„Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. ágúst 2025 11:00 Tómas Orri Róbertsson hefur átt sinn þátt í viðsnúningnum á gengi FH að undanförnu. vísir/ernir Í síðasta þætti Stúkunnar velti Sigurbjörn Hreiðarsson því fyrir sér af hverju miðjumaður FH væri ekki að spila með uppeldisfélagi sínu, Breiðabliki. FH vann sinn fyrsta sigur á gervigrasi í tæpt ár þegar liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks að velli, 4-5, í Smáranum á sunnudaginn. FH-ingar eru komnir upp í efri helming Bestu deildar karla eftir gott gengi að undanförnu. Hinn 21 árs Tómas Orri Róbertsson hefur vakið athygli fyrir góða spilamennsku á miðjunni hjá FH. Hann kom til FH-inga frá Blikum fyrir þetta tímabil. Í fyrra lék Tómas sem lánsmaður með Gróttu og með Grindavík árið þar á undan. „Af hverju er hann ekki að spila í Breiðabliki? Af hverju er hann í FH? Þessi ungi maður, eins og svo margir aðrir sem hafa farið úr Breiðabliki og blómstrað annars staðar,“ sagði Sigurbjörn í Stúkunni á mánudaginn. Hann telur að Tómas gæti nýst Íslandsmeisturunum vel. Klippa: Stúkan - Umræða um Tómas Orra „Hann hefur spilað fantavel. Hann fór á lán til Gróttu, uppalinn Bliki. Af hverju er hann ekki í einhverju hlutverki hjá Breiðabliki? Ég er ekki að segja að hann eigi að byrja alla leiki. Þeir eru með sterkt lið og sterka menn á miðjunni en af hverju er hann ekki í hlutverki? Hann er í FH og að blómstra þar.“ Tómas hefur leikið sautján af nítján leikjum FH í Bestu deildinni og skorað eitt mark. Hann hefur spilað tvo leiki fyrir U-21 árs landsliðið. FH er í 6. sæti Bestu deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn ÍBV í Kaplakrika á sunnudaginn kemur. Umræðuna um Tómas úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla FH Breiðablik Stúkan Tengdar fréttir „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru ósammála um sumt og sammála um annað þegar þeir svöruðu nokkrum stórum spurningum frá Gumma Ben um Bestu deild karla í fótbolta, í Uppbótartímanum í Stúkunni. 20. ágúst 2025 08:31 Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ „Þetta voru ótrúlegir yfirburðir,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um frammistöðu ÍBV gegn Val í 4-1 sigri Eyjamanna á toppliðinu í Bestu deildinni í fótbolta. Sérfræðingarnir í Stúkunni vildu helst sem minnst segja um Valsliðið því frammistaðan var svo slök að það hefði endað í allt of löngum þætti að byrja að ræða hana. 19. ágúst 2025 12:34 Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Bragi Karl Bjarkason átti draumainnkomu hjá FH í Bestu deild karla í fyrrakvöld er liðið vann 5-4 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks. Um var að ræða fyrsta sigur liðsins á gervigrasi í 357 daga. 19. ágúst 2025 09:32 Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Í Stúkunni í gærkvöld mátti heyra upptöku af samskiptum dómara við aðstoðardómara og leikmenn í Garðabænum á sunnudag, þegar mark var dæmt af Vestra í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni. 19. ágúst 2025 08:33 Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Eftir að hafa daðrað við fallbaráttu er FH komið í baráttu um að vera í efri helmingi Bestu deildar karla eftir gott gengi í síðustu leikjum. Það er ekki síst framherjanum Sigurði Bjarti Hallssyni að þakka en hann hefur verið óstöðvandi að undanförnu. 18. ágúst 2025 11:31 Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga FH vann í gær 5-4 sigur á Breiðabliki í hreint ótrúlegum fótboltaleik. Um er að ræða fyrsta sigur FH á gervigrasi í tæpt ár. 18. ágúst 2025 10:30 „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ „Við erum sjálfum okkur verstir á köflum, maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar. Algjör óþarfi að hleypa leiknum upp í þetta, en fyrirfram hefði ég alveg tekið því að skora fimm á móti Íslandsmeisturunum“ sagði Böðvar Böðvarsson, fyrirliði FH, eftir ótrúlegan 4-5 sigur á Kópavogsvelli. Hann segir FH vera að nálgast stöðugleikann sem liðið hefur skort. 17. ágúst 2025 21:46 Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Breiðablik tók á móti FH í einhverjum furðulegasta leik sumarsins. Níu mörk voru skoruð í heildina, FH betri en Breiðablik komst tvisvar yfir í fyrri hálfleik, lenti svo þremur mörkum undir í seinni hálfleik en var næstum því búið að jafna undir lokin. Lokatölur urðu 4-5 fyrir FH og þeirra helsta hetja var Bragi Karl Bjarkason, sem átti eina bestu innkomu sumarsins. 17. ágúst 2025 21:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
FH vann sinn fyrsta sigur á gervigrasi í tæpt ár þegar liðið lagði Íslandsmeistara Breiðabliks að velli, 4-5, í Smáranum á sunnudaginn. FH-ingar eru komnir upp í efri helming Bestu deildar karla eftir gott gengi að undanförnu. Hinn 21 árs Tómas Orri Róbertsson hefur vakið athygli fyrir góða spilamennsku á miðjunni hjá FH. Hann kom til FH-inga frá Blikum fyrir þetta tímabil. Í fyrra lék Tómas sem lánsmaður með Gróttu og með Grindavík árið þar á undan. „Af hverju er hann ekki að spila í Breiðabliki? Af hverju er hann í FH? Þessi ungi maður, eins og svo margir aðrir sem hafa farið úr Breiðabliki og blómstrað annars staðar,“ sagði Sigurbjörn í Stúkunni á mánudaginn. Hann telur að Tómas gæti nýst Íslandsmeisturunum vel. Klippa: Stúkan - Umræða um Tómas Orra „Hann hefur spilað fantavel. Hann fór á lán til Gróttu, uppalinn Bliki. Af hverju er hann ekki í einhverju hlutverki hjá Breiðabliki? Ég er ekki að segja að hann eigi að byrja alla leiki. Þeir eru með sterkt lið og sterka menn á miðjunni en af hverju er hann ekki í hlutverki? Hann er í FH og að blómstra þar.“ Tómas hefur leikið sautján af nítján leikjum FH í Bestu deildinni og skorað eitt mark. Hann hefur spilað tvo leiki fyrir U-21 árs landsliðið. FH er í 6. sæti Bestu deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn ÍBV í Kaplakrika á sunnudaginn kemur. Umræðuna um Tómas úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla FH Breiðablik Stúkan Tengdar fréttir „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru ósammála um sumt og sammála um annað þegar þeir svöruðu nokkrum stórum spurningum frá Gumma Ben um Bestu deild karla í fótbolta, í Uppbótartímanum í Stúkunni. 20. ágúst 2025 08:31 Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ „Þetta voru ótrúlegir yfirburðir,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um frammistöðu ÍBV gegn Val í 4-1 sigri Eyjamanna á toppliðinu í Bestu deildinni í fótbolta. Sérfræðingarnir í Stúkunni vildu helst sem minnst segja um Valsliðið því frammistaðan var svo slök að það hefði endað í allt of löngum þætti að byrja að ræða hana. 19. ágúst 2025 12:34 Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Bragi Karl Bjarkason átti draumainnkomu hjá FH í Bestu deild karla í fyrrakvöld er liðið vann 5-4 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks. Um var að ræða fyrsta sigur liðsins á gervigrasi í 357 daga. 19. ágúst 2025 09:32 Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Í Stúkunni í gærkvöld mátti heyra upptöku af samskiptum dómara við aðstoðardómara og leikmenn í Garðabænum á sunnudag, þegar mark var dæmt af Vestra í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni. 19. ágúst 2025 08:33 Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Eftir að hafa daðrað við fallbaráttu er FH komið í baráttu um að vera í efri helmingi Bestu deildar karla eftir gott gengi í síðustu leikjum. Það er ekki síst framherjanum Sigurði Bjarti Hallssyni að þakka en hann hefur verið óstöðvandi að undanförnu. 18. ágúst 2025 11:31 Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga FH vann í gær 5-4 sigur á Breiðabliki í hreint ótrúlegum fótboltaleik. Um er að ræða fyrsta sigur FH á gervigrasi í tæpt ár. 18. ágúst 2025 10:30 „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ „Við erum sjálfum okkur verstir á köflum, maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar. Algjör óþarfi að hleypa leiknum upp í þetta, en fyrirfram hefði ég alveg tekið því að skora fimm á móti Íslandsmeisturunum“ sagði Böðvar Böðvarsson, fyrirliði FH, eftir ótrúlegan 4-5 sigur á Kópavogsvelli. Hann segir FH vera að nálgast stöðugleikann sem liðið hefur skort. 17. ágúst 2025 21:46 Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Breiðablik tók á móti FH í einhverjum furðulegasta leik sumarsins. Níu mörk voru skoruð í heildina, FH betri en Breiðablik komst tvisvar yfir í fyrri hálfleik, lenti svo þremur mörkum undir í seinni hálfleik en var næstum því búið að jafna undir lokin. Lokatölur urðu 4-5 fyrir FH og þeirra helsta hetja var Bragi Karl Bjarkason, sem átti eina bestu innkomu sumarsins. 17. ágúst 2025 21:15 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss Sjá meira
„Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson voru ósammála um sumt og sammála um annað þegar þeir svöruðu nokkrum stórum spurningum frá Gumma Ben um Bestu deild karla í fótbolta, í Uppbótartímanum í Stúkunni. 20. ágúst 2025 08:31
Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ „Þetta voru ótrúlegir yfirburðir,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um frammistöðu ÍBV gegn Val í 4-1 sigri Eyjamanna á toppliðinu í Bestu deildinni í fótbolta. Sérfræðingarnir í Stúkunni vildu helst sem minnst segja um Valsliðið því frammistaðan var svo slök að það hefði endað í allt of löngum þætti að byrja að ræða hana. 19. ágúst 2025 12:34
Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Bragi Karl Bjarkason átti draumainnkomu hjá FH í Bestu deild karla í fyrrakvöld er liðið vann 5-4 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks. Um var að ræða fyrsta sigur liðsins á gervigrasi í 357 daga. 19. ágúst 2025 09:32
Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Í Stúkunni í gærkvöld mátti heyra upptöku af samskiptum dómara við aðstoðardómara og leikmenn í Garðabænum á sunnudag, þegar mark var dæmt af Vestra í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni. 19. ágúst 2025 08:33
Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Eftir að hafa daðrað við fallbaráttu er FH komið í baráttu um að vera í efri helmingi Bestu deildar karla eftir gott gengi í síðustu leikjum. Það er ekki síst framherjanum Sigurði Bjarti Hallssyni að þakka en hann hefur verið óstöðvandi að undanförnu. 18. ágúst 2025 11:31
Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga FH vann í gær 5-4 sigur á Breiðabliki í hreint ótrúlegum fótboltaleik. Um er að ræða fyrsta sigur FH á gervigrasi í tæpt ár. 18. ágúst 2025 10:30
„Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ „Við erum sjálfum okkur verstir á köflum, maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar. Algjör óþarfi að hleypa leiknum upp í þetta, en fyrirfram hefði ég alveg tekið því að skora fimm á móti Íslandsmeisturunum“ sagði Böðvar Böðvarsson, fyrirliði FH, eftir ótrúlegan 4-5 sigur á Kópavogsvelli. Hann segir FH vera að nálgast stöðugleikann sem liðið hefur skort. 17. ágúst 2025 21:46
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Breiðablik tók á móti FH í einhverjum furðulegasta leik sumarsins. Níu mörk voru skoruð í heildina, FH betri en Breiðablik komst tvisvar yfir í fyrri hálfleik, lenti svo þremur mörkum undir í seinni hálfleik en var næstum því búið að jafna undir lokin. Lokatölur urðu 4-5 fyrir FH og þeirra helsta hetja var Bragi Karl Bjarkason, sem átti eina bestu innkomu sumarsins. 17. ágúst 2025 21:15