tvöfaldast á milli ára. Aukning í flugum spilar þar stóran þátt en einnig aukin meðvitund neytenda. Viðskipti innlent 16. janúar 2018 16:45
Varla sofnuð eftir fagnaðarlætin þegar fréttist af flugvélinni sveimandi yfir Akureyri Nauðsynlegt er að Akureyrarflugvöllur verði búinn blindaðflugsbúnaði til þess að koma í veg fyrir að atvik líkt og það sem gerðist í gær þegar flugvél Enter Air gat ekki lent á vellinum vegna veðurs endurtaki sig Innlent 16. janúar 2018 12:39
Gert að greiða skaðabætur eftir keðjuverkandi áhrif óveðurs Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt flugfélagið WOW air til þess að greiða tveimur farþegum tæplega 48 þúsund krónur hvorum um sig auk vaxta vegna tafa á flugferð frá London til Keflavíkur í lok árs 2016. Viðskipti innlent 15. janúar 2018 17:39
Reyndi að lenda í þrígang á Akureyri en hélt svo til Keflavíkur Veðurskilyrði virðast hafa komið í veg fyrir að flugstjóri vélar Enter Air gat lent vélinni. Innlent 15. janúar 2018 16:41
Rann út af flugbraut og steyptist niður sjávarhamra Mildi þykir að enginn hafi slasast þegar farþegaþota rann út af flugbraut flugvallar í Trabzon í Tyrklandi. Erlent 14. janúar 2018 13:12
Látinn borga fyrir fyrri flugleið til að halda þeirri seinni Dæmi eru fyrir því að flugfarþegar þurfi að greiða fargjaldamismun og breytingargjald fyrir það eitt að afboða sig í fyrri flugleið til útlanda þegar það á annað flug með sama félagi heim. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir skilmálana til endurskoðunar. Viðskipti innlent 12. janúar 2018 17:45
Fékk ekki að fljúga með Wow því föðurnafnið vantaði "Vegna öryggis má flugfélagið ekki breyta fornafni og eftirnafni.“ Innlent 12. janúar 2018 16:12
Icelandair flýgur til San Francisco Þetta er í þriðja sinn í vikunni sem flugfélagið tilkynnir beint flug til nýrrar borgar í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 11. janúar 2018 18:46
Fagleg og yfirveguð viðbrögð við mjög ógnvekjandi atburði Alvarleg veikindi komu upp í flugi WOW Air frá Los Angeles til Keflavíkur liðna helgi. Innlent 11. janúar 2018 09:00
Fluttu 2,8 milljónir farþega á síðasta ári Um er að ræða 69 prósent fjölgun farþega frá árinu áður. Sætanýting WOW air árið 2017 var 88 prósent sem er sú sama og árið 2016. Viðskipti innlent 10. janúar 2018 11:09
MH370: Gætu fengið rúma sjö milljarða ef brakið finnst Bandaríska fyrirtækið Ocean Infinity gæti fengið allt að 70 milljónir Bandaríkadala frá malasískum yfirvöldum takist að hafa uppi á braki MH370. Erlent 10. janúar 2018 10:30
Icelandair aldrei flutt jafn marga og á síðasta ári Flutningatölur Icelandair fyrir árið 2017 liggja fyrir og kemur þar fram að félagið hefur aldrei flutt fleiri farþega á einu ári. Voru farþegar alls fjórar milljónir. Viðskipti innlent 9. janúar 2018 10:03
Veðrið seinkar millilandaflugi Töluverð seinkun verður á millilandaflugi frá Keflavíkurflugvelli nú í morgunsárið vegna veðursins sem gengur yfir suðvesturhluta landsins. Innlent 9. janúar 2018 06:22
Rannsókn lokið í Icelandair-máli Ólafur segir málið nú fara í ákærumeðferð þar sem tekin verður ákvörðun um hugsanlega saksókn. Innlent 9. janúar 2018 06:00
Kynna fjórðu leiðina við bókun á flugi Nýi valkosturinn heitir WOW comfy og verður hægt að nýta sér hann þegar bókað er flug með félaginu. Í WOW comfy er innifalinn flugmiði, lítið veski, innrituð taska, handfarangur, forfallavernd og sæti með XL eða XXL sætabili. Viðskipti innlent 8. janúar 2018 14:41
Komust ekki í útkall vegna þoku: Vill sjúkraþyrlu til Eyja Yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi kallar eftir heildstæðari lausnum og vill staðarvaktaða sjúkraþyrlu í Eyjum. Innlent 6. janúar 2018 13:22
Þakti salernisklefa flugvélar í saur Flugstjóri vélar United Airlines á leið frá Chicago til Hong Kong neyddist til að lenda vélinni í Alaska eftir að áhöfn vélarinnar komst að því að einn farþega vélarinnar hafði þakið tvo salernisklefa vélarinnar í eigin saur. Erlent 6. janúar 2018 09:03
Ábendingar um að Icelandair hafi ekki að fullu farið eftir verkferlum í verkfalli flugvirkja Samgöngustofu hefur borist þrjár ábendingar um að Icelandair hafi ekki farið að fullu að viðurkenndum verkferlum við afgreiðslu flugvéla frá Keflavík í verkfalli flugvirkja í síðasta mánuði. Innlent 5. janúar 2018 14:04
Flugmaður fékk flugvélahurð í sig og lést Flugmaður lést í slysi á flugvellinum í Kittilä í norðurhluta Finnlands í gær. Erlent 5. janúar 2018 10:07
Neyðarástandi lýst yfir í New York ríki Að minnsta kosti sautján hafa látið lífið í fimbulkulda og snjóbyl sem herjað hefur á austurströnd Bandaríkjanna í dag. Erlent 4. janúar 2018 19:45
Nýtt skipurit innleitt hjá Icelandair Í kjölfar skipulagsbreytinga sem gerðar hafa verið hjá Icelandair Group, og tilkynnt var um í nóvember síðastliðnum, hefur verið ákveðið að innleiða nýtt skipurit hjá félaginu. Viðskipti innlent 4. janúar 2018 18:12
FBI með mál íslensks forstjóra á borði sínu eftir flugferð til LA Þorvaldur Gissurarson, eigandi og forstjóri ÞG Verks, er miður sín eftir atvik í flugi WOW air frá Íslandi til Los Angeles í síðustu viku. Hann var handtekinn á flugvellinum í LA af þarlendum lögregluyfirvöldum. "Ég bið starfsfólk um Innlent 4. janúar 2018 08:45
Fékk nóg af biðinni og settist á vænginn Farþegi lággjaldaflugfélagsins Ryanair hefur bakað sér töluverð vandræði eftir að hafa yfirgefið flugvél félagsins og tyllt sér á væng vélarinnar. Erlent 3. janúar 2018 07:21