KR Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. Körfubolti 14.3.2022 22:06 Njarðvíkingar hafa beðið í 1.220 daga eftir að vinna KR í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar taka á móti KR í Subway-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en þetta er frestaður leikur. Körfubolti 14.3.2022 15:30 Trylltur dans stiginn á Þorrablóti Vesturbæjar Mörg hundruð manns skemmtu sér inn í nóttina í DHL-höllinni, íþróttahúsi KR-inga, á árlegu þorrablóti. Þrátt fyrir að til veislunnar hefði verið boðað með skömmum fyrirvara fjölmenntu Vesturbæingar og skemmtu sér konunglega. Lífið 14.3.2022 14:30 Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin KR-ingarnir Þorvaldur Orri Árnason og Veigar Áki Hlynsson hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Subway deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 14.3.2022 07:00 „KR verður með í úrslitakeppninni“ KR tapaði fyrir Keflavík í framlengdum leik í gærkvöldi, 110-106. KR er í flókinni stöðu þar sem liðið er í níunda sæti með 16 stig en á þó leik til góða á Breiðablik sem er í áttunda sæti með sama stigafjölda. Körfubolti 12.3.2022 10:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 110-106: Keflvíkingar kláruðu KR í framlengingu Keflavík og KR hafa spilað marga jafna og spennandi leiki á síðustu árum og leikurinn í kvöld bætist í þann hóp. Keflvíkingar hittu illa en tókst að landa dýrmætum sigri á móti sjóðandi heitum þriggja stiga skyttum KR-inga. Körfubolti 11.3.2022 19:31 KR í undanúrslit | Fjölnir án sigurs Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. KR er komið í undanúrslit í karlaflokki, Fjölnir tapaði fimmta leiknum í röð og þá vann Afturelding 2-0 sigur á Fylki í kvennaflokki. Íslenski boltinn 11.3.2022 22:06 Fyrirliði KR síðustu ár en ekki með í sumar Ingunn Haraldsdóttir mun ekkert leika með KR í Bestu deildinni í fótbolta í sumar eftir að hafa slitið hásin. Íslenski boltinn 11.3.2022 17:16 Blikakonur í undanúrslit | Þróttur tók sín fyrstu stig Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri gegn KR í kvöld. Á sama tíma tók Þróttur R. sín fyrstu stig er liðið vann 2-0 sigur gegn Keflavík. Fótbolti 10.3.2022 21:40 Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. Íslenski boltinn 8.3.2022 13:31 Guðjón neyðist til að hætta Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 8.3.2022 12:18 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 89-80 | Stólarnir með mikilvægan sigur Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði KR með níu stiga mun í 13. umferð Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 7.3.2022 18:31 Helgi: Skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki Helgi Már Magnússon, þjálfari KR-inga í Subway-deild karla í körfubolta, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. Körfubolti 4.3.2022 20:59 Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. Körfubolti 4.3.2022 17:31 Jón Arnór hraunaði yfir félagana í eldræðu: „Lítið út eins og fokking börn“ Jón Arnór Stefánsson hraunaði gjörsamlega yfir orðlausa liðsfélaga sína í mikilli eldræðu sem hann flutti í búningsklefanum eftir að hafa tapað með Val gegn sínu gamla liði KR á síðustu leiktíð. Körfubolti 23.2.2022 12:00 Lið Hallberu í Svíþjóð sækir leikmenn í KR og ÍBV Nýliðar Kalmar í sænsku kvennadeildinni styrkja liðið sitt með því að sækja leikmenn úr íslenska boltanum. Fótbolti 22.2.2022 15:01 KR-ingar völtuðu yfir Vestra KR-ingar unnu afar sannfærandi 6-1 sigur gegn Vestra er liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í dag. Íslenski boltinn 20.2.2022 13:41 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 90-79 | Stjarnan hleypti KR nálægt sér en aldrei of nálægt KR heimsótti Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld og mætti þar heimamönnum í Stjörnunni. Heimamenn fóru með ellefu stiga sigur og unnu þar með sinn þriðja sigur í röð. Stjarnan fór upp í fimmta sæti deildarinnar en KR er áfram í tíunda sæti en á leik og leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Körfubolti 17.2.2022 19:31 Segir sinn mann hafa hagað sér eins og kjána: „Hann á ekkert að vera rífa kjaft hérna“ „Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, við komum ótrúlega flatir og orkulitlir út í leikinn. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu á meðan við virkuðum mjög vanstilltir,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, eftir tap gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 17.2.2022 23:07 Arnar með sneið á KR: Ekki í fyrsta sinn sem ég sé þá beita þessari taktík „Ég er ánægður að sigra, mér fannst við góðir í fyrri hálfleik en fórum svolítið að verjast í seinni hálfleik, vorum passívir og klaufar oft á tíðum. En það er alltaf gott að vinna KR,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar eftir ellefu stiga sigur á KR í kvöld. Körfubolti 17.2.2022 22:59 Hafa ekki unnið KR í deildinni í meira en 26 mánuði Stjarnan tekur á móti KR í stórleik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta og það er óhætt að segja að heimamenn séu búnir að bíða lengi eftir sigri á Vesturbæingum. Körfubolti 17.2.2022 16:01 Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. Körfubolti 16.2.2022 18:00 Enn einum KR-leiknum frestað: Einn af fimm sem veðrið stoppar í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur þurft að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram í kvöld en tveir þeirra eru í Subway deild karla. Körfubolti 14.2.2022 13:15 „Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Körfubolti 12.2.2022 12:31 KR og Stjarnan með stórsigra KR og Stjarnan unnu stórsigra í Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 11.2.2022 22:35 Leik lokið: KR - Vestri 106-79 | KR-ingar tóku mikilvæg stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni KR-ingar unnu öruggan 27 stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 106-79, en með sigrinum eru KR-ingar nánast endanlega búnir að slíta sig frá fallbaráttunni. Körfubolti 10.2.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-78 | Valur vann sögulegan sigur á Hlíðarenda Síðustu átta viðureignir liðanna hafa endað með útisigri en Valur batt enda á það með þriggja stiga heimasigri 81-78. Körfubolti 7.2.2022 19:30 „Ósáttur með dómarana undir lokin“ KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. Körfubolti 7.2.2022 22:38 Heimaliðið hefur ekki unnið innbyrðis leik Vals og KR í 788 daga 12. desember 2019. Merkileg dagsetning hvað það varðar að það er síðasta skiptið sem heimalið fagnaði sigri þegar karlalið KR og Vals mættust á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 7.2.2022 16:01 Valsmenn unnu Reykjavíkurmótið annað árið í röð | Pedersen skoraði þrennu Valsmenn fögnuðu sigri er liðið tók á móti KR í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta á Origo-vellinum í dag. KR-ingar komust yfir snemma leiks, en þrenna frá Patrick Pedersen í síðari hálfleik tryggði Valsmönnum 4-1 sigur. Fótbolti 6.2.2022 15:54 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 51 ›
Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. Körfubolti 14.3.2022 22:06
Njarðvíkingar hafa beðið í 1.220 daga eftir að vinna KR í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar taka á móti KR í Subway-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en þetta er frestaður leikur. Körfubolti 14.3.2022 15:30
Trylltur dans stiginn á Þorrablóti Vesturbæjar Mörg hundruð manns skemmtu sér inn í nóttina í DHL-höllinni, íþróttahúsi KR-inga, á árlegu þorrablóti. Þrátt fyrir að til veislunnar hefði verið boðað með skömmum fyrirvara fjölmenntu Vesturbæingar og skemmtu sér konunglega. Lífið 14.3.2022 14:30
Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin KR-ingarnir Þorvaldur Orri Árnason og Veigar Áki Hlynsson hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Subway deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 14.3.2022 07:00
„KR verður með í úrslitakeppninni“ KR tapaði fyrir Keflavík í framlengdum leik í gærkvöldi, 110-106. KR er í flókinni stöðu þar sem liðið er í níunda sæti með 16 stig en á þó leik til góða á Breiðablik sem er í áttunda sæti með sama stigafjölda. Körfubolti 12.3.2022 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 110-106: Keflvíkingar kláruðu KR í framlengingu Keflavík og KR hafa spilað marga jafna og spennandi leiki á síðustu árum og leikurinn í kvöld bætist í þann hóp. Keflvíkingar hittu illa en tókst að landa dýrmætum sigri á móti sjóðandi heitum þriggja stiga skyttum KR-inga. Körfubolti 11.3.2022 19:31
KR í undanúrslit | Fjölnir án sigurs Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í knattspyrnu í kvöld. KR er komið í undanúrslit í karlaflokki, Fjölnir tapaði fimmta leiknum í röð og þá vann Afturelding 2-0 sigur á Fylki í kvennaflokki. Íslenski boltinn 11.3.2022 22:06
Fyrirliði KR síðustu ár en ekki með í sumar Ingunn Haraldsdóttir mun ekkert leika með KR í Bestu deildinni í fótbolta í sumar eftir að hafa slitið hásin. Íslenski boltinn 11.3.2022 17:16
Blikakonur í undanúrslit | Þróttur tók sín fyrstu stig Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri gegn KR í kvöld. Á sama tíma tók Þróttur R. sín fyrstu stig er liðið vann 2-0 sigur gegn Keflavík. Fótbolti 10.3.2022 21:40
Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. Íslenski boltinn 8.3.2022 13:31
Guðjón neyðist til að hætta Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 8.3.2022 12:18
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 89-80 | Stólarnir með mikilvægan sigur Tindastóll vann sinn þriðja leik í röð er liðið lagði KR með níu stiga mun í 13. umferð Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 7.3.2022 18:31
Helgi: Skemmtilegasta sem þú gerir sem íþróttamaður og keppnismaður er að spila leiki Helgi Már Magnússon, þjálfari KR-inga í Subway-deild karla í körfubolta, var eðlilega ánægður með sigur sinna manna gegn ÍR í kvöld. Körfubolti 4.3.2022 20:59
Umfjöllun: KR - ÍR 93-80 | KR-ingar unnu sannfærandi sigur gegn ÍR í Frostaskjólinu KR-ingar unnu sannfærandi sigur þegar liðið fékk ÍR í heimsókn Subway-deild karla í körfubolta í DHL-höllina í Vesturbæinn í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 93-80 KR í vil. Körfubolti 4.3.2022 17:31
Jón Arnór hraunaði yfir félagana í eldræðu: „Lítið út eins og fokking börn“ Jón Arnór Stefánsson hraunaði gjörsamlega yfir orðlausa liðsfélaga sína í mikilli eldræðu sem hann flutti í búningsklefanum eftir að hafa tapað með Val gegn sínu gamla liði KR á síðustu leiktíð. Körfubolti 23.2.2022 12:00
Lið Hallberu í Svíþjóð sækir leikmenn í KR og ÍBV Nýliðar Kalmar í sænsku kvennadeildinni styrkja liðið sitt með því að sækja leikmenn úr íslenska boltanum. Fótbolti 22.2.2022 15:01
KR-ingar völtuðu yfir Vestra KR-ingar unnu afar sannfærandi 6-1 sigur gegn Vestra er liðin mættust í A-deild Lengjubikars karla í dag. Íslenski boltinn 20.2.2022 13:41
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 90-79 | Stjarnan hleypti KR nálægt sér en aldrei of nálægt KR heimsótti Mathús Garðabæjarhöllina í kvöld og mætti þar heimamönnum í Stjörnunni. Heimamenn fóru með ellefu stiga sigur og unnu þar með sinn þriðja sigur í röð. Stjarnan fór upp í fimmta sæti deildarinnar en KR er áfram í tíunda sæti en á leik og leiki til góða á liðin fyrir ofan sig. Körfubolti 17.2.2022 19:31
Segir sinn mann hafa hagað sér eins og kjána: „Hann á ekkert að vera rífa kjaft hérna“ „Fyrri hálfleikurinn var skelfilegur, við komum ótrúlega flatir og orkulitlir út í leikinn. Þeir fengu að gera það sem þeir vildu á meðan við virkuðum mjög vanstilltir,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, eftir tap gegn Stjörnunni í Subway-deild karla í kvöld. Körfubolti 17.2.2022 23:07
Arnar með sneið á KR: Ekki í fyrsta sinn sem ég sé þá beita þessari taktík „Ég er ánægður að sigra, mér fannst við góðir í fyrri hálfleik en fórum svolítið að verjast í seinni hálfleik, vorum passívir og klaufar oft á tíðum. En það er alltaf gott að vinna KR,“ sagði Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar eftir ellefu stiga sigur á KR í kvöld. Körfubolti 17.2.2022 22:59
Hafa ekki unnið KR í deildinni í meira en 26 mánuði Stjarnan tekur á móti KR í stórleik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta og það er óhætt að segja að heimamenn séu búnir að bíða lengi eftir sigri á Vesturbæingum. Körfubolti 17.2.2022 16:01
Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. Körfubolti 16.2.2022 18:00
Enn einum KR-leiknum frestað: Einn af fimm sem veðrið stoppar í kvöld Körfuknattleikssamband Íslands hefur þurft að fresta fimm leikjum sem áttu að fara fram í kvöld en tveir þeirra eru í Subway deild karla. Körfubolti 14.2.2022 13:15
„Held að mörg lið öfundi KR af þessum strákum“ KR vann góðan sigur á Vestra í Subway-deild karla á dögunum. Ungir leikmenn liðsins stálu senunni og voru til tals í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Körfubolti 12.2.2022 12:31
KR og Stjarnan með stórsigra KR og Stjarnan unnu stórsigra í Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 11.2.2022 22:35
Leik lokið: KR - Vestri 106-79 | KR-ingar tóku mikilvæg stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppni KR-ingar unnu öruggan 27 stiga sigur er liðið tók á móti nýliðum Vestra í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur urðu 106-79, en með sigrinum eru KR-ingar nánast endanlega búnir að slíta sig frá fallbaráttunni. Körfubolti 10.2.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-78 | Valur vann sögulegan sigur á Hlíðarenda Síðustu átta viðureignir liðanna hafa endað með útisigri en Valur batt enda á það með þriggja stiga heimasigri 81-78. Körfubolti 7.2.2022 19:30
„Ósáttur með dómarana undir lokin“ KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks. Körfubolti 7.2.2022 22:38
Heimaliðið hefur ekki unnið innbyrðis leik Vals og KR í 788 daga 12. desember 2019. Merkileg dagsetning hvað það varðar að það er síðasta skiptið sem heimalið fagnaði sigri þegar karlalið KR og Vals mættust á Íslandsmótinu í körfubolta. Körfubolti 7.2.2022 16:01
Valsmenn unnu Reykjavíkurmótið annað árið í röð | Pedersen skoraði þrennu Valsmenn fögnuðu sigri er liðið tók á móti KR í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta á Origo-vellinum í dag. KR-ingar komust yfir snemma leiks, en þrenna frá Patrick Pedersen í síðari hálfleik tryggði Valsmönnum 4-1 sigur. Fótbolti 6.2.2022 15:54
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent