Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2025 21:43 Líðan Paul Gascoigne er sögð stöðug. Michael Regan/Getty Images Paul Gascoigne, fyrrverandi leikmaður enska landsliðsins í knattspyrnu, fannst meðvitundarlaus á heimili sínu síðastliðinn föstudag og var í kjölfarið fluttur á spítala. Daily Mail og fleiri miðlar greina frá málinu, en þar kemur fram að Gascoigne hafi hnigið niður á heimili sínu á föstudaginn. Vinur hans hafi svo komið að honum inni í herbergi þar sem hann var hálf meðvitundarlaus. Gascoigne var fluttur á bráðamóttöku, en líðan hans er nú sögð vera stöðug. Paul Gascoigne 'rushed to intensive care unit after he was found collapsed at home', with England legend now 'stable' https://t.co/5o7EdnUzHi— Mail Sport (@MailSport) July 20, 2025 Vinur hans, Steve Foster, sem kom að Gascoigne sendi frá sér stutta yfirlýsingu fyrir hönd fyrrum knattspyrnumannsins. „Gazza vill þakka öllum sem hafa sýnt honum stuðning. Svo margir gamlir vinir hafa sent honum hughreystandi skilaboð og óska þess að hann nái sér að fullu á ný,“ sagði Foster. Gascoigne lék á sínum ferli fyrir lið á borð við Newcastle, Tottenham, Lazio og Everton og þá á hann að baki 57 leiki fyrir enska landsliðið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem heilsufar Gascoigne ratar í fréttirnar eftir að ferli hans lauk, en hann hefur lengi glímt við andleg veikindi og alkóhólisma. Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Daily Mail og fleiri miðlar greina frá málinu, en þar kemur fram að Gascoigne hafi hnigið niður á heimili sínu á föstudaginn. Vinur hans hafi svo komið að honum inni í herbergi þar sem hann var hálf meðvitundarlaus. Gascoigne var fluttur á bráðamóttöku, en líðan hans er nú sögð vera stöðug. Paul Gascoigne 'rushed to intensive care unit after he was found collapsed at home', with England legend now 'stable' https://t.co/5o7EdnUzHi— Mail Sport (@MailSport) July 20, 2025 Vinur hans, Steve Foster, sem kom að Gascoigne sendi frá sér stutta yfirlýsingu fyrir hönd fyrrum knattspyrnumannsins. „Gazza vill þakka öllum sem hafa sýnt honum stuðning. Svo margir gamlir vinir hafa sent honum hughreystandi skilaboð og óska þess að hann nái sér að fullu á ný,“ sagði Foster. Gascoigne lék á sínum ferli fyrir lið á borð við Newcastle, Tottenham, Lazio og Everton og þá á hann að baki 57 leiki fyrir enska landsliðið. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem heilsufar Gascoigne ratar í fréttirnar eftir að ferli hans lauk, en hann hefur lengi glímt við andleg veikindi og alkóhólisma.
Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira