Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Landslið karla í golfi er í öðru sæti eftir fyrsta dag Evrópumóts áhugamanna í golfi sem fram fer á Írlandi. Ísland er eitt sextán sveita sem etja kappi á Killarney-vellinum þar í landi. Golf 9.7.2025 13:48
Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Evrópumót karla, kvenna, stúlkna og pilta í golfi hófst í dag en Ísland teflir fram liði á öllum mótunum. Dagurinn fór frábærlega af stað hjá karlaliðinu sem er í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdag. Golf 8.7.2025 22:03
Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Næsta risamót í golfinu er Opna breska meistaramótið sem fer nú fram í 153. sinn. Þangað komast ekki allir sem vilja og því er það stórt takmark fyrir marga að tryggja sig þar inn. Golf 5.7.2025 07:02
PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Brian Rolapp mun taka við sem fyrsti framkvæmdastjóri PGA golfmótaraðinnar og mun taka við af Jay Monahan sem var titlaður yfirmaður (e. commissioner). Golf 18.6.2025 21:31
Tómas fór illa með Frakkann Tómas Hjaltested heldur áfram að gera frábæra hluti á Opna breska áhugamannamótinu í golfi en hann sló Frakkann Paul Beauvy út með sannfærandi hætti í dag, í 64 manna úrslitum. Næsti mótherji Tómasar er frá Þýskalandi. Golf 18.6.2025 15:45
Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Kylfingurinn Tómas Hjaltested keppir í dag í útsláttarkeppni Opna breska áhugamannamótsins í golfi eftir að hafa verið sá eini af fimm Íslendingum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Logi Sigurðsson féll út í bráðabana. Golf 18.6.2025 10:05
Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Nóttina áður en J.J. Spaun tryggði sér rúmlega hálfan milljarð króna, með því að vinna risamót í golfi í fyrsta sinn í gær, þurfti hann að rjúka út í apótek til að ná í lyf fyrir unga dóttur sína. Golf 16.6.2025 13:32
Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Bandaríski kylfingurinn J.J. Spaun vann US Open, Opna bandaríska meistaramótið í golfi, í gærkvöldi eftir miklar sveiflur á lokahringnum. Golf 16.6.2025 06:31
Mikil seinkun vegna rigningar Mikil seinkun varð á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi þar sem himnarnir opnuðust og gríðarleg rigning stöðvaði leik tímabundið í dag. Golf 15.6.2025 22:14
Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta Sam Burns er enn í efsta sæti, fjórum höggum undir pari, eftir þriðja keppnisdag Opna bandaríska meistaramótsins í golfi og gæti síðar í dag lyft sínum fyrsta risamótstitli á loft. Aðeins fjórir kylfingar eru undir pari eftir þrjá keppnisdaga. Golf 15.6.2025 09:47
„Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Þó kylfingurinn Rory McIlroy sé ekki í besta skapinu þessa dagana þá ræddi hann stuttlega við fjölmiðla eftir keppni dagsins á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Hann komst í gegnum niðurskurðinn en var ekki viss hvort það væri yfir höfuð jákvætt. Golf 14.6.2025 20:37
Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Bandaríkjamaðurinn JJ Spaun er einn með forystuna eftir fyrsta hring á Opna bandaríska mótinu í golfi og honum tókst að sleppa alfarið við skolla á Oakmont Country Club vellinum í dag. Golf 13.6.2025 00:07
Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Patrick Reed gerði sér lítið fyrir og náði albatross á fyrsta degi Opna bandaríska mótsins í golfi í dag, í Oakmont í Pennsylvaniu. Golf 12.6.2025 20:46
Tannlæknir keppir á opna bandaríska Opna bandaríska meistaramótið í golfi hefst í dag en óþekktur kylfingur hefur vakið mikla athygli fyrir þátttöku sína á mótinu. Golf 12.6.2025 09:30
Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Andrea Bergsdóttir hefur verið að gera frábæra hluti á LET Access mótaröðinni í golfi, næststerkustu atvinnumótaröð Evrópu, og hreinlega flogið upp stigalista mótaraðarinnar. Hún jafnaði besta árangur Íslendings um helgina. Golf 10.6.2025 09:02
Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Íslenski kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með alþjóðlega liðinu á Arnold Palmer Cup, sterkasta áhugamannamóti heims. Golf 7.6.2025 20:09
Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Íslenski kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson er að gera góða hluti með alþjóðalega liðinu á Arnold Palmer Cup sem er sterkasta áhugamannamót heims. Golf 7.6.2025 10:01
Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Gunnlaugur Árni Sveinsson verður í dag fyrstur Íslendinga til að taka þátt í Arnold Palmer bikarnum, sterkasta áhugakylfingamóti heims. Hann spilar í dag með hinni sænsku Meju Örtengren. Golf 5.6.2025 10:02
Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Íslandsmótið í holukeppni kvenna fer fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ 20. - 23. júní. Til stóð að mótið færi fram viku fyrr, á Urriðavelli í Garðabæ 13.-15. júní, en eftir mat á vallaraðstæðum var ákveðið að færa mótið. Golf 5.6.2025 08:37
Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Dagbjartur Sigurbrandsson náði ekki að tryggja sér sæti á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, hann endaði jafn í 38. sæti á lokaúrtökumóti í Columbus, Ohio í Bandaríkjunum í gær. Dagbjartur var í tólfta sæti eftir fyrri hringinn en sá seinni reyndist honum erfiður. Golf 3.6.2025 11:02
Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn Heiðrún Anna Hlynsdóttir úr Golfklúbbi Selfoss og Jóhannes Guðmundsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur hömpuðu bæði Hvaleyrarbikarnum í fyrsta sinn í gær. Heiðrún vann afgerandi sigur í kvennaflokki en Jóhannes tryggði sigur í karlaflokki í bráðabana. Golf 2.6.2025 11:30
„Lengi dreymt um að keppa við þá“ Dagbjartur Sigurbrandsson tekur þátt í lokaúrtökumóti fyrir opna bandaríska meistaramótið í golfi í dag. Í holli með honum er þrefaldi risamótsmeistarinn Padraig Harrington og Svíinn Alex Noren, sem er með tíu sigra á Evrópumótaröðinni. Golf 2.6.2025 10:15
Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Scottie Scheffler vann Minningarmótið annað árið í röð, titill sem einungis Tiger Woods hafði áður tekist að verja. Scheffler vann mótið með yfirburðum, fjórum höggum betur en næsti maður á eftir, og hefur nú unnið þrjú af fjórum mótum síðastliðinn mánuð. Golf 2.6.2025 08:33
Besti árangur Andreu á tímabilinu: Var með forystuna en endaði í fjórða sæti Andrea Bergsdóttir náði sínum besta árangri á tímabilinu þegar hún hafnaði í fjórða sæti á Santander golfmótinu á LET Access mótaröðinni. Andrea var í efsta sæti fyrir lokahringinn á Naturavila golfvellinum í dag en endaði einu höggi á eftir efstu þremur kylfingunum. Golf 31.5.2025 13:12