Guðmundur: Við hefðum átt að brjóta Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2015 09:00 Guðmundur á hliðarlínunni í gær. Vísir/Eva Björk Guðmundur Guðmundsson hélt að venju blaðamannafund á hóteli sínu í Doha í Katar í morgun en lið hans, Danmörk, tapaði í gær fyrir Spáni í 8-liða úrslitum HM. Guðmundur sagðist vera að mörgu leyti ánægður með leikinn og hrósaði varnarleik danska liðsins sérstaklega. Og rétt eins og hann sagði við Arnar Björnsson eftir leikinn í gær sagði hann erfitt að spila gegn liði sem fékk að hanga lengi á boltanum og marga skotsénsa. „Þeir tóku taktinn úr leiknum og við fengum ekki að keyra á þá með hraðaupphlaupum. Þeir skoruðu mikið eftir að höndin var komin upp og það er erfitt að eiga við það í svona jöfnum leik,“ sagði Guðmundur. „En þeir börðust allan leikinn og töpuðu að lokum með einu marki sem var skorað þremur sekúndum fyrir leikslok.“Sjá einnig: Guðmundur: Sorglegur endir „Við getum lært af þessum leik en hann má ekki kvelja okkur. Nú þurfum við að undirbúa okkur leik gegn Slóveníu sem skiptir miklu máli upp vegna Ólympíuleikanna í Ríó. Við munum gefa allt sem við eigum í þann leik.“ Hann segir að helst megi læra af leiknum í gær að leikmenn hefðu mátt sýna meiri yfirvegun í sókninni. „Ekk síst þar sem við stóðum oft lengi í vörn. Við það misstum við smá einbeitingu og vorum óþolinmóðir í sókninni.“Sjá einnig: Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Það var Joan Canellas sem skoraði sigurmarkið umrædda og Guðmundur hefur vitanlega farið yfir það atvik á myndbandi. „Við hefðum átt að brjóta á honum. Hann hefði aldrei átt að fá tækifæri til að skjóta. Við hefðum átt að stoppa hann og vera mun ákafari gegn honum.“ Hann segist hafa lært margt á þessum mánuðum sem hann hefur stýrt danska liðinu. „Ég hef upplifað margt og er enn að kynnast þessum strákum. En þróunin hefur verið jákvæð og uppbyggingin í liðinu góð. Ég veit að þessir strákar eru með stórt hjarta og ég veit að þeir munu gefa allt sem þeir eiga í þessa leiki sem eftir eru.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24 Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00 Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hélt að venju blaðamannafund á hóteli sínu í Doha í Katar í morgun en lið hans, Danmörk, tapaði í gær fyrir Spáni í 8-liða úrslitum HM. Guðmundur sagðist vera að mörgu leyti ánægður með leikinn og hrósaði varnarleik danska liðsins sérstaklega. Og rétt eins og hann sagði við Arnar Björnsson eftir leikinn í gær sagði hann erfitt að spila gegn liði sem fékk að hanga lengi á boltanum og marga skotsénsa. „Þeir tóku taktinn úr leiknum og við fengum ekki að keyra á þá með hraðaupphlaupum. Þeir skoruðu mikið eftir að höndin var komin upp og það er erfitt að eiga við það í svona jöfnum leik,“ sagði Guðmundur. „En þeir börðust allan leikinn og töpuðu að lokum með einu marki sem var skorað þremur sekúndum fyrir leikslok.“Sjá einnig: Guðmundur: Sorglegur endir „Við getum lært af þessum leik en hann má ekki kvelja okkur. Nú þurfum við að undirbúa okkur leik gegn Slóveníu sem skiptir miklu máli upp vegna Ólympíuleikanna í Ríó. Við munum gefa allt sem við eigum í þann leik.“ Hann segir að helst megi læra af leiknum í gær að leikmenn hefðu mátt sýna meiri yfirvegun í sókninni. „Ekk síst þar sem við stóðum oft lengi í vörn. Við það misstum við smá einbeitingu og vorum óþolinmóðir í sókninni.“Sjá einnig: Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Það var Joan Canellas sem skoraði sigurmarkið umrædda og Guðmundur hefur vitanlega farið yfir það atvik á myndbandi. „Við hefðum átt að brjóta á honum. Hann hefði aldrei átt að fá tækifæri til að skjóta. Við hefðum átt að stoppa hann og vera mun ákafari gegn honum.“ Hann segist hafa lært margt á þessum mánuðum sem hann hefur stýrt danska liðinu. „Ég hef upplifað margt og er enn að kynnast þessum strákum. En þróunin hefur verið jákvæð og uppbyggingin í liðinu góð. Ég veit að þessir strákar eru með stórt hjarta og ég veit að þeir munu gefa allt sem þeir eiga í þessa leiki sem eftir eru.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24 Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00 Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Sjá meira
Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24
Alfreð og Gummi vilja sjá blóð á hnjám og olnbogum Rasmus Lauge spilar í einu besta félagsliði heims og einu besta landsliði heims. Bæði eru þjálfuð af Íslendingum og hann segir skemmtilegt, en ólíkt, að spila fyrir þá Guðmund Guðmundsson og Alfreð Gíslason. 28. janúar 2015 08:00
Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13
Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15