Mikkel: Verður andvökunótt Arnar Björnsson skrifar 28. janúar 2015 21:34 Mikkel Hansen dró danska vagninn í kvöld. Hann skoraði 6 mörk og þurfti til þess 11 marktilraunir, var tvisvar rekinn útaf. Hansen átti að auki fjölmargar stoðsendingar. „Já þetta eru mikil vonbrigði. Það er alltaf vont að tapa og sérstaklega svona þegar þeir skora sigurmarkið þegar þrjár sekúndur eru eftir“. Var ekki erfitt að standa í vörninni því sumar sóknir Spánverjanna voru býsna langar? „Spánverjum tókst að spila langar sóknir en þetta eru reglurnar. Alltaf þegar við spilum við Spánverja fá þeir að spila langar sóknir og hægja á leiknum“. Ég var farinn að reikna með því að leikurinn færi í framlengingu þarna í lokin? „Já við vorum að vona það. Við vorum ekki nógu góðir í ýmsum stöðum sem komu upp í leiknum og verðum að bregðast betur við á næsta móti“. Verður erfitt fyrir ykkur að búa ykkur undir leikinn við Slóvena eftir tapið í kvöld? „Ég held ekki. Þetta er erfitt núna og erfitt að fara að tala um næsta leik þar sem allir eru mjög vonsviknir með úrslitin í kvöld. Þetta verður andvökunótt því það fer margt um hugann eftir tapið. Á morgun er nýr dagur og við verðum að búa okkur sem best undir hann. Við þurfum að gera það til að komast í baráttuna um Olympíusæti“. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24 Guðmundur: Sorglegur endir Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24. 28. janúar 2015 21:28 Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Spellerberg: Sóknarleikurinn brást okkur Bo Spellerberg segir engan vafa á því að vonbrigðin séu mikil heima í Danmörku. 28. janúar 2015 20:25 Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Sjá meira
Mikkel Hansen dró danska vagninn í kvöld. Hann skoraði 6 mörk og þurfti til þess 11 marktilraunir, var tvisvar rekinn útaf. Hansen átti að auki fjölmargar stoðsendingar. „Já þetta eru mikil vonbrigði. Það er alltaf vont að tapa og sérstaklega svona þegar þeir skora sigurmarkið þegar þrjár sekúndur eru eftir“. Var ekki erfitt að standa í vörninni því sumar sóknir Spánverjanna voru býsna langar? „Spánverjum tókst að spila langar sóknir en þetta eru reglurnar. Alltaf þegar við spilum við Spánverja fá þeir að spila langar sóknir og hægja á leiknum“. Ég var farinn að reikna með því að leikurinn færi í framlengingu þarna í lokin? „Já við vorum að vona það. Við vorum ekki nógu góðir í ýmsum stöðum sem komu upp í leiknum og verðum að bregðast betur við á næsta móti“. Verður erfitt fyrir ykkur að búa ykkur undir leikinn við Slóvena eftir tapið í kvöld? „Ég held ekki. Þetta er erfitt núna og erfitt að fara að tala um næsta leik þar sem allir eru mjög vonsviknir með úrslitin í kvöld. Þetta verður andvökunótt því það fer margt um hugann eftir tapið. Á morgun er nýr dagur og við verðum að búa okkur sem best undir hann. Við þurfum að gera það til að komast í baráttuna um Olympíusæti“.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24 Guðmundur: Sorglegur endir Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24. 28. janúar 2015 21:28 Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13 Spellerberg: Sóknarleikurinn brást okkur Bo Spellerberg segir engan vafa á því að vonbrigðin séu mikil heima í Danmörku. 28. janúar 2015 20:25 Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36 Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Fleiri fréttir Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Sjá meira
Morros: Höfum ekkert unnið enn Antonio Garcia og Viran Morros í viðtali við Vísi eftir leikinn í kvöld. 28. janúar 2015 21:24
Guðmundur: Sorglegur endir Guðmundur Guðmundsson og drengirnir hans í danska landsliðinu voru eðlilega langt niðri eftir að hafa tapað fyrir heimsmeisturum Spánverja með minnsta mun í Lusail í kvöld, 25-24. 28. janúar 2015 21:28
Umfjöllun: Danmörk - Spánn 24-25 | Cañellas hetja Spánverja gegn Dönum Joan Cañellas tryggði Spánverjum sæti í undanúrslitum á HM þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Danmörku tveimur sekúndum fyrir leikslok. 28. janúar 2015 14:13
Spellerberg: Sóknarleikurinn brást okkur Bo Spellerberg segir engan vafa á því að vonbrigðin séu mikil heima í Danmörku. 28. janúar 2015 20:25
Guardiola: Guðmundur nær betri árangri næst Gedeón Guardiola segir að það henti Guðmundi Guðmundssyni betur að þjálfa danska landsliðið en Rhein-Neckar Löwen. 28. janúar 2015 20:36