Tveir af tuttugu og sjö farþegum Norrænu með smit Ekki er talin ástæða til að ætla að smit hafi borist í aðra um borð. Innlent 26. október 2020 18:46
Hælisleitendur á Ásbrú segjast sveltir og frelsissviptir Hælisleitendur á Ásbrú lýsa slæmum aðbúnaði þar. Þeir segja að þeim hafi verið meinað að yfirgefa herbergi sín án grímu og neitað um mat. Útlendingastofnun hafnar því að mestu. Innlent 26. október 2020 17:30
Valkvæðum skurðagerðum frestað Heilbrigðisráðherra hefur staðfest fyrirmæli landlæknis um frestun valkvæðra skurðaðgerða og annarra ífarandi aðgerða. Innlent 26. október 2020 17:19
Út í hött að biðjast afsökunar Bjössi í World Class segist hafa fundið fyrir mikilli gagnrýni eftir að hann opnaði stöðvar sínar á ný, þvert á tilmæli sóttvarnalæknis. Í dag þori fólk vart að segja frá því að það hafi farið í líkamsræktarstöð og finni fyrir „æfingaskömm“. Innlent 26. október 2020 15:55
TBR opnar dyrnar með ströngum reglum Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur í Gnoðarvogi hefur opnað dyr sínar fyrir einliðaleik í fullorðinsflokki að ströngum skilyrðum. Til dæmis má aðeins nota tvo bolta í leik og eru iðkendur hvattir til að merkja bolta sína með lit. Innlent 26. október 2020 15:52
Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 26. október 2020 15:39
Veiran veldur vandræðum hjá Milan Tveir leikmenn AC Milan fengu jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Fótbolti 26. október 2020 15:31
Herða takmarkanir í Osló Borgaryfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hafa tilkynnt um hertar samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldursins. Nýjar reglur og tilmæli voru kynntar á blaðamannafundi borgarstjórans Raymond Johansen í hádeginu og munu taka gildi á fimmtudag. Erlent 26. október 2020 14:29
Líf í húfi Í grein sem nýlega birtist í Læknablaðinu eftir Ólaf B. Einarsson verkefnastjóra hjá Embætti Landlæknis kemur fram að 17,6% fullorðinna á Íslandi (18 ára og eldri) hafi leyst út þunglyndislyf árið 2019. Skoðun 26. október 2020 14:00
Fimmtungur þingmanna hefur fengið Covid-19 Rúmlega fimmtungur rússneskra þingmanna hefur veikst eða er veikur af Covid-19. Þetta kom fram á fundi Víatéslav Volodín, forseta Dúmunnar, neðri deildar rússneska þingsins, og Vladimír Pútín, forseta Rússlands, sem forsetaembættið sagði frá í morgun. Erlent 26. október 2020 13:46
Til skoðunar að afnema sóttkvíarmöguleikann Sóttvarnalæknir gerir ráð fyrir að kórónuveiruaðgerðir verði í gildi á landinu þar til gott bóluefni kemur fram, í einhverja mánuði til viðbótar í það minnsta. Innlent 26. október 2020 12:52
Prófið þess eðlis að nauðsynlegt var að hafa það í formi staðprófs Deildarforseti hjúkrunarfræðideildar HÍ segist vel skilja áhyggjur nemenda af því að þurfa að taka staðpróf á tímum sem þessum. Kennari og skólinn hafi hins vegar metið að umrætt próf fyrir fjórða árs nema hafi verið þess eðlis að ekki væri hægt eða rétt að hafa það í formi heimaprófs. Innlent 26. október 2020 12:48
„Það var enginn gleðskapur starfsmanna“ Engar vísbendingar eru um að starfsmenn Landakots hafi haldið gleðskap áður en hópsýking kom þar upp fyrir helgi. Innlent 26. október 2020 12:02
Búa sig undir tvær erfiðar vikur 79 smit hafa nú verið rakin til hópsýkingar Covid-19 á Landakoti. Starfsmenn Landspítala búa sig nú undir erfiðar tvær vikur hið minnsta, að sögn forstjóra. Innlent 26. október 2020 11:47
Fimmtíu greindust innanlands og fimmtíu nú á sjúkrahúsi Fimmtíu greindust innanlands í gær og eru fimmtíu manns nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19. Innlent 26. október 2020 10:58
Svona var 128. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 11 í dag. Innlent 26. október 2020 10:05
Milljónir borgarbúa í Kína skimaðir á örfáum dögum Kínversk stjórnvöld ætla enn og aftur að skima heila borg eftir að kórónuveirusmit kom upp. Erlent 26. október 2020 09:19
„Við munum ekki ná stjórn á faraldrinum“ Það má segja að starfsmannastjóri Hvíta hússins, Mark Meadows, hafi verið óvenju hreinskilinn í viðtali við CNN í gær um áætlanir bandarískra yfirvalda í tengslum við kórónuveirufaraldurinn. Erlent 26. október 2020 08:31
Covid-19: Dauðsföll, frelsi og hagkvæmni Flest allir ættu nú að þekkja til og hafa fundið fyrir áhrifum Covid-19 heimsfaraldursins hvort sem það er í formi skertrar heilsu, tekna, einstaklingsfrelsis eða annars. Skoðun 26. október 2020 08:00
Neyðarástand á Spáni og útgöngubanni komið á Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins sem þar geisar og útgöngubanni um nætur hefur verið komið á. Erlent 26. október 2020 06:50
Hjúkrunarfræðinemum hópað saman í próf þrátt fyrir neyðarstig: „Þetta er alveg út í hött og mjög óábyrgt“ Á morgun munu tæplega hundrað hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands þreyta próf í lyfja- og vökvaútreikningum í húsakynnum Eirbergs. Nemandi segir hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands sýna ábyrgðarleysi. Innlent 25. október 2020 20:59
Fauci telur að bóluefni verði tilbúið fyrir árslok Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar, telur að það verði komið á hreint fyrir árslok hvort bóluefni sem nú eru í þróun verði nothæf og virki gegn Covid-19 veirunni. Erlent 25. október 2020 19:46
Þrettán íbúar og fjórir starfsmenn Sólvalla smitaðir Ellefu íbúar og fjórir starfsmenn öldrunarheimilisins Sólvalla á Eyrarbakka hafa greinst smitaðir af kórónuveirunni. Innlent 25. október 2020 18:31
Aðgát skal höfð – Áfallamiðað skólastarf Greinarhöfundar leyfa sér að fullyrða að öll heimsbyggðin gangi í gengum áfall þessi misserin vegna COVID-19. Að því leyti til erum við öll í sama bátnum. Hins vegar er um ólíkar þjóðir, menningu og einstaklinga að ræða og því nauðsynlegt að skoða hugsanlegar afleiðingar þessa alheimsáfalls í því ljósi. Skoðun 25. október 2020 18:21
Leggur til að valkvæðum skurðaðgerðum verði frestað Á upplýsingafundi almannavarna í dag kvaðst Alma Möller, landlæknir, ætla að leggja það til við heilbrigðisráðherra síðar í dag að valkvæðum skurðaðgerðum sem leitt gætu til spítalainnlagnar yrði frestað. Innlent 25. október 2020 17:39
„Heilbrigðisstarfsmenn sýndu í fyrstu bylgju hvers þeir eru megnugir“ Alma Möller landlæknir biðlaði á upplýsingafundi Almannavarna og embættis Landlæknis til heilbrigðismenntaðra einstaklinga sem ekki vinna í opinbera heilbrigðiskerfinu að skrá sig í bakvarðarsveit heilbrigðisþjónustunnar. Innlent 25. október 2020 15:47
Hafa rakið 77 smit til hópsýkingar á Landakoti Alls hafa 49 skjólstæðingar Landakots, Reykjalundar og Sólvalla á Eyrarbakka greinst með Covid-19 í kjölfar hópsýkingar á Landakoti. Innlent 25. október 2020 15:19
Ætluðu að gefa jólasveinum forgang að bóluefni fyrir áróðursherferð Heilbrigðisráðuneyti Bandaríkjanna hefur snarlega hætt við margra milljóna dollara opinbera kynningarherferð sem átti að vekja von á meðal almennings í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 25. október 2020 14:33
Svona var upplýsingafundur vegna neyðarstigs á Landspítala Landspítalinn hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15 í dag. Tilefnið er að spítalinn starfar nú á neyðarstigi vegna COVID-19. Innlent 25. október 2020 13:39
Sjávarútvegsráðherra lýsir yfir undrun og fordæmir viðbrögðin Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir það sorglegt hvernig í pottinn var búið um borð í frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni. Innlent 25. október 2020 12:13