Sport Gummi Ben fékk að heyra það fyrir spá sína um KR Aron Sigurðarson spilaði aðeins í rúmar 25 mínútur í fyrsta leik sínum með KR í Bestu deildinni um helgina því hann varð að fara meiddur af velli snemma í leiknum á móti Fylki. Íslenski boltinn 9.4.2024 10:31 „Held ég muni aldrei gleyma þessum leik“ Einn leikur gegn Þýskalandi, frá árinu 2017, lifir fersku minni í huga íslenska landsliðsfyrirliðans í fótbolta Glódísi Perlu Viggósdóttur. Sögulegur leikur í stóra samhenginu. Fótbolti 9.4.2024 10:00 Segja að Amorim hafi náð samkomulagi við Liverpool Svo virðist sem Rúben Amorim verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn 9.4.2024 09:32 Óli Jóh: Við erum alltaf tilraunadýr Það vantaði ekki gulu spjöldin í fyrstu leikjum Íslandsmótsins í knattspyrnu en þau fóru mjög mörg á loft í sex leikjum Bestu deildar karla um helgina. Íslenski boltinn 9.4.2024 09:31 Metin sem Patrick Pedersen ógnar í íslenska fótboltanum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi sjötti leikmaðurinn sem nær því að skora hundrað mörk í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 9.4.2024 09:00 Sjáðu fyrstu mörk Blika í Bestu deildinni í sumar Breiðablik vann 2-0 sigur á FH í lokaleik fyrstu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.4.2024 08:45 Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Cristiano Ronaldo, fyrirliði Al Nassr, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiks við Al Hilal í undanúrslitum sádiarabíska ofubikarsins, í Abu Dhabi í gær. Fótbolti 9.4.2024 08:31 Hvað finnst leikmönnum um nýju treyju Íslands? | „Hún er aldrei það ljót“ Á dögunum var opinberuð ný landsliðstreyja íslensku landsliðanna okkar í fótbolta. Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu frumsýndu aðaltreyjuna í leik gegn Póllandi í undankeppni EM 2025 á Kópavogsvelli. Hvað finnst leikmönnum liðsins um nýju treyjuna? Fótbolti 9.4.2024 08:00 „Við ætlum okkur alla leið“ Breiðablik fékk mikinn liðsstyrk um nýliðna helgi er Ísak Snær Þorvaldsson snéri aftur í lið Blika. Hann var besti leikmaður efstu deildar er hann spilaði síðast á Íslandi. Íslenski boltinn 9.4.2024 07:31 Neitar að gefast upp en bætir líklega ekki við glæsta ferilskrá Tiger Woods verður meðal kylfinga sem tekur þátt á hinu fornfræga Mastersmóti í golfi sem fram fer á Augusta-vellinum frá 11. til 14. apríl næstkomandi. Woods hefur fimm sinnum farið með sigur af hólmi en það verður að teljast ólíklegt nú. Golf 9.4.2024 07:00 Jesús man ekki hvenær hann spilaði síðast án þess að finna til Gabríel Jesús, framherji enska knattspyrnufélagsins Arsenal, man ekki hvenær hann spilaði síðast leik án þess að finna fyrir einhvers konar sársauka. Enski boltinn 9.4.2024 07:00 Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni og úrslitakeppni Subway-deildar kvenna Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu fer af stað. Þá heldur úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta áfram. Sport 9.4.2024 06:00 Missir úr svefn vegna slakrar frammistöðu sinnar Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur ekki átt sjö dagana sæla í liði Manchester United á yfirstandandi leiktíð enskrar knattspyrnu. Hefur hann verið svo slakur að hann hefur misst úr svefn vegna eigin frammistöðu. Enski boltinn 8.4.2024 23:00 „Verður erfitt sumar fyrir Böðvar vin minn“ Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, var svekktur eftir 2-0 tap gegn Breiðabliki í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:45 Heimir ósáttur eftir leik: Má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, taldi sína menn eiga skilið meira úr leiknum eftir eftir 2-0 tap sinna manna gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:31 Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:03 „Hún er líklega ristarbrotin“ Í kvöld var deildarmyrkvi á sólu og það kannski í takt við þann atburð að Valskonur sáu aldrei til sólar í Njarðvík í kvöld, ef frá er talinn fyrsti leikhlutinn. Körfubolti 8.4.2024 21:46 Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. Sport 8.4.2024 21:43 „Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. Íslenski boltinn 8.4.2024 21:36 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-58 | Íslandsmeistararnir sáu aldrei til sólar Njarðvík tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Njarðvík endaði í þriðja sæti en Valskonur unnu B-deildina. Körfubolti 8.4.2024 21:10 Rodriguez kom Grindavík yfir í einvíginu gegn Þór Grindavík er komið yfir gegn Þór Akureyri í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sjö stiga sigur, 94-87, þar sem Danielle Rodriguez fór hreinlega á kostum. Körfubolti 8.4.2024 20:59 Dramatík þegar Inter jók forystu sina enn frekar Inter er komið með 15 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, eftir dramatískan 2-1 sigur á Udinese í eina leik kvöldsins. Fótbolti 8.4.2024 20:50 Óðinn Þór nálgast undanúrslitin í Sviss Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten unnu góðan sjö marka sigur á Wacker Thun í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum efstu deildar Sviss í handknattleik. Kadetten er einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Handbolti 8.4.2024 20:15 Hefur trú á að kvennaíþróttir geti vaxið enn frekar Caitlin Clark hefur lokið leik í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Hún yfirgefur sviðið sem stigahæsti leikmaður í sögu háskólaboltans, bæði karla- og kvenna megin. Ofan á það hefur hún hjálpað til við að brjóta hvert áhorfsmetið á fætur öðru. Körfubolti 8.4.2024 20:00 Evrópumeistararnir frá Manchester án máttarstólpa í Madríd Evrópumeistarar Manchester City mæta með heldur laskaða varnarlínu til leiks í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið sækir Real Madríd heim. Leikurinn er sýndur beint á Vofadone Sport og hefst útsending klukkan 18.50. Fótbolti 8.4.2024 19:30 Valsmenn farnir að undirbúa næsta tímabil Valur hefur samið við Kristófer Mána Jónasson, leikmann Hauka. Gengur hann í raðir félagsins að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handknattleik. Samningur hans við Val gildir til loka tímabils 2026. Handbolti 8.4.2024 19:01 Á leið í segulómun vegna meiðslanna í Lautinni Hrafn Tómasson, betur þekktur sem Krummi, kom inn af varamannabekk KR þegar liðið vann Fylki 4-3 í 1. umferð Bestu deildar karla. Hann entist þó ekki lengi þar sem hann varð fyrir meiðslum á hné. Íslenski boltinn 8.4.2024 18:15 Norðmenn fá úrslitaleik HM og Dagur vinnur ekki gullið á heimavelli Dagur Sigurðsson fær ekki tækifæri til að vinna heimsmeistaratitilinn á heimavelli með króatíska landsliðinu í janúar á næsta ári. Króatar fá bara undanúrslitaleik en ekki sjálfan úrslitaleikinn. Handbolti 8.4.2024 17:30 Skýtur á leikmenn Bayern en vorkennir Tuchel þjálfara Íþróttastjórinn hjá Bayern München telur að sökina á vandræðalegu tapi liðsins um helgina liggi fyrst og fremst hjá leikmönnum sjálfum en ekki þjálfara liðsins. Fótbolti 8.4.2024 17:01 Potter hafnaði Ajax Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, hafnaði því að taka við hollenska stórliðinu Ajax. Fótbolti 8.4.2024 16:30 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Gummi Ben fékk að heyra það fyrir spá sína um KR Aron Sigurðarson spilaði aðeins í rúmar 25 mínútur í fyrsta leik sínum með KR í Bestu deildinni um helgina því hann varð að fara meiddur af velli snemma í leiknum á móti Fylki. Íslenski boltinn 9.4.2024 10:31
„Held ég muni aldrei gleyma þessum leik“ Einn leikur gegn Þýskalandi, frá árinu 2017, lifir fersku minni í huga íslenska landsliðsfyrirliðans í fótbolta Glódísi Perlu Viggósdóttur. Sögulegur leikur í stóra samhenginu. Fótbolti 9.4.2024 10:00
Segja að Amorim hafi náð samkomulagi við Liverpool Svo virðist sem Rúben Amorim verði næsti knattspyrnustjóri Liverpool. Enski boltinn 9.4.2024 09:32
Óli Jóh: Við erum alltaf tilraunadýr Það vantaði ekki gulu spjöldin í fyrstu leikjum Íslandsmótsins í knattspyrnu en þau fóru mjög mörg á loft í sex leikjum Bestu deildar karla um helgina. Íslenski boltinn 9.4.2024 09:31
Metin sem Patrick Pedersen ógnar í íslenska fótboltanum Patrick Pedersen varð í gærkvöldi sjötti leikmaðurinn sem nær því að skora hundrað mörk í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 9.4.2024 09:00
Sjáðu fyrstu mörk Blika í Bestu deildinni í sumar Breiðablik vann 2-0 sigur á FH í lokaleik fyrstu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Íslenski boltinn 9.4.2024 08:45
Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Cristiano Ronaldo, fyrirliði Al Nassr, missti stjórn á skapi sínu undir lok leiks við Al Hilal í undanúrslitum sádiarabíska ofubikarsins, í Abu Dhabi í gær. Fótbolti 9.4.2024 08:31
Hvað finnst leikmönnum um nýju treyju Íslands? | „Hún er aldrei það ljót“ Á dögunum var opinberuð ný landsliðstreyja íslensku landsliðanna okkar í fótbolta. Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu frumsýndu aðaltreyjuna í leik gegn Póllandi í undankeppni EM 2025 á Kópavogsvelli. Hvað finnst leikmönnum liðsins um nýju treyjuna? Fótbolti 9.4.2024 08:00
„Við ætlum okkur alla leið“ Breiðablik fékk mikinn liðsstyrk um nýliðna helgi er Ísak Snær Þorvaldsson snéri aftur í lið Blika. Hann var besti leikmaður efstu deildar er hann spilaði síðast á Íslandi. Íslenski boltinn 9.4.2024 07:31
Neitar að gefast upp en bætir líklega ekki við glæsta ferilskrá Tiger Woods verður meðal kylfinga sem tekur þátt á hinu fornfræga Mastersmóti í golfi sem fram fer á Augusta-vellinum frá 11. til 14. apríl næstkomandi. Woods hefur fimm sinnum farið með sigur af hólmi en það verður að teljast ólíklegt nú. Golf 9.4.2024 07:00
Jesús man ekki hvenær hann spilaði síðast án þess að finna til Gabríel Jesús, framherji enska knattspyrnufélagsins Arsenal, man ekki hvenær hann spilaði síðast leik án þess að finna fyrir einhvers konar sársauka. Enski boltinn 9.4.2024 07:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni og úrslitakeppni Subway-deildar kvenna Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla í knattspyrnu fer af stað. Þá heldur úrslitakeppni Subway-deildar kvenna í körfubolta áfram. Sport 9.4.2024 06:00
Missir úr svefn vegna slakrar frammistöðu sinnar Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur ekki átt sjö dagana sæla í liði Manchester United á yfirstandandi leiktíð enskrar knattspyrnu. Hefur hann verið svo slakur að hann hefur misst úr svefn vegna eigin frammistöðu. Enski boltinn 8.4.2024 23:00
„Verður erfitt sumar fyrir Böðvar vin minn“ Björn Daníel Sverrisson, leikmaður FH, var svekktur eftir 2-0 tap gegn Breiðabliki í 1. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:45
Heimir ósáttur eftir leik: Má ekki anda og þá er búið að lyfta spjaldi Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, taldi sína menn eiga skilið meira úr leiknum eftir eftir 2-0 tap sinna manna gegn Breiðablik á Kópavogsvelli í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:31
Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-0 | Blikar byrja mótið á sigri Breiðablik vann FH 2-0 í 1. umferð Bestu-deildar karla. Þetta var fyrsti sigur Breiðabliks gegn FH í deildarkeppni síðan 1. maí 2022. Íslenski boltinn 8.4.2024 22:03
„Hún er líklega ristarbrotin“ Í kvöld var deildarmyrkvi á sólu og það kannski í takt við þann atburð að Valskonur sáu aldrei til sólar í Njarðvík í kvöld, ef frá er talinn fyrsti leikhlutinn. Körfubolti 8.4.2024 21:46
Damir um spjaldaglaða dómara: „Algjört kjaftæði“ Breiðablik vann FH 2-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Damir Muminovic, leikmaður Breiðabliks, taldi sig ekki hafa verið heppinn að hafa sloppið við að hafa fengið dæmda á sig vítaspyrnu í leiknum. Sport 8.4.2024 21:43
„Framhald af því sem við höfum verið að gera á undirbúningstímabilinu“ Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var einkar sáttur með 2-0 sigur liðsins á FH í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Þá var hann sérstaklega sáttur með að halda hreinu. Íslenski boltinn 8.4.2024 21:36
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 96-58 | Íslandsmeistararnir sáu aldrei til sólar Njarðvík tók á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Vals í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Njarðvík endaði í þriðja sæti en Valskonur unnu B-deildina. Körfubolti 8.4.2024 21:10
Rodriguez kom Grindavík yfir í einvíginu gegn Þór Grindavík er komið yfir gegn Þór Akureyri í átta liða úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. Grindavík vann sjö stiga sigur, 94-87, þar sem Danielle Rodriguez fór hreinlega á kostum. Körfubolti 8.4.2024 20:59
Dramatík þegar Inter jók forystu sina enn frekar Inter er komið með 15 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, eftir dramatískan 2-1 sigur á Udinese í eina leik kvöldsins. Fótbolti 8.4.2024 20:50
Óðinn Þór nálgast undanúrslitin í Sviss Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten unnu góðan sjö marka sigur á Wacker Thun í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum efstu deildar Sviss í handknattleik. Kadetten er einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Handbolti 8.4.2024 20:15
Hefur trú á að kvennaíþróttir geti vaxið enn frekar Caitlin Clark hefur lokið leik í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum. Hún yfirgefur sviðið sem stigahæsti leikmaður í sögu háskólaboltans, bæði karla- og kvenna megin. Ofan á það hefur hún hjálpað til við að brjóta hvert áhorfsmetið á fætur öðru. Körfubolti 8.4.2024 20:00
Evrópumeistararnir frá Manchester án máttarstólpa í Madríd Evrópumeistarar Manchester City mæta með heldur laskaða varnarlínu til leiks í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem liðið sækir Real Madríd heim. Leikurinn er sýndur beint á Vofadone Sport og hefst útsending klukkan 18.50. Fótbolti 8.4.2024 19:30
Valsmenn farnir að undirbúa næsta tímabil Valur hefur samið við Kristófer Mána Jónasson, leikmann Hauka. Gengur hann í raðir félagsins að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handknattleik. Samningur hans við Val gildir til loka tímabils 2026. Handbolti 8.4.2024 19:01
Á leið í segulómun vegna meiðslanna í Lautinni Hrafn Tómasson, betur þekktur sem Krummi, kom inn af varamannabekk KR þegar liðið vann Fylki 4-3 í 1. umferð Bestu deildar karla. Hann entist þó ekki lengi þar sem hann varð fyrir meiðslum á hné. Íslenski boltinn 8.4.2024 18:15
Norðmenn fá úrslitaleik HM og Dagur vinnur ekki gullið á heimavelli Dagur Sigurðsson fær ekki tækifæri til að vinna heimsmeistaratitilinn á heimavelli með króatíska landsliðinu í janúar á næsta ári. Króatar fá bara undanúrslitaleik en ekki sjálfan úrslitaleikinn. Handbolti 8.4.2024 17:30
Skýtur á leikmenn Bayern en vorkennir Tuchel þjálfara Íþróttastjórinn hjá Bayern München telur að sökina á vandræðalegu tapi liðsins um helgina liggi fyrst og fremst hjá leikmönnum sjálfum en ekki þjálfara liðsins. Fótbolti 8.4.2024 17:01
Potter hafnaði Ajax Graham Potter, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea, hafnaði því að taka við hollenska stórliðinu Ajax. Fótbolti 8.4.2024 16:30