Segir ríkisstjórnina ekki hafa brugðist rétt við vandræðum WOW Sylvía Hall skrifar 30. mars 2019 16:35 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. Það þurfi að grípa inn í áður en keðjuverkunin breiðist um allt og viðheldur sjálfum sér. Hann segist hafa spurt ráðherra ríkisstjórnarinnar hvort þeir hefðu áætlun ef allt færi á versta veg sem var raunin. Sú áætlun hafi þó verið vonbrigði. „Þegar þetta plan birtist snýst það bara um að koma farþegum heim sem er ekki beinlínis í verkahring ríkisstjórnarinnar.“ Hann segir ríkisstjórnina ekki hafa hugað að því að bregðast við gjaldþroti félagsins efnahagslega og koma til móts við ferðaþjónustuna og efnahagslífið í heild. Þá segir hann ekki hafa verið áætlun um að beinlínis bjarga félaginu og þeim störfum sem þar voru í húfi. „Það er ekki að sjá að það hafi verið skoðaðar neinar leiðir til þess að halda þessum rekstri gangandi lengur, þó ekki væri nema yfir sumarið og að verja störfin og reksturinn að svo miklu leyti sem kynni að hafa verið hægt. Svo vantar bara efnahagslegu viðbrögðin,“ sagði Sigmundur sem segist hafa áhyggjur af framhaldinu. Þetta er meðal þess sem Sigmundur ræddi á flokkráðsfundi Miðflokksins í dag. Alþingi WOW Air Tengdar fréttir Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50 Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir skorta verulega á viðbrögð stjórnvalda við falli WOW air. Það vanti alveg efnahagsleg viðbrögð. Það þurfi að grípa inn í áður en keðjuverkunin breiðist um allt og viðheldur sjálfum sér. Hann segist hafa spurt ráðherra ríkisstjórnarinnar hvort þeir hefðu áætlun ef allt færi á versta veg sem var raunin. Sú áætlun hafi þó verið vonbrigði. „Þegar þetta plan birtist snýst það bara um að koma farþegum heim sem er ekki beinlínis í verkahring ríkisstjórnarinnar.“ Hann segir ríkisstjórnina ekki hafa hugað að því að bregðast við gjaldþroti félagsins efnahagslega og koma til móts við ferðaþjónustuna og efnahagslífið í heild. Þá segir hann ekki hafa verið áætlun um að beinlínis bjarga félaginu og þeim störfum sem þar voru í húfi. „Það er ekki að sjá að það hafi verið skoðaðar neinar leiðir til þess að halda þessum rekstri gangandi lengur, þó ekki væri nema yfir sumarið og að verja störfin og reksturinn að svo miklu leyti sem kynni að hafa verið hægt. Svo vantar bara efnahagslegu viðbrögðin,“ sagði Sigmundur sem segist hafa áhyggjur af framhaldinu. Þetta er meðal þess sem Sigmundur ræddi á flokkráðsfundi Miðflokksins í dag.
Alþingi WOW Air Tengdar fréttir Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50 Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Fleiri fréttir Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Sjá meira
Ríkisstjórnin um fall WOW: „Efnahagsleg áhrif verða einkum til skamms tíma“ Ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air til að tryggja rekstur félagsins hafi ekki skilað árangri. 28. mars 2019 10:50
Hugur ráðherra hjá starfsfólki WOW air Frétti af falli flugfélagsins þegar stjórnvöld fengu tilkynningu um að flugrekstrarleyfinu hefði verið skilað. 28. mars 2019 12:23