Spánn Hillir undir nýja ríkisstjórn á Spáni Flokkur katalónskra sjálfstæðissinna hefur samþykkt að verja minnihlutastjórn vinstriflokkanna falli. Atkvæði verða greidd um traust á slíkri stjórn á spænska þinginu á næstu dögum. Erlent 3.1.2020 12:05 Leggur til að leiðtoga Katalóna verði sleppt úr fangelsi Oriol Junqueras á sæti á Evrópuþinginu en hann var dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir undirróður og misnotkun opinbers fjár í október. Erlent 30.12.2019 12:20 Þrír fjölskyldumeðlimir fundust látnir í sundlaug á aðfangadagskvöld Þrennt fannst látið í sundlaug við hótelið Club La Costa World á aðfangadagskvöld. Erlent 25.12.2019 11:49 Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. Erlent 21.12.2019 20:51 Vona að 500 ára gömul ankeri geti varpað ljósi á innrás Spánverja Fornleifafræðingar telja sig mögulega hafa fundið ankeri úr flota Spánverjans Hernán Cortés, sem lagði veldi Asteka undir sig á sextándu öldinni. Erlent 18.12.2019 16:41 Allt strand á loftslagsráðstefnu í Madríd Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna á Spáni, sem kallast COP25, hefur einkennst af deilum og aðgerðarleysi þar sem stærri ríki standa í vegi þess að gripið verði til umfangsmikilla aðgerða til að sporna gegn útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Erlent 15.12.2019 11:09 Loftslagsverkföllin hafi engu skilað Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir að loftslagsverkföll nemenda víðs vegar um heim hafi engu skilað. Erlent 7.12.2019 00:21 Guterres ósáttur við aðgerðaleysi sumra ríkja Fulltrúar nærri 200 ríkja eru mættir á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Madríd í dag. Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði viðbrögðin við loftslagsvánni hafa valdið sér vonbrigðum. Erlent 2.12.2019 18:19 Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Madríd Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni og hefst í dag. Erlent 2.12.2019 06:55 Enrique vill ekki sjá mann eins og Robert Moreno í þjálfarateyminu sínu Luis Enrique er tekinn aftur við spænska landsliðinu. Robert Moreno stýrði liðinu í júní á þessu ári þangað til í nóvember er tilkynnt var um endurkomu Enrique. Enski boltinn 27.11.2019 12:56 Katalónskir aðskilnaðarsinnar opna á stuðning við stjórn sósíalista Stærsti flokkur katalónskra aðskilnaðarsinna hefur samþykkt að styðja nýja stjórn spænskra sósíalista í skiptum fyrir viðræður um sjálfstæði héraðsins. Erlent 26.11.2019 08:53 Nadal tryggði Spánverjum Davis bikarinn á heimavelli Spánverjar eru handhafar hins eftirsótta Davis bikars í tennis. Sport 25.11.2019 07:57 Dómstóll á Spáni segir töskugjald Ryanair vera „óhóflegt“ Dómstóll á Spáni hefur kallað stefnu írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair að rukka gjald fyrir handfarangur "óhóflega“, eftir að farþegi var sektaður fyrir að taka handfarangur um borð án sérstaks miða. Viðskipti erlent 21.11.2019 07:06 Fótboltamaður grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings Sergio Contreas, fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta, var handtekinn á þriðjudag, grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings sem starfar á suðurhluta Spánar. Erlent 21.11.2019 02:22 Enrique tekinn aftur við spænska landsliðinu Fimm mánuðum eftir að hann hætti með spænska landsliðið hefur Luis Enrique verið ráðinn þjálfari þess á ný. Fótbolti 19.11.2019 11:50 Fótboltakonur á Spáni í verkfalli um helgina Fótboltakonur á Spáni leggja niður störf í dag og fara í verkfall vegna þess hve illa gengur í kjarabaráttu þeirra. Fótbolti 16.11.2019 16:09 David Villa leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi hættir í lok árs. Fótbolti 13.11.2019 08:51 YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. Erlent 13.11.2019 08:03 Sameinast um að mynda stjórn Sósíalistaflokkurinn og Podemos hafa náð samkomulagi um að mynda ríkisstjórn á Spáni. Eftir kosningarnar sem fram fóru sunnudaginn 10. nóvember vantar þá þó enn um 20 þingmenn til að ná meirihluta á þinginu. Erlent 13.11.2019 02:14 Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. Erlent 12.11.2019 08:45 Stjórnarkreppudraugur vofir enn yfir á Spáni Ekki er útlit fyrir að stjórnarkreppan á Spáni leysist eftir kosningar gærdagsins. Þetta voru fjórðu þingkosningarnar á jafnmörgum árum. Erlent 11.11.2019 18:10 Sósíalistar stefna að því að mynda ríkisstjórn hratt Þingkosningar sem áttu að binda enda á þrátefli á spænska þinginu leiddu aðeins fram enn frekari flokkadrætti en áður. Erlent 11.11.2019 16:21 Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina. Erlent 10.11.2019 23:02 Hægriflokkar bæta við sig fylgi á Spáni Sósíalistaflokkur Pedro Sánchez forsætisráðherra tapar fylgi samkvæmt útgönguspám. Á sama tíma tvöfaldar hægri öfgaflokkurinn Vox fylgi sitt. Erlent 10.11.2019 19:22 Vonast til að kosningarnar leysi úr pattstöðunni á Spáni Þingkosningar fara fram á Spáni á morgun. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu og framgangur hægri öfgaflokka hafa verið áberandi í kosningabaráttunni, en skoðanakannanir benda til að Vox verði einn af sigurvegurum kosninganna. Erlent 9.11.2019 23:29 Tækifæri til að láta drauminn rætast Jóhanna Kristín var flugfreyja hjá WOW þegar ósköpin dundu yfir. Eftir að hafa kynnst góðum vinum í fríi á Mallorca síðasta sumar ákvað hún að flytjast búferlum til eyjarinnar. Lífið 8.11.2019 02:20 Casillas búinn að taka skóna af hillunni Endurhæfing spænsku goðsagnarinnar Iker Casillas gengur vonum framar. Fótbolti 5.11.2019 08:09 Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. Erlent 5.11.2019 08:05 Lagði spænska ríkið með sex börn á götunni Nefnd Sameinuðu þjóðanna segir að spænska ríkið hafi ekki fylgt alþjóðasáttmála í máli sex barna móður sem var fórnarlamb húsnæðissvikara. Erlent 2.11.2019 02:20 Flytja loftslagsráðstefnuna frá Santíagó til Madrídar Upphaflega stóð til að ráðstefnan færi fram í Chile, en fyrr í vikunni greindi forseti landsins að hætt hafi verið við að halda ráðstefnuna þar vegna mótmæla í landinu síðustu vikurnar. Erlent 1.11.2019 16:54 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 32 ›
Hillir undir nýja ríkisstjórn á Spáni Flokkur katalónskra sjálfstæðissinna hefur samþykkt að verja minnihlutastjórn vinstriflokkanna falli. Atkvæði verða greidd um traust á slíkri stjórn á spænska þinginu á næstu dögum. Erlent 3.1.2020 12:05
Leggur til að leiðtoga Katalóna verði sleppt úr fangelsi Oriol Junqueras á sæti á Evrópuþinginu en hann var dæmdur í þrettán ára fangelsi fyrir undirróður og misnotkun opinbers fjár í október. Erlent 30.12.2019 12:20
Þrír fjölskyldumeðlimir fundust látnir í sundlaug á aðfangadagskvöld Þrennt fannst látið í sundlaug við hótelið Club La Costa World á aðfangadagskvöld. Erlent 25.12.2019 11:49
Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. Erlent 21.12.2019 20:51
Vona að 500 ára gömul ankeri geti varpað ljósi á innrás Spánverja Fornleifafræðingar telja sig mögulega hafa fundið ankeri úr flota Spánverjans Hernán Cortés, sem lagði veldi Asteka undir sig á sextándu öldinni. Erlent 18.12.2019 16:41
Allt strand á loftslagsráðstefnu í Madríd Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna á Spáni, sem kallast COP25, hefur einkennst af deilum og aðgerðarleysi þar sem stærri ríki standa í vegi þess að gripið verði til umfangsmikilla aðgerða til að sporna gegn útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Erlent 15.12.2019 11:09
Loftslagsverkföllin hafi engu skilað Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir að loftslagsverkföll nemenda víðs vegar um heim hafi engu skilað. Erlent 7.12.2019 00:21
Guterres ósáttur við aðgerðaleysi sumra ríkja Fulltrúar nærri 200 ríkja eru mættir á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Madríd í dag. Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði viðbrögðin við loftslagsvánni hafa valdið sér vonbrigðum. Erlent 2.12.2019 18:19
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst í Madríd Stjórnmálamenn og baráttumenn gegn loftslagsbreytingum hittast á hinni árlegu loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem að þessu sinni fer fram á Spáni og hefst í dag. Erlent 2.12.2019 06:55
Enrique vill ekki sjá mann eins og Robert Moreno í þjálfarateyminu sínu Luis Enrique er tekinn aftur við spænska landsliðinu. Robert Moreno stýrði liðinu í júní á þessu ári þangað til í nóvember er tilkynnt var um endurkomu Enrique. Enski boltinn 27.11.2019 12:56
Katalónskir aðskilnaðarsinnar opna á stuðning við stjórn sósíalista Stærsti flokkur katalónskra aðskilnaðarsinna hefur samþykkt að styðja nýja stjórn spænskra sósíalista í skiptum fyrir viðræður um sjálfstæði héraðsins. Erlent 26.11.2019 08:53
Nadal tryggði Spánverjum Davis bikarinn á heimavelli Spánverjar eru handhafar hins eftirsótta Davis bikars í tennis. Sport 25.11.2019 07:57
Dómstóll á Spáni segir töskugjald Ryanair vera „óhóflegt“ Dómstóll á Spáni hefur kallað stefnu írska lággjaldaflugfélagsins Ryanair að rukka gjald fyrir handfarangur "óhóflega“, eftir að farþegi var sektaður fyrir að taka handfarangur um borð án sérstaks miða. Viðskipti erlent 21.11.2019 07:06
Fótboltamaður grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings Sergio Contreas, fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta, var handtekinn á þriðjudag, grunaður um að vera höfuðpaur eiturlyfjahrings sem starfar á suðurhluta Spánar. Erlent 21.11.2019 02:22
Enrique tekinn aftur við spænska landsliðinu Fimm mánuðum eftir að hann hætti með spænska landsliðið hefur Luis Enrique verið ráðinn þjálfari þess á ný. Fótbolti 19.11.2019 11:50
Fótboltakonur á Spáni í verkfalli um helgina Fótboltakonur á Spáni leggja niður störf í dag og fara í verkfall vegna þess hve illa gengur í kjarabaráttu þeirra. Fótbolti 16.11.2019 16:09
David Villa leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi hættir í lok árs. Fótbolti 13.11.2019 08:51
YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. Erlent 13.11.2019 08:03
Sameinast um að mynda stjórn Sósíalistaflokkurinn og Podemos hafa náð samkomulagi um að mynda ríkisstjórn á Spáni. Eftir kosningarnar sem fram fóru sunnudaginn 10. nóvember vantar þá þó enn um 20 þingmenn til að ná meirihluta á þinginu. Erlent 13.11.2019 02:14
Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. Erlent 12.11.2019 08:45
Stjórnarkreppudraugur vofir enn yfir á Spáni Ekki er útlit fyrir að stjórnarkreppan á Spáni leysist eftir kosningar gærdagsins. Þetta voru fjórðu þingkosningarnar á jafnmörgum árum. Erlent 11.11.2019 18:10
Sósíalistar stefna að því að mynda ríkisstjórn hratt Þingkosningar sem áttu að binda enda á þrátefli á spænska þinginu leiddu aðeins fram enn frekari flokkadrætti en áður. Erlent 11.11.2019 16:21
Nýjar kosningar gerðu lítið til þess að höggva á hnútinn Hægri öfgaflokkurinn Vox vann stórsigur í kosningunum og bætti við sig 28 sætum og hlaut því 52 sæti í heildina. Erlent 10.11.2019 23:02
Hægriflokkar bæta við sig fylgi á Spáni Sósíalistaflokkur Pedro Sánchez forsætisráðherra tapar fylgi samkvæmt útgönguspám. Á sama tíma tvöfaldar hægri öfgaflokkurinn Vox fylgi sitt. Erlent 10.11.2019 19:22
Vonast til að kosningarnar leysi úr pattstöðunni á Spáni Þingkosningar fara fram á Spáni á morgun. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu og framgangur hægri öfgaflokka hafa verið áberandi í kosningabaráttunni, en skoðanakannanir benda til að Vox verði einn af sigurvegurum kosninganna. Erlent 9.11.2019 23:29
Tækifæri til að láta drauminn rætast Jóhanna Kristín var flugfreyja hjá WOW þegar ósköpin dundu yfir. Eftir að hafa kynnst góðum vinum í fríi á Mallorca síðasta sumar ákvað hún að flytjast búferlum til eyjarinnar. Lífið 8.11.2019 02:20
Casillas búinn að taka skóna af hillunni Endurhæfing spænsku goðsagnarinnar Iker Casillas gengur vonum framar. Fótbolti 5.11.2019 08:09
Mótmæltu heimsókn Spánarkonungs til Katalóníu Þúsundir úr röðum aðskilnaðarsinna í Katalóníu mótmæltu heimsókn Filipusar Spánarkonungs til Barcelona í gærkvöldi. Erlent 5.11.2019 08:05
Lagði spænska ríkið með sex börn á götunni Nefnd Sameinuðu þjóðanna segir að spænska ríkið hafi ekki fylgt alþjóðasáttmála í máli sex barna móður sem var fórnarlamb húsnæðissvikara. Erlent 2.11.2019 02:20
Flytja loftslagsráðstefnuna frá Santíagó til Madrídar Upphaflega stóð til að ráðstefnan færi fram í Chile, en fyrr í vikunni greindi forseti landsins að hætt hafi verið við að halda ráðstefnuna þar vegna mótmæla í landinu síðustu vikurnar. Erlent 1.11.2019 16:54