Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 10:31 Íslandsmeistarakaka Baldur Sigurðsson í mótun. Hann setti aðeins fimm prósent líkur á bæði Stjörnuna og Breiðablik. Sýn Sport Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína í Stúkunni til að spá fyrir um líkur félaga á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn fótbolta karla í ár nú þegar lítið er eftir af mótinu. Tvær umferðir eru efstir á Bestu deildinni áður en úrslitakeppnin tekur við og í dag og kvöld fara fram allir sex leikirnir í 21. umferðinni. Baldur Sigurðsson og Ólafur Kristjánsson voru sérfræðingarnir í síðasta Stúkuþætti og báðir eru á því að aðeins fjögur félög eigi möguleika á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í haust. Ekki falleg sjón fyrir Blika Baldur byrjaði að sýna sína köku og hún var ekki falleg sjón fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks. Baldur hefur nefnilega jafnlitla trú á því að Breiðablik vinni titilinn eins og Stjarnan en bæði félög fengu fimm prósent líkur hjá honum. Klippa: Íslandsmeistarakökurit Baldurs og Óla Kristjáns „Ég er með fjögur lið. Þetta var í fyrsta skiptið sem ég heyri Jökul (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) nefna eitthvað að hann ætli að stefna hærra. Hann sagðist ekki ætla að stefna á titilinn en sagði að við viljum stefna hærra. Það var alla vega eitthvað og ég var ánægður að heyra það,“ sagði Baldur Sigurðsson. Sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt „Við hörfum margoft séð það í sögunni að lið eru sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt. Ég hef þeim fimm prósent en það eru ekki háar líkur,“ sagði Baldur. „Ég er með Blikana líka í fimm prósentum. Það er ég að meta það út frá holningunni á liðinu og hvernig þetta hefur verið,“ sagði Baldur. Hann bendir á að Blikarnir eigi eftir Víkinga á útivelli og þurfi að fara upp á Skaga og spila við lið sem er að spila fyrir lífi sínu í deildinni. Verða ekki í titilbaráttu í ár „Þetta er mjög lág prósenta en þeir eru komnir aðeins á eftir og ég held að því miður fyrir þá þá verða þeir ekki í titilbaráttu í ár,“ sagði Baldur. „Ég bý í Kópavogi þessa vegna varð ég að setja tuttugu prósent á Blika. Ég er samt sammála Baldri um að bragurinn er ekki góður,“ sagði Ólafur um Blikana en hér fyrir neðan má sá kökur þeirra beggja en báðir telja þeir að Víkingar séu sigurstranglegastir á Íslandsmótinu í ár. Besta deild karla Stjarnan Stúkan Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Tvær umferðir eru efstir á Bestu deildinni áður en úrslitakeppnin tekur við og í dag og kvöld fara fram allir sex leikirnir í 21. umferðinni. Baldur Sigurðsson og Ólafur Kristjánsson voru sérfræðingarnir í síðasta Stúkuþætti og báðir eru á því að aðeins fjögur félög eigi möguleika á því að vinna Íslandsmeistaratitilinn í haust. Ekki falleg sjón fyrir Blika Baldur byrjaði að sýna sína köku og hún var ekki falleg sjón fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks. Baldur hefur nefnilega jafnlitla trú á því að Breiðablik vinni titilinn eins og Stjarnan en bæði félög fengu fimm prósent líkur hjá honum. Klippa: Íslandsmeistarakökurit Baldurs og Óla Kristjáns „Ég er með fjögur lið. Þetta var í fyrsta skiptið sem ég heyri Jökul (Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar) nefna eitthvað að hann ætli að stefna hærra. Hann sagðist ekki ætla að stefna á titilinn en sagði að við viljum stefna hærra. Það var alla vega eitthvað og ég var ánægður að heyra það,“ sagði Baldur Sigurðsson. Sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt „Við hörfum margoft séð það í sögunni að lið eru sigla inn ljótum sigrum sem endar á góðan hátt. Ég hef þeim fimm prósent en það eru ekki háar líkur,“ sagði Baldur. „Ég er með Blikana líka í fimm prósentum. Það er ég að meta það út frá holningunni á liðinu og hvernig þetta hefur verið,“ sagði Baldur. Hann bendir á að Blikarnir eigi eftir Víkinga á útivelli og þurfi að fara upp á Skaga og spila við lið sem er að spila fyrir lífi sínu í deildinni. Verða ekki í titilbaráttu í ár „Þetta er mjög lág prósenta en þeir eru komnir aðeins á eftir og ég held að því miður fyrir þá þá verða þeir ekki í titilbaráttu í ár,“ sagði Baldur. „Ég bý í Kópavogi þessa vegna varð ég að setja tuttugu prósent á Blika. Ég er samt sammála Baldri um að bragurinn er ekki góður,“ sagði Ólafur um Blikana en hér fyrir neðan má sá kökur þeirra beggja en báðir telja þeir að Víkingar séu sigurstranglegastir á Íslandsmótinu í ár.
Besta deild karla Stjarnan Stúkan Breiðablik Víkingur Reykjavík Valur Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Fótbolti Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann