Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Bjarni, en hvað með vexti, gengi og aðra kostnaðarþætti?

Bjarni Benediktsson skrifar grein í blaðið 1. ágúst sl., þar sem hann fjallar um það, að World Economic Forum hafi í skýrslu sinni um samkeppnishæfni ríkja skipað Sviss í 1. sæti, og, að Svíþjóð og Finnland hafi bæði komizt í efstu 10 sætin.

Skoðun
Fréttamynd

Fagna frelsinu

Forsætisráðherra Grikkja segir tíma niðurskurðar á enda. Líkir erfiðleikum landsins við Ódysseifskviðu.

Erlent
Fréttamynd

Styrking löggæslunnar

Lögreglan er ein af grunnstoðum réttarríkisins og gætir öryggis þeirra sem hér búa og sækja landið heim.

Skoðun
Fréttamynd

Sigurinn á EM bjargaði fjárhagnum

Íslandsmeistarinn Axel Bóasson hefur átt erfitt uppdráttar á fyrsta tímabilinu sínu á Áskorendamótaröðinni í Evrópu og segir það hafa tekið á andlega. Að hans sögn eru erfiðari vellir engin afsökun.

Golf
Fréttamynd

Mál Mirjam kalli á breytt verklag

Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður

Innlent
Fréttamynd

Skúli stendur keikur

Skúli Mogensen segir ekkert plan b ef skuldabréfaútboð WOW air heppnast ekki. Hann hefur fulla trú á að útboðið klárist. Spurningin sé aðeins um kjör. Útlit er fyrir að þriðji ársfjórðungur verði sá næstbesti í sögu félagsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Myndin er eins og barn sem farið er að heiman

Svanurinn, mynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, er kominn í almennar sýningar í stórborgum Ameríku og fær þar jákvæða dóma. Áður hefur hann flogið víða á kvikmyndahátíðir og hlotið fern verðlaun á því ferðalagi.

Lífið
Fréttamynd

Ætlum að spila okkar uppáhalds standarda

Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari hefur stofnað kvartett sem treður upp í Norræna húsinu annað kvöld og gerir lög eftir Duke Ellington, Thelonious Monk og Miles Davis að sínum, auk laga úr bandarískum söngleikjum.

Menning
Fréttamynd

Enginn hrepparígur

Sveitarfélagið Húnaþing vestra er 20 ára. Því er fagnað með viðburðum víðs vegar um svæðið, með áherslu á samverustundir íbúa. Guðný Hrund Karlsdóttir er sveitarstjóri.

Innlent
Fréttamynd

Heilbrigð skynsemi

Fyrir skemmstu voru fluttar fréttir af því að rekstraraðili meðferðarheimilis á Norðurlandi hefði greitt arð úr félaginu upp á tæpar 42 milljónir króna "á síðustu árum“.

Skoðun
Fréttamynd

Fylla þarf á tankinn eftir hlaup

Sigurður P. Sigmundsson er einn reyndasti maraþonhlaupari landsins. Hann gefur þeim sem hlupu í Reykja­víkur­mara­þoninu um helgina góð ráð varðandi hvíld og næringu eftir átökin.

Lífið
Fréttamynd

Vísindaskortur

Vísindin eru meira en samansafn þekkingar; þau eru ákveðinn hugsunarháttur.

Skoðun
Fréttamynd

Lét drauminn rætast

Karen Halldórsdóttir flutti til Kaupmannahafnar fyrir einu og hálfu ári. Hún opnaði nýlega jógastúdíó og djúsbar og kennir jóga í heitum sal.

Lífið
Fréttamynd

Týndu börnin í verra ástandi en áður

Oftar hefur verið óskað eftir liðsinni lögreglu í ár en í fyrra við að hafa uppi á týndum ungmennum. Að mati sérfræðings hjá lögregl- unni eru mörg þeirra í verra ástandi en áður og þurfa á neyðarvistun á Stuðlum að halda í ríkari mæli. Hann segir eitthvað að í kerfinu.

Innlent
Fréttamynd

Hér eru ekkert nema andskotans snillingar

Skálmöld og Sinfóníuhljómsveit Íslands, ásamt Karlakór Reykjavíkur, kammerkórnum Hymnodia og Barnakór Kársnesskóla, blása til veislu næstu daga í Hörpu sem rúmlega 7.200 manns munu njóta.

Menning
Fréttamynd

Ekkert nýmæli að kelfdar langreyðarkýr séu drepnar

Hvalasérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun segir algengt að langreyðarkýr með fóstri séu skotnar hér við land. Dýraverndarsamband Íslands segir ekki hægt að réttlæta þessa veiði. Ekki sé hægt að tryggja skjóta aflífun dýranna.

Innlent
Fréttamynd

Öllu vanari kuldanum

Tökur standa nú yfir á dönku stórmyndinni Valhalla, eða Goðheimum eins og hún kallast á íslensku, í Danmörku.

Lífið