„Veigar Áki steig heldur betur upp“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2023 18:31 Veigar Áki [til vinstri] átti góðan leik gegn Keflavík. Vísir/Vilhelm Farið var yfir stöðu KR-liðsins í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Staða liðsins er vægast sagt svört og fallið blasið við. Samt sem áður náði liðið í sigur gegn Keflavík og átti Veigar Áki Hlynsson sinn þátt í því. KR vann lífsnauðsynlegan sigur á Keflavík í 18. umferð Subway-deildar karla. KR þarf hins vegar kraftaverk ætli liðið að halda sæti sínu í deildinni. Ásamt því að þurfa vinna Stjörnuna, Tindastól, Njarðvík og ÍR þá þarf KR að treysta á að Stjarnan tapi þeim fjórum leikjum sem það á eftir. „Það er mikilvægt að hafa góðan heimakjarna þegar svona er undir og Veigar Áki steig heldur betur upp í fjarveru Þorvalds Orra Árnasonar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, þáttastjórnandi að þessu sinni, og beindi orðum sínum til KR-ingsins Matthías Orra Sigurðarson. „Alveg magnaður, búinn að vera mjög góður í síðustu 3-4 leikjum eða í raun síðan eftir áramót þannig séð, eins og það hafi losnað aðeins um hann. Virðist líða betur inn á vellinum, áræðnari á körfuna, virðist hafa meiri trú á sjálfum sér, búinn að skjóta boltanum vel og ekki tapa honum mikið heldur. Búinn að laga þessa tvo galla sem maður hefur nefnt áður. Er búinn að vera algjörlega magnaður og KR-ingar geta verið mjög ánægðir með hans frammistöðu síðustu leiki.“ „Frábær varnarlega. Í þessum leik sá maður að Eric Ayala fannst óþægilegt að vera með boltann í höndunm þegar Veigar Áki var að dekka hann,“ bætti Sævar Sævarsson við. „Hreyfanlegur á löppunum, góðan líkamlegan styrk – sérstaklega í efri líkamanum og góðar hendur líka. Kemst vel inn í sendingarlínur og ætti virkilega flottan dag,“ skaut Hörður inn í. Tölfræði Veigars Áka gegn Keflavík.Körfuboltakvöld „Hann velur sér skot rétt, eitthvað sem menn gætu tekið til fyrirmyndar. Þó að hann sé með furðulegt skot þá er það orðið skilvirkara en það var. Það er jákvætt líka, að hann sé að ná framförum þar,“ sagði Sævar áður en Matthías Orri átti síðasta orðið. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Veigar Áki steig heldur betur upp Körfubolti Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Sjá meira
KR vann lífsnauðsynlegan sigur á Keflavík í 18. umferð Subway-deildar karla. KR þarf hins vegar kraftaverk ætli liðið að halda sæti sínu í deildinni. Ásamt því að þurfa vinna Stjörnuna, Tindastól, Njarðvík og ÍR þá þarf KR að treysta á að Stjarnan tapi þeim fjórum leikjum sem það á eftir. „Það er mikilvægt að hafa góðan heimakjarna þegar svona er undir og Veigar Áki steig heldur betur upp í fjarveru Þorvalds Orra Árnasonar,“ sagði Hörður Unnsteinsson, þáttastjórnandi að þessu sinni, og beindi orðum sínum til KR-ingsins Matthías Orra Sigurðarson. „Alveg magnaður, búinn að vera mjög góður í síðustu 3-4 leikjum eða í raun síðan eftir áramót þannig séð, eins og það hafi losnað aðeins um hann. Virðist líða betur inn á vellinum, áræðnari á körfuna, virðist hafa meiri trú á sjálfum sér, búinn að skjóta boltanum vel og ekki tapa honum mikið heldur. Búinn að laga þessa tvo galla sem maður hefur nefnt áður. Er búinn að vera algjörlega magnaður og KR-ingar geta verið mjög ánægðir með hans frammistöðu síðustu leiki.“ „Frábær varnarlega. Í þessum leik sá maður að Eric Ayala fannst óþægilegt að vera með boltann í höndunm þegar Veigar Áki var að dekka hann,“ bætti Sævar Sævarsson við. „Hreyfanlegur á löppunum, góðan líkamlegan styrk – sérstaklega í efri líkamanum og góðar hendur líka. Kemst vel inn í sendingarlínur og ætti virkilega flottan dag,“ skaut Hörður inn í. Tölfræði Veigars Áka gegn Keflavík.Körfuboltakvöld „Hann velur sér skot rétt, eitthvað sem menn gætu tekið til fyrirmyndar. Þó að hann sé með furðulegt skot þá er það orðið skilvirkara en það var. Það er jákvætt líka, að hann sé að ná framförum þar,“ sagði Sævar áður en Matthías Orri átti síðasta orðið. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Veigar Áki steig heldur betur upp
Körfubolti Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Fótbolti Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Enski boltinn Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Fleiri fréttir Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti