„Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2025 23:45 Jonathan Rasheed, sem lék sinn fyrsta deildarleik fyrir KA, fer í Vladimir Tufegdzic, framherja Vestra. Samkvæmt Stúkumönnum hefðu Ísfirðingar átt að fá vítaspyrnu. sýn sport Sérfræðingar Stúkunnar segja að KA hafi verið stálheppið að fá ekki á sig vítaspyrnu gegn Vestra í Bestu deild karla í gær. Á 72. mínútu, í stöðunni 0-1 fyrir Vestra, vildu Ísfirðingar fá víti þegar Jonathan Rasheed, markvörður KA-manna, fór harkalega í Vladimir Tufegdzic. „Þetta er víti, Guðmundur,“ sagði Albert Brynjar Ingason við þáttastjórnandann Guðmund Benediktsson. „Ég skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið? Þetta er bara víti og rautt spjald,“ sagði Bjarni Guðjónsson. Klippa: Stúkan - Vestri vildi fá víti Albert sagði að þetta væri enn ein stóra dómaraákvörðunin sem fellur Vestra í óhag í sumar. „Þetta er í stöðunni 0-1. Þetta er risastórt og við erum búnir að tala um Vestra og þessa dóma. KR-leikurinn, þá var tekið af þeim mark sem hefði getað komið þeim í 0-2. Líka á móti Aftureldingu þar sem þeir gátu komist í 0-2. Það er ekkert að detta fyrir þá,“ sagði Albert. Sjö mínútum eftir að Vestri vildi fá vítið jafnaði Hans Viktor Guðmundsson fyrir KA í 1-1 og þar við sat. Þetta var fyrsti leikur bikarmeistaranna undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar en hann tók við liðinu af Davíð Smára Lamude í síðustu viku. Vestramenn eru í 10. sæti Bestu deildarinnar með 28 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Vestri er með tveimur stigum meira en Afturelding, sem er í 11. sætinu, og þremur stigum meira en botnlið KR. Vestri á eftir að mæta báðum þessum liðum. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla KA Vestri Stúkan Tengdar fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30 Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50 „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Á 72. mínútu, í stöðunni 0-1 fyrir Vestra, vildu Ísfirðingar fá víti þegar Jonathan Rasheed, markvörður KA-manna, fór harkalega í Vladimir Tufegdzic. „Þetta er víti, Guðmundur,“ sagði Albert Brynjar Ingason við þáttastjórnandann Guðmund Benediktsson. „Ég skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið? Þetta er bara víti og rautt spjald,“ sagði Bjarni Guðjónsson. Klippa: Stúkan - Vestri vildi fá víti Albert sagði að þetta væri enn ein stóra dómaraákvörðunin sem fellur Vestra í óhag í sumar. „Þetta er í stöðunni 0-1. Þetta er risastórt og við erum búnir að tala um Vestra og þessa dóma. KR-leikurinn, þá var tekið af þeim mark sem hefði getað komið þeim í 0-2. Líka á móti Aftureldingu þar sem þeir gátu komist í 0-2. Það er ekkert að detta fyrir þá,“ sagði Albert. Sjö mínútum eftir að Vestri vildi fá vítið jafnaði Hans Viktor Guðmundsson fyrir KA í 1-1 og þar við sat. Þetta var fyrsti leikur bikarmeistaranna undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar en hann tók við liðinu af Davíð Smára Lamude í síðustu viku. Vestramenn eru í 10. sæti Bestu deildarinnar með 28 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Vestri er með tveimur stigum meira en Afturelding, sem er í 11. sætinu, og þremur stigum meira en botnlið KR. Vestri á eftir að mæta báðum þessum liðum. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla KA Vestri Stúkan Tengdar fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15 Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30 Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50 „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
„Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Knattspyrnufélagið Víkingur hefur umbreyst á undanförnum árum og varð í gær Íslandsmeistari í þriðja sinn á síðustu fimm árum. Sérfræðingar Stúkunnar ræddu þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í Fossvoginum. 6. október 2025 15:15
Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Leikmenn KR fengu að heyra það frá fyrrum fyrirliða og þjálfara liðsins eftir að hafa sofnað enn á ný í varnarleiknum um helgina. Það var einkum einn leikmaður sem fékk harða gagnrýni frá KR goðsögninni. 6. október 2025 10:30
Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan KA og Vestri áttust við í mikilvægum leik í neðri hluta Bestu deildar karla í dag á Greifavellinum á Akureyri. Fyrir leik var KA í 8. sæti með 32 stig og Vestri í því tíunda, stigi frá fallsæti. 5. október 2025 17:50
„Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ „Þetta er ótrúlega svekkjandi, leiðinlegt að leiða leikinn svona lengi og ná ekki að vinna.“ sagði Jón Þór Hauksson eftir 1-1 jafntefli á móti KA á Greifavellinum í dag. Þetta var fyrsti leikur Jón Þórs með liðið eftir þjálfaraskipti. 5. október 2025 17:41