Algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2015 09:30 Það voru mikil læti í kringum Diego Costa í gær. Vísir/Getty Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. Diego Costa og félagar í Chelsea-liðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins eftir 1-0 sigur í framlengdum seinni undanúrslitaleik liðanna. Það sást vel á sjónvarpsmyndum þegar Diego Costa steig bæði á Emre Can og Martin Skrtel í leiknum en þessi bikarleikur á Stamford Bridge bauð upp á mikil læti og mikið fjör þrátt fyrir bara eitt mark hafi verið skorað á þessum 120 mínútum. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um algjört óviljaverk þegar þessi atvikin með Diego Costa voru borin undir hann eftir leikinn. Brendan Rodgers, knattspyrnustjórim Liverpool, var sérstaklega óhress með það þegar Diego Costa steig á Emre Can. Það gerðist strax í upphafi leiks og því hefði það haft mikil áhrif á leikinn ef Chelsea hefði misst Diego Costa af velli með rautt spjald. Ef Michael Oliver, dómari leiksins, skrifar ekkert um atvikin tvö í skýrslu sinni eftir leikinn þá gæti aganefnd enska knattspyrnusambandsins tekið málið fyrir og þá gæti Diego Costa verið á leið í bann. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá leiknum í gær þar sem Diego Costa stígur á tvo leikmenn Liverpool. Þetta var algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur? HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51 Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45 Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira
Diego Costa, framherji Chelsea, er á baksíðu Daily Mirror í dag undir fyrirsögninni Stampford Bridge en svo gæti farið að þessi frábæri leikmaður sé á leiðinni í bann fyrir að stíga tvisvar sinnum á leikmann Liverpool í gær. Diego Costa og félagar í Chelsea-liðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins eftir 1-0 sigur í framlengdum seinni undanúrslitaleik liðanna. Það sást vel á sjónvarpsmyndum þegar Diego Costa steig bæði á Emre Can og Martin Skrtel í leiknum en þessi bikarleikur á Stamford Bridge bauð upp á mikil læti og mikið fjör þrátt fyrir bara eitt mark hafi verið skorað á þessum 120 mínútum. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, talaði um algjört óviljaverk þegar þessi atvikin með Diego Costa voru borin undir hann eftir leikinn. Brendan Rodgers, knattspyrnustjórim Liverpool, var sérstaklega óhress með það þegar Diego Costa steig á Emre Can. Það gerðist strax í upphafi leiks og því hefði það haft mikil áhrif á leikinn ef Chelsea hefði misst Diego Costa af velli með rautt spjald. Ef Michael Oliver, dómari leiksins, skrifar ekkert um atvikin tvö í skýrslu sinni eftir leikinn þá gæti aganefnd enska knattspyrnusambandsins tekið málið fyrir og þá gæti Diego Costa verið á leið í bann. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá leiknum í gær þar sem Diego Costa stígur á tvo leikmenn Liverpool. Þetta var algjört óviljaverk að mati Mourinho en hvað finnst ykkur?
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51 Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45 Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Sjá meira
Rodgers stoltur | Mourinho vildi ekki tala um Costa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, var stoltur af sínu liði eftir tapið gegn Chelsea í kvöld og sagði sína menn hafa heilt yfir verið sterkari í leikjunum tveimur. 27. janúar 2015 22:51
Jose Mourinho: Þegar ég sé hann þá slekk ég á sjónvarpinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er enn að tala um herferð gegn sér og núna er sökudólgurinn einn knattspyrnusérfræðingurinn í sjónvarpinu. Mourinho vildi þó ekki nefna hann á nafn í viðtölum eftir leik. 28. janúar 2015 12:45
Chelsea kláraði Liverpool í framlengingu | Sjáðu markið Það var boðið upp á frábæru skemmtun þegar Chelsea tók á móti Liverpool í undanúrslitum ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. 27. janúar 2015 22:04