Stúkan
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/12BC4C6D3E43E58437621CCD31238EE6CB9D795906C1F3D8F3B9D1DAD4B1E395_308x200.jpg)
„Ég hefði getað skorað átta eða níu mörk í þessum leik“
Stúkan valdi KR-inginn Benoný Breka Andrésson besta unga leikmann Bestu deildar karla í fótbolta í ár og hann ræddi við Guðmund Benediktsson í lokaþættinum á Stöð 2 Sport í gær.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/CC30E83EA58398A61B8330E623834DEC645049675393021D7F4972760FBE3B14_308x200.jpg)
„Leit út fyrir að hann væri að spila fótbolta í fyrsta skipti“
Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, sparaði ekki stóru orðin þegar kom að frammistöðu Elvars Baldvinssonar í tapi Vestra gegn KA á Akureyri.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/CC69B6C1EB7F75D7B97E48B77A56CD901F9321178DBE0D8C0FA30C01C364313B_308x200.jpg)
Telja líklegt að Gylfi hætti: „Held að hann sé bara í fótbolta út af landsliðinu“
Sérfræðingar Stúkunnar eiga allt eins von á því að Gylfi Þór Sigurðsson leggi skóna á hilluna eftir leik Vals og ÍA í lokaumferð Bestu deildar karla um næstu helgi. Þeir segja að minna hlutverk hans í íslenska landsliðinu hafi mögulega áhrif á ákvörðun hans.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/E53E23D8486E5AED5871088D62C2521407F26FF129259F340AC82B061E046331_308x200.jpg)
Lætin í Kórnum: Rúnar tók ekki í höndina á Ómari og húfan slegin af honum
Upp úr sauð eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær. Rúnar Kristinsson og Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfarar liðanna, áttu í einhverju orðaskaki og leikmaður Fram sló derhúfuna af Ómari.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/4FE139F01EF40933DC220461D4F717FD125D8993C1F6776894F2CEBE836738CB_308x200.jpg)
„Hefði látið Elías Inga blása og er ekki viss um að hann hefði fengið keyra heim“
Markið sem var dæmt af ÍA í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla á laugardaginn var að sjálfsögðu til umræðu í Stúkunni. Sérfræðingar þáttarins botnuðu ekkert í ákvörðun Elíasar Inga Árnasonar, dómara leiksins.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/250AB490B9F36DFAE5C88F1092C0457CA1990E3F9C3E4CEF7A5A7FA7538B12EB_308x200.jpg)
Stúkan: Stórkostleg afgreiðsla nema litli fuglinn hafi rétt fyrir sér
„Þetta er hundrað prósent afgreiðsla. Þetta er viljandi,“ sagði Baldur Sigurðsson um magnað mark Andra Rúnars Bjarnasonar fyrir Vestra í sigrinum gegn Fram í Bestu deildinni í fótbolta.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/DABD24E6382E11F3B7A0862A362C3EE491C26E1FAD2F5A48BBED782CAB76D6AF_308x200.jpg)
Svona mark sést bara á nokkurra ára fresti: „Algjörlega einstakt“
Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi, var glæsimark Emils Atlasonar, framherja Stjörnunnar, fyrir aftan miðju gegn Víkingi Reykjavík tekið fyrir og var Atli Viðar Björnsson, einn af sérfræðingum þáttarins, klár á því að markið væri langbesta mark sumarsins sem og síðustu þriggja til fimm ára í efstu deild.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8BAEF35D1679E4156F016567149A9E270BF53925FFC8223A6744A8104F8DAD20_308x200.jpg)
Mældu tímann í Kórnum: „Mér finnst þetta alveg galið“
Það varð allt vitlaust undir lok leiks HK og Fylkis í Bestu deildinni í fyrrakvöld, þegar HK tókst að jafna metin mínútu eftir uppgefinn uppbótartíma. Markið sendi Fylki niður um deild. Sérfræðingar Stúkunnar voru ekki alveg sammála um réttmæti þess að lengja uppbótartímann.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6B18F2A9D49D2C7AB7A234C89C499F80571FBBD8ADF14B4FD21ABC4FD903E767_308x200.jpg)
Telur að Valsmenn nenni ekki að dansa tangóinn hans Túfa til lengdar
Sérfræðingar Stúkunnar voru hneykslaðir á uppleggi Vals í fyrri hálfleik í leiknum gegn Stjörnunni. Þeir efast um að leikmenn liðsins nenni að spila þennan leikstíl.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/DB5DC12CA16C5D1043D8126FFB4429948098BD45C12830792FE10307D4393433_308x200.jpg)
Stúkan: Óvenju miklar árásir eða viðkvæmari en aðrir
Spjaldagleði dómarans Gunnars Odds Hafliðasonar var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Ítrekað hefur Gunnar Oddur óskað eftir gulu eða rauðu spjaldi, sem fjórði dómari, vegna framkomu manna á varamannabekkjum liðanna í Bestu deild karla í fótbolta.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8FB9EF0BF933C1BCAE6E9D18D785F6E96917DC6B6CF826F09F05D216AEC6360D_308x200.jpg)
Nablinn skellti sér á Kópavogsslaginn: „Leikurinn endar milljón tvö“
„Komiði sæl og blessuð. Það er leikdagur af dýrari gerðinni. Breiðablik - HK. Baráttan um Texas,“ sagði Andri Már Eggertsson, Nablinn, í upphafi innslags síns um leik Breiðabliks og HK í Bestu deild karla um þarsíðustu helgi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8CD4D90DA9456399357F0CC63404E5BD3DE9DEAC148B4FDF4291EEDDBAE038C8_308x200.jpg)
„Mér finnst að allar þessar krúsídúllur eigi að bíða“
Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að það væri affarsælast fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara KR, að einfalda hlutina hjá liðinu.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/FC60F0DD88508B5B39A10AFC97D27D04F1DA1A2DE54634BD2929496A5A2AB0B7_308x200.jpg)
Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli
Andri Már Eggertsson, eða Nabblinn eins og hann er jafnan kallaður, kíkti á Meistaravelli á leik KR og Víkings í Bestu deild karla á dögunum. Andri Már fór á kostum, talaði við mann og annan, og fylgdist með stemningunni.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1EDEA128816031E10C5C4067A7559382F1D02972F394EE1671BD239A41949FC8_308x200.jpg)
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari
Þótt það hljómi ef til vill fremur ankannalega núna spurði Guðmundur Benediktsson sérfræðinga sína í Stúkunni fyrr á tímabilinu hvort KR gæti orðið Íslandsmeistari.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/C0A6BEA5B660FF132D9623D8460552413F74CD37BF6C07CCD4E490B12D8A7696_308x200.jpg)
Lárus Orri ekki enn búinn að fyrirgefa Graham Potter: „Hann var svolítið linur“
Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, var á N1-vellinum á Hlíðarenda í gær og fylgdist með leik Vals og KR í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson rifjaði af því tilefni upp kynni sín af Potter.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/C393241913C38A942DB1152A537FE55BBBF32A9EC27E904174BA3D0B80EF8A53_308x200.jpg)
„Þá er ekki slæmt að vera með eitt stykki Viðar Örn“
Viðar Örn Kjartansson hefur verið að gera góða hluti með KA undanfarið og skorað fimm mörk í Bestu deildinni í fótbolta á rétt rúmum mánuði. Hann var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í vikunni.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/623B546AF2407F4B4C08121C1C84BE5A64D994FD133E836525B73D4D55A722BA_308x200.jpg)
„Hefði enginn dómari í heiminum sleppt þessu“
Hárréttur dómur eða óskiljanlegur? Eða kannski mannleg mistök í spennuþrungnum stórleik? Það voru að minnsta kosti heldur betur skiptar skoðanir í Stúkunni, á rauða spjaldinu sem Hólmar Örn Eyjólfsson fékk í 3-2 sigri Víkinga á Val í Bestu deildinni.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/AAA74FB6BC2B780DFB9B303D7534AA440FF0D73999292DA04C60BD3EED1A0FC8_308x200.jpg)
Stúkan: Ósammála um markið sem ekki fékk að standa
Tveir af þremur meðlimum síðasta þáttar Stúkunnar töldu að annar af aðstoðardómurum leiks KR og ÍA í Bestu deild karla hafi rænt Benóný Breka Andrésson marki.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/7AF14B20E7208B52635B0A734C23000D7D73CD6CC668F16DAFC4B287E9B07808_308x200.jpg)
Það misstu allir af hendinni nema Stúkan og Haraldur
Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni fóru aðeins yfir ótrúlegt atvik í leik Fram og KA í tuttugustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/6C6D5ECEA64DC7B9C5D133F9B0D8154A4E6B1A78BBAFD532D5CE21924824932E_308x200.jpg)
Stúkan: „Kennie Chopart, hvad laver du?“
Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/3DD44423D61FE26B91693ABAC7E7A183D502882D4E368F4A0D4F148342FF9F4E_308x200.jpg)
Furðu lostnir yfir tæklingu Örvars: „Greyið Ívar“
Stúkumenn voru hálfgáttaðir á afar skrautlegri eða hreinlega ljótri tæklingu Örvars Eggertssonar gegn sínum gamla samherja Ívari Erni Jónssyni, þegar þeir fóru yfir umdeild atvik úr 2-0 sigri Stjörnunnar gegn HK í Bestu deildinni í gærkvöld.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/913C6B633FFA154B454E542FA84B8FD9CC9346DDA93F278D888804A5CA84F27D_308x200.jpg)
Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða
Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8D31FA2341010E721B899A23F44406F9AB553FB3254FA5E95B759456C5260220_308x200.jpg)
„Hann setti á sig súperman-skikkju“
Atli Viðar Björnsson hreifst mjög af framgöngu Ragnars Braga Sveinssonar, fyrirliða Fylkis, í fallslagnum gegn HK í Bestu deild karla í fyrradag.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/BFD6A17C430E0085D875FA570063160F97B00B0629BCE6422531B8EDCAA2B29D_308x200.jpg)
Stúkan ræddi kæru KR-inga: „Mér finnst hún skandall og ekkert annað“
KR og HK töpuðu bæði leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta um helgina og eiga síðan að mætast á fimmtudagskvöldið. Svo gæti farið að sá leikur fari þó aldrei fram. Stúkan ræddi fallslaginn sem verður kannski aldrei spilaður.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/A1A6FB05698D89D0D3E87ADB5EAB32CA0D8FF874F36701E36FAD5E06E16BDB79_308x200.jpg)
„Ég á ekki til orð Lárus Orri“
Blikum þótti á sér brotið í leiknum á móti Stjörnunni en samkvæmt sérfræðingum Stúkunnar sluppu Blikarnir kannski bara vel frá þessum leik.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/8FB2799D088B4AB982A5A7D78B3B6103E8EA3EAB70C62E8731CAAED7DEF1340C_308x200.jpg)
Stúkan ræddi rauða spjald Arnars: „Þetta er svakalegt“
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, fékk rautt spjald í jafnteflinu á móti Vestra í átjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Stúkan ræddi hegðun þjálfara Íslandsmeistaranna sem missti sig algjörlega fyrir framan fjórða dómarann.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/249EDA5088B587060AE98029470BE65116F4854403C4285E32F8EE762EE9F0CA_308x200.jpg)
Ræddu um liðsval og tíðar breytingar Jökuls: „Þetta er bara bull“
Tíðar breytingar Jökuls Elísabetarsonar á byrjunarliði Stjörnunnar voru til umræðu í Stúkunni í gær.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/1D9AA01CD2DE82F34EDDA9E89508D4C236A5CB961830AD625668BB08BA006637_308x200.jpg)
„Meira sjokkerandi að leikmenn séu að fara á útihátíð og tala við menn með hlaðvörp“
Albert Brynjar Ingason furðaði sig á stöðu mála og vinnubrögðunum hjá sínu gamla félagi, Fylki, í Stúkunni í gær.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/29EF1643724D9BCF44375A233DCFB8353B559EC7445CFECC3CE451522063D8A6_308x200.jpg)
„Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“
Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi.
![Fréttamynd](https://www.visir.is/i/439C13EBBCDD017D973A436535C5731417DDBA940EF924AB719CA6B9417A85B6_308x200.jpg)
Fannst vandræðalegt að sjá KR fagna jöfnunarmarkinu
Alberti Brynjari Ingasyni fannst hálf neyðarlegt að sjá KR-inga fagna jöfnunarmarki Finns Tómasar Pálmasonar gegn KA-mönnum.