HM 2015 í Katar Guðmundur: Við hefðum átt að brjóta Guðmundur Guðmundsson ræddi við blaðamenn á hóteli danska liðsins í Doha. Handbolti 29.1.2015 08:22 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. Handbolti 29.1.2015 00:19 Getum verið stoltir af spilamennskunni Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær. Handbolti 28.1.2015 22:05 Mikkel: Verður andvökunótt Mikkel Hansen dró danska vagninn í kvöld. Hann skoraði 6 mörk og þurfti til þess 11 marktilraunir, var tvisvar rekinn útaf. Hansen átti að auki fjölmargar stoðsendingar. Handbolti 28.1.2015 21:34 Guðmundur: Sorglegur endir Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24. Handbolti 28.1.2015 21:28 Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Handbolti 28.1.2015 21:24 Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 28.1.2015 20:36 Spellerberg: Sóknarleikurinn brást okkur Bo Spellerberg segir engan vafa á því að vonbrigðin séu mikil heima í Danmörku. Handbolti 28.1.2015 20:25 Frakkar mæta Spánverjum í undanúrslitum Frakkar eru komnir á mikla siglingu á HM og völtuðu yfir Slóvena, 32-23, í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 28.1.2015 19:37 Nyegaard: Hvar eru ungu mennirnir í íslenska liðinu? Bent Nyegaard, fyrrverandi þjálfari, er sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. Hann er búinn að fylgjast með íslenska handboltalandsliðinu í mörg ár og hrifist af. Handbolti 28.1.2015 16:23 Rivero var túlkur Saric | Neitaði að ræða um þjóðerni Valero Rivera og Danijel Saric svöruðu engum spurningum um þjóðerni leikmanna Katar eftir sigurinn á Þýskalandi í kvöld. Handbolti 28.1.2015 18:25 Wiencek og Kraus: Lífið heldur áfram Leikmenn þýska landsliðsins voru afar niðurlútið eftir tapið gegn Katar í kvöld. Handbolti 28.1.2015 18:03 Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. Handbolti 28.1.2015 18:01 Dagur: Vorum að elta allan leikinn Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. Handbolti 28.1.2015 17:58 Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. Handbolti 28.1.2015 17:10 Mögnuð stemning í Lusail | Myndir Handboltaæði hefur gripið um sig meðal íbúa í Katar. Handbolti 28.1.2015 16:51 Þjóðverjar hafa ekki áhyggjur af dómgæslunni Dómarapar frá Makedóníu sett á leikinn gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. Handbolti 28.1.2015 14:46 Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 28.1.2015 14:13 Vélmennið er fyrirmyndar tengdasonur og frábær pabbi Alexander Petersson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð tvö í gær en það eru liðin tíu ár síðan að Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland. Handbolti 28.1.2015 13:28 Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. Handbolti 28.1.2015 13:48 Brand og Baur lofa Dag í hástert "Hver einasta ákvörðun sem hann hefur tekið hefur reynst rétt og gengið upp.“ Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins fær allstaðar mikið hrós. Handbolti 28.1.2015 13:21 Guðmundur: Að tapa er einhver versta tilfinning sem ég þekki Guðmundur Guðmundsson stýrir Dönum í kvöld í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar en danska liðið hefur örugglega ekki gleymt útreiðinni á móti Spánverjum í úrslitaleik HM 2013. Handbolti 28.1.2015 10:02 Getspeki tveggja Íslendinga skilaði þeim ferð á HM í Katar Íslenska landsliðið datt út leik í sextán liða úrslitunum á HM í handbolta í Katar en Ísland átti hinsvegar tvo af þremur getspökustu mönnunum í tippleik heimsmeistaramótsins. Handbolti 28.1.2015 11:46 Algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? | Myndband Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. Enski boltinn 28.1.2015 09:19 Lauge: Úrslitin önnur ef Aron hefði verið með Vonar að Aron Pálmarsson snúi aftur á handboltavöllinn sem fyrst. Handbolti 27.1.2015 14:24 Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. Handbolti 27.1.2015 20:33 Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. Handbolti 27.1.2015 20:33 Íslandsbanar aldrei heimsmeistarar Sex lið hafa slegið Ísland út á HM en ekkert þeirra hefur náð að fara alla leið Handbolti 27.1.2015 20:33 Lauge: Miklvægast að gefa Íslandi ekki von Leikstjórnandi danska landsliðsins átti stjörnuleik gegn Íslandi í gær. Handbolti 27.1.2015 14:19 Tékkar unnu í vítakeppni Tékkar náðu sautjánda sætinu á HM í handbolta eftir dramatískan sigur á Hvíta-Rússlandi. Handbolti 27.1.2015 17:52 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 17 ›
Guðmundur: Við hefðum átt að brjóta Guðmundur Guðmundsson ræddi við blaðamenn á hóteli danska liðsins í Doha. Handbolti 29.1.2015 08:22
Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. Handbolti 29.1.2015 00:19
Getum verið stoltir af spilamennskunni Þýskaland spilar ekki um verðlaunasæti á HM í Katar en það varð ljóst eftir að lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu fyrir heimamönnum, 26-24, í 8-liða úrslitum keppninnar í Lusail-höllinni í gær. Handbolti 28.1.2015 22:05
Mikkel: Verður andvökunótt Mikkel Hansen dró danska vagninn í kvöld. Hann skoraði 6 mörk og þurfti til þess 11 marktilraunir, var tvisvar rekinn útaf. Hansen átti að auki fjölmargar stoðsendingar. Handbolti 28.1.2015 21:34
Guðmundur: Sorglegur endir Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24. Handbolti 28.1.2015 21:28
Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. Handbolti 28.1.2015 21:24
Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. Handbolti 28.1.2015 20:36
Spellerberg: Sóknarleikurinn brást okkur Bo Spellerberg segir engan vafa á því að vonbrigðin séu mikil heima í Danmörku. Handbolti 28.1.2015 20:25
Frakkar mæta Spánverjum í undanúrslitum Frakkar eru komnir á mikla siglingu á HM og völtuðu yfir Slóvena, 32-23, í undanúrslitum í kvöld. Handbolti 28.1.2015 19:37
Nyegaard: Hvar eru ungu mennirnir í íslenska liðinu? Bent Nyegaard, fyrrverandi þjálfari, er sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV2. Hann er búinn að fylgjast með íslenska handboltalandsliðinu í mörg ár og hrifist af. Handbolti 28.1.2015 16:23
Rivero var túlkur Saric | Neitaði að ræða um þjóðerni Valero Rivera og Danijel Saric svöruðu engum spurningum um þjóðerni leikmanna Katar eftir sigurinn á Þýskalandi í kvöld. Handbolti 28.1.2015 18:25
Wiencek og Kraus: Lífið heldur áfram Leikmenn þýska landsliðsins voru afar niðurlútið eftir tapið gegn Katar í kvöld. Handbolti 28.1.2015 18:03
Gensheimer: Klúðruðum góðu tækifæri Uwe Gensheimer var daufur í dálkinn eftir tapið gegn Katar. Hann var markahæstur í þýska liðinu, skoraði 5 mörk úr 7 tilraunum. Goran Stojanovic varði 2 vítaköst hans. Handbolti 28.1.2015 18:01
Dagur: Vorum að elta allan leikinn Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. Handbolti 28.1.2015 17:58
Pólverjar skelltu Króötum Pólverjar tryggðu sér sæti í undanúrslitum HM í handbolta eftir spennutrylli gegn Króötum. Handbolti 28.1.2015 17:10
Mögnuð stemning í Lusail | Myndir Handboltaæði hefur gripið um sig meðal íbúa í Katar. Handbolti 28.1.2015 16:51
Þjóðverjar hafa ekki áhyggjur af dómgæslunni Dómarapar frá Makedóníu sett á leikinn gegn Katar í 8-liða úrslitum HM í handbolta. Handbolti 28.1.2015 14:46
Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 28.1.2015 14:13
Vélmennið er fyrirmyndar tengdasonur og frábær pabbi Alexander Petersson, landsliðsmaður Íslands í handbolta, var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð tvö í gær en það eru liðin tíu ár síðan að Alexander spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Ísland. Handbolti 28.1.2015 13:28
Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. Handbolti 28.1.2015 13:48
Brand og Baur lofa Dag í hástert "Hver einasta ákvörðun sem hann hefur tekið hefur reynst rétt og gengið upp.“ Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins fær allstaðar mikið hrós. Handbolti 28.1.2015 13:21
Guðmundur: Að tapa er einhver versta tilfinning sem ég þekki Guðmundur Guðmundsson stýrir Dönum í kvöld í átta liða úrslitum á HM í handbolta í Katar en danska liðið hefur örugglega ekki gleymt útreiðinni á móti Spánverjum í úrslitaleik HM 2013. Handbolti 28.1.2015 10:02
Getspeki tveggja Íslendinga skilaði þeim ferð á HM í Katar Íslenska landsliðið datt út leik í sextán liða úrslitunum á HM í handbolta í Katar en Ísland átti hinsvegar tvo af þremur getspökustu mönnunum í tippleik heimsmeistaramótsins. Handbolti 28.1.2015 11:46
Algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? | Myndband Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. Enski boltinn 28.1.2015 09:19
Lauge: Úrslitin önnur ef Aron hefði verið með Vonar að Aron Pálmarsson snúi aftur á handboltavöllinn sem fyrst. Handbolti 27.1.2015 14:24
Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. Handbolti 27.1.2015 20:33
Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. Handbolti 27.1.2015 20:33
Íslandsbanar aldrei heimsmeistarar Sex lið hafa slegið Ísland út á HM en ekkert þeirra hefur náð að fara alla leið Handbolti 27.1.2015 20:33
Lauge: Miklvægast að gefa Íslandi ekki von Leikstjórnandi danska landsliðsins átti stjörnuleik gegn Íslandi í gær. Handbolti 27.1.2015 14:19
Tékkar unnu í vítakeppni Tékkar náðu sautjánda sætinu á HM í handbolta eftir dramatískan sigur á Hvíta-Rússlandi. Handbolti 27.1.2015 17:52