Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. september 2025 09:00 Breiðablik jafnaði undir lokin gegn ÍBV en langt er síðan liðið vann leik í Bestu deild karla. vísir/diego Ástandið hjá Breiðabliki var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. Íslandsmeistararnir hafa ekki unnið í sjö leikjum í Bestu deild karla í röð. Á mánudaginn gerði Breiðablik 1-1 jafntefli við ÍBV á Kópavogsvelli í 22. umferð Bestu deildarinnar. Liðið fékk aðeins tólf stig í seinni umferðinni og er átta stigum á eftir toppliði Víkings. „Það tikkar ekki allt þarna. Mér finnst vanta grimmd. Þeir fara ekki í annan bolta. Auðvitað eru þeir góðir þegar þeir eru með boltann og byrja sitt spil og annað slíkt. En Eyjamenn komust alltaf bak við boltann og stór hluti af sóknartilburðum Blika er þegar Eyjamenn eru allir komnir bak við boltann,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um stöðu Breiðabliks í Stúkunni. „Þeir eru í einhverjum hjólförum og ná sér ekki upp úr því. Þeir hafa ekki unnið sjö leiki í röð í deildinni. Það eru þrjú sæti sem gefa Evrópusæti og núna eru sex stig upp í mögulegt Evrópusæti og fimmtán stig í pottinum.“ Klippa: Stúkan - umræða um stöðu Breiðabliks Hefur svo sannarlega ekki gerst Baldur Sigurðsson hefur enga trú á því að Breiðablik nái Evrópusæti. „Alls ekki. Þeir hafa ekki unnið leik í deildinni síðan 19. júlí, frá því Evrópukeppnin byrjaði hafa þeir ekki unnið leik. Maður ræðir fótbolta alls staðar og hefur alltaf sagt að þeir komist inn í þessa riðlakeppni og þá geta þeir andað léttar, hrökkvi í gang og komi sér að fullu inn í toppbaráttuna en það hefur svo sannarlega ekki gerst,“ sagði Baldur. Hann segir erfitt að festa fingur á það hvað hefur farið úrskeiðis hjá Blikum í sumar en augljósa svarið væri varnarleikurinn. Hvert er hlutverk Alfreðs? Sigurbjörn sér ekki marga ljósa punkta hjá Breiðabliki og finnst umræðan í kringum liðið neikvæð. „Mér finnst áran yfir Breiðabliki ekki góð. Nú eru þeir að röfla yfir því að það var framlengt við Dóra [Halldór Árnason, þjálfara] og helmingurinn í stjórn hafi ekki vitað það,“ sagði Sigurbjörn og strákarnir ræddu svo hlutverk Alfreðs Finnbogasonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Breiðabliki. „Maður áttar sig ekki á því. Er þetta uppbyggingarhlutverk eða hvað?“ sagði Baldur. Breiðablik er í 4. sæti Bestu deildarinnar fyrir síðustu fimm leiki tímabilsins. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Breiðablik Stúkan Tengdar fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sérfræðingar Stúkunnar, þeir Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson, gagnrýndu upplegg KR í leiknum gegn Víkingi sem tapaðist, 0-7. Þeir segja að leikmenn liðsins séu settir í erfiða stöðu. 16. september 2025 09:01 Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. 15. september 2025 17:17 Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Á mánudaginn gerði Breiðablik 1-1 jafntefli við ÍBV á Kópavogsvelli í 22. umferð Bestu deildarinnar. Liðið fékk aðeins tólf stig í seinni umferðinni og er átta stigum á eftir toppliði Víkings. „Það tikkar ekki allt þarna. Mér finnst vanta grimmd. Þeir fara ekki í annan bolta. Auðvitað eru þeir góðir þegar þeir eru með boltann og byrja sitt spil og annað slíkt. En Eyjamenn komust alltaf bak við boltann og stór hluti af sóknartilburðum Blika er þegar Eyjamenn eru allir komnir bak við boltann,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson um stöðu Breiðabliks í Stúkunni. „Þeir eru í einhverjum hjólförum og ná sér ekki upp úr því. Þeir hafa ekki unnið sjö leiki í röð í deildinni. Það eru þrjú sæti sem gefa Evrópusæti og núna eru sex stig upp í mögulegt Evrópusæti og fimmtán stig í pottinum.“ Klippa: Stúkan - umræða um stöðu Breiðabliks Hefur svo sannarlega ekki gerst Baldur Sigurðsson hefur enga trú á því að Breiðablik nái Evrópusæti. „Alls ekki. Þeir hafa ekki unnið leik í deildinni síðan 19. júlí, frá því Evrópukeppnin byrjaði hafa þeir ekki unnið leik. Maður ræðir fótbolta alls staðar og hefur alltaf sagt að þeir komist inn í þessa riðlakeppni og þá geta þeir andað léttar, hrökkvi í gang og komi sér að fullu inn í toppbaráttuna en það hefur svo sannarlega ekki gerst,“ sagði Baldur. Hann segir erfitt að festa fingur á það hvað hefur farið úrskeiðis hjá Blikum í sumar en augljósa svarið væri varnarleikurinn. Hvert er hlutverk Alfreðs? Sigurbjörn sér ekki marga ljósa punkta hjá Breiðabliki og finnst umræðan í kringum liðið neikvæð. „Mér finnst áran yfir Breiðabliki ekki góð. Nú eru þeir að röfla yfir því að það var framlengt við Dóra [Halldór Árnason, þjálfara] og helmingurinn í stjórn hafi ekki vitað það,“ sagði Sigurbjörn og strákarnir ræddu svo hlutverk Alfreðs Finnbogasonar, yfirmanns knattspyrnumála hjá Breiðabliki. „Maður áttar sig ekki á því. Er þetta uppbyggingarhlutverk eða hvað?“ sagði Baldur. Breiðablik er í 4. sæti Bestu deildarinnar fyrir síðustu fimm leiki tímabilsins. Innslagið úr Stúkunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Breiðablik Stúkan Tengdar fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sérfræðingar Stúkunnar, þeir Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson, gagnrýndu upplegg KR í leiknum gegn Víkingi sem tapaðist, 0-7. Þeir segja að leikmenn liðsins séu settir í erfiða stöðu. 16. september 2025 09:01 Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. 15. september 2025 17:17 Mest lesið Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Fótbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn „Hinn íslenski Harry Kane“ Fótbolti Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sérfræðingar Stúkunnar, þeir Baldur Sigurðsson og Sigurbjörn Hreiðarsson, gagnrýndu upplegg KR í leiknum gegn Víkingi sem tapaðist, 0-7. Þeir segja að leikmenn liðsins séu settir í erfiða stöðu. 16. september 2025 09:01
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. 15. september 2025 17:17